Morgunblaðið - 17.01.1950, Page 11

Morgunblaðið - 17.01.1950, Page 11
Þriðjudagur 17. janúar 1950 MORGZJNBLAÐIÐ lí r " i ■ ' ■' b Asmundur G. Þórðarson ?!™' Minningarorð NÆSTUM því austast á hinni söguríku eyju, Viðey með Sund- um, stendur allstórt steinhús, eitt sjér. Þetta hús var um nokk- Urra ára bil barnaskóli í þorpi því, er þarna reis upp í tíð „Milljónafjelagsins“ svo kallaða, og h.f. Kára“. Var hjer þá mikið athafnalíf. En fyrir nær hálfum öðrum áratug urðu hjer skjót umskipti: atvinnutækin voru flutt í braut, hús og önnur mann virki rifin, og lagðist Viðeyjar- stöð þá í auðn smám saman. —1 Hver fjölskyldan af annari flutti úr eynni, en þó flestar nauð- ugar..Yfir rústir þessa eydda þorps mænir nú aðeins þetta eina hús, barnaskólinn. Hjer sjást ekki meira glaðvær og prúð skóla börn að leikjum sínum, ■' "yigd kénnarans. Sumar hvert breið- ír hin frjósama eyja gróðurblæjú sína yfir spor barnanna, sém þarna ■ lieku eitt sinn umhverfis hinn yfirgefna skóla. . Fyrir því er þessa minnst hjer, að í dag verður til moldar bor- ínn einn landnemanna á Sund- bakkanum í V-iðey, skólakennar- inn Ásmundur G. Þórðarson, sem andaðist hinn 7. jan. þ.á. í Hafn- arfirði. Hann kenndi í Viðey yfir 20 ár, eða til ársins 1939, er hann ljet af skólakennslu fyrir aldurs sakir, sjötugur að aldri. Eigi var Ásmundur kominn tnikið yfir fermingaraldur, er hann var fenginn til að „segja börnum til“ eins og kallað var í þá tíð, þegar skyldunámsgrein- ar barna voru aðeins lestur, skrift og reikningur. .— Mun eng ipn vetur hinnar löngu æfi Ás- mundar kennara hafa svo liðið eftir 16 ára aldur, að hann segði ekki til börnum að meira eða minna leyti, nema þeir vetur, er hann sjálfur var í skóla. Eftir að hann ljet af skólakennslu í Við- ey, stundaði hann heimilis- kennslu á ýmsum stöðum í Kjós- inni, en tók börn í lestrarkenslu eftir, að hann flutti til Hafnar- fjarðar fyrir fjórum árum. Á uppvaxtarárum Ásmundar á Kjalarnesi, var ekki auðsótt menntabrautin fvrir bá unglinga, sem ekki nutu stuðnings efnaðra vandamanna, enda ekki um marga skóla að ræða þá, sem hægt væri um að velja. „En kemst þó hægt fari“. Ásmundur beið átekta. Tænl. þrítugur tekur hann gagnfræðapróf úr Flens- borgarskóla, og um það bil ára- tug síðar fer hann í Kennara- skólann, þegar hann var stofn- aður í Reykjavík. Fram að þessum tíma hafði Ásmundur, jafnframt kennsl- unni, stundað hier á Inn-nesj- Um sjóróðra haust og vor, en heyvinnu á sumrum. Allt til þess er Ásmundur kom að Viðeyiarskóla, var hann ým- ist heimiliskennari eða farkenn- ari. Öllum kennurum öðrum fremur fá farkennarar tæki- færi til að kynnast vandamönn- um barnanna, sem þeir kenna, þegar „skólinn" er fævður bæ fpá bæ, og' þá venjulega milli barnflestu heimilanna. — Jeg hygg, að Ásmundur kennari hafi hvarvetna verið aufúsugestur, er hann kom á barnaheimilin með kennsluáhöld farskólans, ef til vill, öll á bakinu, til að uppfræða börn og unglinga, sem ekki áttu annarra kosta völ um skólagöngu á æfinni en þeirrar, er farskól- inn bauð. Kennslu mun Ás- mundur ekki hafa stundað utan fæðingai’hjeraðs síns, Kjósar- sýslu, svo teljandi væri. Þar mun hann einnig hafa dvalist flest sumur æfinnar, og þá oft- ast öðruhvoru megin Esjunnar, á Kjalarnesi eða í Kjós. Og í Kjósina fluttist hann, er hann ljet af kennslu í Viðey. „Sáðmaður gekk út að sá“. — Kennslustarfið má, ef til vill, teliast flestum störfum fremur sáðmannsstarf. Eins og fyrr greinir hóf Ásmundur kennari snemma að yrkja hinn andlega akur æskulýðsins í sinni sveit. Hann reyndist alla æfi trúr í þvi starfi, sem hann svo ungur valdi sjer. Honum var það ljóst, að „Guðs orði á á æskuvori snemma að sá“. Ásmundi var það engin sáiarleg ofraun að innræta nem- endum sínum guðrækni og góða V,..,- -■* rXóifum var honum trúhneigð í blóð borin. Hann náði góðum árangri í kennslustörfum sínum. Honum var einkar sýnt um smábarnakennslu. Lagði hann mikla áherslu á skýran og hrein an framburð barnanna við lestr- arnámið, og góðan frágang á skriflegum úrlausnum, enda var hann sjálfur afbragðs skrifari. Ásmundur hafði ágæta stjórn á nemendum sínum, og var prúð- leg framkoma barnanna í skóla hans, til fyrirmyndar. Það stóð aldrei neinn stormur um Ásmund kennara. Hann hafði það skaplyndi, er engin styrjöld jfvlgir eins og sagt var um Hrollaug landnámsmann. Hann var óáleitinn, og ljet viðkvæm dægurmál oftast liggja á milli hluta, en rækti því betur sín skyldustörf. Menn, sem svo eru skapi farnir eins og Ásmundur ltennari var, eignast því tæplega nokkra andstæðinga eða mót- stöðumenn. Munu því allir, er honum kynntust, nemendur hans og aðrir samferðamenn, minnast hans sem eins hins grandvar- asta og hóglátasta manns, er þeí'' hafi kynnst. Ásmundur var meðalmaður á hæð, beinvaxinn, Ijettur ? spori iafnan, vel á sig kominn. svip- hreinn, glaður og hlýr í viðmóti, orðvar og umtalsgóður. Hann mátti í engu vamm sitt vita. Svo reyndi jeg hann í öllu. Eins og aðrir eyjaskeggjar, átti Ásmundur oft leið yfir Viðeyjar- sund, bæði í blíðu og stríðu. — Farnaðist þeim jafnan vel, er hann ferjuðu. „Þú hefir Cæsar og gæfu hans innanboi'ðs", var eitt sinn sagt. Og nú er þá komið að leiðarlokum. Hann hefir lagt í síðustu förina á Sundið mikla, sem líf skilur og hel. Megi „far“ hans ná „heilu heim í höfn á friðarlandi“. Ásmundur Guðjón Þórðarson var fæddur á Bjargi í Saurbæj- arsókn á Kjalarnesi, hinn 12. sept. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Ásmundsson og Málhild ur Magnúsdóttir, sama stað. Ár ið 1917 kvæntist hann Guðlaugu Bergþórsdóttur frá Möðruvöllum í Kjós. Lifir hún mann rinn. •— Þeim varð eigi barna auðið, en tvö börn ólu þau upp, Ársæl vjelstjóri, Jóhannsson, Hafnar- firði, systurson Ásmundar, kvænt an Maríu Einarsdóttur, og Guð- finnu Pjetursdóttur, frændkonu Guðlaugar, einnig búsett í Hafn- arfirði, og gift Jóni Egilssyni. S. J. Illllllllllllll llllllllllllimilllMIIIII IIMIIIMIIIII IIIIIIMIIIIIII Matfhildur Minningarorð Málmiðjunnar EITT AF YNGRI iðnfyrirtækj- um bæjarins er Málmiðjan h.f., sem starfrækt hefir verið að- , - borin Matthildur Linarsdottir fra v ík eins rúmt ár. en framleiðslu- ; Mýrdal, sem ljest á sjúki-ahúsi vörur fyrirtækisins hafa þegar Hvítabandsins i Reykjavík aðfaranótt vakið athygli víða um land. 1 janúar s.l. Aðalframleiðsla Málmiðjunnar Fædd var Matthildur að Suður- , , , Vik ~í Mýrdal hinn 15. mai 1884. til þessa hafa venð ljosakron- Hún var dóttir Einars Finnbogason- ur, vegglampar og borðlampar ar hreppstjóra í Þórisholti og Guðríð- úr kopar. Þykja þessar vörur ar Brynjólfsdóttur frá Litlu Heiði i ekki aðeins jafnvel gerðar og Mýrdal; var hún hví komin 1 ba5ar ættir af emum stærstu og merkustu erlendar. heldur hefir og tekist ættum austur þar, enda bar hún þess að selja þær talsvert ódýrari, full merki bæði að andlegum Og en sambærilegar innfluttar vör líkamlegu atgerfi, svo að segja má, ur úr sama efni a5 ekki var® hja bv' komist að veita henni athvgli þar sem hún var áj ferð. Matthildur giftist Sveini Guð- • Aðeins 5% erlent efni. ■ mundssyni trjesmið í Vík. Þeim varð Aðalefni vára verksmiðjunn- fjögra barna auðið sem öll eru upp- ■ ar er kopar. Hefir hún keypt komin- Þau eru: Bryjólfur frystihús-l brotakopar víðsvegar að af 1 Vikv •* !'*“ «ift Einarij tíaröarsj ni smiö 1 Vik, Porgeröur gift landinu. Ei það að mestu efni, Qg búandi i Landeyjum og Sigriður, sem ekki var talið nýtt til eins btisett i Reykjavík. eða neins og lá í óhirðu hjá I Þau Matthildur og Sveinn reistu mönnum, sumstaðar í haugum. sjer hús í Vík, var það að vonum T.d. bræðir verksmiðjan tals-jerfini 1 bvrjun, þar sem efni voru . .. , , , ■ engin, heldur varð undir högg að vert af gomlum eirpatronum, - ?. ’ * ... » , , sæk]a með lan til siikra hluta, sem j gamlan koparvíl Og allan brota d þeim tímum var ekki ausið út nema kopar yfirleitt. Hafa nokkrir - ástæður allar vaéru vandlega athug- haft af þvi talsverðar a5a-r- Maðurinn varð því jöfnum menn tekjur að safna saman brota- höndum að greiða af skuldum og fram , . , . færa heimilið á daglaunum sínum, kopar og selja verksnnðjunm, þvi ^ að konan ,jeti ekki sitt eftir Sokkar Tekið á móti kvensokkum til vjðgerðar eftir hádegi á mánu- : dögum og föstudögum í Löngu- ; hlíð 9 uppi (suðurendi). MlllllllilllllMIMIIII......MMMMI.........MMMMMMMMMMMI sem kaupir koparinn fyrir 3 krónur kílóið. í ljósakrónur og lampa eru ' „fatningar“ og snúrur eina er- I lenda efnið sem aðkeypt er til í framleiðslunnar og telja for-' liggja, þá vann hún að méstú þau verk, sem ekki eru í-eiknuð út í krónu tali fyrir hyerja viku eða mánuð sem liður. Mann .sinn misti Matthildur árið 1932, voru bömin þá að mestu upp- komin, þó voru ástæður ekki glæsi- ráðamenn verksmiðjunnar, að , iegar. ekkjan stendur uppi með tölu- verðar skuldir frá fyrri árum og at- vinnumöguleikar af mjög skornum mjög minnisstætt, þá er mitt heinuli átti við mjög alvarleg veikindi að stríða, hveirja hjálp og aðstoð hi»n veitti með sinni ágætu hjúkrun og aðstoð í vandræðum okkar. Ahrif hennar, bæði á sjúklinga og ;tðr;, sem að þeim stóðu, voru þaimtg alltaf var mikil von um að betv r rættist úr en horfur voru ó, kom -'þsá- ekki síst fram hið glaða viðmót sertv uppbyggt var i hinni einlægu trjv til hans sem öllu stjórnar og sem var henni ávallt það athvarf sem dugí'v á. erfiðum stundum. Nú fyrir um það tveimur áru:t» virtist verulega rætast úr, þar seiitv sonur hennar Brynjólfur, hafði rei j*- þeim ágætt íbúðarhús, þar sem hún gæti nú notið efri áranna við meiri og betri þægindi en áður hafði verið, en það ótti ekki fyrir henni að liggjí, eftir var að mestu tími veikinda þjóninga hennar sjólfrar, sém eiris • og áður er sagt var lokið um þt??l leyti er hið nýja ár rann upp. Nú hefur þú haft þau vistaskipji sem okkur eru öllum fyrirhuguð.- V4 jeg þá ekki láta hjá líða að þakka þjer allar hinar góðu samverustuudir og ennfremur fyrir hönd þeirra se:t» þú hjúkraðir ó erfiðum stundum. N)« ert þú horfin sjónum okkar yfir þam; að, sem engin sorg og þjáningar eru, til ástvina þinna, sem vissulega miffin - taka á móti þjer ó landi eilífðarúmar. Fal- þú í friði, friður 'guðs þig- bieí .i hafðu þökk fyrir allt og allt. Arnbjörg Sigurðardóttir. henni væri nóg, ef hún fengi, sem svarar 5% af heildsölu- verði framleiðslunnar í erlend- um gjaldeyri til kaupa á efni- skamti, en Matthildur átti þann eiginleika að líta oftast bjcrtum aug- um ó framtíðina og láta ekki hug- i 30—40 manna starfslið. vöru og mun það vera sjald- fallast. Kom nú að vonum í hlut gæft um innlenda framleiðslu, | sonarins að hjálpa til, enda kom nú að ekki þurfi að kaupa meira °K lika fram að 1 Matthildi h)° me™ _ , . , , , , , . dugur en alment genst, ijet hun ekki að erlendis fra af hraefm. undir höfuð ieggjast að afia sjer tekna og oft við slíka vinnu sem á þessum tínmui mundi ekki vera tal- Verksmiðja Málmiðjunnar er ’ 'n kvennaverk, en fyrir henni vakti við Þverholt 15. Þar er bræðslu iánardrottnar blðu eUkl tjon ofnar og annað, sem til fram- hennar vegna. leiðslunnar þarf. Vmna 30—40 j Fitt var það sem Matthildi var gef- manns að staðaldri við verk- 1l5 1 ríkum mæli, en það var að stunda ieika og hjúlxra sjúklingum, vann Konur geta verid liðtækav við vegagerð LONDON: — Á eynni Sýprus vinna konur að vegagerð og standa kai'lmönnum í engu a.9 baki við það starf. Fá þær ekki sama kaup og þeir samt. Segir í skýrslu þeirri, sem tekur t.il méðferðar atvinnuháttu eyjar- skeggja, að hleypidómar gegn starfi kvenna í ýmsum atvinnu greinum, sem karlmönnurn voru einum ætlaðar áður, hafi nú mjög rjenað. — Reuter. í 1111111111111111111 smiðjuna. Steypumeistarinn er danskur maður, sem hefir mikla æfingu og reynslu í kop- arsteypu. Alls framleiðir verksmiðjan hún við þau störf eftir lát manns síns, bæði á sjúkrahúsum og hjá einstáklingum. Sýnir það nokkuð hvaða traust hún hafði sem slík, að aðstandendur Einars Þorkelssonar , rr, ,. . , .skálds í Rej'kjavík skyldu koma hon- nu um 50 gerðir af ljosakron- er hann var orðinn blindur og um Og vegglömpum. Er sífelt hjáíparþurfi, til veru hjá henni þar 4ra herbergja íbúð | með nútíma þægindum ixelst á íj hitaveitusvæðinu, ósfcast keypt. § íbúðin verður að vera laus til t« íbúðar fyrir 1. maí 1950. T:I- 5 boð leggist inn á afgr. Morgun- ji blaðsins fyrir laugardag 21. ian. |j 1950, merkt: „Jamiar 1950“ — :: 0597. I: IIIIIIIIMIMIMIMMMIM ItCKMIIIIIIIIIIIIIfllllllllllim*' breytt um gerðir til þess að hafa framleiðsluna sem fjöl- breyttasta. Þessi nýja iðngrein hefir ver sem hann undi vel hag sinum og ennfremur var hún fengin til þess að annast hann á sjúkrahúsinu, þegar hans erfiðustu stundir fóru i hönd, mun óhætt að segja að hjálpar henn- Mjer, sem þessar línur skrifa er ið gerð að umtalsefni hjer ar og umönnunar honum til handa vegna þess að um framleiðslu er af aðstandendum minnst með er að ræða, sem áður var kevpt nllk!u hakkhl erlendis frá fyrir hundi'uð þús- unda króna árlega. Með stofn- un Málmiðjunnar hefir verið hægt að hagnýta efni, sem fyr- ir var í landinu, en litið, sem ekkert notað, enda að miklu leyti tekið úr sorphaugum og má með sanni segja, að um leið og brotakoparinn hefir notast til þarfrar framleiðslu, hefir víða hreinsast til, þar sem hann var geymdur, engum til gagns. FYamkvæmdastjóri Málmiðj unnar er Edwald Berndsen. Blikksniiðjueigcndur | Ungur og lagmn blikksmiðm' : býður þeim vinnu sína, sein : getur útvegað honum litla ibúð. | (1—v2 herbergi og eldhús). — 5 Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr- i ir fimtudagskv. merkt: „Reglu- | samur“ —- 0600. lllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIVIIH''1 STOKKHOLMI, 14. jan.: — í dag var frá því skýrt, að Sví- þjóð hefði orðið til þess að við- urkenna kommúnistastjórnina í Kína. Var Noregur fyrstur Norðurlandanna til að viður- kenna stjórnina þar. — Reuter. GAFFALBITAR niðursoðnir, nýkomnir. (J^geet ^JJriótjánóóon (Jo. 1 3 Hainiirðistgar Tökum hverskonar þvott. — Sækjum — Sendum. ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Sími 9236.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.