Morgunblaðið - 19.01.1950, Page 14

Morgunblaðið - 19.01.1950, Page 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. jan. 1950 ^ ninnm Framhðidssagan 14 BASTIONS-FOLKIÐ Eftir Margaret Ferguson iniiHim lll■l■••lllllllllll■ll Hún tók í hárlokk, sem hvað eftír annað stakk sjer fram und an höfuðklútnum og ýtti honum á sinn stað. ,,Af hverju er það sjerstak- lega gaman?“ sagði Leah og ryi'ti brúnum. ,„Já, jeg sagði það. Það er af- sltaplega áhugavert að fylgjast ►neð barni vaxa upp, þegar mað ur hefir ekki minnstu hugmynd -um forfeður þess eða hvaðan er komið. Auðvitað getur t>að verið mikil áhætta að gera Jiarð; slfm Maitlands-hjónin gerðu, og oft hefir það stefnt fólki í beinan voða. En þau b-sif-a verið heppin. Þó get jeg clíki annað en sagt, að mjer fínnst það vanþakklátt af Chat- hérinU'að' rjúka til Londbri, þég ar Maitlands-hjónin voru búin að ala hana upp og kosta hana alt mögulegt." „En jeg skil ekki hversvegna hún ætti endilega að vera svo afskaplega þakklát“, sagði fceah.. „Stúlka eins og Catherine á Bð kynnast fólki og lofa fólki að kynnast sjer. Og jeg held ckki að Maitlands-hjónin hafi tekið hana sjer í dóttur stað aðeins sjer til ánægju. Ertu ckkí að verða of sein á fund- imh Mabel?“ „Drottinn minn. jú. En það cr bara svo sem engin ástæða iil þess að koma stundvíslega, þjt sem- það er ekki talað um annað fyrsta klukkutímann, en treaða spil voru á hendi í síð- asita bridge-boðinu hjá frú tPolfiot'r og-hvers vegna Doreen Rardon vann ekki golfkeppnina um daginn. Fer hárið á mjer vel **úna, Leah?“ „Eitt hornið á klútnum lafir ntðmr -í hnakkanum“, sagði fcéah-og frú Brastock stakk enn cinni hárnál í höfuð sjer. „Svona. Jeg skil ekki, hvers- vegna þú nota aldrei höfuð- Múta. Leah. Það er svo afskap- f?ga- þægilegt, sjerstaklega þeg- ar það er hvasst og það er ekk ert voðalega óklæðilegt. Jæja, jeg held að jeg fari að fcoma •mj-er a-f • stað. Ef jeg kem tímanlega, þá get jeg kannske ^átpað vesalings Ethel með að feaída upp dálítilli reglu á fund- krum svo -að við komumst £Ín- ►frerrrtímann að efninu“. Úm leið og hún talaði, þokaði ►utrr sjer svo lítið bar á fyrir •"tiorðshornið og gaut augunum á ská á litla brjefabúnkann, sem ÍJherida hafði verið að fara yf- ir- .-En Sherida læddi um leið Værripappírsörk yfir brjefin og trú-Brastock hnykkti sjer til. „Jæja, jeg verð að fara. Jeg sje þig á fundinum hjá Rauða l.rossinum á þriðjudaginn, ef jjg lít þá ekki inn áður. Og ►oundu-eftir því að segja Logan að Catherine sje að koma aft- «r-. Jeg veit að það gleður hann sjerstaklega“. Hún virti Sheridu ekki við- Hfe; þegar hún fór. og Leah >tattaði~Sjer aftur á bak í stóln- um og sagði hugsandi: „Jeg skil ekki hversvegna foestu eiginleikar vina manns geta stundum gert mann fok- ►eiðam Mabel Brastock er vönd tið kona og góðhjörtuð .... en síundum gæti jeg blátt áfraqt. snúið hana úr hálsliðnum bara vegna þess. Fannst þjer ekki við tala eins og verstu kjafta- kerlingar um Catherine Mait- land? En það hefir aldrei ver- ið farið leynt með það hjer, að Maitlands-hjónin tóku hana að sjer þegar hún var sex mán- aða gömul frá munaðarleys- ingjahæli. Hún fannst vafinn inn í sjal í biðsalnum á Truro- stöðinni. Hún var ákaflega fal- legt barn, og hún er orðin mynd arlegasta stúlka. Manni dettur Varla í hug að hún sje ekki dóttir Maitlands-hjónanna. — Jæja, eigum við ekki að halda áfram við þessi brjef, Sherida, áður en nokkur annar kem- ur“. Tvisvar voru þær þó ónáðað- ar aftur um morguninn. — í fyrra skiptið var það Christine, hún hjekk lengi við stólbak Leah og bauðst til að stoppa í sokka fyrir hana eða ydda blý- antana eða gera bara eitthvað, sem þurfti að gera, svo að hún gæti fengið að vera inni hjá henni. En Leah neitaði tilboð- unrri svo ákveðið, að Christine gafst upp að lokum og fót út með óiundarsvip. í annað skiptið, rjett fyrir hádégið, kom frú McReady. — Hún var stutt og digur, með sakleysisleg blá augu. Hún kom til að segja frjettir af fundin- úm hjá fjáröflunarnefndinni. „Okkur tókst loksins að skrifa upp nöfn þeirra sem ætla að taka börn inn á heim- ili sín“, sagði hún. „En jeg skrifaði ekki þitt nafn, vina mín. Það væri ekki rjett að snúa sjer til þín nema ef í nauð irnar rekur. Við komum þessu loksins af, þó að það væri ekki auðvelt vegna Mabel. Jeg veit að hún er góð vinkona þín, Leah, en samt sem áður .... þegar við vorum búnar að hlusta á það, hvernig hún fór að því að fá verðlaunin fyrir begoníurnar í fyrra og hvernig „elskan hann Keith“ dekrar við hana, og hvernig allir ungu stúdentarnir í Heidelberg lágu bókstaflega fyrir fótum henn- ar þegar hún var þ>ár í þrjár Vikur í sumarleyfi árjð 1900; svo að hún getur bara alls ekki trúað því að Þjóðverjar sjeu í hjarta sínu annað en einfaldir góðhjartaðir tilfinningamenn, bá er ekki mikill tími afgangs“. Hún leit glettnislega á Leah. „Kom hún kannske ekki svona tímanleea á fundinn til þess, svo að lítið bæri á, að geta hjálpað mjer að stjórna og kom ast að efninu?“ Leah hristi höfuðið og hló. „Þú þekkir Mabel eins vel og jeg, Ethel Við þurfum ekki að tala meira um það. Hefurðu verið kynnt fyrir nýju vjelrit- unarstúlkunni minni, ungfrú Sheridu Binyon. Þetta er frú McRegdy, Sherida". „Komið þjer sælar“. Bros frú McReady var blíðlegt eins og barnsbros. „Ertu loksins búin að losna við ungfrú Miffity með lífstykkin og mölkúlulykt- ina, Já, heyrðu mig, Leah, er Ghristine vel frísk núria, Jeg mætti henni í garðinum áðan, og hún var svo föl og niður- lút og hún svaraði varla þegar jeg yrti á hana. Jeg hjelt kannske að það væri eitthvað að henni“. „Ó, nei, nei, það er ekkert að henni“, sagði Leah. „Það er bara það, að hún vildi vera hjerna inni hjá mjer í morg- un og fá að gera eitthvað fyrir mig og jeg vildi ekki leyfa henni það. Hún hefir náttúr- lega verið særð og yfirgefin. Jeg vildi óska, Ethel, að jeg hefði farið að þínu ráði, og sent hana á heimavistarskóla, með Meg. En hún æsti sig svo- leiðis udp við tilhugsunina um það að fara frá mjer, og Basti- ons, að mier varð nóg um. Það er orðið of seint núna. Það er ekki hægt að senda sextán ára stúlku á heimavistarskóla í fyrsta sinn“. .. „Jeg held að hún hefð| haft gott af að fara“, sagði frú McReady. „Og hún gæti vel farið núna í skólann í Merrion Towers. Það er nokkurskonar framhaldsskóli“. „Já, jeg veit það, en. Ethel, þú veist ekki hvernig Christine getur skotið okkur skelk í bringu, þegar hún æsir sig upp og jeg held líka að hún mundi verða óánægð þar. Jeg veit vel að jeg er ósköp kjánaleg og allt of eftirlát við hana, en jeg held að allir hafi tilhneigingu til þess gagnvart stiúpbörnum. Þau eru miklu þyngri ábvrgð og vega meira á samvisku manns, en eigin börn. Ef And- rew tæki upp á því að spenna sig upp í ofsa, eins og Christ- ine gerir, mundi jeg reka hon- um vænan og eftirminnilegan löðrung. En því er öðruvísi var- ið með Christine. Ætlarðu að borða hádegisverð með okkur?“ „Nei, jeg hefi ekki tíma til þess“. Frú McReady setti á sig hanskana. „Það er gaman að siá hve þú ert hraustleg, Leah. Og ef Christine verður svona niðurlút í dag, sendu hana þá til mín. Hún getur hiálpað mjer að mála auglvsingarspjöldin fyrir skátana. Verið þjer sælar, ungfrú Binyon. Jeg vona að yður falli vel að vera hjer á Cornwall“. „Mier líkar það prýðilega", sagði Sherida, en henni fannst frú McReady horfa rannsak- andi á sig, um leið og hún fór brosandi út. 7. KAPÍTULI. Catherine Maitland sat við gluggann í reykingarklefanum á fyrsta farrými í járnbrautar- lestinni með hattinn í keltunni og horfði út. Þetta var sólskinsbjartan vor dag, þegar loftið virðist tindra í blíðri golunni, og trjen fá á sig annarlegan litblæ. Lestin var komin inn á Cornwall. — Himinninn var heiður og blár, en þó var eins og sólinni tækist aldrei að varpa geislum sínum alveg í gegnum leyndardóms- fullu skuggana, sem alltaf hvíldu yfir landinu. Hæðar og ásar báru við bjartan himin- inn, hjer og þar glitti í silfur- tærar tjarnir og uppi á hæðar- brún uxu spengileg lævirkja- trje. JNhttmdAAifU)* I leit að afbrotamanni Eftir JOHN HUNTER 14. I Monroe skellihló, þegar frásögninni lauk. — Jeg viðurkenni, sagði hann, að það gat vakið grun, að jeg fór að taka þennan bústað á leigu með svona stutt- um fyrirvara. En læknirinn sagði mjer, að jeg yrði þegar í stað að njóta hvíldar og fara eitthvað út á ströndina og þá vildi jeg þennan stað. Það er heldur ekki svo undarlegt, þó að þið hafið ruglað mjer saman við þennan Jackson, því að þegar jeg var á gangi í bænum í morgun sá jeg að margir horfðu með grunsemdaraugum á mig og jafnvel varð jeg þess var, að nokkrir fóru að elta mig og fylgjast með ferðum mínum og ef satt skal segja, þá var jeg að ieyna að fela mig á bak við bátana í morgun til þess að forðast að fólk tæki eftir mjer. — Jeg vissi það, að þú hefðir verið að fela þig fyrir ein- hverjum, sagði Dikki sigri hrósandi, en þessi írski bjáni þarna, og hann benti á Halligan, sagði að ferðalag þitt væri ekkert grunsamlegt. Halligran gretti sig framan í Dikka. — Já, sagði hann. Þú getur haldið áfram að hnjóða í mig, en jeg skal líka láta þig kenna á því á morgun. Rithöfundurinn fór að hlæja. — Hvað gengur eiginlega á milli ykkar? sagði hann. — Ekkert annað en það, að jeg ætla að berja hann Dikka á morgun, svaraði Halligan. — Hann hefur ekkert annað gert i allan liðlangan dag en að hella móðgunum yfir mig. Dikki ætlaði eitthvað að fara að svara fyrir sig, þegar Monroe lagði fingurinn að vörum sjer. — Uss, þögn, sagði hann. — Hlustið þið. Heyrið þið ekki eitthvað einkennilegt hljóð? hvíslaði hann. Við þögnuðum undir eins og heyrðum, að neðan úr kjall- arnum kom undarlega hljóð eins og skruðningar og líkast því sem einhverskonar leirmunur hefði fallið og brotnað. *lfJRjLCF ^nohjqumliCi^Áyriu, — Vilduð þjer gjöra svo vel, að gefa mjer cinn höfuðverkjarskamt. ★ Hjarta fíflsins dansar á vörum hans. —Skoskur málsháttur. ★ Maður nokkur var að halda rœðu gegn hinum þungu sköttum lands- ins. Hann sagði: „Ef skattaálagninga- mennimir, sem við höfum hjema, væru -settir upp é eyðieyju, myndi ekki líða einn dagur, þangað til þeir væru búnir að stinga höndun- um í vasana á allsnöktum frum- •>yggjunum“. ★ Mikið hefur verið skrifað um það, hvernig á að bjarga lifi sjúklings, meðan beðið er eftir lækni. en jeg hefi aldrei sjeð orð um það, hvernig eigi að fara að bjarga lífi læknis, á meðan hann bíður eftir sjúklingi. ★ Umferðasali kom eitt sinn á bónda bæ. „Drottinn minn dýri,“ sagði hann, „en hvað þetta er Ijót kona“. „Þetta er konan mín, ungi rnaður", sagði bóndinn, „og þjer ættuð að ' minnast þess, að ytri fegurð nær ekki dýpra en húðin“. „Jæja,“ svaraði umferðasalinn, „í guðs bænum, afhýðið hana þá“. ★ Ungur maður, sem borgaði 175 kr. á viku fyrir herbergi með rúmi og borði, var aldrei alveg viss um, hvað væri rúmið og hvað væri borðið. _ ~Ar ^ ^ Maður, sem hafði lesið sögu í mörg ár, sagði eitt sinn við Lincoln forseta. „Jeg þekki engan, sem hefur kafað dýpra í hina heilögu lind þekk- ingarinnar, heldur en jeg“ ,.Nei,“ svaraði Lincoln, „og eng- an, sem hefur komið þurrari upp“. ★ Slæm mistök. Pjetur er að verða hræðilega utan við sig. Núna um daginn kyssti hann ctúlku í misgripum. „Hjelt hann, að hún væri konan sin?“ ,,Nei, það var konan hans“. ★ Hrekkjótti Amor. „Ertu trúlofaður fjórum stúlkum I éinu“? hrópaði hinn skelfingú lóstni föðurbróðir. „Hvemig geturðu varið slíkt háttalag?“ t „Jeg veit ekki“, svaraði ungi frændi hans. „Amor hlýtur að hafa skotið mig með hríðskotabyssu". iiniiMiiiiHiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiai Hannyrða- og sníðakensla Byrjum nýtt námskeið um næstu mánaðamót. Dag- og kvöldtímar. —• Upplýsingar á Langholtsveg 89 alla daga og í síma 80268 frá kl. 3—6. Guðný Helgadóttir. Ástrún Valdimarsdóttir. Indíana Guðlaugsdóttir. lll■■■IIIIItlH■■l■IIIIIIMIIIIII■ll■IIIIIIIIIIIIUi BEST AÐ AVGLÝSa 1 MORGVNBLAMIW

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.