Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. janúar 1950» áfiafengisl. dansiaikur 1 Röðli ; í kvöld kl. 9 (gömlu og nýju dansarnir). — Aðgöngubiða- * sala frá kl. 8. — Sími 5327. *i1 <<: Jatn ^eJJicH í dag kl. 3,15 í BreiMirðingabúð Drekkiú eftirmiðdagskaffið í Búðinni og lilustið á alla ffremstu jazileikara bæjarins ieika. Aðgangur kr. 5,00 Jajjblaiii Knattspymuf jelagið Þróttur fyrir fjeiagsmenn og gesti í húsi V. R. ÍVonarstrseti 4 í kvöld kl. 9. Gömiu og nýju dansamir oDanóteik ur • í Tjarnarcafe í kvöld kl. 9 — Aðgöngumiðar seldir frá • kl. 5 til 7. Glens og gaman Glens og gaman i Kabarettsýning • í samkomusal nýju Mjóikurstöðvarinnar sunnudaginn « 22. jan. kl. .8,30. Z Skemmtiatriði: • 1. Gamanvísur. ; 2. Harmonikueinleikur. • 3. Sigaunatríó. 4. íslenskur dávaldur o. fl. I Dans. S Aðgöngumiðar seldir í tóbaksbúðinni Austurstræti 1, og • við innganginn eftir kl. 4 á sunnudag ! Húsið opnað kl. 8,15. HLÁTURINN LENGIB LÍFIÐ! c^Duabóh f 21. dagur ársins. 14, vika velrar. Ardegisflæði kl. 7,25. Siðdegisflæði kl. 19,43. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. INæturvÖrður er i Laugaveg Apó- teki. sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill, — sími 1760. Messur á morgun í Dómkirkjunni á morgun kl, 11, sjera Pjetur Magnússon. Kl. 5 sjera Jón Auðuns. Elliheimilið. Messa kl. 10 árdegis. Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Fríkirkjan í Hafnarfirði • Messa kl. 2 síðd. Börn. er fermast eiga 1950 og 1951, komi til viðtals að messu lokinni. Sjera Kristinn Stefánsson. I Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusra kl. 10 árd. Sr. Garðar Svavarsson. Lágafellskirkja: Messa klukkan 2 siðd. Sr. Hálfdán Helgason. Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudaga- skóh K. F. U. M. kl. 10 árdegis.. Messa að Kálfatjörn kl. 2. Sjera Garðar Þorsteinsson. (Jtskálaprestakall: Barnaguðs- þjónusta í Sandgerði klukkan 10,30 og messa að tltskálum kl. 2 e. h. — Sjera Eiríkur Brynjólfsson. | Crindavík: Messað kl. 2 e. h. — Gunnar Sigurjónsson cand. theol. prjedikar. —• Barnaguðsþjónusta kl. 4 síðdegis, Gunnar Sigurjónsson, tal- ar. —¦ Sóknarpresturinn. ISesprestakaH. Messað í Fossvogs- kirkju kl. 2 e. h. — Síra Jón Thor- areflsen. Afmæli Áttatíu ára er í dag frú Jenny Skagan, Sólvallagötu 54. • Brúðkaup 1 dag veiiða gefin saman i hjóna- band af sjera Garðari Svavarssyni, Steinunn Á. Guðmundsdóttir frá Akranesi og Kantin J. M. Johansen frá Færeyjum og eru þau á förum til Færeyja. Sjálfstæðismenn, athugið! Munið eftir að kjósa áður en þið farið úr bænum. Skrifstofa flokksins í Sjálfstæðishúsinu, sítni 7100, gefur ykkur allar nauðsyn- legar upplýsingar. ¦ Stuðningsmenn sr. : Þorsteins Björnssonar í Fríkirkjusöfnuðinum, hafa skrif- Istofu i Túngötu 6, sími 4126. Barnasamkoma í Tjarnarkaffi á morgun kl. 11 árd. Bömin eru beðin um að taka sálma- kverið með sjer. Sjera Jón Auðuns. Þeir verkamenn, sem vilja vinna að sigri lýðraeðis- sinna í Dagsbrún, mætið i Sjálfstæðis húsinu kl. 1 e. h. í dag. Akurnesingar! Sjálfstæðismenn á Akranesi, serr. eKki verða heima á kjördag, 27. janúar, eru minlir á að kjósa áð- ur en þeir fara að heiman, eða hjá næsta yfirvaldi, þar sem þeir eru staddir. Hjer í Iíeykjavík ¦ skrifstofu borgarfógeta í Arnar- hvoli. Greiðið atkvæði nógu snemma til þess að það komist í tæka tíð. Fulitrúar Sjálfstæðis- fjelaganna í umdæmum eru sjerstaklega mintir á að mæta á fulltrúaráðs- fundinum í Sjálfstæðishúsinu á morgun kl. 3 siðdegis. Skipafrjettir: : i Hjónaefni e »• Nýlega hafa opinberað trúlofun sina frk. Svanfríður Sigurðardóttir, Efstasundi 11, ml starfsstúlka a Far- cóttahúsinu og Bjarni Guðmundsson, bílstjóri á Litlu bílstöðinni. Síðastliðinn sunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elisabet Her- inannsdóttir frá Seyðisfirði og stud. jur. Indriði Pálsson frá Siglufirði. 1 blaðinu í gær misritaðist föður- nafn Sigurvins Bergssonar (Stóð þar Dagsson). REYKVÍKINGAR, kjósið áður en þið farið úr bæn- um. Kjósið D-LISTANN. Stuðningsmenn sr. Emils Björnssonar í Frikirkjusöfnuðinum hafa opnað skrifstofu í Bergstaðastræti 3, Simi 3713. Hún er opin frá kl. 10 árd. til 10 e. h. í dag. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík, heldur skemtifund í Tjarnarkaffi á mánu- daginn 23. janúar kl. 8,30. — Þar verður jmislegt til skemtunar svo sem: gamanvísnasöngur, upplestur, og söngur með gítarundirleik. Síra Raffnar Benediktsson biður þess getið, að hann muni" ekki hafa bifreiðar til flutnings sókn- arfólks á kjörstað á morgun. Heima- siiiii hans er 1812. Ríkisskip; Htkla er á Austfjörðum á leið til Reykjavikur. —¦ Esja er á Austfjörð- ura á norðurleið. —¦ Herðubreið er á Vestfjörðum á norðurleið. —¦ Skjald- breið fer væntanlega frá Skagaströnd í dag, áleiðis til Reykjavíkur. Þyrill var á Akureyri í gær. — Skaftfell- ingur var í Vestmannaeyjum i gær, éri fer þaðan væntanlega til Reykja- vikur næstkomandi mánudag. Eimskipafjelag Reykjavíkur h.f. M.s. Katla er á Austfjörðum. Samb. ísl. samvinnuf jelaga: M.s. Arnarfell fór frá Reykjavík í gær, áleiðis til Helsingfors. — M.s. Hvassafell er í Álaborg. E. & Z.: Foldin er í Reykjavík. — Linge- stroom er í Færeyjum. Til ÚtskáJakirkju Viðbót við áheit og gjafir til Tjt- fkálakirkju árið 1949: Áheit frá N., N. (sent í brjefi) 300 krónur, Gjöf. afhenta af sóknarprestinum 40 kr. Áheit frá G. Þ. 50 krónur. Gjöf frá fjölskyldunni i Husthúsum að upp- hæð 1500 krónur, afhent af sjera Eiriki Brynjólfssyni. Bestu þakkir.. Sóknarpresturinn. Sjálfstæðismenn Menn geta ekki kosið erlendis við bæjarstjórnarkosningarnar. Ef þjer farið til útlanda, inunið þá eftir að kjósa áður en þjer farið. Listi Sjálfstæðismanna í Reykjavík er D-LISTI. D-Iistinn er ykkar listi, Reykvíkingar. Við 'anieiniinist öll um D-LISTAXN! Til bóndans í Goðdal H. A. R. 50 krónur. REYKVÍKINGAR, við viljum öll að borginni okk- ar sje vel stjóinað. Við sýnum það á kjördegi með því að kjósa D- LISTANN. Til bágstöddu stúlkunnar Áheit 10 krónur. Erlendar útvarpsstottau Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — 41 m. — Frjettir kl 06,06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 - , . . Auk þess m. a.: Kl. 17,40 Leik- húsin i vetur. KI. 19,10 Laugardags- skemtun (mannjöfnuður milli lög- fræðinga og blaðamanna). Kl. 19,45 Laugardagsfyrirlestur. Kl. 20.30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. . . Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Göm- ul danslog. Kl. 18,25 Laugardags- fyrirlestur. Kl. 20,30—23,30 Nýtísku danslög. Danmörk. Bylgríileiigdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. . . . Auk þess m. a.: Kl. 17,40 Gömul danslög. Kl. 18,35 Vísinda- fyrirlestur. Kl. 20.15 Maðurinn að baki melódíunnar. D-Iistinn er listi Sjálfstæðismanna í Beykjavík. Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt heldur kvöldvöku og kosningafunij í Sjálfstæðishúsinu n.k. mánudag. Útvarpið augardagur 21. jan. 8,30 Morgunútvar. — 9,10 Veð- urfregnir. 12,10—13.15 Hádegisút- varp. 15,30—16.30 Miðdegisútvarp, — (15.55 Veðurfregnir). 18,25 Veð- urfregnir. 18.30 Dönskukensla; II. fl. — 19,00 Enskukensla; I. fl. 19,25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Þorravaka: Samfeld dagskrá lir Rim- um af Búa Andriðssyni og Fríði Dofra dóttur (Einar Öl. Sveinsson próf. og fl.). 22,00 Frjettir og veðurfregn- ir. 22.05 Danslög (plötur). 02.00 Dagskrárlok. Listi Sjálfstæðisflokksíns í Reykjavík er D-LISTI. 25 ára gömul J$- landsmyndrr Loffs GÖMLU Tslandsmvndina, sem Loftur Guðmundsscn tók fyrir 25 árum síðan, ætlar Tripoli- bíó að sýna núna um helgina, í tilefni af afmæli myndarinn- ar. Svo góð þótti þessi kvik- mynd á sínum tíma að öll dag- blöðin í Reykjavík kepptust um að hrósa henni, enda hafa ör- f áar rriyndir verið eins vel sótt- ar og hún. Hin heimsfrægu kvikmyndafjelög. Ufa í Berlín og Pathe í París keyptu stóra kafla úr inyndinni og Alþingi gaf Lofti 3 þúsund krónur, sem þakklætisvott f^'rir vel unnið starf í þágu landsins. Þegar Loftur var að ferðast til þess að taka þessa mynd, þá framkallaði hann jafnóðum part af hverri spólu, ýmist upp á fjöllum eða um borð í tog- ara, til þesr. að íá í hana rjetta lýsingu. Þótt þessi mýnd pje orðin 25 ára gömul, þá fullyrti Viggo Nathanaelsson í kvikmynda- gagnrýni í M&rgunblaðinu í fvrra að ennþá væri þetta besta íslandskvikmynd sem tekin hefði verið Margt er nú öðru- vísi en þá og er gaman að sjá breytinguna sem orðið hefur í vinnutækninni. Það er líka gaman að cjá þvernig þeir Hall- dór Hansen Guðmnndur Kr. og Jón Þorsteinsson og fl. glímdu, eða hvernig blómarósirnar litu út. Þarna getur margur sjeð sjálfan sig og kunningjana, þvl margir ,,leika" í myndinni. Þá verður sj'nd aukamynd af hvaladrápinu í Fossvogi, sem ekki hefur verið sýnd hjer áð- ur. Tripoli komst á snoðir um að þessi mynd væri ennþá til, en Loftur Ijet ganga á eftir sjer, því hann hjplt að hann væri orð dnn Jqitthvað betri núna. En þegar hann var búinn að skoða myndina Ijet hann tilleiðast að sýna hana j nokkur skifti. Hann var nefnilega búinn að gleyma því hvað þetta er góð mynd. B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.