Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
)
Laugardagur 21. janúar 1950.
Mikill viðburður
tónlistorlífinu
ii
HINGAÐ til lanSs er kominn
á vegum Tónlistarfjelags
Reykjavíkur pólski píanóleik-
arinn Henryk Sztompka, sem
talinn er einn mesti núlifandi
Chopinleikari, síðan Pader-
ewsky ljest. Var upphaflega í
ráði að fá hann hingað til lands
ins í haust í tilefni af hundrað
ára dánarafmæli pólska tón-
skáldsins Chopin. en af ýmsum
ástæðum var það ekki hægt
fyrr en nú, og verða því tón-
leikar hans í raun og veru á-
framhald af minningartónleik-
unum, er haldnir voru hjer þá.
Var það Finnbogi Kjartansson,
ræðismaður í Póllandi, er fyrst
ur benti á möguleika þess, að
hægt væri að fá listamanninn
h'ngað, en Gunnar Kvaran
rr-kk endanlega frá því fyrir
s’ ömmu, og kom Sztomka hing
a5 í gær, flugleiðis frá Varsjá.
Henryk Sztomka er fæddur
í Póllandi og er 48 ára að aldri.
F,: ndaði hann nám við tón-
nrháskólann í Varsjá og út-
'faðist þaðan árið 1927. •—
' a ár tók hann þátt í fyrstu
j ðakeppni, sem haldin var,
leik Chopinverka. Hlaut
n fyrstu verðlaun og vakti
!a athygli. Var honum þá
:ur styrkur frá hinu opin-
\ til fjögurra ára fram-
'dmáms í París. Þar kynnt-
hann hinum fræga píanó-
sniU;ngi, Paderewski, er síðar
rð forseti Póllands. — Dáði
h :in mjög hæfileika Sztomka,
hauð honum með sjer til Sviss,
J enndi honum þar ókeypis í
f iögur ár og styrkti hann á
jmsan annan hátt.
' ð loknu námi, árið 1932,
hmlt hann fyrsta konsert sinn
í'^n Póllands. Var það í
París með aðstoð Colonne-
hlj imsveitarinnar undir stjórn
Gabriel Pierné, en eftir það
hislt hann hljómleika í mörg-
um löndum Evrópu. Meðan á
stríðinu stóð var Sztomka í
Varsjá, nema síðustu tvö árin,
er !iann varð að fara huldu
höf3i, eftir að hann hafði neyðst
til að flýja borgina, vegna þess
r hann neitaði að leika fyrir
hj íðverja.
Sr Chopin Ijest í París, lagði
h nn svo fyrir, að hjarta hans
.* yldi tekið og flutt til Varsjá.
T’ir þetta gert og það múrað
iin í vegg kirkju þeirrar, er
lirkja hins heilaga kross
heitir. í uppreisninni í Varsjá
haustið 1944, tókst nokkrum
unglingum að bjarga þessum
hluta veggjarins, eftir að eldi
hafði verið lagt í kirkjuna, og
var honum komið fyrir úti á
h-
r -
h
h.
i
Henryk Sztompka.
landi, þar sem hann var álit-
inn óhultur, en eins og vitað
er, voru um 95 prósent allra
húsa í Varsjá lögð í rústir í
stríðinu. Að ófriðnum loknum
var þessum veggjarhluta með
hjarta Chopins komið fyrir
aftur í hinni endurreistu kirkju
og voru í tilefni þess haldin
mikil hátíðahöld í Varsjá. —
Kom þá Sztomka fram
að nýju í fyrsta sinn eftir
stríðið. — Síðan hefur hann
haldið hljómleika víðsvegar í
Evrópu, þar á meðal fimm sinn
um í London, og nú fyrir
skömmu í Berlín. Á Chopin-
hátíð Varsjáborgar í haust var
Sztomka kjörinn forseti henn-
ar, en hann er talinn besti nú-
lifandi Chopinleikari Pólverja,
eins og fyrr greinir. — Telur
hann það vera mesta hrós, sem
hann hefur hlotið, er um hann
var sagt, að hann hefði verið
í heiminn borinn til að túlka
tónlist Chopins. Sztomka er nú
prófessor við Tónlistarháskól-
ann í Krakow.
Listamaðurinn segist vera
mjög þakklátur fyrir að hafa
átt þess kost að koma hingað og
fyrir að fá að kynna hjer pólska
tónlist. Kveðst hann hafa heyrt,
að íslendingar sjeu músikalskir
og sögufróðir og segist nú ætla
að kynnast því af eigin reynd.
Sztomka mun halda hjer
þrjá hljómleika, tvo fyrir með-
limi Tónlistarfjelagsins og
styrkarifjelaga, og einn fyrir
almenning. Einnig mun hann
halda eina hljómleika í Hafn-
arfirði. Mun hann eingöngu
leika Chopinverk, og verða
fyrstu hljómleikarnir á mánu-
daginn kemur í Austurbæjar-
bíói.
Sztomka fer hjeðan annan
þriðjudag til Norðurlanda, þar
sem hann mun halda hljóm-
leika á næstunni.
HESSIAN
BINDIGARN
SAUMGARN
fyrirliggjandi.
s ■ s-
Magnús O. Olafsson
Hafnarhvoli, — Sími 80773.
Firmakeppni Bridge-
fjelags Hafnarfjarðar
Hafnfirðingar sigra
Kefivíkinga
Frá frjettaritara vorura
í Hafnarfirði.
FIRMAKEPPNI Bridgefjelags
Hafnarfjarðar hófst í Sjálfstæðis-
húsinu í Hafnarfirði s.l. miðviku-
dagskvöld og lauk fyrri umferð
hennar á fimmtudagskvöldið. —
Firmakeppni þessi er spiluð í
tveim umferðum og er keppend-
um skipt í tvo riðla, en í hvorum
riðli eru 16 keppendur eða alls 32
firmu sem taka þátt í keppninni.
Úrslit keppninnar eftir fyrstu um
ferðina eru þessi. (Keppendur og
stigatala í sviga):
A-riðill: — 1. Versl. Gunnlaugs
Stefánssonar (Kári Þórðarson
53Vz) — 2. Venus h.f. (Eysteinn
Einarsson 52) — 3. Verkst Ragn-
ars Björnssonar (Guðmundur
Atlason 51) — 4. Stebbabúð
(Björn Sveinbjörnsson 49Vz) —
5 Vagn Jóhannsson (Vagn Jóh.
49(/2) — 6. Verslun Þórðar Þórð-
arsonar (Guðlaugur B. Þórðarson
47y2) — 7. Rafha h.f. (Einar Hall-
dórsson 4614 — 8. Netagerð Krist
ins Ó. Karlssonar (Ólafur Guð-
mundsson 46%) — 9. Vörubúðin
(Sveinbjörn Bjarnason 44]/2) —
10. Raftækjaversl. „Ekkó“ (Krist-
inn Ólafsson 43) — 11. Bifr.st.
Vilhj. Sveinssonar (Sigurgeir
Þorvaldsson 43) — 12. Verslunin
Vöxtur (Reynir Eyjólfsson 42) —•
13 Verslun Einars Þorgilssonar
(Sveinbjörn Pálmason 41]/2) —
14. Versl. Jóns Mathiesen (Gunn
ar Magnússon 37) — 15. Fiskhöll-
in (Ólafur Ingimundarson 37) —
16. Versl. F. Hansen (Sigurður
Magnússon 36).
B-riðill: — 1. Soffía og Hall-
dóra (Einar Guðnason 61) — 2.
Kaupfjel. Hafnfirðinga (Sigurjón
Guðmundsson 55]/2) — 3. Vjelsm.
Hafnarfjarðar (Hallgrímur Stein
grímsson 53]/2) — 4. Prentsmiðja
Hafnarfjarðar (Ólafur Sigurðs-
son 51%) — 5. Garðarshólmi
(Jón Guðmundsson 50) — 6.
Dvergasteinn (Marteinn Mar-
teinsson 49]/2) — 7. Bæjarútgerð-
in (Páll Böðvarsson 45%) — 8.
Bílaverkst. Hafnarfjarðar (Frið-
rik Guðmundsson 45) — 9. Efna-
laug Hafnarfjarðar (Hörður Guð-
mundsson 42) — 10. Vjelsm. Klett
ur (Sveinn Bjarnason 41%) —■ 11.
Málningast. Lækjargötu (Árni
Þorvaldsson 41 — 12. Verksmiðja
Reykdals (Jón Einarsson 40) —
13. Lýsi og Mjöl h.f. (Helgi Krist
jánsson 39) — 14. Versl. Páls
Böðvarssonar (Ólafur Pálsson 37)
— 15. Lósm.st. Guðbjarts Ás-
geirssonar (Gunnlaugur Guð-
mundsson 36]/2) — 16. Netag.
Kristins Ó. Kristjánssonar (Krist-
inn Kristjánsson 31]/2).
Ekki er enn ákveðið hvenær
önnur umferð verður spiluð, en
að henni lokinni spila 8 hæstu
fyrirtækin úr hvorum riðli til úr-
slita.
Tvímenningskeppni.
Tvímenningskeppni fjelagsins
lauk nýlega. Tóku 12 pör þátt
í keppninni. Sigurvegarar urðu
þeir Árni Þorvaldsson og Kári
Þórðarson. Sömuleiðis er hinni
árlegu 1. flokks keppni fjelagsins
lokið, en tvær efstu sveitir þeirr-
ar keppni öðlast rjett til að spila
í meistaraflokki fjelagsins. Þær
sveitir er öðlast þennan rjett að
þessu sinni voru sveitir Ólafs
Guðmundssonar og Jóns Einars-
sonar.
Hafnfirðingar
vinna Keflvíkinga.
Bridgefjelagið háði nýlega
keppni við Keflvíkinga. Spilað
var á.fjórum borðum. Hafnfirð-
ingarnir báru sigur úr bítum á
þrem borðum, en töpuðu á einu.
Stjórn Dagsbrúnar
verkfæri iomrái
ÞEGAR kommúnistar berjast um völdin í einstökum verkalýðs-
fjelögum, eins og nú í Dugsbrún, þá halda þeir því fram, að
sllt muni fara í öngþveiti, ef fjelagið nýtur ekki þeirra forustu
áfram.
En hvernig er þetta í þeim f jelögum, sem kommúnistar ýmist
aldrei hafa haxt forustu i eða eru búnir að tapa henni aftur, eins
og í flestum stærstu fjelögunum hjer í bænum?
Sannleikurinn er sá, að þessi fjelög hafa náð miklu betri
samningum heldur en Dagsbrún undir stjórn kommúnista.
Skal eitt dæmi nefnt af mörgum. Vörubílstjórafjelagið „Þrótt-
ur“, undir forustu Friðleifs Friðleifssonar, náði samningum á
síðastliðnu ári um mjög mikilvægt mál, sem stjórn kommúnista
var búin að tapa fyrir fjelagsdómi árið áður og taldi með öllu
óhugsandi að hægt væri að vinna.
Kommúnistar brigsla alltaf andstæðingum sínum í verka-
lýðsfjelögum, að þeir sjeu sendimenn einhvers stjórnmálaflokks
eða atvinnurekanda.
En hverjir stjórna kommúnistum í verkalýðsfjelögunum?
Þeir fá skipanir sínar beint frá miðstjórn kommúnistaflokksins,
eins og gleggst kom fram á síðastliðnu sumri, þegar Dagsbrún
stóð í samningum. Þá tilkynnti Sigurður Guðnason á einhverjuih
fjölmennasta fundi, sem Dagsbrún hefur haldið, að ef til verk-
falls kæmi, þá ættu þeir, sem eftirlit hefðu á vinnustöðum, að
hringja í síma 7510, til miðstjórnar kommúnistaflokksins og fá
þac fyrirskipanir.
Kommúnistar þykjast vera orðnir svo sterkir, í Dagsbrún, að
þeir þurfi ekki að vera að fara í felur með undirlægjuhátt sinn
við miðstjón kommúnistaflokksins.
Frá fundi Sjálfstæðismanna á Altranesi.
Glæsslegur fundur Sjálf-
sfæðisfjelaganna á ákranesi
SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN á
Akranesi hjeldu skemtifund í
Báruhúsinu síðastliðið miðviku
dagskvöld. Var fundurinn geysi
fjölmennur, hvert sæti skipað í
báðum sölum hússins. Formað-
ur Jón Árnason setti mótið með
ræðu. Var síðan setst að sam-
eiginlegri kaffidrykkju. — Að
henni lokinni hófust ræðuhöld.
Fluttu þeir Bjarni Benediktsson
dómsmálaráðherra, Pjetur Otte
sen alþm. og Gunnlaugur Ein-
arsson bæjarstjóri ræður og
gerðu fundarmenn mjög góðan
róm að máli þeirra. Áður en
ræðurnar hófust, svo og á milli
þeirra og að þeim loknum vpru
sungnir ættjarðarröngvar undir
stjórn Jóns Árnasonar.
Á fundinum skemmti hinn
landskunni gamanleikari .Har-
aídur Á. Sigurðsson og Ránar-
dætur sungu.
Hin góðkunna og áhugasama
Sjálfstæðiskona Petrea G.
Sveinsdóttir kvaddi Sjer hljóðs
á fundinum. Lagði hún meðal
annars á það ríka áherslu að
Sjálfstæðismenn á Akranesi og
annars staðar efldu samtök sín
og gengi flokksins þjóðinni til
heilla.
Að loknum þessum þáttum
dagskrárinnar flutti Jón Árna-
son stutta ræðu. Voru þá borð
upp tekin og stiginn dans fram
yfir miðnætti.
Var fundur þessi í einu og
öllu hinn ánægjulegasti.
Kyrrahahbandalag
án
DELHI, 18. jan. — Spender,
utanríkisráðherra Ástralíu, sem
nú er staddur í Delhi, ræddi
við frjettamenn í dag. Skýrði
hann þeim meðal annars svo
frá, að hann væri persónulega
þeirrar skoðunar, að hægt yrði
að stofna til Kyrrahafsbanda-
lags, án þátttöku Kína.
Spender sagði, að Ástralíu-
stjórn mundi innan skamms
hefjast handa um að eyða
þeim áhrifum, sem enn gætti
frá áströlskum kommúnistum.