Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 16
VGÐURÚTLITIÐ. FAXAFLÓI: S-V átt með hvössum slyddu HUGLEIÐIXGAR útaf „pió éfjum. t rgtttil)laí>iO 17. tbl. — Laugardagur 21. janúar 1950. gramræðu” Þorbergs. -— _Sjá grein á bls. 9. _________ áiiir lýðræðissinnaðir verkamenn im- einist gep kemmimisfym í Oagsbrén Síosning hefst ki. 2 í dig • Ii nsningarnar, B-Iistinn, borinn fram og studdur af lýðræðis- si.nnuni innan fjelagsins, og A- lírsti kommúnista. „Setulið“ kommúnista. Verður kosningin vafalaust ho' ðsótt, því að fjöldi verka- minr.a eru orðnir óánægðir rneð yfirgang og ofríki kofnm- úiústa í fjelaginu. Er öruggt n y., að takist kommúnistum að iialda völdum í Dagsbrún, tekst þeim það aðeins með til- styrk ,,setuliðsins“ í fjelaginu, ser': er samansett af hinum og - -.im kommúnistum, sem alls engan rjett hafa til að vera í fjelaginu. Með hjálp þessa „setuliðs“, en í andstöðu við löglega fje- laga 1 Dagsbrún, vonast komm únistar til að geta enn haldið vcldum. Kommúnistar hræðast í fyrrakvöld var haldinn {kí.-.dur í Dagsbrún. — Höfðu kommúriistar að vanda smalað á fundinn og reyndu eftir megni að bera sig mannalega. Fluttu þar nokkrir kommúnist ar ræður, er voru að vanda fullar af upphrópunum og ó- rökstuddum svívirðingum í garð andstæðinga kommúnista. Sneyddu forustumenn komm új rta næstum alveg hjá því. a' -æða um starfsemi fjelags- ins, enda líka senhilega best fyrir þá. þar sem stai’fsmenn þ'.sem allir eru ákveðnir k mmúnistar, hafa vanrækt störf sín hjá fjelaginu, vegna j - að þeir hafa verið upp- teknir í áróðri fyrir kommún- ista. Var það greinilegt, að þeir E'-jgsbrúnar-menn, er á fund- i) i rn voru. fannst lítið til um áróðursræður kommúnista, og Ijet : surnir þeir sjer það um n si fara, að kommúnistum v-jtrL þarfara að gera meira fyrir fjelagið og spara sjer held u illmælin um aðra. 'ræðissinnaðir verka- i) ...'j rnunu samemast gegn \ Geir Þorvaldsson, ritari. Bjarni Björnsson, meðstj. Ólafur Skaftason, fjchirðir. kommúnistum í Dagsbrún og gefa erindrekum kommúnista í fjelaginu frí frá störfum, svo þeir geti helgað sig óskipta að störfum fyrir kommúnista- flokkinn. Bændakeppni í skák fer fram á mcrgun Á SUNNUDAGINN fer fram ný stárleg skákkeppni í Þórscafé. bænda-hraðskákkeppni. Bændur verða þeir Baldur Möller og Guðmundur Arnlaugs son, og munu þeir skipta liði. Búast má við að mikil þátt- íaka verði í skákkeppni þess- arri og mjög tvísýnt ætti að verða þar um úrslit. Iveppmn nexo, 1 e, h. Kjartan Ólafsson, meðst. Sænskir skíðamenn á Kefiavíkurflugvelli SÆNSKU þátttakendurnir í bruni og svigi í heimsmeistara- keppninni á skíðum, sem hefst í Lake Placid í Bandaríkjunum 29. þ. m., komu við á Kefla- víkurflugvelli í fyrrinótt. Það eru fimm karlmenn og ein kona. Stig Sollander, sem hingað kom í fyrra ásamt ,,Bibbo“ Nordenskjöld, er einn þeirra. Á meðan skíðamennirnir dvöldu á flugvellinum, hringdi Sollander til eins vinar síns hjer í bænum og bað hann fyrir kveðju til íslensku skíðamann anna og annarra, sem hann kynntist hjer í fyrra. Atomorkulyf notuð til lækningu hjer n lnndi I FRJETTABRJEFI um heilbrigðismál, en svo nefnist ritling- ur Krabbameinsfjelags Reykjavíkur, er frá því skýrt, að fyr.sta tilraunin hjer á landi, til að lækna með atómorku hafi verið hjer í Reykjavík, með góðum árangri. Próf. Níels P. Dungal. sem er ritstjóri Frjettabrjefsins segir frá þessu merkilega máli í janúarhefti á þessa leið: Fyrsta tilraun hjer á landi til* 1 að lækna sjúkdóm með atóm- orku var gerð í Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg 2. febrúar 1949. Sjúklingurinn var fullorðinn maður, sem hafði sjaldgæfari sjúkdóm, sem á læknamáli heitir polycythæmia Hann er fólginn í því, að of mikið myridast af rauðum blóð kornum. svo að bióðið verður of þykkt og getur verið hætt við að æðar stíflist af þeim sök- um, einkum í heilanum. Sjúk- lingurinn verður dökkrauður í andliti. Þessi sjúklingur var orðinn lítt vinnufær og leið illa. Lyfið í steinsteyptri öskju Atomorkulyf var pan1 ið frá Ameríku til að gera tilraun til að lækna þenna sjúkling. Það er geislavirkt fosfór, sem miss- ir geislaveikun sína smám sam- an, og tapast hálf geíslaorkan á hálfum mánuði. Með fyrir- greiðslu íslenska konsúlsins i New York. Hannesar Kjartans- sonar, tókst að fá lyfið nógu fljótt flugleiðis, og þegar hing- að kom mældi Þorbiörn Sigur- geirsson, atómorkufræðingur, geislamagn lyfsins, og eftir því var skammturinn reiknaður út, sem síðan var dælt inn í æð á sjúklingnum. Lyfið er litlaus vökvi. sem lítur út eins og vatn. Mjög þarf að fara gæti- lega með það til - að forðast geislunina. Glasið var í stein- steyptri öskju og langt band á því til að taka það með, en bannað að snerta glasið og tapp ann nema með töngum og gúmmíhönskum. Lyfið reyndist vel Lyfið verkar þannig, að hið geislamagnaða fosfór scst í bein in og merg þeirra, þar sem rauðu blóðkornin myndast. Geislamagr.ið er haft hæfilegt til þess að viss hluti af rauðu blóðkornunum eyðileggist jafn skjótt og þau mvndast og verði því ekki of mikið af þeim í blóðinu. Oft dugir ein dæling af lyf- inu við þessum sjúkdómi og svo virðist hafa verið í þessu til- felli. Blóðkornum sjÚKlingsins fækkaði og líðan og útlit batn- aði til stórra muna, svo að hann var vel ánægður moð árangur- inn. ST JÓRNARKOSNINGAR fara ~ r . fram í Verkamannafjelaginu Valdemar Ketilsson, varaform. Johánn Sigurðss,. fjarm.ritari. B'agsbrún nú um helgina og hefst kosningin kl. 2 í dag. Tveir listar koma fram við Sveinn Sveinsson, form. Göfurnar í Reykjavík og Hafnarfirði Kralarnir traysfa á 400 metrana og þrífóí sinn!! ALÞÝÐUBLAÐIÐ hneykslpst á því að til skuli vera göt- ur í Reykjavík, sem ekki er farið að malbika eða stein- stéypa. Auðvitað er það ljóst hverjum heilvita manni, að í borg, sern hefur þánist jafn ört út og Reykjavík er ekki hægt áð fullgera hvérja götu i nýju hverfi jaln- óðum, þegar. af þeirri ástæðu að nýjar götur þurfa nokk- urri tíma, að jafnaði nokkur ár til þess að síga og jafna sig áður en hægt er áð malbika þær. Hins vegar hefur bærinn unnið jafnt og þjett' að gatnagerð og varið tii hennar á síðustu 4 árum 38 miHj-kr. . - .* Árangurinn er sá að nú er búið að malbika innan Hring - brautar 30 kílómetra eða 75% af öllum götum í þessun bæjarhluta og auk þess 4 kílómetra utan Hringbrautar. í Hafnarfirði, þar sem Alþýðuflokkurinn hefur ráðiö í aldarfjórðung, er aðeins 'til 400 meíra götuspotti, sei.’i er fullgerð gata, cn alls eru götur í Hafnarfirði tæpi ■ 15 km. Mikinn greiða gerir Alþýðublaðið flokki sínuri í Hafnarfirði með þvi að vekja athygíi á slíku dáðleyj í. Kannske treystir Alþýðublaðið svo mjög á þrífót flokks bræðra sinna í Ilafnarfirði að það tclur sig geta leyft sjer slík kjánaskrif!!:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.