Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 12
MORGlJ'NBLAÐiÐ
kaugardagur 21. janúar 1950.
12
—„Prógram-
ræðan"
Framh. af blá. 9.
upp nokkra þá atvinnuvegi,
sem yrðu til frambúðar fyrir
hið vinnandi fólk í landinu.
Þessir inenn hafa verið
frakkir í því að gera kröfur til
annarra, og miðað kröfur sínar
fyrst og fremst að því, að
koma atvinnuvegum þjóðarinn
ar í kalda kol. En það hlýtur
hver heilvita maður að sjá, að
ef slíkir ruenn kæmust í þá að-
stöðu, að þeir ættu að bera á-
byrgð á atvinnulífinu, þá
mundi skjótt sækja í það horf,
eins og rrynslan hefur sýnt
austan Járntjalds.
kommúnisar geta ____ ___ „ .
kröfur til pólitíksra andstæð- jstöð fyrir Akureyri, heimavist
inga sitv i, þá hafa þeir ekki .arhús Menntaskólans, sund-
önnur ráfr en að gera sívaxandi .hallarbygging við sundlaugina
kröfur ... í: [. verkalýðsins um 'Og hjá Klæðaverksmiðjuni
aukin vr nuafköst, þvingandi .Gefjun er' unnið að miklum
ákvæðisv; mu og lægra kaup byggingarframkvæmdum.
Miklar byggingafram-
kvæmdir á Akureyri
AKUREYRI. 19. jar.. — Bygg-
ingafulltrúi bæjarins, Tryggvi
Jónatansson, hefur gefið skýrslu
um byggingaframkvæmdir hjer
á Akureyri á árinu 1949 og
skal hjer sagt frá framkvæmd-
unum.
Byggð voru og tekin til af-
nota 39 íbúðarhús, með 54 íbúð
um. Lokið var við og einnig
tekin til afnota þrjú verksmiðju
hús og eitt verslunarhús. Lokið
var við tólf viðbyggingar og
breytingar á eldri húsum, og
þrjú geymsluhús. Komin voru
undir þak 25 ibúðarhús, sem
í eru 29 íbúðir. Byrjað var á
(24 húsum, sem í verða 33 íbúð-
Að þegar ir. Enn er í byggingu sjúkrahús
ekki gert ^norðlendingafjórðungs, slökkvi
til hins ■ ireytta verkamanns.
An tillits il þess, hvað verka-
fólkið þ f til að geta lifað
Starf Finvtáherdeildanna.
Þetta er reynslan, bláköld,
í löndunui í, þar sem kommún
istar hafa brotist til valda.
Það v;.rl ekki úr vegi, að
Þorvaldur Þórarinsson, eða
aðrir eldheitir, íslenskir komm
únistar, kæmust austur fyrir
Járntjald ag fengju smjerþef-
inn af því, hvernig þar er.
Skyldi svo fara, að ekki tæk
ist að útvega þeim fararleyfi
þangað, þá er orsakanna að
leita til þess, sem kunnugt er,
að á mí'ðan Moskvastjórnin
hefur starfandi Fimmtu her-
deildir smar víðsvegar um hin
Iýðfrjálsu vestrænu lönd, er
eiga að fleka alþýðu manna til
fylgis við hina austrænu
stefnu, þn er þeim ekki um það
gefið, að heinar og sannar
fregnir af Hfinu þar austur frá,
berist til þess fólks, er á að
vinna til fvlgis við hina aust-
rænu ofbeldisstefnu.
—H. Vald.
Gaf loSin svör
PARÍS, 20. jan. — Sendiherrar
Vesturveldanna þriggja áttu í
dag tal við Gromyko, varautan
ríkisráðherra Rússlands, í
Moskvu. Spurðu sendiherrarn-
ir ráðherrann, hvernig væri ^
komið samningum Rússa og, gerðar á stjórn
Austurríkismanna, en Gromyko | nema því aðeins
hliðraði sjer hjá að gefa skýlaus
svör. — Feuter.
Væringar með
Búlgaríu og Banda-
ríkjunum
WASHINGTON, 20. jan. —
Togstreitan milli Bandaríkj-
anna og Búlgaríu náði hámarki
í dag, er búlgarska stjórnin bar
fram kröfu þess efnis, að banda
ríski sendiherrann í Sofíu yrði
kallaður heim. Ekki var gefin
önnur ástæða en sú, að sendi-
herrann væri ekki vel sjéður í
Búlgaríu. Utanríkisráðuneyti
Bandaríkjanna svaraði og
sagði, að Bandaríkin mundu
slíta stjórnmálasambandi við
Búlgaríu, ef þessi krafa yrði
ekki kölluð aftur. — NTB.
Schuman gefur
sfjórninni skýrslu
PARÍS, 18. jan. — Schuman,
utanríkisráðh., skýrði frönsku
stjórninni í dag frá heimsókn
sinni til Vestur-Þýskalands og
viðræðunum. sem hann átti þar
við Adenauer, kanslara. Kunn-
ugir telja, að Schuman hafi
lagt áherslu á það við Aden-
auer, að engar breytingar yrðu
Saarhjeraðs,
að svo yrði
| ákveðið í friðarsamningum við
jÞjóðverja. — Reuter.
— Þekking
Framh. af bls. 9.
ur starfað í 30 ár, hefur ekki
haft mikið fyrir því að efna
kosningaloforð sín.
Hann hóf baráttu sína, sem
kunnugt er, með fögrum fyrir-
heitum um endurreisn sveit-
anna. „Þungamiðja þjóðlífsins“
átti að vera þar.
Hjer skal ekki fjölyrt um or-
sakirnar til þess, að úr þessum
fyrirheitum Framsóknarmanna
hafa ekki orðið annað en von-
brigði og svik.
Flokkur, sem í 30 Ar, heíur
tkki getað framfylgt meginat-
riðinu í stefnu sinni, er að sjálf
sögðu ekki ginkeyptur fyrir, að
gefa loforð, nema hann sje til
þess neyddur. Hann hefur
reynsluna um tugi ára fyrir því,
að loforðin verða honum ekki
til framdráttar eða álitsauka,
heldur til hneysu og óvirðing-
ar. —•
Kjósendur, berið saman.
Nú þegar kjörtímabil bæjar-
stjórnar er á enda og Sjálfstæð-
isflokkurinn getur litið yfir far-
inn veg, rifjað upp hvað áunn-
ist hefur og borið saman við
það, sem heitið var, gefur hann
út aðra „Bláa bók“, fyllri og
skilmerkilegri heldur en þá, er
út kom fyrir fjórum árum.
Gefst bæjarbúum kostur á að
kynna sjer rit þetta innan
skamms. Þar er ekki aðeins
gerð stuttlega grein fyrir þróun
bæjarmólanna og fyrirætlunum
Sjálfstæðisflokksins í hverjum
málaflokki fyrir sig. Heldur er
líka prentuð upp stefnuskrá
flokksins í bæjarmálunum, eins
og hún birtist fyrir fjórum ár-
um. Svo hverjum einasta kjós-
anda er gefinn kostur á að gera
sjer grein fyrir, hverju var lof-
að 1946, og bera saman við það,
sem áunnist hefur.
Svo gersamlega hafa hrak-
spár Framsóknarfulltrúans
reynst ástæðulausar.
Þeim mun gleggri vitneskja
og yfirlit, sem kjósendurnir fá
yfir stjórn Sjálfstæðisflokksins
á bæjarmálunum, þeim mun
kjósenda
öflugri verður aðstaða flokks-
ins.
Þeim mun meira trausts nýt-
ur hann hjá almenningi í bæn-
um.
Með því að kynna sjer „Bláu
bókina“, þá sem nú kemur út,
og hina, er gefin var út fyrir
fjórum árum, geta menn best
glöggvað sig á, hve tilhæfulaus
ofstækisfull og rakalaus sú áróð
ursherferð er, sem minnihluta-
flokkarnir hafa haldið uppi und
anfarnar vikur gegn Sjálfstæðis
flokknum og stjórn hans á bæj-
armálefnum Reykjavíkur.
Þeir höfðu svo mikið
að gera
BERLÍN, 18. jan. — Hernáms-
stjórar Vesturveldanna þriggja
höfðu boðið 12 embættismönn-
um Rússa til veislu í kvöld, en
Rússarnir höfnuðu allir boðinu,
af því að þeir voru „svo ákaf-
lega önnum kafnir vegna tafa,
sem hafa orðið á járnbrautar-
samgöngunum.“ í hópj þeirra
boðnu, var yfirmaður rúss-
neska hernámsliðsins og fleiri
mikils metnir menn. — Reuter.
—Veilingaþjóua-
sambandið
Frh. af bls. 5.
I varastjórn voru kosnir eft-
irtaldir menn: Guðmundur
Halldórsson Jónsson, Hólmfríð
ur María Jensdóttir, Árni Hall
dórsson og Birgir Árnason.
Formaður Framreiðsludeild-
ar sambandsins er Ingimar Sig
urðsson, en Matreiðsludeildar
Guðjón Tryggvi Þorfinnsson.
Samband Matreiðslu- og
framreiðslumanna er aðili að
Alþýðusambandi íslands, eins
og Matsveina- og veitinga-
þjónafjelag íslands var.
Meðlimir sambandsins eru
rúmlega 100.
O S T U R
er holl fæða. Láíið hann aldrei vanta á matborðið. Fæst
í næstu matvöruverslun.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFJELAGA
Sími 2678.
fnmmni
M&xÁúa
rmniiinr/^3
Eftir Ed Dodd
X 5HOTA H
FEW. m
MR. PLANT,
BtJT THEYVE
GOT NO 2ING/
Mr . -CHIPS RUSHES TO
MIS BABY'S DEFENSE
THE OTTER, SORPRISEL\| I
HURRIEDLV SNEAKS AWAV I I
And .m«. chips' hatri
FOR THE KILLER
IS GREATER twaij cvc
Herra Stubbur syndir allt
hvað af teKur niður ána til að
bjarga unga sínum.
Þegar oturínn sjer það, legg-
ur hann strax á flótta.
En hatur Stubbs á otrinum
verður meira en nokkru sinni
tyrr.
Á meðan.
Jæja, Siggi, gastu tekið ein-
hverjar myndir af bjórnum.
— Já, nokkrar, en það er
ekkert varið í þær. Ekkert sjer-
stakt, sem er að gerast á þeim.
— Sfóríbúðarskalfur
Frh. af bls. 11.
um geta menn sjeð, hvað þessí
skattheimtuskrifstofa, með
miklum fjölda starfsmanna
muni kosta, sem óhjákvæmilega
verður, ef frumvarp þetta verð
ur að lögum, en lengi má bæta
pinklum á gömlu Skjónu. Sag-
an endurtekur sig'. Nú er svo
komið, að margir ungir menn
eru farnir að leita fyrir sjer um
dvalarstað í fjarlægum lönd-
um, því að hjer heima ríkir
ófrelsi og margskonar rang-
læti, sem stappi á mörgum svið
um nærri því, sem eigi sjer stað
í löndum austan við járntjald-
ið. Illt er til þess að vita, -ef
hinir þróttmiklu ungu menn,
sem framtíðin byggist á, þurfi
að flýja óðul sín og setjast að
á meðal framandi þjóða. Það
er meira þjóðartjón en metið
.verði til peninga. Feður vorir
flýðu óðul sín, vegna kúgunaj^,
Haraldar konungs. Illt væri til
þess að vita, ef sagan endur-
tæki sig.
Frumvarp það um stóríbúða-
skatt, sem Rannveig Þorsteins-
dóttir o. fl. flytur nú á Alþingi,
er fyrst og fremst til þess samið
og framflutt að fiska á því nokk
ur atkvæði við í hönd farandi
bæjarstjórnarkosningar. — Allt
of margir eru þannig gerðir,
að þeir eru fullir öfundar í garð
þeirra manna, sem þeir hyggja,
að hafi betri lífskjör en þeir
sjálfir. Á yfirborðinu er látið
í það skína, að nú skuli þeim
ríku blæða svo að um muni. .—
Með þessu megi þrengja þeirra
kosti og hirða kúfinn af auði
þeirra. Þannig er því ætlað að
vera tálbeita fyrir auðtrúa sál-
ir. í annan stað er það eitt með
öðru vel til þess fallið að lama
dug og þroska þeirra, sem mest
manngildi hafa og eru því stoð
og stytta f jöldans. Að því marki
vinnur fast og ákveðið sá sóp-
ur manna hjer á landi, sem óska
þess sjálfir eða er skipað það
frá erlendum herrum, að koma
hjer öllu í rúst. Það á að vera
hin þjóðfjelagslega akuryrkja
undir gróðursetningu hins aust
ræna kúgunarvalds. Allir þeir,
sem unna mannúð og dreng-
skap, munu fyrirlíta frumvarp
þetta og veita flutningskonu og
öðrum styrktarmönnum þess á
Almeþingi hæfilegt brautar-
gengi og vera langminnugir
þingmönnum þeim, er lýsa vel-
þóknun sinni yfir þessu skað-
lega frumvarpi með atkvæði
sínu.
Sólm, Einarsson.
Grískum föngum
sleppf úr haldi
LONDON. 20. jan. — Eyjuna
Makronisos nota Grikkir sem
uppeldisstoð fyrir fyrverandi
skæruliða. Útvarpið í Aþenú
skýrði frá því í kvöld, að 900
fangar yrðu látnir lausir þaðl-
an innan skamms. Formælandi
stjórnarinnar sagði, að stefna
hennar væri sú, að sem flestir
fengi frelsi áður en kosning-
arnar færu fram hinn 5. mars.
n. k. Að nokkrum dögum liðn-
um verða allir þeir látnir laus-
ir, sem í sumum hjeruðum
landsins hafa verið teknir fast-
ir í varúðarskyni. — Reuter.