Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 15
Laugardagur 21. janúar 1950. MORGVNBLAÐItí 15 Fjelagslíf Hnefaleikamenn I. R. Æfingin í kvöld fellur niður. Knattspyrnufjelagið Þróttur Handboltaæfing í kvöld kl. 6- í Iþróttahúsi Háskúlans. Skátar! Stúlkur og piltar, 16 ára og eldri. Skiðaferð i kvöld klukkan 6, frá Skáta heimilinu. Nógur snjór í Henglinum. í. R. Kolviðarhóll. Skíðaferðir að Kolviðarhóli um helgina. Lagt af stað kl. 2 og 6 í dag og kl. 9 í fyrramálið. — Far- miðar við bílana. Farið frá Varð- arhúsinu. Skiðadeildin. Skíðafjelag Reykjavíkur: Skíðaferðir i Skíðaskálann. Laug- ardag kl. 2 og kl. 6. Sunnudag kl. 9 og kl. 10. Farið frá Ferðaskrif- stofunni og auk þess frá Litlu Bila- stöðinni kl. 9 og kl. 10. Skíðafjelag Reykjavíkur. K. R. Handknattleiksdeild: Aðalfundur handknattleiksdeildár K. R. verður haldinn 27. janúar kl. 8,30, að Thorvaldsensstræti 6. Dag- skrá samkv. lögúm fjelagsins. H. K. R. K. R. Handknattleiksdeild: Munið eftir æfingunum á morgun: Kl. 10.30 Meistara- og II. fl. kvenna. Kl. 11,10 II og III fl. karla. Kl. 11.50 Meistara- og . fl. karla. H. K. R. Ármenningar! Skíðamenn. Skiðaferðír um helgina í Jósefsdal, Farið verður i dag kl. 2 og kl. 7. —- Farið verður frá Iþróttahúsinu við Lindargötu. Farmiðar í Hellas. — Sænski þjálfarinn Erik Söderin, kenn- ir báða dagana. Stjóm Skíðadeildar Ármanns. Hnefaleikamenn Ármanns. Skemtifundur, fyrir eldri og yngri hefaleikamenn Ármanns, verður í Valsheimilinu í kvöld kl. 8,30, stund- vislega. Til skemtunar: Hnefaleika- kvikmynd og dans. Hnefaleikadeild Ármanns. Engin æfing í kvöld. — Mætið á skemtifundinum. Hnefaleikadeild Ármanns. Samkomur Hjálpræðisherinn: 1 kvöld kl. 8,30: Söng og gleði- samkoma.-Frú Majór Justad, stjórnar. Allir velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. (Skirn að forfallalausu). Almenn samkoma 5 kvöld kl. 8,30 á Bræðraborgarstíg 34. Komið. Jesús sagði: „Jeg er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til min kemur“. I. O. G. T. Rarnastúkan Diana nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 f. h. á Fríkirkjuvegi 11. I. Vigsla nýliða. II. Kvikmynd. Fjölmennið! Gæslumenn. Hreingern- ingar HREINGERNINGAR Jón & Guðni. Pantið í tíma. Sími 5571 ■— Sími 4967. Guðni Björnsson. yón Bencdiktss. |Kaupi gull i hæsta verði. I Sigurþ^r, Hafnarstræti 4, 1 l„l*„*l*******,*****,,,,,,,,,>,,,,>,,,,,,,,,,,,iU,,,,,H,,,,,,,,, • Tilkynning Vegna þess að við framleiðum nú jöfnum hondum karlmanna- og drengjafctnað höfum við ákveðið að breyta nafni firmans Drengjafatastofan þannig að eftir- leiðis heitir það Klæðagerð Austurbæjar og hefir verið skrásett með því heiti. — Væntum vjer að heiðraðir viðskiptamenn athugi þetta. Við munum fram- j vegis sem hingað til, kappkosta að framleiða einungis j góðar vörur. ; Virðingarfyllst. ~J<\lce&a<£er& JaóturL Grettisgötu 6. — Sími 6238. 'cej-ar TILKVNIMING frá skrifstofu tollstjóra urr; greiðslu almenns trygginga- sjóðsgjalds o. fl. Eins og undanfarin ár fellur hluti af hinu almenna tryggingasjóðsgjaldi í gjalddaga í janúarmánuði. Þannig fellur nú í gjalddaga í þessum mánuði sá hluti trygginga- sjóðsgjaldsins er hjer greinir: Fyrir karla, kvænta og ókvænta .. kr. 200.00 Fyrir ógiftar konur ....kr. 150.00 Auk þess ber þeim, sem fæddir eru á árinu 1933, að greiða jafnframt tryggingasjóðsgjaldinu 25 krónur í skír- teinisgjald, en það gjald greiða aðeins þeir, sem ekki hafa áður innleyst skírteini sín. Þeir, sem áður hafa fengið skírteini, skulu hafa þau meðferðis til áritunar, þegar greitt er. Reykjavík, 19. janúar 1950. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Hafnarstræti 5. Garðræktendur Reykjavík Áburðar- og útsæðispantanir þuifa að vera gerðar fyrir 15. febrúar n.k. Tekið á móti pöntunum í Ingólfsstræti 5 kl. 1—3. Sími 81000. Ræktunarráðunautur Reykjavíkur. ■ ■ I Verslun óskast til kaups • Lítil vefnaðarvöruverslun óskast til kaups nú þegar. • Tilboð merkt „Verslun — 651“ óskast send Mbl. fyrir S ■ ! 25. þ. m. : ÚTVEGSMENN! ! ■ ■ Höfum fyrirliggjandi fyrir togbáta ■ ■ ■ Botnvörpur ! Bobbinga 14” Víra 1%” og 2” ■ Aluniinium kútur 7” og 8” : ■ ■ INNKAUPADEILD LANDSSAMBANDS ÍSL. ÚTVEGSMANNA : MÁLIVIAR frá Bretlandi, Belgíu, Hollandi og Noregi útvegum vjer gegn leyfum. TIN, lireint og blandað BLÝ ZINK AI.UMINIUM KOPAR ANTIMONY HVÍTMÁLM SILICON og ýmsa aðra málrna og málm- blöndur. t Áhersla lögð á lægsta markaðsverð og skjóta afgreiðslu. | C.MRSIIINSSBN t JSDNSONI Veinaðarvöiubúðin verður opnuð í dag á Vesturgötu 4. — Fyrst um sinn verður búðin lokuð um matmálstímann frá kl. 12,15 til 1,45. 1Jerálanin iJjöm ^JJriótjánóóon (Jón Björnsson & Co.) Konan mín SIGRÍÐUK GUÐRÚN SIGTRYGGSDÓTTJR andaðist að heimili sínu Meðalholti 11 hinn 20 þ. m. Einar Magnússon. Móðir okkar, ELÍNBORG HJÁLMARSEN andaðist 19. janúar, að heiiriili okkar Laufholti við Ásveg Börn hinnar látnu. Maðurinn minn og faðir okkar FERDINAND HANSEN kaupmaður andaðist i dag á Landsspítalanum. Hafnarfirði 20. jan. 1950 Mathilde Hansen og synir. Móðir okkar, HUGBORG MAGNÚSDÓTTIR frá Skörðum, andaðist 13. jan. s.l. Jaiðarför fer fram að Kvennabrekku, þriðjudaginn 24. janúar og hefst kl. 11 f.h. Börn hinnar látnu. Móðir okkar ARNFRÍÐUR INGVARSDÓTTIR frá ísafirði, sem andaðist miðvikudaginn 18. þ. m., verður jarðsett frá kapellunni í Fossvogi næstkomatidi miðviku- dag kl. 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.