Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 21. janúar 1950. S. F. Æ. S. F. Æ. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Ibúð * 2 herbergi og eldhús i ■ m ■ : óskast til leigu sem fyrst. I I Upplýsingar í síma 80233. E ■ f ! ■ BlflllVlllllllllllllllllllllillllllllllltlllllVtllllfllilllllllPiC%ll Vörður Almennur dansleikur verður í samkomusalnum, Laugaveg 162, í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 6—7. : Nemendasambaijd Kvennaskólans í Reykjavík heldur ■ ■ I skemm tiíund m ■ að Tjarnareafe niðri, mánud. 23. jan. kl. 8,30. Gamanvísur: Ásgeir Ingvarsson ; Upplestur: Herdís ÞorValdsdóttir leikkona. ■ . Guitarspil og söngur: Ingibjörg og Guðrún • Helgadætur. : ? ? ? ■ ■ : Fjölmennið. ■ : Skemmtinefndin. S. A. R Ölvuðum mönnum óheimill aðgangur. Stfó m fítníarácíó Sjál^tœ&isfyelacjanna 2—3 herbergja íhúð óskast nú þegar, með eða án húsgagna — Fyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar í síma 7000 «•■■«!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■«■■■■*«■■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i ■■■■■■■■■■■■■■■ Óðinn Kvöldvaka Landsmálafjelagið Vörður og Málfundafjelagið Óðinn efna til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu n. k. sunnudag kl. 8,30 síðdegis. RÆÐUR FLYTJA: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Sveinbjörn Hannesson, form. Óðins. SKEMMTIATRIÐI: 1. Upplestur: Sjera Jón Thorarensen. 2. Brynjólfur Jóhannesson leikari skemmtir. 3. Ensöngur: Guðmundur Jónsson. 4. lívikmyndaþóttur. 5. Leikþáttur: Haraldur Á. Sigurðsson o. fl. 6. DANS. Fjelagsmenn fó ókeypis aðgang fyrir sig og einn gest meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag. — Húsið opnað kl. 8. — Lokað kl. 10. Vörður — Óðinn 2) ct nó ted ur ■ ■ ■ í Iðnó í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5. ; Sími 3191. ; íuiltrúaráðsfundur Fundur verður í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfjelaganna á morgun, sunnudaginn 22. janúar, og hefst kl. 3 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. Rælt verður um undirbúning bæjarstiómarfcosninganna. Það er mjög áríðandi, að allir fulltrúarnlr mæti (Ath. að hafa skírteinin með). HVÖT, Sjálfsiæðiskvennafjeiagið heldur kvöldvöku og kosningafund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 23. janúar kl. 8,30 e. h. — Húsið opnað kl. 8. RÆÐUR OG ÁVÖRP FLYTJA: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Kristín L. Sigurðardóttir, alþm. Jóhanna Ólafsson, frú. Auður Auðuns, bæjarfulltrúi. Frjálsar umræður á eftir. SKEMMTIATRIÐI: Skemmtiþóttur, Haraldur Á, Sigurðsson leikari o. fl. Kaffidrykkja og dans. Fjelagskonum er heimilað að taka með sjer gesti. Allar aðrar konur, sem fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum, eru velkomnar á fundinn ineðan liúsrúm leyfir. Stjórnin Kosningaskrifstofa Sjólfstæðisflokksins er í Sjálfstæðishúsinu. — Opin frá 10—12 f. h. og 1—10 e. h. — Sðmi 7100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.