Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 9
í^augardagur 21. janúar 1950. MORGV1SBLAÐI& 9 Þekkéng Ssjósenda i sfefnu og sfarfi Sjálfsfæðisflokksins í bæjarmáfum öflugasta sfoð hans Kjósendunum gefinn kosiur á að bera saman loforð og efndir Á FYRRI árum þess kjörtínia- tails bæjarstjórnar, sem nú er að ljúka, gerði forystumaður kommúnista í bæjarstjórninni, Sigfús Sigurhjartarson, oft að umtalsefni ritling þann, sem Sjálfstæðisflokkurinn gaf út íyrir síðustu bæjarstjórnar- kosningar, þar sem gerð var grein fyrir stefnumálum flokks- ins í öllum helstu málefnum bæjarins. Ðróg niður í Sigfúsi Annes. Eins og lesendur blaðsins muna, var rit þetta í blárri kápu, og var því almennt nefnt „Bláa bókin“. Eftir því sem lengra leið á kjörtímabilið, urðu ræður Sig- fúsar um „Bláu bókina“ fátíð- ari, sem eðlilegt var. t>ví hann, eins og aðrir, komst að raun um, að flokkurinn hjelt þannig á málefnum bæjarins, að þeim íyrirheitum, sem gefin voru í ,.Bláu bókinni“, var framfylgt. Svo hvorki kommúnistum nje öðrum gat orðið nokkurt áróð- ursefni úr því að rekja innihald bennar. Framsókn undrast þá dirí'sku. Á fyrstu bæjarstjórnarfund- um eftir kosningarnar hafði full trúi Framsóknarflokksins í bæj arstjórninni orð á því við full- trúa Sjálfstæðisflokksins, að hann undraðist að flokkurinn skyldi hafa ráðist í, að gefa út slikt rit. Hann mætti vita, að þau fyrirheit um framkvæmdir og forystu í bæjarmálefnum Reykjavíkur, sem þar væru til- greind, mundu ekki verða efnd og því væri verr farið en heima setið. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins, er hlýddu á orð Framsókn- armannsins, svöruðu ekki öðru til en því, að reynslan mundi sýna hvernig til tækist. Eðlilegt sjónarmið þeirra er svíkja meginstefnu sína. Þetta sjónarmið Framsóknar- mannsins var ákaflega skiljan- legt. Flokkur hans, sem nú hef- Framh. á bls. 12. Hvernig færi fyrir íslendingum, eí frjálst framtak í itvinim- lífimi yrði talinn glæpur Dásamlegt frelsi. í „PRÓGRAMRÆÐU" komm- únistaflokksins, er Þorbergur Þórðarson hjelt á stúdentafund inum um daginn, lýsti hann því með fjálglegum orðum, að athafnafrelsi, sem og annað persónufrelsi, væri í hans aug- um dásamlegt í Rússlandi. Að vísu, sagiM hann, væri frelsið þar, eins og annarsstað- ( ar, nokkrum takmörkunum háð. Tildæmis væri bannað að stofna fjelög er hefðu arð-| rán að markmiði. Hann mun hafa gleymt hinu kalda stríði, sem Sovjetstjórnin hefur rek- ið með offorsi undanfarin ár. * ) Arðrán, sagði hann, væri bannað í lögum Sovjetríkjanna og allur f jelagsskapur, sem, hefði slíkt að markmiði. Alvegj Jeins og hjer á landi væri það^ gjörsamlega ólöglegt að stofna jfjelagsskap stigamanna, sem hefði það markmið að sitja fyrir vegfarendum á alfaraleið um til að ræna þá.(!) Eftir nánari útskýringu ræðumanns á því, hvað menn þar eystra nefndu „arðrán“, kom það í ljós, að atvinnu- rekstur, í hvaða mynd sem er, sem þarf aðkeypt vinnuafl, er, Hugleiðing úfaf ræðu" berber „prégram- s Þórðarsonaf á máli kommúnista arðrán. Ríkið á að hafa alla í sinni þjónustu, og hefur það að vissu leyti þar sem kommar ráða. Sjálfstæður atvinnurekst ur er útilokaður, bannaður. Hvernig eru kjyrin? ? Kommúnistar flagga með því, eins og kunnugt er, að þar austur frá sje ekkert atvinnu- leysi. Þetta má til sanns vegar færa. Þeir, sem sýna yfirvöld- unum engan mótþróa, fá eitt- hvað að gera, fyrir það kaup, sem yfirvöldin skammta þeim. Og þó menn lifi við sult og seiru, ljeleg húsakynni, og þurfi að greiða fyrir ýmsar nauðsynjar sínar margfplt verð á við það, sem greitt er i vesturlöndum, þá má enginn mögla þar eystra yfir kjörum sínum eða hlutskipti. Hverjum þeim, sem vogar sjer að gera slíkt, er kippt inn á annað tilverustig. Hann er settur í, þrælabúðir, þar sem hann fær að Vinna fyrir enn- Fyrirætlanir Rannveígar í framkvæmd RANNVEIG: — Nema þið viljið þjerna heima í Hjer sjáið þið markalínuna. Þið haldið ykknr rjettu megin við hana. Plássið hjerna megin leigi jeg út. góðfúslega greiða mjer skattinn. Þið skuluð fá kostakjör, sleppa með kr. 3.382,00, af því þið hafið átt 50 ár. * þá lægra kaup en hinir, sem' eru utan þeirra gaddavírsgirTS- inga. Sjeu þeir, sem þairgr^ koma, taldir hættulegir gagn-’ rýnendur fyrir sovjetskipulag- ið, er því orðalaust komið svo’ fyrir, að þeir verði þar ekkjt langlífir. Þetta er í stuttu máli nr>\mdó af atvinnulífinu austur þar. —• Mun enginn íslenskur verka- maður, hversu heitttrúaður kommúnisti, sem hann er í dag,> vilja skifta á kjörum sínum og þeim, sem þar bjóðast. Ef allir atvinnurekendur væru á brott. Nú segja kommúnistar, eins: og vitað er, að enginn þurf i‘ aSF óttast atvinnuleysi, þar sem þeir fá að ráða. Og þetta máí til sanns vegar færa, þegar þeir samtímis hafa öll rað' verkafólksins í hendi sjer, og geta skammtað því skít úr hnefa. Ef við lítum á íslenska þjóð- fjelagið, eins og það er í dag, atvinnu almennings og lífs- framfæri, þá munu fáir treysta því, að kommúnistar væru öðr um fremri, til þess að stjórnaf atvinnu- og framleiðslukerfi landsmanna. Menn hugsi sjer,- að hjer á landi yrði einn góðan' veðurdag innleitt það skipulag, sá hugsunarháttur, sem Þor- bergur Þórðarson lýsti í ræðut sinni: Að allir þejr, sem me’<ý ráðdeild sinni og fyrirhyggju1 hafa komið sjer upp atvinnu- fyrirtækjum, yrðu þurkaðir út, stimplaðir sem glæparhenn eða; ræningjar á alfaraleiðum. —- Kommúnistar einir, sem aldrei1 hafa getað sjeð fyrir sjálfum sjer, hvað þá heldur öðrum, ættu að stjórna atvinnu, fram- leiðslu og lífsmöguleikum allra' landsmanna. Hvernig yrði lífsafkoman þá? Ætli það færi ekki fljótt svo, að ríkisbáknið, sem kommúnistar ættu að stjórna, yrði þess van- megnugt að greiða vinnandi fólki það kaup, sem gerði því mögulegt að lifa mannsæm- andi lífi? Hvað tæki við, ef kommúnisíar ættu að stjórna. Það kann að vera, að for- ystumönnum kommúnista tak- ist að telja einstökum heitt- trúuðum kommúnistum trú um, að hinu vinnandi fólki í landinu sj,e best borgið undi'r forsjón Einars Olgeirssonar, Brynjólf^ Bjarnasonar,; Krist- ins Andrjessonar, Áka Jakr obssonar, Sigfúsar Sigurhjart- arsonar. En fleiri munu þeir vera, sem telja ólíklegt, að slikir afglapar í atvinnu- og fjárhagsmálum gætu byggt Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.