Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.01.1950, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. janúar 1950. MORGUNBLAÐIÐ 11 Bæta þarf úr húsnæðis- eklu gamla fólksins Stjórn Ellihðimilisins beilir sjer fyrir smíði gamabnennsbústðða STJÓRN Elli og hjúkrunarheimilisins Grund hefur afráðið að beita sjer fyrir, að komið verði upp húsum með litlum, en hent- ugum íbúðum fyrir fólk eldra en sextugt. Húsnæðisleysi verður hverjum þungbært, sem það reynir, en að engum sverfur það þó eins og gamla fólkinu. Getur heldur varla talist vansalaust E>ð sjá ekki svo um, að það eigi einhvers staðar höfði sínu að að halla eftir langan og erfiðan dag. Hjer í Reykjavík bætir Elli- og hjúkrunarheimilið Grund að tryggð sjúkravist á sjúkradeild VÍSu úr brýnni þörf, en þó Elliheimilisins. myndi margt gamalmennið | fagna því, að meira yrði fyrir Fyrirheit um lóðir það gert, að þessu leyti. Því er það, að stjórn Elliheimilisins hefir lagt á ráðin um þær húsa- Smíðar, er að framan gat. Stærð hvers bústaðar. Forstjóri stofriunarinnar Gísli Sigurbjörnsson, skýrði í gær hugmyndina fyrir blaðamönn- um og sýndi þeim líkan vænt- anlegra bústaða, sem ráðgert er að reisa eftir teikningu Þóris Baldvinssonar, húsameistara. Verður hver bústaður 48 m. langur, 9,80 m. breiður, sam- tals 470,4 ferm. og 11,20 m. á hæð eða alls 5200 rúmmetrar. Hver bústaður verður 3 hæðir auk kjallara og rishæðar, og verða þar 36 ibúðir. 15 tveggja herbergja og 21 eins herbergis auk eldhúss og matsals í kjall- ara, íbúða starfsfólks og geymslu fyrir hverja ibúð sem <og þvottahúss. gtærð íbúðanna Stærð íbúðanna verður þessi (allt innanmál); Forstofa 125x230, bað og salerni llOx 230, eldhús 175x230, stofa 370x450 og svefnherbergi 230x 450, eða stærð tveggja her- bergja íbúðar tæpir 37 ferm., en eins herbergis íbúðar rúm- lega 26 ferm. fyrir utan rúm- góðar svalir og geymslu í kjall ara. Afnotarjettur Fyrirkomulag verður þetta: Fjelögum og fyrirtækjum verð ur gefinn kostur á að kaupa af notarjett að íbúðum fyrir fje- laga sína eða starfsmenn og er miðað við kr. 30,000,00 fram Jagi fyrir einbýli og kr. 45,000, 00 fyrir tvíbýli að óbreyttu verðlagi. Húsaleiga verður kr. 200,00 fyrir einbýli og kr. 300, 00 fyrir tvíbýli á mánuði. — Einstaklingum verður einnig gefinn kostur á að kaupa af- notarjett að íbúðum þessum — enda miðast afnotarjetturinn við þá persónulega. Þegar íbúð- ir þessara væntanlegu húsa geta ekki heilsunnar vegna sjeð um sig sjálfir, þá er þeim Stjórn Elliheimilisins hefur óskað eftir að fá lóðir undir þrjá slíka bústaði. Hinn 18. þ.m. var samþykt á bæjarráðsfundi eftirfarandi: „Bæjarráð samþykkir að veita fyrirheit um lóðir fyrir slíkar byggingar á svæðinu fyrir vest- an Kaplaskjólsveg, en sunnan Grandayegar, og heimilar borg arstjóra að taka úr erfðafestul. á þessu svæði. — Nánari útvís- un lóða getur ekki farið fram fyrr en að fengnum till. húsa- meistara Elliheimilisins og skipulagsmanna bæjarins um byggingarfyrirkomulag og mun bæjarráð þá jafnframt setja tyggingarfresti.“ Mun fara að óskum. Hitt er svo anr.að mál, að all- ar þessar ráðagerðir eru háðar því,. að nauðsynleg leyfi fáist frá fjárhagsráði og að öflun nægilegs fjármagns takist, ,,en jeg er ekki í neinum vafa um, að þetta er hvort tveggja fyrir hendi“, segir Gísli Sigurbjörns- son. Jósep Húnfjörð 75 ára Þú ert knár og kynjastór kant við elli að glíma, kannski byltu þó sem „Þór“ þú færð einhverntíma. Varla á knje þjer koma má kerling þó að sinni, því að seint hún sigrast á söngvagleði þinni. Eykur fögnuð þjóðar þrátt þegar Húnfjörð syngur kvæðalagið kynja hátt karlinn lista slyngur. Oft og mörgum stytta stund stökur löngu kunnar. Færir yndi fjörgar lund fegurð ljóhendunnar. Auðnuhagur yndi býr enn við bragakliðinn. Söngvafagur sólarhlýr senn er dagur liðinn. Geislum vafið kemur kvöld kyrðin um þig streymir. Þögnin varla verður köld vísan nafn þitt geymir. Kjartan Olafsson Vön fromraishistúlka getur fengið atvinnu á veitingahusi í miðbænum nú þegar Uppl. í skrifstofu Ragnars Þórðarsonar Aðalstr. 9. ÍJtftJUOLIUULPÚIU JOlllMÍUOÚC1 Stóríbúðarskaf turinn. ÞEGAR Haraldui konungur „lúfa“ gekk til ríkis í Noregi, segir sagati að hann hafi tekið af hverjum mann landeignir hans allar og svo hafi hann ver ið „gjörhugal!“ að „saltkarlarn ir“ og þeir sem mörkina „ortu“ hafi orðið að borga honum skatt. Hann hafi alla menn þjáð og þjakað. því allir menn hafi orðið að vera hans „leiglend- ingar“. Undan þessari kúgun flúðu forfeður vorir og leituðu hingað til lands, til að vernda fjöregg hvers frjálsborins manns, sem er frelsið. Ættjarðarástin var þeim lí blóð borin. en frelsið vár þeim dýrmætara: bess '.’egna gerðu þeir „útsker“ þetta að sínu óð- ali og mynduðu hjer lýðveldi. Lög þau sem feöur vorir geng- ust undir að halda, við myndun alsherjarrikis á A.lþirigi 930, eru talandi vottur um merki- lega vitsmuni, iifandi frelsis- skrá og rjettlætistilfinningu. Undir þessum öryggishjálmi dafnaði svo hagur forfeðra vorra, að lýðveldistímabil vort hefur verið með rjettu kallað „Gullöld íslendinga“. Illar örlaganornir urðu þess valdandi, að þjóð vor glataði frelsi sínu. svo þræidómshlekk ir erlendrar kúgunar vóru á hana lagðir. í þeim viðjurn f jekk hún að súpa beiskan bik- ar böls og báginda, hungurs og drepsótta. Sagan sýnir að frelsisgvðjan var sá Ijóskyndill og aflgjafi, sem við hjelt hinum mergsogna þjóðarmeiði og veitti þjóð vorri aftur vorhug og starfsorku. sem að síðustu færði okkur að nýju fullveldi og 'viðurkenningu hinna stærri þjóða. .Nú vortuðu allir að nýr frelsisdagur flytti okkur aftui ljósgeisla rjettlætis ins. Leiddar af þeirri vonar- stjörnu komu þúsuudirnar sam an á Þingvöllum, við hjartastað vorrar móður 17. júní 1944. með útbreiddan vonarfaðminn móti frelsisgyðjunni endurheimtri í skúða rjeítlætisins. Enginn gat þá látið sjer til hugar koma, að meðal landsins barna findist sá vargur í vjeum, sem atað gæti gyðjuna auri ófrelsis og rangsleitni. Á liðnum árum hefu- löggjaf arþing vort flekkað þenna fagra rjettlætisskrúða frelsis- gyðjunnar með vanhugsuðum skaðlegum lögum, sem að yfir- varpi eru tulin styðja að þjóðar heill en eru í framkvæmdinni þjóðarböl. Svo fjavri er sjónarsvið rjett lætisins, að lagasmiðir vorir, í stað þess að höggva rangláta lakaklekki af þjóðinni, kepp- ast við að snúa aðra nýja. Jeg við að eins benda á örfáa af þeim mikla f jölda sem hin ran- láta lagakeðja er snúin saman úr, sem vekur þjóðinni þá ólífis und að frelsisgyðjan verður fyr en varir frá henni tekin. Meðal þeirra eru lögin um ,,F;,árhags- ráð og Viðskiptanefnd, sem eru eyðandi afl á athafnaþrá rrianna, þegar engir.n má fram- kvæma neitt sem heitir án þeirra samþvkkis. hyort helduf eru verklegár framkvæmdir eða viðskipti. Skömmtnnarskrif stofan hefur aldrei gagn gert en kostað mikið f je á ári hverju Húsaleigulögin eru talandi tókn vanlr'ggju og rangsleitni, í garð þeirra s°m hafa haft j manndóm og hyggindi. til að j reisa skýli yfir sjálfa sig og aðra. Skattþegnarnir eru skattpínd ir, en óhófseyðsla löggjafans nemur aldvei staðar; dýpra og dýpra er farið ofan í pyngju manna og starfslið þess opin- bera í gerfihjúpi nefnda og ráða, er með nefið niðri í hvers manns kyrnu. Alt stefnir að sama marki, að flá og reita fje- muni manna og svínbeygja hvern og einn undir ok kúgun- ar og ófrelsis. Frá sölum Alþing is berast þær frjettir, að þar sje um þessar mundir verið að bæta nýjum hlekk í fjötur rang lætisins. Stóríbúðarskatturinn virðist vera einskonar nýársgjöf til Reykvíkinga. valin heiðurslaun til þeirra, sem byggt hafa höfuð borg landsins. í nafni rjettlætisins og mann kærleika ei frumvarp þetta flutt á Alþingi; en þegar að er gætt verður annað uppi á ten- ingnum, ekkjur og aflvana gamalmenni fá sinn bróðurpart í ríkum mæli. Mörg hjón í þessum bæ hafa á leigu íbúð sem er frá 75 til 130 fer. að flatarmáli. Um eitt skeið æfinnar, meðan brönin eru í föðurgarði, eru oft 5—10 menn í íbúðinni enda getur íbúð in þá ekki talist óhóflega stór. En straumur tímans nemur aldrei staðar; börnin vaxa upp og verða fullþroskaðir menn og konur, sem byggja sitt eigið heimili, eða leita gæfunnar til fjarlægra staða. Gömlu hjónin eru að síðustu ein eftir í íbúð- inni, oftár þrotin að kröftum, en vilja fegín lifa saman kvöld- stund æfinnar og ilja hugann við arineld minninganna í helgi "eit þeirra, heimilinu, þar sem bau hafa notið sælu lífsins við störf þroskaáranna, meðal barna sinna og vina eða borið sameiginlegar þjáningar og sorgir. „Gjafir eru yður gefnar“, sagði Bergþóra og eruð þjer litlir, ef þjer launið þær að engu.“ Þessum öldruðu hjónum eru valin heiðurslaunin. Þau skulu skattpínd um allmargar þúsundir á ári hverju, annars verða þau-að hröklast burt úr húsi sínu. Eins fer fyrir þeim, sem enn minni íbúðir hafa. Þaú hafa ekki haft fyrir jafn mörg um börnum að sjá og því kom- ist af með minna húsnæði, t.d. um 50 férm. En sigð dauðans er títt að verki, einn fellur fyrir henni í dag og annar á morgun. Þá er ekkill eða ekkja eftir í ibúð þeirri, sem hefur verið helgireitur hans eða hennar um langt árabil. Nú fær það hjón- anna, sem eftir lifir samúðar- kveðju frá þeim herrum, sem gæta þess að lögunum sje hlýtt. Ef um 50 ferm. íbúo er að ræða þá verður skattkrafan 2 þús- undir á ári. Ef íbúðin er 80 fer- metrar, þá verður hún 8 þús. á ári o. s. frv. Því l&ar vinar- kveðjur hvagur hgið.ursko.na sú, setn ber fram á alþingi írurrt*: varpið um stóríbúðarskatt, að færðár Skuli í framtíðinni ald- urhnignum. syrgjandi mönnum eða konum þessa lands. við dán arbeð maka síns. Jeg get hugs- að mjer, að þung þrautaganga verði mörgum gömlu hjónun- um. þegar stóríbúðaskatturinn hrekur þau frá húsi því, sem Daú hafa lifað og startað sam- an í á þröskadögum æfinnar, og litlar hamingjuóskir verði þeim færðar, sem nota trúnað þann og traust, sem þeim er veittuf af alþjóð manna með þvi að kjósa þá til að taka sæti á al- þingi, til þess að vinna þar að þjóðarhag, en í stað þess snúá slíka helfjötra eins og hjer á sjer stað. Jeg vil aðeins bregða upp iít- illi mynd til skýringar. Hjer í bænum er ein stórmerk sóma- kona, meðal f jölda annarra, sem jeg þekki. Hún hefir undur- snotra, en ekki stóra ibúð, um 75 ferm., að flatarmáli. í þessu súi hefur hún lifað og stariáð langan æfidag, með ástrikum maka og góðum börnum, sem nú eru dáin eða hafa fcyggt sitt eigið heimili. Þessi aldur- hnigna sómakona geymir allt, sem ástvinur hennar átti og hafði mætur á, sem helga dóma. Litla skrifstofan hans stendur enn eins og hún var, þegar hann kvaddi - þennan heim. Heitasta ósk hennar og von er sú, að aftanbjarmi kvöld sólar æfíhnar fái að verma hennar sál til hinstu stuntíar í blómumskreyttu íbúðinni, vin- hlýju, sem hún á vörmorgni æf- innar bjó sjer og manni sínum, að hún fái óáreitt að lifa í helgi reit þeim, sem hún fóstraði börn þeirra og naut ástar hans og umhyggju í sorgum og gleði. Jarðneska fjemuni á kona þessi ekki mikla, svo að hún verður óumflýjanlega að yfir- gefa hús þetta, ef frumvarp þetta um stóríbúðaskatt verður að lögum. Þannig mætti lengi telja, en jeg læt hjer staðar numið og vil með fáum orðum benda á annað, sem leiðir af þessu frumvarpi, ef að lögum verður. Ríkið verður að setja á stofn ennþá eina rándýra rik- isstofnun, skrifstofu með fjölda starfsmanna, sem er ætlað að gæta þess, að lögunum sje hlýtt. Það þarf að safna skýrslum um stærð allra íbúða á svæði því, sem lög þessi ná 5rfir. Hvað margir menn eiga heima í hverri þeirra, og hvenær hver og einn flytst þaðan eða deyr. á hverjum tíma, til þess að skattheimtan missi einskis í. Jeg get hugsað, að mörg ein húsfreyjan þakki lítið heim- sóknir slíkra herra, sem vaða um öll herbergi hennar, mæla allt og meta og eru sífellt á verði eins og köngulóin yfir vef sínum. Hvað slíkt skrif- stofubákn muni kosta á ári skal ósagt látið, en hitt er víst, að mikið fje hverfur í það hyldýpi á ári hverju. Til samanfctsrðar má benda á í fjárlögunum þelta ár er gert ráð fyrir, að Húsa- leigunefnd R'eykjavíkur kosti ríkissjóð kr. 140,580,00. — Að tollstjóraembættið í Reykjavtk kosti kr. 1.719,865.00. Samkv. ræðu fjármálaráðherra á Ai- þingi, kostar Fjárhagsráð krón- ur 914.499.38, skömmtunarsk; if stofan eftir sömu heimild kr. 1016.044.83. Af þessum dæm- Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.