Morgunblaðið - 23.03.1950, Side 6

Morgunblaðið - 23.03.1950, Side 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. mars 1950 viiiiiiiiitiMHiiMiMiiitimiiiMiioiiiiimiiimitmitHiiti | Mntsvein | vantar á m.s. Fell í utanlands- s siglingar. Uppl. um borð í \ skipinu. • mllllllMMIIMII iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiK Helga lllugadóttir 05 ► 'womm i«i«m i nNimiiiniuiMdiiiiiii miuiiiuiiirar | 2 stúlkur 1 geta fengið vinnu við ljettan | iðnað. Tilboð með uppl. um við : hvað umsækjandi hefir áður 1 unnið sendist blaðinu merkt: I ,.558“. HIMMIIIIIIIIMMIMIIIMIMMMMMIMIIMMIIMMMMMIIMMIIIM •mmilllllllMIHllllfMHMIIMIICtlllMUMIII'llllllllll'******1 i Vestib othygli I Aflraunagormar óskast til kaups. í Uppl. i sima 7667 í dag kl. 1 3—4. i!>iHiiimiiiii 1111111111111111111111111111 í Sporöskjulagað BORfcSTOFUUORÐ l úr eik til sölu í Drápuhlíð 3 i (uppi). P'ötusafn, lítið eitt not- í að, til sölu á sama stað. P’-öt- i umar eru fJestar jiýskar. og i.ú í með öliu ófáanlegar. Til sýnis I kl. 5,30—7,30 í kvöld. 1111111111111111 IIIMIMMMMIIMMMMiMMIIMIIIIIIIIU MIIIIIIIIIIIIIII'Pilllll''>lllll"MIIII)IMIIIIIIIHMIIIIIIIinilt llásisaeil f Á skemmtilegum stað í mið- | bænum er íbúð til leigu strax | eða í vor, fyrir fámenna fjöl- Í skyldu, 2—5 herbergi og eld- | s hús. Til greina kæmi helst mað | I ur í uíanlandssiglingu. Tilboð I óskast sent á afgr. Mbl merkt | „Besti staður — 545“. IMIIIMMiMMIIM IHIHtHMMHHHH HMMMMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMlMIIIMIIIMIIIMIIimilllim = Miðaldra maður, sem er vanur | í flestri vinnu, óskar eftir | aiwiamu j \ Umsjónarstarf eða þ.u.l. æski- \ I legast. (Hefir fengist við trje- | i og járnsmíði). Sinnendur sendi i | brjeflega fyrirspurn til afgr. j 1 Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Föst jj i vinna — 535“. \ HIIMIIIIIIIMMII IIIIIIIIIIIIIIII11111111IIIIIIIII Hsitó! Halló! I Mig ventar 1—3 herbergi og f ; eldhús strax eða i mai. Þrennt í | í heimili. Húshjálp getur kom- f i ið til greina. Ef einhver vildi | i sinna þessu sendi nöfn sín á | i afgr. blaðsins merkt: „t vand- : | ræðum — 554“. i ? “ HIIIIMIIIIIIIIIIMlMMlMIIIMMnillMIIMIMIMIMMMMMMIIMH illllMIIIIIMimi IHHHHHHHMHHHMI IMMIMMII | Jörð óskast i Góð jörð, vel húsuð og vel í i sveit sett óskast til leigu, mætti | vera með áhöfn. Tilboðum tje Í^ skilað til l> aðsins fyrir 1. apríl i merkt: „Bújörð — 556“. ailllllllllllllllllllll : IIIIIIMMMMIIIIIMIIIII11111111111111111 HIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIinillHX | KRIST.IÁNSSON H.F. i Austurstrceti 12. Sími 2800. •IMIMMMIIIIM IMlMMMMMMIMMIMMMMMMMI IMMMMMMI IIMIMIIIIMIIIIIMMII HU RBAN AFNSPJOLD og li.'ÍJLFALOKl R SLiltagerSin Sfíóh:vör<fusitg 8. •HIIIIMIMIflllllllllllllMII IMMMMMMMMM LÍFSINS kvöð og kall er starf meðan stætt er. Það má aldrei gleyma því, að velferð hverrar þjóðar byggist á þrotlausu starfi einstaklinga, þeirra, sem kunna að gera kröf- ur til sjálfra sín fremur en ann- arra og liggja ekki á liði sínu. Það eru slíkar persónur hvar, sem þær standa, sem öllu fram- ar skapa festu þjóðfjelags og framgang þess í heild. Þær eru hinar sterkustu stoðir þótt færri njóti frægðar eða fjár. Saga þeirra flestra hverra verður sjaldan skráð en verk þeirra verða þó allaf, í víðtæk- um skilningi, grundvöllur kom- andi kynslóða. Þeim á landið mest að launa, því að ást þeirra er heil og sönn. Hún birtist í öruggu starfi en ekki í fálmi eða fagurgala. Vakandi og vinnandi sál. Slík hefur hún verið, sú hin aldna heiðurskona, sem jeg helga þessar línur. Það er Helga lllugadóttir, sem verður hálfníræð í dag. Hún er fædd í Holti í Svína- dal árið 1865 og er Húnvetningur í húð og hár, komin af merku bændafólki í báðar ættir úr Húnavatnssýslu. Foreldrar henn- ar voru Illugi Ásmundsson bóndi i Holti og Björg Eyjólfsdóttir kona hans. Helge fór frá foreldrum sínum tæplega ársgömul og ólst upp í Laxárdal fram yfir fermingar- aldur. Hún hlaut fábrotna alþýðu- menntun fyrri tíma en auk þess lærði hún ósköpin öll af kvæð- um, rímum og sögum. Varð hún þannig fróð á forna vísu. Átján ára gömul rjeðst hún til hjónanna sjera Stefáns M. Jóns- sonar og Þorbjargar Halldórsdótt ur, fyrst að Bergsstöðum í Svart- árdal en síðar að Auðkúlu 5 Svínadal. Var hún þar í þeirra þjónustu á annan áratug. Batzt hún við þessa húsbændur sína órjúfandi vináttuböndum og sýndi einnig afkomendum þeirra og skyldliði óvenjulega tryggð, iví að hún er stór kona með stórt hjarta og unni þeim af al- hug, sem hún unni. Hún vildi vinna fyrir þá og verða þeim að sem bestu liði hvar sem hún gat og af þessum hugsunarhætti markaðist líf hennar mest. Eftir lát Þorbjargar húsmóður sinnar, sem hún elskaði og virti svo mjög, rjeð hún sig í vinnu á ýmsum stöðum um lengri eða skemmri tíma en var þó á Auð kúlu þess á milli. — Á þessu tímabili var hún m.a. tvö ár á Auðólfsstöðum í Langadal hjá ieim Þórði bónda Jónssyni og Dýrfinnu Jónasdóttur, nokkur ár á Blönduósi við saumaskap o. fl., en eitt ár hjá Kristjáni Gísla syni kaupmanni á Sauðárkróki og konu hans, Björgu Eiríksdótt- ur, náfrænku frú Þorbjargar og sjera Stefáns á Auðkúlu. Þá var Helga um tveggja ára bil ráðskona á Þorfinnsstöðum hjá sjera Birni Stefánssyni, þar til hann giftist hið fyrra sinni. — Þótti hún hvarvetna skörungur mikill í skapi og fasi og svo stór- virk og starfsöm að af bar. Hún var líka óvenju þróttmikill kvenmaður til líkama og sálar og ósjerhlífni var einkenni hennar frá fyrstu tíð. Var því vinnukraftur vel tryggður þar sem hún var, enda Helga Illugadóttir. ljetu henni jafn vel verk innan húss sem utan. Handavinna var henni einkar lagin, svo sem saumaskapur og tóvinna, en hinsvegar ljek hún sjer að því að binda hátt á annað hundrað hesta heyband á dag, með hinum dugmestu kaupamönn um, ef því var að skipta. Mátti svo segja að Helga væri fær í flestan sjó og var ó- sjaldan til hennar skákað þegar vanda bar að höndum í hinum ólíkustu efnum. Til dæmis var hún stundum fengin til að sitja yfir sængur- konum. Þannig tók hún á móti fjölda barna og fórst það ávallt vel úr hendi. Helgu var yfirleitt mjög sýnt um að stunda sjúka og lagði hún oft á sig miklar vökur og erf- iði þess vegna, en taldi það al- drei eftir, því að hún kunni ekki að kveinka sjer. Stundum vakti hún líka yfir líkum, sem þá var siður, en fáir fengust til fyrir hræðslusakir eða vanmáttar. Jeg hef drepið á þetta því að það sýnir ríkasta þáttin í eðli Helgu Illugadóttur, sem er: frá- bær fórnfýsi. En þessi eðlisþáttur er aftur nátengdur einstöku örlæti henn- arfjarðar og gerðist ráðskona hjá Eyjólfi bróður sínum. En er Eyjólfur fór til Ameríku átti Helga völ á því að fara vest- ur með honum. Hana fýsti þó ekki utanfarar og fró hvergi. I stað þess rjeðst hún það ár til sjera Eiríks Þ. Stefánssonar að Torfastöðum í Biskupstung- um. Frá honum fór hún síðan að Vífilsstöðum og vann þar við hjúkrun um eins árs skeið. Hafði hún mikla hæfileika í þá átt, sem fyrr getur og vildi Sig- urður Magnússon, þáv. yfirlækn- ir, að hún yrði útlærð hjúkrun- arkona og gerði hjúkrun að ævi- starfi sínu. Helga vildi samt ekki festa sig við það og fór árið 1915 til for- eldra minna, Hildar Stefánsdótt- ur og Páls Ólafssonar, núv. ræð- ismanns í Færeyjum. Bjuggu þau þá í Búðardal við Hvammsfjörðí en Helga fluttist ári siðar með þeim til Reykja- víkur. Var hún hjá þeim í 22 ár sam- fleytt eða þar til þau hurfu af landi burt. Síðan 1937 hefur hún svo dval- ið hjá þeim hjónum, Margrjeti ar oggjafmildi. Það hefur jafnan^ Jónsdóttur og Hilmari Stefáns- verið henni mest gleði að gleðja syni, bankastjóra. aðra með gjöfum eða öðru ogj En Helga vildi ekki setjast í sje henni sjálfri gefin gjög er það helgan stein fyrr en í síðustu tíðast, að hún gefi hana þegar lög. aftur, þeim, er hún telur hafa hennar meiri þörf. Jeg hygg að hún hefði aldrei orðið rík þótt hún hefði átt þess kost. Auður hennar hefði óðara gengið til annarra. En Helga hef- ur aldrei verið eyðslusöm. Hún er janf hófssöm sjálf sem Þess vegna fór hún í sveit á sumrin meðan heilsan leyfði og vann þar fyrir sjer við ýmis inni- störf. Var hún þannig eitt sumar í Vigur við ísafjarðardiúp, þrjú í Hrosshaga í Biskupr'ungum og tvö í Skálholti, en á "Vurna hef- hún er örlát við aðra. Henni hef- j ur hún spunnið og prjónað fyrir ur alltaf fundist hún eiga meir fólk. en nóg af öllu. Hún hefur alltaf talið sig ríka — og það er sjálf- sagt rjett, að sá, sem á ríkan huga er auðugur þó að hann eignist alderi annað. II. Árið 1911 yfirgaf Helga Nqrð- III. Mestan hluta aldurs síns átti Helga því mikla láni að fagna að halda góðri heilsu. Varð henni þó aldrej misdægurt svo að heilsa hennar virtist óbilandi. En haustið 1935 varð.hún fyrír urland og hefur ekki sjeð það. því mikla áfalli að lærbrotna. síðan. Beið hún þess aldrei bætur síðan. Fluttist hún þá suður til Hafn- Þá tók hún að kenna lasleika í augum og gekk tvisvar undir uppskurð vegna þess. Varð þó ekki stemmt stigu fyr- ir sjúkdómnum, sem var kominn á of hátt stig áður og hrakaði sjóninni smám saman svo mjög, að Helga er nú nærri aiblind orðin. Auk þessa hefur svo nýrna- veiki þjáð hana m.a. og hefur hún orðið að leggjast á, spítala hvað eftir annað síðustu ár, en alltaf náð sjer nokkurn veginn aftur. Er hún nú á fótum hvern dag, sæmilega hress, og hefur ætið eit.thvað handa á milli. I veikindum sínum öllum á gamals aldri hefur Helga sýnt óvenjulegt viljaþrek, þrautseygju og þolgæði. Hafa læknar hennar kunnað að meta það, enda reynst henni vel og drengilega. Þá er henni það huggun að minnast þess, að hún missti aldrei orku sína og athafnavilja í veikindi á bestu árum ævinnar. Þá naut hún alltaf krafta sinna til fulls, en slíkt ér meiri gæfa en flestum er ljóst. Heilum sálarkröftum hefur Helga haldið fram á þennan dag svo að hvergi verður sljóleika vart í hugsun hennar. Enn er hún minnug og skýr og líður eigi sá dagur, að hún fylg- ist ekki með frjettum útvarpsins af áhuga, og útvarpsmessur læt- ur hún ógjarnan framhjá sjer fara, því að hún er einlæg trú- kona. IV. Engum, sem kynnst hefur Helgu Illugadóttur hefur dulist hinn sterki persónuleiki þessarar alþýðukonu með ákveðnar skoð- anir og einbeittan vilja. Hitt er annað mál, að ekki hafa allir þekkt hana rjett eða skilið og er svo um flest stórbrotið fólk, sem með ásköpuðum yfirburðum á margan hátt, hefur sig yfir fjöldann. Það hefur alltaf sópað að Helgu hvar sem hún var og fór, svo að menn hafa ósjálfrátt veitt henni athygli. Hún er lítillát í hjarta, en það var aldrei eðli hennar að draga sig í hlje frá önnum og athöfn- um. Hún vildi láta sem mest til sín taka á vettvangi þeirra viðfangs- efna, sem hún helgaði krafta sína. Þar var hún aldrei hlutlaus, skoraðist aldrei úr leik. Hún hef- ur blátt áfram notið þess að * standa mitt í stormum og stríði. Svo stór og sterk var lundin. Og enn í dag ber hin aldur- hnigna kona yfirbragð skörungs- skaparins, sem aldrei fjekk dul- ist. Þótt Hkaminn sje nú lúinn er sálin söm. Þetta er kona, sem rækt hefur skyldur sínar við lífið af trú- mennsku og kostgæfni. Henni fjell aldrei verk úr hendi meðan hún mátti. Vinnan var henni allt og í henni fann hún hina mestu hamingju. Vinnu gleðin var hennar æðsta hnoss. Ilún hefur skilið eðli starfsins og gildi óvenju vel — en ekki á heimsjekilegan eða vísindalegan efnishyggjuhátt menntamannsins heldur af hreinni og ósvikinni eðlishvöt náttúrubarnsins, sem alist hefur upp í faðmi íslenskra fjalla. Helga giftist aldrei og átti ekki börn, en börn þeirra, sem hún unni og ann eru að vissu leyti börn hennar líka. Frh á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.