Morgunblaðið - 09.05.1950, Page 4

Morgunblaðið - 09.05.1950, Page 4
4 MORCUNBL 4Ð1Ð Þriðjudagur S. mai 1950. J 29. dagur ársins. Árdegisflseði kl. 12,35 Síðdegisflæði kl. 18,53. INæturlæknir er i lseknavarðstof- unni. sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki ‘ sími 1330. Næturakstur: Nætursimi Hrevfils eftir kl. 12 er 6G33. Nætursimi B.S.R er 1720. I.O.O.F. Rb.st. I. Bþ. 98508!/> Brúðkaup S.l föstudag voru gefin saman í j Bjónaband Ása Tómasdóttir og Jón H. Fjalldal. bondi á Melgraseyri við Isafjarðardjúp. Jóhann Gunnar Ölafs- son bæjarfógeti á Isafirði gaf brúð- hjónin saman. I dag verða gefin samart í hjóna- band af sjera Sigurði Eiinarssyni. K1 ara Bergþórsdóttir og Viggó Tómas j Yaldimarsson. Fleimili brúðhjón.anna ei í Viðey. Hjónaefní Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Anna To'deifsdóttir. Akranesi og Guðmundur Sigurðsson vjelstjóri, frá Sandi. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Oddný Kristjánsdóttir frá Skagaströnd og Bolli Ágústsson starfsmaður hjá Skipaútgerð rikisins. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfnj Gyða Jóhannsdóttir frá Valagerði, Skagafirði og Torfi Ey- steinsson frá Ketilstöðum í Hörðadal, Dalasýslu. Þann 6. þ.m. opinberuðu trúlofun sxnF. Svanlaug Jóhannsdóttir, Þing- , holtsstræti 29 og Eyþór Þórðarson, vjelstjóri, Flókagötu 39. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Auður Waagfjöið, hjúkr- 1 unarnemi. I.andsspítalanum og Jör- undur Kristinsson. sjómaðnr. Soga- mýrarbletti 43. Nýlega opinberuðu trúlófun sína ungfrú Þóra Þorsteinsdóttir, Flelga magrastræti 36. Akureyri og Þórhall- ur Einarsson frá Djúpalæk. Bakka- fxrði. Skemmtanir í dag: Þjóðleikhúsið: íslandsklukkan. — Kvikmyndabús: Stjörnubíó: ..Storm- ur yfir fjöllu:n“. Tripolibíó: ..Fang- inn í Zenda“. Nýja bió: ..Ástarbrjef '. (dönsk). Tjarnarbíó: ..Balletkvöld“ og ..Rausnarmenn“ Hafnarbíó ..Volga brennur". Gamla bíó: ,.Nóttin langa“ og ,,Teiknimyndasafn“. Austurbæjar bíó: „Ár vas alda“. Stefnir tímarit Sjálfstæðismanna er komið út. Tekið 'á móti áskrifendum i fima 7100. Flugferðir Flugfjelag fslands Millilandaflug: ,,Gullfaxi“ fór til Kx upmannahafnar í gærmorgun og kom aftur til Reykjavikur laust eftir miðnætti í nótt. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar. Blönduóss. Sauð árkróks og Vestmannaeyja. í gær var flogið til Akureyrar og Kirkjubaejar- klausturs. í minningarorðum um Bjarnhildi Helgu Haildórsdótt- ur voru nokkrar villur. — Ámi ðrig- fús, maður hennar er Magnxxsson, Lárus tengdasonur þeirra hjóna Bjarn hildax og Áma er Eiðsson og Pavíð Gislason tengflasonur þeirra er sjó- maður. — Þetta eru þeir, sem lesa minningaxorðin beðnix að athuga. fkveikja og liðið gabbað 1 gærdag var kveikt í sagrusli á lofti yfir versluninni Síld & Fifkur við Bergstaðastræti. — Reykur var nokkur, er slökkviliðið kom. en eldur ekki ýkjamikill og var hann fljótlega kæfður. — Um líkt leyti var slökkvi- liðið gabbað að Laugavegi 126. Brunaboðinn hafði verið brotinn. Kvenfjelagið Hvítabandið heldur basar í G.T.-húsinu (uppi) í dag og hefst hann kl. 2 e.h. Er þar margt ágætra muna á boðstólum. Fylgist með þjóðmáium Kaupið Stefni. tímarit Sjálfstæðis- jtnanna, sími 7100. t Ríkisskip: Hekla er í Reykjavik og fer þaðaH á hádegi n.k. fimmtudag. Esja er n leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Hxrðubreið er i Reykjavík. Skjald- hieið fer frá Reykjavik í kvöld á Húnaflóa til Skagastrandaxy Þyrill eiV í Reykjavík. Ármann fór frá Reykjn vik í gærkvöld til Vestmannaeyja. . Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum. 1 f kr. 45,70 1 U S A-dollar 16,32 iOO danskar kr. 236,30 100 norskar kr. — 228.50 ,00 sænskar kr. — „ 315,50 i00 finnsk mörk 7,09 .000 fr. frankar — 46,63 32.04 100 gyllini ..... 429,90 i00 belg. frankar — 32,67 iOO svissn. kr. — ....... — 373,70 i Kanada dollar - - — 14,84 Söfnin LandsbókasafniS er opiö kl. 10— .2, 1—7 og 8—10 alla virka daga, æma laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 íila virka úaga. — Þjóðnnnjasafnið d. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og mnnudaga. — Listasafn Einars jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu iogum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- laga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið jpið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- íaga og fimmtudaga kl. 2—3. „Ár vas alda“ heitir mynd, sem Austurbæjarbíó sýnir um þessar mundir. — Eins og nafnið ber með sjer er myndin lát- in gerast fyrir örófi. alda. — Hún segir frá hóp fjallgöngumanna, sem verður að leita hælis í fjallaskúta. 1 þessum hóp er gamall visindamaður, sem kynnt hefir sjer bernskuskeið mannkynsins- Og verður hann til þess að. skýra frá hellisbúum, sem lifðu í þessum helli. M.Vndin gengur siðan út á það, sem þessi gamli visindamaður hefir að segja um hellinn og hellisbúa — Er flett inn i frásögn hans skemmti- legum köflum um baráttu hellis- manna |yrir lífinu, sorg og éstum. — Helstu leikarar eru Viétor Matura og Garole Landis, Afmæli 60 ára er í dag Ingibjörg Jónsdótt- ir frá Flatey á Breiðafirði. nú til Iheimilis á Strandgötu 35. Hafnarfirði Áttræð verður , í dag frú Kristín ' Alexandersdóttir frá Kvium í Grunna víkurhreppi, nú til heimilis að Kol- finnustöðum, Skutulsfirði. 1 ! Friðarmálin Fjftirfarandi samþykkt hefur Mbl. j borist frá Kristilegu fjelagi stúdenta: ! „Fundur í „Bræðralagi“ haldinn hinn 6. mai 1950 leyfir sjer að' a.skja þess, að biskup taKi til umræðj á næstu prestastefnu (SynoduO friðar- málin og alstöðu kirkjunnar til þeirra, Fundurinn lýsir eindregnu fylgi . við tillögu biskups í útvarpserindi, að ui’.nið verði ið sameiginlegum baara-t degi allra þjóða um frið á jörðu.“ Happdrætti Háskólans Athygli skal vakin á auglýsingu happdrættisins í dag. Engir miðar verða afgreiddir á morgun. og eru þvi síðustu forvöð í dag að kaupa miða og endurnýja, Enn eru eftir rúmléga 2 milljónir í vinningum á þessu ári. Tískan Stuttjakkinn er nijög hentugur, og það má saimia hann úr hvaða efni sem er, og nota hann við hvaða kjól sem er, og það er ein- mitt það, sem gerir hann svo vin- sæian. Þessi jakki er úr hláu 'og hvítköflóttu efni, með klaufum upp í hliðarnar og hálflönguni erm um. í hálsinn er liöfð stór, blá silkislaufa. Blöð og tímarit Koptinn, blað til ágóða fyrir slysavamir, heitir nýtt tímarit, sem hafið hefir göngu sína. Ritstjóri er Vilhj. S. Vilhjálmsson. Efni er ri.a.: Til stuðningsmanna, Stofnskrá slvsa varna á Islandi, samtal við Sigurjón Á. Ölafsson, Lars Kruse, kvæði rftir Holger Drackinann í þýðingu Matt- hiasar Jochumssonar, Maðurinn, sem itjórnaði starfi Slysavarnafjelags Is- Fimm mínúfna krossgáfa SKÝRINGAR [.árjett: — 1 líkama — 7 manns- nafn — 8 rugga — 9 verkfæri — 11 fangamark — 12 óræktuð lönd — 14 marði —- 16 frjálsar. Lo&rjett: — 1 bragða á — 2 mat- jurtir — 3 tveir eins — 4 fjelag — 5 í kirkju — 6 málfræðiheiti (flt.) — 16 fari á sjó — 12 linur — 13 duft. Lauan á síðustu krossgátu: iMijett: — 1 England — 7 ker — 8 lúi — 9 KF — 11 al — 12 ála — 14 rósótta — 15 hafið. —LóHrjett: — 1 ekkert — 2 nef — 3 gr. — 4 al — 5 núa — 6 dillar — 10 fló — 12 Ásta — 13 Atli. lands. viðtal við Jón Bergsveim on, Síðasta förin. frásögn af sjóslysi, Koptinn, nýjasta faraMækið, eftir Lárus Eggertsson, Drauganóttin, smá saga eftir Jón Biörnsson. Skyndiskoð- un bifreiða, eftir Ingólf Kristjánsson. Áheitið, saga eftir Augusl Strindberg o. fl. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla fór framhjá Gibraltar sið- r.stliðinn laugardag áleiðis til ílaliu, Til bóndans í Goðdal N. N. 50,00. Útvarpið Breskt herskip 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,1Ú HMS Cvnet kom liingað til Revkja Veðurfregnir. 12.10—13.15 Fládegis- vikur á sunnudagiun. Er þetta allstór .útvarP‘ ^.SO—16.25 MriMegisútvnrpi tundurspillir. Hann er hjer við land 16.2j Veðurfregnir. 19.25 Veður- sem eftirlitsskip breskra fiskiskipa. , freSnlr- 19-30 Þingfrjettir. — Tón- lleikar. 19,45 Auglýsingar. 20,00 | Frjettir. 20.20 Einsöngur: Þorsteinn Alþingi: [Hannesson óperusöngvari syngur þriðjud. 9. maí kl. 1,30 miðdegis. Sameinað þing: Rannsókn kjörbrjefs. Efri deild: 1. Frv. til um breyt. á 1. nr. 44 9. maí 1947, um varnir gegn út- breiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu l>eirra. —- Frh. 3. umr. (Atkvgr.). 2. Frv. til 1. um togarakaup ríkisins — Frh. 2. umr. 3. Frv. til 1. um samþykkt á ríkis- reikningnum fyrir árið 1946. — 3. umr. Ef leyft verður. 4. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 62 30. des. 1939, um tollskrá o.fl. — 3. umr. Ef leyft verður. 5. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 100 14. mai 1940, om skógrækt. — Erh. einnar umr. 6. Frv. til 1. um breyt. á 1. >r. 6 9 jan. 1935, um tekjuskatt og eignár skatt. — Frh. 3. umr. 7. F’rv. til 1. um.breyt. á 1. nr. 64 7. maí 1940. um rannsóknir og til- rr.unir í þágu landbúnaðarins. — Frh. 1. umr. 8. Frv, til 1. um rjett manna til kaupa á ítökum. — 3. umr. 9. Frv. til I.. um breyt. á og við- auka við 1. nr, 43'23. maí 1949, um innflutning og úthlutun jeppabifreiða til landbúnaðarþarfa. — 1, umr. F.f leyft verður. 10. Frv. til 1. um sveitarstjóra. — Eir. umr. Ef leyft verðúr. Neðri deild: 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 70 5. júní 1947, um ijárhagsráð, inn- fjutningsverslun og verðlagseftirlit. —• Frh. 2. umr. (Atkvgr.). 2. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að selja nokkrar ja>ðir i opinberri eigu. — 3. umr. Ef leyft vcrður. 3. Frv. til 1 um breyt. á 1. nr. 25 1946, um landshöfn í Keflavíkur- og Njsrðvíkurhreppum. — 2. umr. E. leyft verður. 4. Frv, til 1. um öryggisráðstafanir á vinnustöðvum. — 2. umr. 5. F'rv. til 1. um breyt: á 1. nr. 31 27. júní 1941 um utanríkisráðuneyti íslsnds og fulltrúa þess erlendis. — Frli. 2. umr. C, Frv. til 1. um fcieyt. á 1. nr. 53 27. júní 1921, urn hvildartíma há- seta á íslenskum botnvörpuskipvim, og á I. nr. 45, 7. maí 1828, um breyt. á þeim. 1. — 2. umr. 7. Frv. til 1. um lánstíma og láns- kjör lána þeirra, sem trvggð eru með veði í íbúðarhúsum cg um lækkun húsaleigu — F’rh. 2. umr. 8. F’rv. til 1. um breyt. á 1. nr. 50 frá 5. april 1948, um bráðabirgða- breyting nokkurra laga. — 2. umr. Ef leyft verður. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss er væntanlegur til Reykja vikur í kvöld, frá Gautaborg. Detti- foss fór frá Reykjavik 6. maí til Leith Hamborgar og Antwerpen. Fjallfoss fór frá Halifax 3. mai til Reykjavíkur Goðafoss kom til Rotterdam í fyrra- dag, fer þaðan til Antwerpen. Gull foss fer frá Kaupmannahöfn 14. maí tii Leith og Reykjavikur. Lagarfoss ei í Reykjavik. Selfoss fór frá Siglu- firði í gær til Dalvíkur og Akur- eyrar. Tröllafoss fór frá Reykjavik i f^-rradag til New York. V.itnajökull fór fré Denia £9. apríl til Reykjavík- ur. Dido kom til Reykjavíkur 3. maí fr.i Noregi. „Dichtedliebe“ (Ástir skáldsins) eftir Schumann (plötur). 20,45 Erindi: Hvernig ber að vinna að skógrækt á Islandi? (Hákbn Bjarnason skógiækt arstjóri). 21.10 Tónleikar: „Facade“, syita eftir William Walton (plötur), 21.25 Erindi: Hvað er' sinfóníuhljóm- sveit? (Jón Þórarinsson). 21,50 Tón leikar: Þrjú rondó eftir Bela Bartók (plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregrj ir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar íd. sumartírrii. Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — 41 m. — Frjettir kl. 07,Oð _ 12 — 13 — 18,07. Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16,55 Barnatimi. Kl. 17.25 Finnsk og sænsk lög. Kl. 18,35 100 ára minning F. A. Reissiger. Kl. 19.50 Stavangerhljómsveitin leikur. Kl. 21,30 Danslög. SvíþjóS. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 19 og 22,15. Auk þesS m. a.: Kl. 16.25 Jazz- þáttur. Kl. 16,55 Óskalög. Kl. 18,30 Harir.onikukvartett leikur. Kl. 19,00 Fyrsti þáttur „Valkyrjunnar" tftir Richard Wagner. Kl. 21,30 Grammó- fónhljómleikar Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — F’rjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,45 Hlióm- leik.ir. Utvarpshljómsveitin. Kl. 20,15 Gamt-nleikur eftir Péter Egge. Kl. 21.15 Kammermúsik. Kl. 21,45 Ást þin og mín, ljóð. England. Bylgjulengdir: 232, 224, 293, 49,67, 31,01, 25,68 m. — Frjettin kl. 3, 4, 6, 7, 11, 13, 17, 18, 20, 23. Auk þess m. a.: Kl. 08,45 Pianó- lög. KI. 09,30 Melódíur. Kl. 11.45 I hreinskilni sagt. Kl. 12.00 Úr ritst)orn argreinum blaðanna. Kl. 12,30 BBC- sj'mfóniuhljómsveitin leikur. KI. 13,30 Dagskrá kvenna. Kl. 16.15 Píanóleikur. Kl. 18.30 Leikrit. Kl. 20.15 Ljett lög. Kl. 21,00 Pianólög. Kl. 21,30 I hreinslilni sagt. Kl. 21,45 Fiðlulög. Kl. 22,00 Hljómleikar. íslenskir listamenn sýna á listsýningu í París FIMM íslenskir listamenn, mál- ararnir Hjörleifur Sigurðsson, Hörður Ágústsson og Valtýr Pjetursson, og myndhöggvar- arnir Gerður Helgadóttir og Guðmundur Elíasson hjeldu frá 14.—28. april sýningu á verk- um sinum í.La Galerie Saint- Placide í París. Listamönnunum hefur öllura verið boðið að sýna verk síri sem sjerstaka íslenska deild á vorsýningunni ,Salon de Hai“> sem stendur síðari hlutann í maí og er talin einna merkust af árlegum listasýningum í París. Er ekki hægt að sækja um að fá að sýna á þessarj sýningu, heldur er listamönnura boðin þátttaka. Mun þetta vera í fyrsta sinn, sem norrænurn listamönnum er boðin þátttaka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.