Morgunblaðið - 09.05.1950, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.05.1950, Qupperneq 9
Þriðjudagur 9. maí 1950. MORGUNBLAÐIÐ NORSK STEFNUBREYTING í FJÁRMÁLUM ÞAÐ hefui v^rið ogjiibert leyndamál í Noregi í allan vet- ur sem leið, að ekki yrði hjá þvi komist að láta af þeirri NoregsbrjeÍ frá Skúla Skúlasyni stefnu, sem stjórnin hefur hald- j til sin finna. Hver dagur, sem ið til streitu í fjárhagsmálum llíður er tapaður þeirri lagfær- hins opinbera og mörkuð var af inSu’ s®m óhjákvæmilega verð ur að koma. Og um leið vaxa vandræðin og erfiðara verður Brofors fyrv. fjármála- og núv. verslunarmálaráðh. ríkisstjórn- arinnar, sem setið hefur við ,a ra a V1 ^au völd undanfarin fimm ár. Sú stefna hefur verið kölluð ,,stabiliseringslínan“ — verð- festingarstefnan. Samkvæmt henni var það æðsta boðorðið að halda öllu verðlagi í sem föstustum skorðum • óbreytilegu gengi' krónunnar út á við og óhögguðu veiðlagi nauðsynja á heimsmarkaðinum. En til hins síðara verður hið opinbera að taka á sig auknar niðurgreiðsl- ur á öllum innfluttum nauð- synjavörum, ef þær hækkuðu í verði. Stjórnin taldi verðfestingar- stefnuna óhjákvæmilega til þess að tryggja vinnufriðinn í landinu og afstýra atvinnuleysi og verkföllum, og segja má að það hafi tekist hingað til, því að í rauninni hefur alls ekki verið um neinar stórvægilegar kaupdeilur að ræða í Noregi eftir stríð, og atvinnuleysi hef- ur verið hverfandi En af andstöðuflokkum stjórn arinnar, og þá einkum hægri flokknum, hefir hvað eftir ann- að verið bent á, að með því að halda áfram uppteknum hætti, væri þjóðinni stefnt út í ófarn- að og voða. Jafnvel Erik Bro- fors sjálfur hefur fyrir löngu viðurkent, að ef Norðm. hefðu ekki notið Marshallhjálparinn- ar væri þjóðin nú þegar komin f vandræði fjárhagslega. Góður tími 4er liðinn síðan Gunnar John, hinn mikilsmetni þjóðbankastjóri Noregs tók til máls og sagði, að þjóðin hefði síðan 1947 lifað yfir efni fram og benti á að fjárþensla hins opinbera ætti að nokkru leyti sökina á því. Hann drap þá einkum á ógætilega fjárfest- ingu, og á ýms önnur atriði, á eigi ósivpaðan hátt og banka- stjórar Landsbankans hafa gert S áliti sínu, sem út kom í vetur sem leið. Mikilsmetinn norskur hag- fræðingur, Erling Petersen pró- fessor, sem skrifar mikið um fjárhagsmál í blöðin og árum saman hefur haldið stutt er- indi um fjárhagsmál í útvarp- inu, hefur verið óþreytandi í því að vara við hættunni. — Fyrir hálfurn öðrum mánuði bar hann fram beinar umbóta- íillögur í sex liðum, sem hjer verður nokkuð minst á, til þess að lesandinn geti< glöggvað sig hvað það er, sem fjármálamenn ,,af gamla skólanum“, telja nauðsynlegt, til að forðast að Siglt sje í strand. Kreppuástand að skapast. Petersen bendir á, að bæði Stjórnin og stjórnarandstæðing ar sjeu sammála um að kreppu ástand sje að skapast í Noregi, og að ,,eitthvað verði að gera til að koma fjárhagsmálunum á heilbrigðan grundvöll“. — En Okki sje hægt að gera þær ráð- Stafanir án þess að íþyngja þjóð inni á ýmsan hátt og þessvegna sje eðlilegt að stjórnin kinoki Sjer við að leggja spilin á borð- ið. ,,Það er auðveldara að láta reka á reiðanum því að enn þá er sly.sið ekki yfirvofandi. En það eru fimm ár síðan gengis- fallið gagnvart dollar var fram kvæmt, og þrír mánuðir síðan fyrstu frílistarnir fóru að láta „Þetta er nættulegt ástand. Jafnvel þó að við í framtíðinni gerum smávægilegar lagfær- ingar er hætt við að menn þori ekki að hrófla við sjálfum kjarna þess viðfangsefnis. Það þarf djörfung til að grípa til þeirra læknislyfja, sem duga gegn kreppunni sem vjer erum staddir í. Hjer dugir ekki að fara gömlu ieiðirnar og reyna að dytta hjer og hvar að þeim reglum, sem við höfum fvlgt hingað til. En þó er svo að sjá, að það sje þessi leið, sem stjórn in ætli að fara. Afleiðingin get- ur aðeins orðið ein- Við sitjum fastir í kreppunni Erfiðleik- arnir munu ávalt verða hest- lengd á undan getu okkar til ‘áð ráða við þá“. Tillögur til úrbóta Og að lokum ber Petersen próf. fram beinar tillögur í 6 liðum, sem hann telui nausyn- legar til úrbóta: 1) Stórþingið gefi yfirlýs- ing um að fjárhagslegt kreppu ástánd sje í iandinu, sem geri það nauðsynlegt, að gera bráða birgðaráðstanir, sem geti brot- ið í bága við bað, sem lagt hef- ur verið til grundvallar fyrir stefnu stjórnarinnar í fjárhags- og fjelagsmálum. 2) Lög Urn skattfrið verði samþykt, þess efnis, að enginn sje skyldur að greiða árið 1950 skatt af hærri tekjum, en hon- um voru gerðar við niðurjöfn- unina 1949. — Þettu telur Pet- ersen að aukið geti framleiðsl- una að mun. 3 Stórþingið samþykti bann við kauphækkun meðan krepp- an helst. Hinsvegar er gert ráð fyrir að fólk afli sjer auka- tekna með eftirvinnu fremur en hingað til, enda verði þær tekj- ur skattfrjálsar. 4) Niðurgreiðslurnar breytist þannig, að full trygging sje fyrir því, að þær nemi ekki meiru en 600 milj krónum á ári. Helst ættu þær að lækka niður í 400 miljónir og væri þá fenginn jöfnuður ó fjárlögun- um. 5) Oll ákvæði um stvtting vinnutíma eða lenging sumar- leyfa, frá því sem var 1. jan. 1949, falli burt og komi ekki til framkvæmda meðan kreppu ástandið helst. 6) Lagt ákal fvrir bankana, meðan kreppuástandið helst, að láta almenn útlán aldrei fara fram úr því, sem var 1. jan. 1950 að viðbættum 10fó. Höfundur tillagnanna geng- ur þess ekki dulinn, að þær muni mæta mótspyrnu úr ýms um áttum og að sumum muni þykja þær órjettlátar. En hann bendir á, að með því að vinna lengri tíma (skattfrjálsa eftir- vinnu), sje öllum í lófa lagið að rýra ekki lífskjör sín frá því, sem nú er, þó að niðurgreiðslur lækki og kaupið sje ekki hækk- Hægrimenn vilja gagngerar breytingar. I fjárhagsnefnd Stórþingsins gerðu fulltrúar hægrimanna, Stranger og Lindebrække alvar legan ágreining um fjárlaga- frumvarpið í heild og vildu vísa því til stjórnarinnar aftur til gagngerðrar endursamningar og buðust til samvinnu við stjórnina á þeim grundvelli að verulega yrði dregið úr niður- greiðslum eins og stjórnin sjálf hefði stungið upp á — því það athyglisverðasta við frumvarp- ið var að stjórnin sjálf áætlaði niðurgreiðslurnar ekki nema 600 miljónir, í stað þess, að þær hefðu þurft að verða 1050 milj., ef vöruverð hefði ekki átt að hækka — og að jaínframt yrði lögleiddur styrkur til þeirra, er verðhækkunin kæmi harðast niður á, svo sem barnmargar fjölskyldur, gamalmenni og ör- yrkja, og að ^kattur yrði lækk- aður á þeim. Ennfremur að verð launuð skylda góð vinnuafköst, I í stað þess að nú væri ,,refsað“ fyrir þau, með því að skatt- , ..._ , leggja eftirvmnu svo hatt, að ö fyrir aðgerðum stjórnarinnar. Á greiðslujöfnuðinum við út- lönd væri nú 1200 milj. kr. halli, og því gæti þjóðin ekki verið alveg afnumdar a þessum staðið undir_ £f njðurgreiðsl_ vörum, mundu brauðin kosta 89, rúgmjel 35, hveiti 90 aura, smjörlíki 2,50, smjör 9,75 og kaffi 11.80. Enn fremur lækka niður- greiðslur að mun á tilbúnum áburði og kjarnfóðri. Þvkir stjórninni enginn skaði skeður þó nokkur dtagi úr sumri land- búnaðarframleiðslu, svo sem eggja og svínakjöts. En með óbreyttu verði á rúgmjöli mundu bændur hafa freistast til að kaupa það til skepnufóð- urs, því að það hefði orðið ó- dýrara en annað kjarnfóður verður með nýja verðlaginu. — Þess vegna varð að hækka verð ið á korni. Þá verður feldur niður styrkur, að upphæð 22 miljónir, sem útgerðarmenn hafa haft til veiðarfærakaupa. Og loks verða lækkaðar niður- greiðslur á vefnaðarvöru og vinnufatnaði. Þess má geta, að kaupmönnum, bökurum o. fl., er óheimilt að taka upp nýja vöruverðið fyr en þeir hafa selt gömlu birgirnar. sem þeir það gerði menn afhuga því, að afla sjer aukatekna. Sömuleiðis að efla sparnað með því að skattleggja ekki smærri spari- sjóðsinnstæður o. fl. o. fl. Það voru yfir 70 þingmenn, sem höfðu beðið um orðið við aðalumræðu fjárlaganna. C. J. Hambro fullyrti þar, að þingið gerði sjer alls ekki grein fyrir hvernig ástatt væri um fjárhag þjóðarinnar, því að stjórnin hjeldi því leyndu. Var skorað á stjórnina að halda leynifund um fjárhagsmálin í þinginu og leggja öll spilin á borðið. Þegar hjer var komið málum, hafði stjórnin enn ekki gert grein fyr ir hvar ætti að taka þessar 450 miljónir, sem munaði á áætluð- um og raunverulegum niður- greiðslum. Gerhardsen forsætisráðh. til- kynti í þessum umræðum, að þingið mundi fá að heyra um hvað stjórnin hugsaði sjer að gera í niðurgreiðslumálinu, en dró hinsvegar ekki dul á, að fjárhagsástandið væri alvarlegt. „Stjórninni er Ijóst, og hefur oft lagt áherslu á hve fjárhags- ástandið er alvarlegt“, sagði hann. „Það hefur oft verið sagt, að stjórnin hafi gefið of bjarta mynd af ástandinu. En þegar andstæðingarnir hafa birt svarta mynd af því, til þess að veikja aðstöðu stjórnarinnar, er það ljóst, að stjórnin verður að sýna björtu hliðarnar — án þess að jeg viðurltenni þar með að stjórnin hafi sýnt of bjarta mynd af ástandinu. Af ábyrgri stjórnarvalda hálfu. heíur ver- ið svarað með raunrjettum stað reyndum“. Verðhækkun. Á pálmasunnudagskvöld kom svo svarið við þeirri spurningu hvar verðhækkunin, sem staf- aði af 450 miljón króna sam- drætti á niðurgreiðslvnum ætti að lenda. Það varð brauð og korn, viðbit og kaffi, sem fyrst og fremst eiga að taka á sig verð að. Með öðrum orðum: eina hækkunina. Og í rauninni varð leiðin út úr ógöngunum eru hækkunin ekki eins mikil og aukin vinnuafköst og þarafleið andi meiri framleiðsla. — Án þessa stendur þjóðin ekki und- ir því að halda við núverandi lífskjörum sínum. Eins og er, þá eyðir hún meiru en hún aflar. ýmsir höfðu óttast. Venjuleg rúgbrauð hækkuðu úr 53 i 75 aura, rúgmjel úr 41 í 68, hveiti úr 62 í 70 aura, smjörlíki úr krónu í 2.25, smjör úa 6.20 í 7,35 og kaffi úr 4.05 í 8.00. Ef niðurgreiðslurnar hefðu Tekið með skilningi. Eftir að þessi boðskapur hafði verið fluttur í útvarpinu á sunnudagskvöldið, tóku til máls formenn verkamannasam bandsins, vinnuveitendasam- bandsins, bændasambandsins og smábændasambandsins og loks Gerhardsen forsrh Konrad Nordal gat þess að vej kamanna sambandið (L. O ) hefði fall- ist á lækkun niðurgreislanna en áskilið sjer rjett til að taka upp samninga um breytt kaup- gjald í haust, ef verðhækkunin hefði í för með sjer að vísitalan færi yfir „rauða strykið“ — 165.6 stig. Gamla rauða strykið var 159,6 stig, en var hækkað við síðustu allsherjar kaup- samninga, sem gerðir voru í vetur. Þá var ákveðið, að eigi skyldi krafist kauphækkunar, þó að vísitalan kæmist upp að 165.6. — Fyrir pálmasunnudag var vísitalan 158.6 og þolir þvi 7 stiga hækkun. En svo telst til að áður umrædd verðhækkun muni hafa í för með sjer 8 stiga kauphækkun. En nú er það svo að samningarnir frá í vetur eru lagalega bindandi, þó að vísi- talan fari yfir nýja rauða stryk- ið (165.6). Það er því ekki hægt að krefjast breytingar á kaup- inu, heldur aðeins að reyna að fá því breytt með friðsamlegu móti, samningaleiðina. Og for- maður vinnuveitenda tók vel í að eiga samninga við verka- mannasambandið á komandi hausti. Formenn bændasam- bandanna töldu einnig að þeir mundu sætta sig við brevting- una, að því leyti sem að því veit. í tæka tíð fyrir nýju kaup- samningana 1951 skal stjtSrnin hafa athugað möguleika á enn frekari takmörkun niðurgreiðsl anna. Náist ekki samningar um kaupgjald milli verkamanna- sambandsins og vinnuveitenda- sambandsins í haust, skal kon- ungur skipa 7 manna nefnd, er ákveði hvort breytingar — og þá hve miklar — skuli gerðar á kaupgjaldinu, það sem eftir er samningstímans. urnar hefðu átt að haldast ó- breyttar hefði verið áhjákværni legt að leggja 400—500 kr. nýja skatta á hvern þegn en sú leið væri ekki fær. Ennþá hjeldust niðurgreiðslur á mjólk, osti, keti og sykri óbreytt. En það rnátii skilja á ræðu ráðherrans, að það sem þegar hefði verið gert. væ: i aðeins einn liður í endurskjpun fjárhagsmálanna „Á nýjum fundum munu fulltrúar stjórn- málaflokkanna hefja umræðir um málefni, sem varða lausn hinna fjárhagslegu vandamála. Þeir fundir hefjast eftir páska ‘. -----Það er sjerstök ástæoa til að festa sjer í minni, að þessi bráðabirgða-,,lækning‘*, hefir átt sjer stað með friði og spekt, og að þeir, sem heht þættust verða fyrir barðinu á verðhækkuninni, mögla ekki. — Það er engin ástæða til að ótt- ast, að vinnufriðurinn haldist ekki áfram, og það stafar af því að öll þjóðin gerir sjer grein ljóst, að hún verður að leggja meira á sig en áður, til þess, að fleyta sjer yfir örðugleikana. En þetta er aðeir.s einn þáít- ur úr líftaug þjóðarinnar. Norð- menn þurfa vafalaust að ge: a fleiri ráðstafanir til að komast á fastan grundvöll, eftir allt umrótið, sem af síriðinu staí- aði, bæði heima fvrir og erlend- is. Gerhardsen hjelt því frana í ræðu sinni, að aðgerðirnar nýju táknuðu ekki það að stjórn in hefði yfirgefið verðfestingar stefnuna, heldur væru þetta „nauðsynlegar aðgerðir til að geta haldið henni áfram“. Um það verða andstæðingar hans honum ekki sammála.Þeir segja þvert á móti, að nú hafi dómur verið kveðinn upp yfir stefr.i stjórnarinnar — af henni sjálfri! Og hlutlaus áhorfandi getur ekki neitað því, að það sem nú hefur gerst, er í bága við það, sem stjórnin hjelt fram yfir síðustu kosningar. Þá voru boðaðar rýmkanir á skömt un og þessháttar en alls ekki verðhækkun á vörum. Og þó var fyrirsjáanlegt þá, að ekki var hægt að halda óbreyttu vöruverði nema.með stórhækk- uðum gjöldum úr ríkissjóði, því að dollarhækkunin var komin til framkvæmda þá. Hjer hefir stjórnin í fyrsta sinn tekið upp nýja skömtun. Það er „skömt.un gegnum budd- una“, og eina ráðið til að gera hana Ijettbæra, er að afla sjer meira fjár en áður. Með meiii vinnu. Og meiri vinna á að skapa meiri útf-lutning, til þess að þurka úr þennan 1200 milj. króna halla, sem nú er á utan- ríkisviðskiftunum. Skúli Skúlason. Þjóðinni er ljóst að hún verður að leggja hart að sjer. Gerhardsen ráðh'. gerði grein Bonn-stjórnin ræðir þatttöku í Evrópu- ^ Jri raoi BONN, 8. maí — Þýska stjórn- in mun taka til umræðu á ráðu- neytisfuridi á morgun, hvort Þýskaland taki sæti í Evrópu- ráðinu. Adenauer forsætisráð- herra tilkynnti þetta í dag. —■ Síðar verður málið lagt fvrir þýska þingið, en það hefur úr- slitavald til að ákveða, hvort boðinu um þátttöku i Evrépu- ráðinu skuli tekið. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.