Morgunblaðið - 09.05.1950, Síða 14

Morgunblaðið - 09.05.1950, Síða 14
14 wait<:vvBLAOiv Þriðjudagur 9. maí 1950. Framhaldssagan 28 ..... Gestir hjá „ilntoine" & Eftir Frances Parkinson Keyes vliMiiiiliiiiiiimitiiiiiimiiiiimiiiiiiuiiKiiHiiminiiiimi Að veikindunum undanskild- um, lifði hún mjög hamingju- EÖmu lífi“. „Þjer sögðuð að miðinn hafði eir.s getað verið skrifaður til yðar?“ sagði Murphy og sneiú sjer að Caresse. „Já“. „Hafði hún nokkra ástæðu til að segja yður sjerstaklega að bún gæti ekki „þolað“ eitthvað Þengur. Það er vel skiljanlegt áð hún segi slíkt við móður sína, eiginmann sinn eða lækn- jp.n sem öll tóku beinan þátt r veikindum hennar og afleið- iagum af þeim. En hvers vegna hefir hún sjerstaka ástæðu til að segja það við yður?“ „Jeg veit það ekki. Jeg sagði bara að hún hefði eins getað r.krifað þetta til mín“. „Þjer hafið ekki svarað spurn iugu minni. Jeg spurði yður, lívort hún hafi haft nokkra r.jerstaka ástæðu til að segja slíkt við yður. Hvort þið hafið ef til vill verið flæktar í eitt- hvert vandamál, svo að hún hafi viljað segja það síðast orða að hún gæti ekki þolað þetta lengur?“ „í rauninni var engin ástæða til þess. En það getur verið að hún hafi haldið það“. „Og hversvegna?11 „Hún gæti hafa haldið að eiginmaður hennar skipti sjer naeira af mjer en eðlilegt var“. Rödd Caresse var köld og hörð. Léonce starði á hana. „Það sem hún á við er það“, sagði hann, „að konan mín tók sjer »njög nærri hvernig sjúkdóm- urinn var að gagntaka hana og gerði hana æ meira hjálp- arvana, og það hafði auðvit- að áhrif á • • . . á samband okk ar á milli. Hún var tortrygg- in gag'nvart hverri konu, sem jeg talaði til. Þessvegna held jeg að hún hafi skrifað þetta til mín. Og hvernig hún komst í þetta sjúklega ástand, má rekja beina leið til Perraults læknis“, bætti hann við og leit illilega á lækninn“, sem segir henni að máttleysið muni fara sívaxandi, ekkert muni við því að gera, og að hún muni aldrei framar geta .... ja, geta lifað heilbrigðu hjónabandslífi með ínanni sínum. Jeg er viss um að það var þetta sem hún átti við, þegar hún segist ekki geta þolað þetta lengur“. „Ef til vill hefir Léonce á r jettu að standa“, sagði Amelie. næstum áköf. „í fyrstu gat jeg ekki litið þannig á það, en nú get jeg það. Jeg hjelt aðeins að hún hefði snúið sjer til piín, móður sinnar, þegar hún iar í vanda, alveg eins og hún íiefir alltaf gert frá því hún yar barn, og vildi að jeg fyrir- gæfi sjer það seffi hún ætlaði að fara að gera. En jeg verð að viðurkenna að það er öllu tneiri líkindi til að það sje rjett sem Léonce segir“. „Jæja, við skulum sleppa því í þetta sinn........Hver ykkar sá miðann?“ „Jeg“, sagði Amélie og Lé- once um leið. „En þjer, Perrault?“ . Perrault læknir hikaði f.nöggvast áður en hann svaraði „Já, ieg sá miðann og las hann“, sagði hann loks dálítið tregur. „,En áður en þjer spyrjið nokk- tn-s frekar, þá ætla jeg að minna yður á það að læknir er bundinn þagnarheiti við sjúkl- ing sinn“. ,.Jeg skil það vel. Það er að- eins ein spurning sem jeg ætla að spyrja enn, og þið þurfið ekki að hafa neitt samviskubit þó að þið svarið henni. Mjer skilst að þið þekkið öll vel rit- hönd frú St. Amant. Getur leikið nokkur vafi á því að hún hafi skrifað þetta sjálf?“ Aftur svöruðu Léonce og Amélie samstundis. En næstu spurningu beindi leynilögreglu foringinn beint að móður Odile. ..Hversvegna eruð þjer svo vissar um það, frú Lalande?“ „Haldði þjer að jeg þekki ekki rithönd barnsins míns? — Jeg, sem hefi þekkt hana í nærri tuttugu ár. Jeg kenndi henni sjálf að skrifa þegar hún var barn“. ..Haldið þjer að yður geti alls ekki skjátlast? Hún var orðin mjög skjálfhent, eftir því sem Perrault læknir segir“. „Auðvitað skjátlast mjer ekki“. í stað þess að stynja og snökkta var hún orðin skræk- róma og síðustu orðin æpti hún framan í leynilögreglumann- inn. „Odile var skjálfhent, en jeg veit samt, hvernig hún skrif aði hvern einasta staf í staf- rófinu. Enginn gæti þekkt rit- hönd hennar betur en jeg“. „Jeg er sammála yður í því, frú Lalande. Jeg gæti jafnvel verið sammála um það, að þjer þekktuð hana svo vel að þér gætuð skrifað með hennar rit- hönd“. Amélie stökk á fætur. „Út! .... út úr þessu húsi!“ hrópaði hún og benti til dyranna. „Þó að þjer berið ekki virðingu fyr- ir mjer, þá getið þjer að minnsta kosti borið virðingu fyrir hin- um látnu. Joe! .... Vance!.. “ Hún sneri sjer frá einum til annars. Sjer til skelfingar sá hún að andlit Joe Racina var alveg sviplaust. Perrault lagði höndina á handlegg hennar. „Amélie, Murphy átti ekki við, að ....“. „Látum það kyrrt liggja, hvað jeg hef átt við og hvað jeg hefi ekki átt við“, sagði Murphy. „Jeg átti ekki sjerstak lega við að frú Lalande, hefði skiáfað þennan miða. En jeg á- lít að stúlkan, sem nú er dáin, hafi ekki skrifað hann. Og þó að jeg viti ekki ennþá hver gerði það, þá ætla jeg að kom- ast að því, þótt síðar verði. Því að Odile St. Amant framdi ekki sjálfsmorð. Hún var myrt“. VIII. kafli. Oi'ð Murphys höfðu miög mismunandi áhrif á fólkið í stofunni þegar hann lýsti því yfir að Odile St. Amant hefði ekki framið sjálfsmorð, heldur hefði verið myrt. Seinna lýsti hann því þannig við einn samstarfsmanna sinna á aðalskrifstofu leynilögregl- unnar: „Móðirin .... sem er reyndar miklu fallegri en þessi dóttir hennar .... sleppti öllu taum- haldi á sjálfri sjer á stundinni og rak upp þetta líka skaðræð- isvein. Gamla kerlingin, barn- fóstran og þjónustan fleygði sjer á hnjen, fórnaði höndum "og ranghvolfdi augunum sVo að ekki sá í neitt nema hvítuna á bak við stóru gleraugun. — St. Amant óð fram gog aftur um gólfið eins og vltlaus maður. Dóttirin og þessi Racina voru þau einu, sem ljetu engar svip- breytingar á sjer sjá, nema hvað stúlkan sendi St. Amant svo baneitrað augnaráð, að jeg hefði heldur kosið að horfa á hana fá eitthvert æðiskastið, eins og hin. Racina er auðvitað ennþá blaðasnápur í eðli sínu, og eins og vitað er þurfa slíkir fuglar alltaf að láta sýnast sem þeir hafi sjeð þetta allt margoft áð- ur og þeim dauðleiðist. Þú veist hvernig þeir láta?“ „.Tá, hvort jeg veit“. „Svo að jeg snúi mjer aftur að stúlkunni. þá tek jeg eftir einu......Hún er sú kventeg- und. sem alltaf er í nvjum og stroknum fötum. En hún var bað ekki þetta kvöld. Hún var í rauðum ullarkjól og hann var allur blettóttur að framan. Eðli leea spurði ieg hana. hvernig hún hefði farið að því að hella allri þessari sósu framan á sig, og bað var eins og mjer hefði verið gefið utanundir. þegar hún segir óskön blátt áfram, að betta sie ekki sósa, það sje blóð. Svo áttar hún sig á því hvað hún er að segja og fer að fjasa um einhvern bílaárekst- ur, sem hún hafði lept i um dag- inn, og að það hafi spruneið fyrir vörina á henni og hún hafi fengið blóðnasir. „Og þier eruð ennþá í sama kiólnum?“ spyr jeg. „Ekki ennbá. heldur er ieg komin í hann aftur“, seg ir hún. Hún er þá svo utan við sig eftir áreksturinn að hún fer beint að hátta, þegar hún kem- ur heim og flevgir fötunum frá sjer hier og þar. Og þegar hún svo vaknar við ópin og óhljóð- in, fer hún í þann kjólinn, sem næstur henni er, og það er þá bessi. Og þjer að segia. Dan, finnst mjer blóðblettirnir vera stærri en svo, að beir hafi get- að komið af sprunginni vör og smá blæðingu úr nefi“. Góð gleraugu eru fyrir öllu } Afgreiðum flest gleraugnarecept og gerum rið gleraugu. j Augun þjer hvilið með gler augu frá T Ý L I H. F. Austurstræti 20. I Enm | I SÖLLöOÐ, VIÐGERÐIfi [ VOCIR í I Reykjavík og nafrenni lánum i : við sjálfvirrar búðarvogi á í 1 meðan á viðgerð stendur. i ÓlafiiT Gínlason & Co. I< /. = i Hverfisgötu 49, sími 81370 1 s S iiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiii^ ALUMINUiM j KRISTJÁNSSON II.F. i i Austur8træti 12. Sími 280t. i iiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiuv Silfur í Syndabæii FRÁSÖGN AF ÆVINTÝRUM ROY ROGERS 26. Carol lagðist fyrir uppi í rúmi í kofanum. — En jeg skal ekki blunda eitt augnablik, sagði hún. — Jeg' veit það, að þú ætlar að ráðast á mig í svefninum með skamm- byssu og drepa mig. Roy ansaði henni ekki. Hann settist niður á armstól, sem stóð á skálagólfinu og sofnaði fljótt. Hann vissi ekki, hvað hann hafði sofið lengi, er hann hrökk upp við það að Carol var að læðast yfir gólfið. — Hvað á að gera? spurði hann. — Mjer var svo kalt, að jeg ætlaði að kasta brenni á eld- inn. ' — Jeg skal gera það, sagði Roy. Hann gekk yfir að dyr- unum að brenniskúrnum, opnaði þær og beygði sig til þess að taka upp sprek. Þá rjeðist Carol allt í einu aftan að honum, hrinti hon- um inn í brenniskúrinn, skellti hurðinni aftur og setti lok- una fyrir. —- Jæja, hrópaði Carol. Þá þarf jeg ekki lengur að vera hrædd við þig, herra glæpamaður. Nú þarf jeg ekki lengur að vera hrædd um að þú getir tekið mig af lífi, því að nú hefur leikurinn snúist. Nú ert þú fangi minn. Roy heyrði að einhver bankaði á ytri dyrnar. Carol hljóp yfir gólfið og cpnaði. Svo hrópaði hún. ;— Nú er jeg örugg, mikið var jeg heppin að einn af mönn- um Regans kom til að bjarga mjer. Villtu bíða augnabhk. Jeg ætla að sækja dótið mitt og svo kem jeg með þjer niður í Syndabæli. — Hvar er silfurmolinn? heyrði Roy að aðkomumaður- inn sagði. Hann þekkti á málrómnum, að þeta var Mángi, einn af mönnum Regans. Silfurmolinn er í handtöskunni minni. Fanturinn náði honum ekki af mjer, sagði Carol. Roy kastaði sjer af afli á dyrnar að brenniskúrnum. Lokan fór að láta undan, meir og meir, þar til hún gaf sig alveg, hurðin kastaðist upp á gátt og Roy hljóp fram. jsruu. Tídaðu um stríðið, en farðu ekki í það Spánskt spakmæli. ★ Kennari: „Nefnið fjórar tegundir af hundum." Nemandi: „Hvitur hundur, svart- ur hundur, hvitur og svartur hundur og gulur hundur.“ ★ „Ö,“ sagði unga stúlkan. „Mjer finnst alveg hræðilegt að hugsa til 28. afmælisdagsins míns.“ „Hvers vegna?“ spurði vinur henn ar. ,,H\að kom fyrir?“ ★ „Afi þinn, gamli presturinn, heyrir dálitið illa, er það ekki?“ „Dálítið! 1 gær baðst hann fyrir og liraup á kettinum." ★ „Er kjúklingur nógu stór til að borða þegar hann er tveggja vikna gamall?“ „Auðvitað ekki.“ „Hvernig fer hann þá að lifa?“ ★ Kristniboði: „Hversvegna starirðu svona á mig?“ Mannæta: „Jeg er matvælaráðu- nauur.“ ★ „Veistu hvað, vina mín,“ sagði veð urfræðingurinn. „Jeg er búinn að fá atvinnu í Ameríku.“ „Það er gott,“ sagði konan hans. „Jeg hefi tekið eftir því, að veðrið hjerua stendur uppi i hárinu á þjer.“ ★ Jvennari: „Getur einhver ykkar nefnt mjér eitthvað mikilvægt, sem hefir komið í heiminn á síðastliðnum 50 érum. Betty litla: „Jcg.“ ★ Skraddarar og rithöfundar verða að hugsa um tiskuna. I ÍBIJÐ ■ ■ ■ - 3 herbergi og eldhús óskast nú þegar, eða síðar. —■ ■ Símaafnot fyrir leigusala geta komið til greina. Tilboð 5 leggist inn á afgr. Mbi. fyrir 12. þ. m. merkt „Íbúð-maí | -1950 — 209“. 7 ■ l : ■ ..................................... \ Afvinna j ■ : Tvær stúlkur geta fengið framtíðaratvinnu : ■ nú þegar. Z Upplýsingar hjá Fjelagi íslenskra iðnrek- >; enda, Skólavörðustíg 3. Sími 5730. ,iBsiaaaaMaaMBBaaaaaBaaMaaiaaaiaaaaaaaaaaMaiiiiifliaaaiMiMaMaMaaa|

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.