Morgunblaðið - 09.05.1950, Side 16

Morgunblaðið - 09.05.1950, Side 16
STINTNINGSKALDI_eða_all- trvass SA. Rigning mcð köflum, landshöfn í Keflavík og Njarðvík ÓLAFUR THORS, Emil Jóns- son og Eysteinn Jónsson fluttu í' gaer frumvarp um breytingu á lögunum um landshöfn í Keflavikur- og Njarðvíkur- tjröfnum, þess efnis að lántöku- trefmild ríkisstjórnarinnar til framkvæmdanna þar hækki úr 10 millj. kr. í 15 milj. kr. Tekjur hafnarinnar Vi millj. kr. á ári í greinargerð frumvarpsins segir svo: Heildarkostnaður við hafnar- n annvirkin í Keflavíkur- og t ’arðvíkur-hreppum mun nú n.ema um 10 millj. kr., og verð- U- því ekki lengur fram haldið uteð hafnargerðina, nema heim- iíd fáist til að hækka kostnað- inn umfram þessa upphæð, sem Kigin gera ráð fyrir. Enn er svo mikið ógert við 11 i.fnina. að við svo búið má ekki standa, og ber því brýna nauðsyn til að halda áfram verk ir.u. Tekjur hafnarinnar nema nú rnærri V2 millj. kr. á ári og fara stöðugt vaxandi. Eftirspurn eftir viðleguplássi ): _fur ekki verið hægt að full- ítægja eins og er, en með hverri sukningu, sem við bætist, eru meiri möguleikar til að mæta eftirspurninni. Næstu verkefnin, sem fyrir liggja, eru bygging hafnargarð- anna í Njarðvík og aukning á viðleguplássi fyrir fiskibáta þar og mun því verki verða fram baldið eftir því sem fje verður f. rir hendi. Togarakaupalögin Fjármálaráðherra hefur flutt fa< eytingatillögu við frumvarp- i>‘ um togarakaup ríkisins. — Leggur hann til, að í staðin fyr- ir ákvæðið um forkaupsrjett bæjar- og sveitarfjelaga komi svohljóðandi grein: Ríkisstjórninni er heimilt að lána kaupendum togaranna allt að 75c'c af andvirði þeirra. — Heimilast henni að nota til þess h ;.ð lán, sem um ræðir í 1. gr.. og taka til viðbófar þau lán, sem með þarf. Lánin skulu veitt n eð sömu kjörum og ríkisstjórn iíi fær þau. Frumvarpið er komið til 2. u r.ræðu i efri deild. \ ókulagafrumvarpið Meiri hluti sjávarútvegsnefnd 0. hefur skilað nefndaráliti um frumvarpið um breytingu á légunum um hvíldartíma há- setá á íslenskum botnvörpu- skipum. Leggur meirihlutinn til að f umvarpið verði afgreitt með svohljóðandi rökstuddri dag- skrá: Þar sem eðlilegt þykir, að verkamenn og atvinnurekend- u. semji sjálfir um kaup og kjör. en Alþingi hefur þegar sett lög um lágmarkshvíldar- tíma háseta á botnvörpuskipum, teiur deildin ekki rjett að svo stöddu. að ríkisvaldið hafi frek- ar: afskipti af þessu máli, og tekur fvrir næsta mál á dag- skrá. Fullfrúaráð Heimdailar FUNDUR verður í fulltrúa ráði Heimdallar í dag kl. 5,30 í Sjálfstæðishúsinu uppi. rgmtWa&ið 102. tbl. — Þriðjudagur 9. maí 1950. Bílum hvolfir í Ölfusi UM helgina urðu tvö umferð- arslys austur í Öifusi. Tveim bílum hvolfdi, en slys urðu ekki á fólki. Annar bílanna er hjeðan úr Reykjavík, R-1636 Honum hvolfdi skammt frá Þórustöð- um, undir Ingólfsfjalli, er bíl- stjórinn ætlaði að aka framúr öðrum bíl. Missti hann stjórn á bílnum, er hann ók út í laus- an sand. — Þar sem bílnum hvolfdi, er kanturinn allhár. Kom bíllinn niður á þakið og lagðist það niður að framsætis- baki bílsins. — Fjórir farþegar voru í bílnum og sluppu ó- meiddir. Hinum bílnum hvolfdi í fyrrinótt skammt frá Sandhól. Var það jeppabíll, X-55, einn maður var í honum. Jeppinn skemmdist lítið. Galnamófagrindverk við Bankasfræfi í GÆR var sett upp girðing beggja vegna götuspottans milli Skólavörðustígs og Ingólfs stræti. Er um tilraun að ræða af hálfu umferðarmálanefndar, til að koma skipulagi á um- ferð gangandi fólks á þessum Neyðarkaf! kemur frá iogara sem fasfur er í Grænlandsís Hann var talinn af við Iriandssfrendur Konur hjá Sameinuðu þjöðunum ÞESSAR konur ern fulltrúar landa sinna hjá Sameinuðu þjóð- unum. Þær eru, frá vinstri: Dorothy Kenýón fBandaríkin), I.akshmi Mcnon (Hindustan) og Ruth Tomlinson (Bretland). kafla. Þarna er slysahættan einna mest hjer í bænum, enda er bílaumferðin iíklega hvergi öllu meiri. Það hefur sýnt sig, að íólk er mjög skeytingalaust, þegar það fer þarna um og hef- ur oft munað mjóu að slys hlyt- ist af kæruleysi þess. Þessi girðing, beggja vegna götunn- ar, á að skera úr, um hvaða leið beri að fara, er settar verða upp grindur við gatnamótin. í GÆRDAG leituðu báðar björgunarflugvjelarnar á Keflavík- urflugvelli að breska togaranum Milford Viscount, sem sagður er vera fastur í ís langt norður í hafi. Leitin bar ekki árangur þrátt fyrir gott veður. Segja má að hjer sje á ferðinni hið mesta furðuskip. — Bretar sjálfir voru búnir að telja það af fyrir þrem vikum. Breyiing á einka- fest FRUMVARP Jónasar Rafnars í um breytingu á einkamálalög- j unum var samþykkt sem lög í nðeri deild í gær. Aðalefni frumvarpsins geng- ur út á að flýta fyrir meðferð j einkamála í hjeraði, þannig m. | a., að hjeraðsdómari leiti sjálf- j ur sátta, ef annarhvor aðili á i heima utan þeirrar þinghár, þar sem farið er með málið. Skömmtunarseðlafrumvarpið Annarri umræðu um skömmt unarseðlafrumvarp Framsókn- armanna lauk í gær, *en at- kvæðagreiðslu var frestað. — Fjöldamargar breytingatillögur liggja fyrir, enda virðist nefnd- in, sem hafði frumvarpið til meðferðar vera fjórklofin. Kínverjar láta kandaríska flugmenn lausa HONG KONG, 8. maí. — Kín- verska kommúnistastjórnin á- kvað í dag að láta lausa áhöfn bandarískrar flugvjelar, sem þeir handtóku 1948. Flugmenn- irnir, sem voru tveir, vörpuðu sjer niður í fallhlíf, er eldur kom upp í fl-ugvjel þeirra. — Kommúnistastjórnin hefur hald ið því fram, að flugmenn þessir hafi verið að njósna um hern- aðarstöðuna, en nú hefur hún viðurkennt, að svo hafi ekki verið. — Reuter. Ætlaði á veiðar við írland. - Togari þessi fór á veiðar 29. mars s.l. Ætlaði á svonefnd Igulkeramið vestur af írlandi. Ætlaði skipstjórinn að hafa lok ið veiðiförinni 16. apríl. Spurð- ist nú ekki til ferða togarans eftir brottförina. Þegar hann skilaði sjer ekki heim á tilsett- um tíma var hafin leit að hon- um bæði með skipum og flug- vjelum, en bar ekki árangur. — Bresk blöð skýrðu svo frá því, að skipið væri talið af með allri áhöfn, 20 mönnum. Langt norður í hafi. Nú um helgina bárust svo þær fregnir hingað frá Prest- víkurflugstöð, að þessi togari hefði sent neyðarskeyti og væri skipið ósjálfbjarga í ís 150 sjóm. norðaustur af bænum Scores- bysund á Grænlandsströnd, Var óskað eftir því að flugmála- stjórnin hjer sendi út leitar- flugvjelar. Leitin. í gær fóru báðar björgunar- flugvjelarnar í Keflavík, önn- ur kl. 10 árd., en hin um kl. 2. Þar nyrðra var heiðskýrt veður og var flogið með ísröndinni, og yfir og umhverfis þann stað, sem togarinn var sagður vera á, en hann var ekki að sjá þar. Breskur togari og sr. Robert Jack prestur í Grímsey, sem hlustuðu í allan gærdag eftir togaranum, töldu sig hafa heyrt í talstöð skipsins, en mjög var það óskýrt. Sr. Robert Jack segist hafa heyrt nafn skipsins nefnt. — Þetta var um kl. 4.30 í gærdag. Síldveiði í Faxaflóa TVEIR bátar eru nýbyrjaðir á síldveiðum í Faxaflóa. Er ann- ar gerður út af Haraldi Böðv- arssyni á Akranesi, en hinn af Óskari Halldórssyni. Bátar þessir hafa látið reka í Jökuldjúpi undanfarnar næt- ur og hafa þeir aflað aðeins nokkrar tunnur hvor. Ætlunin var að reyna að afla síld fyrir sunnan Reykjanes, en ekki hef- ur verið veðrátta til þess enn- þá. Síld sú, er kann að aflast á þessa báta, á að frystast til beitu á Akranesi og Sandgerði. Breska iðnsýningln opnuð LONDON, 8. inaí — Breska iðnaðarsýningin 1950 va ’ opnuð í dag í London og Birm; rgham. Fjöldi erlendra kaupsýslu- manna var viðstaddur opnun sýningarinnar. Hafa þegar ver- ið gerð nokkur vörukaup í sam bandi við sýninguna. Margt nýstárlegra muna er á sýning- unni, m. a. stærsta rúða í sýn- ingarglugga, sem til er í heim- inum. — Reuter. Rajagopalachari ufanríkisráðherra! NÝJA DELHI, 8. maí — Tal- ið er, að Rajagopalachai’i fyrr- um landstjóri Indlands hafi ver ið boðið að taka sæti í hinu nýja ráðuneyti Nehrus. Hann hefur sjálfur neitað að stað- festa þessa fregn, en ef hún er rjett, þá þykir"' víst að hann muni taka boðinu, er honum hefur batnað augnsjúkdómur, sem hann gengur nú með. —Reutór. NOREGSBRJEF frá Skúlg Skúlasyni er á bls. 9. _ 1 Drengur drukknar ÞAÐ slys vildi til á Bíldudal í fyrradag, að sex ára gamall drengur drukknaði við bryggj- una. Drengurinn hjet JóhaniS Frances. Um það bil kl. 3.30 e. h., kom máður nokkur á bát. Lagði hann honum að bryggjunni og sá þá drenginn fljótandi örend- an í sjónum, skammt frá bát9 er þar var. Voru gerðar lífgun- artilraunir á drengnum í fjófa klukkutima samfleytt, en reyncl ist það árangurslaust. Þennan dag var borgarafund ur á Bíldudal, og þess vegiia óveniu fátt fólk á ferli. Álitið er, að drengurinn hafi verið áð leika sjer í bát við bryggjuna, og dottið í sjóinn og ekki kom- ist upp í bátinn aítur. í Bretar ætla ekki að slíta stjérnmálasam- bandi við komma LONDON, 8. maí — Þingmað- ur breska íhaldsflokksins Leon- ard Gammans, lagði í dag fram í breska þinginu fyrirspurn til bresku stjórnarinnar, hvort ekki væri rjett að slíta stjórn- málasambandi við kínversku kommúnistastjórnina. — Rök- studdi hann þetta með skýr- ingum á því, að kínverskin kommúnistar hefðu náð vöid- um í Kína með útlendri aðstoð og ekki væri sjáanlegt að þeir ætluðu að virða neins hagsmuni annarra þjóða í Austur Asíu. Aðstoðarutanríkisráðh Ernest Davies svaraði þessu á þanri hátt, að það kæmi ekki til mála að slíta stjórnmálasambandi við kínverska kommúnista. —Reuter. 1 Irygve Lie fer ausfur fyrir járnfjald PRAG, 8. maí — Trygve Lie, framkvæmdastjóri S. Þ., er, nú staddur í Zúrich á ferða- lagi sínu um Evrópu. Þaðan mun hann fljúga til Prag á mið- vikudag. Nú hefur einnig verið ákveðið að Lie haldi för sinní áfram til Moskva á fimmtu- dag. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.