Morgunblaðið - 30.06.1950, Blaðsíða 1
S7. árgangu.
138. tbl. — Föstudagur 30. júní 1950.
PrentsmlSja MorgunblaSsins
Trygve Lie stjórnar aðgerðnm S.Þ.
gegn innrósarherjnnv m á Kóreu
Hættir við
Evrópuierð
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
N E W YORK, 29. júní —
Trygve Lie, aðalritari Sam-
einuðu þjóðanna, hefur afráð-
ið að hætta við fyrirhugaða
ferð sína til Lundúna og Par-
ísar, en í ráði var upphaflega
-að hann legði af stað í þetta
ferðalag um næstu helgi. í
þess stað mun hann dveljast
um kyrt í aðalbækistöðvum
S.Þ. og stjórna þar þeim að-
gerðum á vegum stofnunar-
innar, sem miða að því að
stöðva innrás kommúnista í
Suður-Kóreu.
Lie og samstarfsmenn hans
eru nú í sambandi við ríkis-
stjórnir meðlimalanda S. Þ., til
þess að fá úr því skorið, hvaða
hjáip þær vilja láta í tje.
Fulltrúar kallaðir
heim.
Öryggisráðið mur. mjög bráð-
lega koma saman á nýjan fund,
til þess að' ræða á hvern hátt I V ~ ij i.1 . a 4
megi best skipuleggja og sam- rORSETI ÍSLANDS herra Sveinn Björnsson kom heim í gærmorg-
ræma refsiaðgerðir gegn Norð- un meg Gullfossi. Gullfoss kom á ytri höfnina snemraa morguns
ui Kóieu. Russar og leppiíki 54 k,st íerff frá Leith og var rennt upp að hafnarbakkanum
þeirra munu væntanlega engan
þátt eiga í þessu starfi, enda kl- 9 f- h- Fjölmenni mikið var saman komið þar er skipið kom upp
að. Þar var m. a. forsetafrúin frú Georgia Björnsson, til að fagna
manni sínum, forsætisráðherra Steingrímur Steinþórsson, utanríkis-
málaráðherra Bjarni Benediktsson, sendiherra Norðmanna T. And-
ersen-Rysst, og forsetaritari.
Herra Sveinn Björnsson liefur dvalið erlendis sjer til heilsubótar
síðan i apríl í vor. Fór prófessor Jóhann Sæmundsson utan í fylgd
með honum. Fór forseti fyrst til London. En í maí fór hann til
Suður-Frakklands og dvaldi um þriggja vikna skeið í Cannes. En
síðustu vikur hefur hann dvalið á gististað í Suður-Englandi. Hefur
Henrik sonur hans verið í fylgd með honum, bæði í Frakklandi og
Englandi og var honum samferða hingað heim. Á heimleiðinni með
Gullfossi var forsetinn hinn hressasti og kátasti eins og hans er
vandi, þegar hann nýtur góðrar heilsu. Myndin er tekin um borð
í Gullfossi af forsetanum og Henrik Sv. Bjömssyni.
mæta fulltrúar Austur Evrópu
ekki á fundum Sameinuðu
þjóðanna. Þar á ofan er helst
að sjá, sem ýmsir austur-evróp-
i.skir fulltrúar hafi verið kall-
aðir heim, auk nokkurra em-
bætismanna við sendiráð Aust-
ur Evrópu í Washington.
Dakótaflugvjelar
lil Indo-Kína
SAIGON, 29. júní: — Sjö Da-
kota flugvjelar komu í dag til
Saigon í Indo-Kína. Hafa Banda
ríkjamenn afhent þær stjórn-
arvöldunum þar, til notkunar í
baráttu þeirra gegn skæruliðum
kommúnista.
Með þessu eru hafnar hinar
nýju hergagnasendingar Banda-
ríkjamanna til Indo-Kína.
Flugferðum ijölgar
milli Brellands og
Bandaríkjanna
LONDON, 29. júní: —. Bretar
hafa nú ákveðið að fjölga flug-
ferðum sínum til Bandaríkj-
anna. Bætt verður fleiri flug-
vjelum á þessa flugleið, og á
hverjum laugardegi er í ráði að
flugvjel fari beint frá London
til New York. — Hún heldur
heimleiðis á sunnudagskvöld-
um. — Reuter.
Áslralskir flugher-
menn lil Singapore
SINGAPORE, 29. júní: — Hing
að komu í dag 50 meðlimir
ástralska flughersins. — Eiga
þeir að vinna við sprengjuflug-
vjelar þær, sem Ástralíumenn
hafa ákveðið að senda til Mal-
akkaskaga til notkunar gegn of-
beldismönnum þar. — Reuter.
Umræður um Kóreu
LONDON, 29. júní: — Tilkynnt
var í breska þinginu í dag, að
umræður um Koreu mundu
fara fram í neðri málstofunni
næstkomandi miðvikudag.
— Reuter.
Herskylda
WASHINGTON: — Báðar deild-
ir Bandaríkjaþings hafa nú sam-
þykkt að heimila Truman forseta
að fyrirskipa almenna herþjón-
ustu fyrirvaralaust.
Herir S-Koreu treysta
varnir sínar við Kan
Einkaskeyti til Mhl. frá Renter.
LONDON, 29. júní. — MacArthur hershöfðingi flaug til
baka til Japan í kvöld, eftir að hafa kynnt sjer vígstöð-
una á Kóreu. Dvaldist hershöfðinginn meðal annars um
skeið skammt frá flugvellinum við Suigen fyrir sunnan
Seoul, en skömmu áður en hann hjelt af stað þaðan, bár-
ust fregnir um, að forvarðasveitir kommúnista hyggðust
gera árás á völlinn innan nokkurra klukkustunda. Fjórar
rússneskar orustuflugvjelar rjeðust á flugvöllinn í dag
og ollu miklum skemmdum á bandarískri Skymastervjel.
Ein árásarvjelanna var skotin niður, eftir snarpan bar-
daga. —
__ : 50 mílna víglína
Hermálaráðuneyti Bandaríkj
Vatnsefnissprengjan anna fSuðin-
^ Koreumenn hefðu aftur nao
WASHINGTON, 29. ,um - Dr. Kimpo_flugvelli á sitt ¥ald; en
Henry Smyth einn meðl.mur hann er örskammt fyrir vestan
atomorkunefndar Bandar.kj- geouL Samtímis var tilkynnt,
anna skyrð. þ.ngmonnum fra að Suður_Koreu leituðust
þvi í dag, að tilraun.r til Iram-
leiðslu vatnsefnissprengju hefðu
þegar borið' „mikinn árangur“.
— Reuter.
Rússar svara
LONDON, 29. júní: —Rúss
ar afhentu Alan Kirk,
sendiherra Bandaríkjanna
í Moskva, í dag svar við
yfirlýsingu bandarísku
stjórnarinnar um Koreu-
málið.
í svari Rússa segir 1) að
atburðirnir á Koreuskaga
eigi rót sína að rekja til
árásar Suður-Koreumanna
á landamæri Nox'ður-
Koreu, 2) ábyrgðin hvíli
því á stjórnai’völdum
sunnanmanna og þeim,
sem þau styðji, en 3)
Rússar hafi í þessu máli
fylgt þeirri meginreglu
sinni að hafa engin af-
skipti af innanlandsmál-
um annarra þjóða.
— Reuter.
LONDON, 29. júní - tJt-
varpið í Moskvu skýrði
svo frá í kvöld, að 27
bandarísk risaflugvirki
hefði í dag gert árás á höf-
uðborg Norður-Kóren. —
Þrjú hundruð sprengjum
var varpað á borgina, sagði
útvarpið, og mörg hús
eyðilögðust. „Allmargir“
Ijetu lífið. — Reuter.
Hernámssijóri
PARÍS, 29. júní — Frakkar
hafa tilkynnt ríkisstjórnum
Bretlands, Bandaríkjanna og
Austurríkis, að Jean Payart,
fyri’verandi sendiherra í Júgó-
slavíu, muni taka við yfirstjórn
franska hernámsliðsins í Aust-
urríki. — Reuter.
nú við að treysta varmr sínar
fyrir sunnan fljótið Kan, en þar
er víglínan um 50 mílna löng.
Margar árásir
Bandaríkjamenn hafa í dag
mjög beitt fugvjelum sínum,
meðal annars risaflugvirkjum
og Skymastervjelum. — Hafa
hinar bandarísku herflagvjelar
gert árásir á herflokka kom-
múnista, skriðdreka, rússneskar
orustuflugvjelar og birgðastöðv
ar. Þá hafa bandarísk herskip
og látið til sín taka og skotið úr
fallbyssum á norðanmenn á
austurströnd Kóreuskaga, sem
komist hafa á land fyrir aftan
heri Suður-Kóreumanna.
Viðræðufundur
MacÁTthur, sem meðal ann-
ars fór í snögga ferð allt að
suðurhverfum Seoul, notaði
heimsókn sína til vígstöðvanna
til viðræðna við SyngmanRhee,
Framh. á bls. 2.
Hafa lýst yfir stuðningi sínum við S.Þ.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
NEW YORK, 29. júní —
Þeim þjóðum fjölgar nú óð-
um, sem lýsa yfir stuðningi
sínum við ákvörðun Örygg-
isráðsins í Kóreumálinu og
þær aðgerðir, sem gripið hef
ur verið til, til þess að hindra
yfirgang kommúnista á Kór-
euskaga.
Auk Bretlands og Frakk-
lands liafa eftirfarandi riki
tekið opinbera afstöðu með
Öryggisráði: Indland, Ástra-
lía, Holland, Belgía og Nýja
Sjáland.
Hollendingar, Nýsjálend-
ingar og Ástralíun.enn hafa
lýst yfir, að þeir muni senda
herskip til liðs við banda-
rísku flotadeildirnar, sen. nú
eru við Kóreu.
Nehru, forsætisráðherra
Indlaiids, liefur tilkym.t, að
indverska stjórnin muni
verða við hjálparbeAiii Sam-
cinuðu þjóðanna.
Paul van Zeeland, utan-
ríkisráðherra Belg.u, hefur
skýrt Belgíuþingi frá því, að
stjórnin fallist í öllu á þær
aðgerðir, sem Bandaríkin
hafa beitt sjer fyrir í Kóreu
-málinu, og að Belgíumenn
muni ekki brcgðast skyldu
sínni við S. Þ.
MncArthur heimsótti Koreu-vígstöóvurnur í gærdug