Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1950næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 30.06.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.06.1950, Blaðsíða 8
 MORGVNBLAÐIÐ imiiiniiiii iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiini Ibúð III leip 2 lierbergi og eldunarpláss til ; leigu fyiir fánienri.i fjðlsfcýldu f eða einhleypan. Uppl. i sirr.a E 6410 kl. 5—6 eða 3616 eftir í kl. 7. í — Preslasfefnan Framh. af bls. 2. \ = i = í b ú ð Tvö herbergi cg eldhús ó.k- 1 1 ast. Vinna í þágu húséigantla j I.-z kemur til greina. Tilboð seud- : L : ist Mbl. fyrir þriðjudagskvckl, ; j = merkt: „Lögregluþjónn — 23“. | Nýtt danskt Kvenreiðhjó! I til sölu. Uppl. í sima 80015. Él E tHIMtítÍM 4ra lampa i útvðrpstæki I til sölu. Uppl. i Mávahlið | 18 (kjallára). n iiiiiiiiiniiif imtiiniiiinniitiiiiiiiiiiiiMiMliimminiili iiiiiiiMi«fMiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiiii'iiiiiiiii<'ii'm"iiii Sá, sem getur leigt mjer 2 herbergí eg eldhús sama hvar er í bænum, getur ferigið nýja Rafha-eldavjel á rjettu verði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 20“. iiiiiliiiimmiiiiMMiMii llllllltlllMMMIIIMIMIIII IIIIIMItllllllllMIMMMMIfMllllf IIIMIMIIIMIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIM HúsnæSs fi! !eíp . | á hitáveitusvæfiinu í suðaustur ! | bænum, tvö sólrik herbergi i í g kjallara. Nofckur aðstoð við ! Í heimilisstörf áskilin, Tilboð | 1 merkt: „76 — 10“ cendist afgr. Mbl. fyrir 4. júlí. i lílini»M«ll«MIMMMIMIIIIIMIMIIIIMMMMMMIIHMI"»n* •»•••! •MMkriiiMiÍfiiÍMMiiiMiMiiiMiiiiiiiiiiitiiiiiimtittiimmiit I sem ný til sölu Lindar | | götu 42A. : I ■ | flytur erindi í kvöld kl. 8,30 ! | í Guðspékrfjelagsbúsinu. i imimmnimi IIIIMIIIIIIIMMMMMMII Litið | til sölu. Uppl. í sima 80118. iiiiiiiiiiiimiiiiiininii IMIIIIIMf MMM II1111111' IMMMMMIM Til íö!u irnih Sími 3203 frá kl. 6—8. Sigti' fíiu Ki 'i <’je.lui >son t '• ■ 1 Ífr' Lauga ’g - S : i * íI% IfillíI}íIII1315 Pakkir það meginatriði kristinr.ar kextn- ingar sem kirkjunni beri að vinna að á hverjum- tíma. Reynslan hefir átakanlega stað fest, að slíkur friður verður ekki tryggður með stjórnmálalegum samtökum eða milliríkjasamning um einum saman. Til þess þarf hina innri breytingu hugarfars- ins, eflingu friðarviljans meðal alira stjetta. Fyrir því telur Prestastefnan höfuðnauðsyn bera til þess á þess um viðsiárverðu og alvarlegu tímum, að auka og efla áhrif krist indómsirs meðal þjóðanna og sameina hjörtu þúsundanna í bæn til Guðs um rjettlátan frið á jörðu. í því sambandi óskar Presta- stefnan, að biskup landsins beiti sjer fyrir þvi að fyrirskípaður verði almennur bænadagur hjer á landi til eflingar friðarins, og vinni jafnframt að því við for- ustumenn kirkjumála meðal hinna kristnu þjóða, að slíkur alþjóðalegur íriður og bænadagur verði upp tekinn. Baráttan gejrn anclkristni — Prestastefnan ályktar að tekin skuli upp markvissari baráttu og árvakrari en hingað til gegn hverskonar andkristilegum áróðri með þjóðinni, hvort sem hann kemur fram í hinu talaða eða rit aða orði. Fríkirkian í ReTk.iavík. Út af brjefi frá ritara Fríkirkjusafnað- arins lýsir Prestastefrsan því yf- lr, að hún t.elur innbyrðis deilu- mál hans sjer óviðkomandi, eh mótmælir aðdróttunum í garð biskups landsins, sem fram koma í briefinu. Pænadagnr. Prestastefnnn sam- þvkkir að fela biskupi að ákveða sierstakan almenhan bænadag og bendir einkum á 5. sunnudag eft- ir páska. Var kosin þriggja manna nefnd til að semia messu- form fyrir þennan dag, sem nrogtastefnan þarf að samþykkja síðar. f^'enskukennsla í Winnipeg. •— Prestastefnah. lýsir yfir gleði sinni yfir því að senn skuli verða sett.ur á stofrt kennárastóll í ís- lonqVum fræðum við háskólann í Winnipeg og þakkar þá miklu fórnfvsi, sem Vestur-Íslendíngar hafa svnt með stárfi sínu og fjár framlösum o» biður starfi þessu blessunar Guðs. Kennslutæki sunnudagaskóla. Þriggia manna nefnd var kosin s°m falin var áframhaldandi út- gáfa kennslnt.ækja til afnota fyrir sunnudagaskóla lándsins. II MMIf IIIMMIIIIIIIllllIIMIIIMMMMtllllMltllMIIIMIIIIftMIIII 1 iimmmiimmihImmmmiimimiiimmmmmmimmimiMimmimimi BindmflísmaSnr LONTiON: — Sir Stafford Cripps fiármálaráðherra, sem er ákveð- inn bindindismaður, skyrði þing- ir>u nvveríð í gamni frá því, að Chumhill hefði eitt sinn boðist til að gerast sósíalisti, ef hann (Crinps) vildí drekka eina flösku af kampavíni. Cripps neitaði. líEdwin Boltl Frh. af bls. 7 Jeg fulltreysti því, að engirí ást- arbönrf mufn' rofn'a heldúr' upp frá þessu. Einn stjettarbróðir minn sagði við mig í gær: Þú ert ennþá prestur a'ð Reynivöllum. í viss- um skilningi hafði hann rjett að mæla. Á vígsludegi mínum 15. október 1899 hjet jeg því að gang ast undir þjónustuna, — en þjón ustan er æðst í minum huga, — og þó prestsþjónustunni sje í orði kveðnu lokið, þar sem annar maður hefir tekið við starfinu, tel jeg henni allra síst lokið, þó hún eðlilega verði með nokkuð öðrum hætti. Þjónustuna ber mjer að veita meðan jeg lifi með hverjum þeim hætti, sem Guð gefur mjer náð til og tel jeg mjer það bæði skylt og ljúft. Alla þessa ástvini bið jeg góð- an Guð að blessa af ríkdómi náð- ar hans og launa veittar velgerð- ir, sóknarbörnin mín öll, nær og fjær, lífs og liðin, heimili þeirra og framtíð, yngri og eldri, og alla aðra, skylda og vandalausa, er mjer hafa sýnt hollustu, tryggð, traust og vináttu. Jeg bið Guð að blessa hinar fögru stöðvar í Kjós og ó K.jalar- hefir farið fram og heimili hefir farið fram og heimili mitt allra minna vona, hina íslensku þjóð og landið allt. Jeg bið hann að blessa hið kirkjulega og kristi lega starf í Reynivallaprestakalli og hvarvetna á okkar landi, Guðs húsin í Reynivallaprestakalli, að Reynivöllum og Saurbæ á Kjal- arnesi, og að þar megi jafnan hljóma tilbeiðsla og lofgerð, nýr söngur, hans nafni til dýrðar, af hólfu allra, er þangað vitja, og að blessa af náð sinni þann þjón orðs ins, síra Kristján Bjarnason á Reynivöllum, er tekið hefir við starfi mínu og sýnt mjer óvenju- legt traust og vináttu, konu hans og heimili og alla, er á ókomnum timum munu halda þar uppi þjónustunni. Jeg lifi í Ijóma óteljandi yndis- fagurra minninga um samfjelag við fjölda fólks, sem hefir með trausti, tryggðum, vináttu og hollustu glatt sál mína, stutt mig og styrkt á gleði og harmastund- um. Alla þessa man jeg og mun aldrei gleyma og allra síst því, að biðja Guð að blessa þá alla. En honum vil jeg þakkir flytja allra fremst, sem yfir mjer og mínum öllum hefir vakað með ó- endanlegri mildi og veitt hjálp og lið í gleði og sorgum hverju sinni, á þann hátt, sem vissulega var allra best. Jeg vil eigi kveðja neinn, því samfjelaginu er eigi slitið, heldur heilsa öllum jafnan með orðum hins mikla postula: Náð sje méð yðtir öílum og frið ur frá Guði, föður vorum og Ðrottni Jesú Kristi. Reykjavik, 29. júní 1950. Halldór Jónsson fyrv. sóknarprestur að Reynivöllum í Kjós. ALLUR ÚTBÍJiNAFHIR TIL VEIÖIFERÐ4 Vcrslunin Stiixmidi I^angaveg 53. tælurakstvrssim B.S.R. «r 1720 Föstudagur 30. júní 1950. il og ostur mm }j ÞJÓDLEÍKHÚSID I dag, föstudag, kl. 20.00, Þessi rjettur hefir þann kost, að í hann er hægt að nota osta- afganga. Þeir eru skornir í smábita, bræddir nteð dálitlu smjöri, og bætt í salti og pipar og ofurlitlu tómatpuré. — Þessu er snturt á ristað brauð og síð- an er það sett í bakaraofninn og látið vera þar, uns það er ljós- brúnt. Síðan má skreyía það með grænmeti. íslandsklukkan UPPSELT Fjelag ísl. leikara symr Islandskiukkuna É laugardaginn 1. júli kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 13,15—20.00. iiriiMMit Bíll | Vel með farin Austin sendi- } ferðabifreið model ’45, með : svanmsætum og hliðarrúðum, | til sölu og sýnis við Fálkagötu } 18. Tilboð óskast fyrir 3. júlí. { Sendist til Tlalldórs Auðuns- } sonar, Faxaskjól 18. Rjettur á- I skilinn til að taka hvaða til- : boði sem er eða hafna öllum. Hjeraisiýsisig Frh. af bls. 2. leik. Málið er áferðargott og fellur vel að efninu. Góð bókarbót er einnig að fræðandi og vel sömdum við- auka Þorleifs Bjarnasonar rithöfundar um sjóleiðina norðan af Hornströndum til Isa- f jarðar og inn um Djúp að sum- ar- og vetrarlagi, enda er hann þaulku.nnugur viðfangsefninu. En samhliða því, sem Árbókin er ágæt hjeraðslýsing, bregður hún um margi, beint og óbeint, birtu á atvinnuvegi ög menning arbrag hjeraðsbúa. Bókin er enn fremur prýdd um 60 myndum, yfirleitt mjög góðum. Eru 18 þeirt a prentaðar á sierst.akan mvndapaopír, og njóta sín drjúgum betur fyrir það. Gefa margar þeirra glögga hugmynd um mikilúðleik lands lagsins vestur þar og sjerkenni- lega fegurð þess, svo sem hin merkilega mynd Flugsýn yfir Isafiarðardiúr)“, sem hefur ó- venjulega vel tekist. Vel sje því öllum þeim, sem lagt hafa lesmál eða mvndir til bessarar Árbókar og Ferðafje- laeinu fyrir útgáfu hennar og aðra starfsemi sína að því marki, að kcnna Islendingum að þekkja land sitt og meta. — Það er þjóðræknis- og þióðrækt arstarf, sem eigi verður of- metið. elcftraustur, enskur, hæð 24 I tomnlur, br. 16 loririnuf, dýpt | 14*4 tomma, nieð hillu og 2 } skúffum til sölu. Til sýnis Snorra I braut 77. Uppl. gefur } Sigbjöra Ármánn Varðarhúsinu. — Sími 3244. I ilSlsnglS Framkvæmum alls konar við | gerðir á diesel-, bensin- og f heimilisvjelum. ilöfum demp- | ara undir jeppa, Dodge o. fl. | bifreiðir. VJELVIRKIINN h.f. | Sörklaskjóli (Bald irsstöðin). Símj 3291 IIIIIIIIMMIIIIIIIIIIM tllllMMtlll Til söla l með tækifærisverði tveir h 1- I straðir stólar með skiptu baki. | klæddir með íslensku áldæði, I (Enfremur teborð aýkomin). — í Húsgaganavinnustof a Hclga Sigurðssonar Njálsgötu 22. fllflUllltllimiMIIIMItlltlMMIMMMII MjfLUGtJR EIINAKSSON Múlflutningsskrifstoja Langaveg 24. Sími 7711 og 6573 ■-v«: ** - •v,- æ é Kftir Eá D»rMÍ5l r- 'PCP 5AYS TUAT OLO PARM ! OL'RS IS WORW OUT HE CAN'I HAROLV MAKE BREAD ANO MEAT/ THAT'S THE REASON HE DOESN'T WANT MC TO Pl.AY WITll f&Sákff'.l&GMIfr GOOBeR.l./CAUSE HE NÉEOS éi TO ALL THE TIME GEE, IP WE COULD JUST PIND SOMETHING THAT IVOULD A'.AKE U5 T D.-*: T ^ KNO- v, j GOOBER/ Wi/. kW™ f # - mm v^'v; 1) — Pabbi segir, að jörðin okkar sje harðbalakot. 2) — Við höf -n vnrla okk- ur eða i Þes vé'j na vill hann ekki, aó j ; sje alltaf að leika mjer við Trýgg.... hann vill láta mig ve i alltaf að vinna. 3) — Ei 3 ;ætum aðeins funchð eitthvað, sem hjálpaði til að hjálpa pabbu þínurn við okkur upp úr fátæktinni. bus' >pinn. þá myndi hann levfa 4) — Já, það væri eina lausn þjer jð hafa Trygg. in, ef við gætum fundið eitthvað | — Jcg veit ekki, Mn>-kús. Hann hatar Trygg.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 136. tölublað (30.06.1950)
https://timarit.is/issue/108182

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

136. tölublað (30.06.1950)

Aðgerðir: