Morgunblaðið - 30.06.1950, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. júní 1950.
MORCMJNBLAÐIÐ
It
**• MatSBti*
Fjelagslíf
Starfsmenn viS landskeppnina
n. k. mánudag og þriðjudag, eru
beðnir að vitja aðgöngumiða sinna til
Þórarins Magnússonar, Grettisg. 28.
Ferðaskrifstofan
hefur ávallt til leigu í lengri og
skemmri ferðir 7 — 10 — 15 — 22
— 26 og 30 farþega bifreiðar.
FerSaskrifstofa ríkisins
Símar 1540.
FerSafjelag íslands ráðgerir að
. fara gönguför á Heklu um næslu
helgi. Á laugardags eftirmiðdag kl.
2 ekið austur að Næturholti og gist
þar í tjöldum, en á sunnudagsmoi g-
un ekið upp undir Suður-Hjalla og
gengið þaðan á Heklutinda. Farmið-
ar seldir til kl. 6 á íöstudaginn í
skrifstofunni í Túngötu 5.
Farfuglar. Um n'æstu helgi verð-
ur farin gönguferð yfir Botnsúlur.
Eldð inn í Botnsdal, gengið þaðan
yfir Botnsúlur til Þingvala og ekið
þaðan í bæinn. Sumarleyfisferðinar
byrja 8. júlí og er nauðsynlegt að
panta far sem fyrst. Allar upplýs-
ingar á Stefánscafé kl. 9—10 í kvöld.
Fer'Sanefnd.in.
'Nániskeið KR — Frjálsíþrótta-
deild KR heldur námskeið í frjáls-
um íþróttum fyrir drengi er Tiefst
í dag kl. 6 og fer fram í Vatnsmýr-
inni fyrir sunnan Háskólann. —
Verður námskeiðið framvegis á
mánudögum, miðvikudögum og föstu-
dögum kl. 6 og mun standa í einn
mánuð. — Allir þeir, sem hafa !iug
á að sækja námskeiðið, eru beðnir
að mæta strax í dag á fyrrnefndum
stað.
Stjórn Frjálsíþróttadeildar KR
Vinna
Bikum þök, sköffum efni. —
Ákvæðisvinna. Uppl. í síma 7161.
Óska eftir vinnu við smjör og
brauð og fleira. — Sími 81157.
Hreingerningastöðin Flix
Simi 81091. — Tökum hreingem-
ingar í Reykjavík og nágrenni.
Hreingerningar.
Simi 6223.
Sigurður Oddsson.
Kaap-Sala
Kaupum flöskur og glös allar
tegundir. Sækjum heixn. Simi 4714
og 80818.
Tapað
Tapast hefur stalarmbandsúr á
leiðinni frá Tjamargötu 33 að Glæsi.
~ Finnandi vinsamlega skili þvi í
Tjamargötu 33.
| Góð gleraugu eru fyrir öllu. |
| Afgreiðum flest gleraugnarecept 1
| og gerum við gleraugu. |
I Augun þjer hvilið með gler- I
j augu frá
TÝLI H. F.
Austurstræti 20.
■ lllllllll■l■■lllllil■*ll>•••M••■••••l*••llllll■llllllll■■llllllll■l
EINAR ÁSMUNDSSON
hœstarjettarlögma'ður
Skrifstofa :
Tjarnargölu 10. — Sími 5407
Komið þjer fii Kaupmannahafnar
t
Þá megið þjer ekki látá
hjá líða að ganga fram hjá
og líta inn í verslun vora
og sjá hinar miklu útstill-
ingar af fögrum og stíl-
■f
hreinum húsgögnum.
Hvert einstakt húsgagn
getur verið til daglegrar
gleði og ánægiu fyrir
heimilisfólkið og aðdáun-
ar fyrir gestina.
Ef yður vanhagar um eitt-
hvað sjerstakt húsgagn,
eða ef yður vantar öll eða
...... nokkur húsgögn í eitt eða
Samræmi og fegurð á- að - fleiri herbergi, getum vjer
sameinast í hinum ein- r með hinum mikla úrvali af
stöku húsgögnum sem fögrum og stílhreinum hús-
notuð eru til að byggja—, gögnum, ásamt margra ára
upp fagurt heimili — og . reynslu orðið yður ómetan-
það eitt er list, sem ekki leg stoð og stytta í vali
er á allra meðfæri. yðar.
(
Biðjið um verðlista.
Georg Kofoeds
MÖBELETÆBLISSEMENT A/S
St. Kongensgade (27 . Ör. 8544 . Palœ 3208
Köbenhai’n — Danmark
Vjer hjálpum yður til að gera heimilið vistlegt.
. ............ ......................
13 daga'S'kelhmtiferð til
PARÍSAR
HOLLANDS ---------- BELGÍU
Fyrir hina vandlátu ferðamenn, ráðgerum við virkilega
skemmtilega og' frábæra ferð Jtil Parisar með nýtísku þar
til gerðum langferðabílum; Við bjóðum aðeins upp á bestu
hótel og matsöluhús og meðan á viðdvölinni í Frakk-
landi stendur. verður verð á borðvíni meðreiknað.
Leiðsögumenn okkar f ru viðmótsþíðir mentaðir mála-
menn. — Ferðir okkar hafa alltaf heppnast vel.
Ferðakostnaður kr. 825.00,, Lagt verður af stað frá
Kaupmannahöfn hvern sunnudag.
11 daga ferð til Hollands — Belgíu og London.
Farið verður einnig með lángferðabílum í þessa ferð.
Lagt verður af stað 16. júlí og 3. september.
Ferðakostnaður kr. 780.00.
13 daga ferðalag til Tyról og Oberammergau.
Dvalið verður í ferðamannamiðstöðvunum Zell am See
og Salzburg og farið í smáferðir um Alpana.
Lagt verður af stað lí. og 28. ágúst. Kostar kr. 655.00.
Þátttaka tilkynnist í tæka tíð, þar eð ferðirnar eru
bráðlega íullslupaðar. Shrifið í dag og biðjið um leiðarvísi
ELITE TURISTBUREAU
Vesterbrogade 22. Köbenhavn V.
Ný Amerisk bifreið
Ford 1949, fæst af sjerstökum ástæðum, til sölu, eða
í skiftum fyrir nýjan enskan bíl. — Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir sunnudag merkt: ,,Skifti“ — 0017.
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mjer vináttu og
veittu mjer gjafir á 75 ára afmælisdegi okkar.
Guð blessi ykkur öll.
Þorlákur Ingibergsson,
Urðarstíg 9.
■ 4
\ Mínar innilegustu þakkir til allra vina minna, er vott- -i
■ ■
• uðu mjer góðv'ld sína, með gjöfum, skeytum og blómum sj
■ á fimmtugsafmælinu mínu hinn 23. þ. mán. S
• f r t a
: Bjarnheiður Brynjólfsdóttir.
Ástarsögu-
safnið :
ástíu maat
.Stúlkar. xucð síJfurfcjnrjiað
/VSTir^ÆJN
.0 BRÉFIÐ •
• Láttu hjartað ráða
í . ••• r , . ,
Spennandi og
skemfilagar ásfarsögur
Aðeins 5 kr, hver bók
Fimm nýjar sögur
I í ÁSTARSÖGUSAFNINU eru komnar á markaðinn og
■
• fást hjá bóksölum um land allt.
m
m
í Nöfn þeirra fara hjer á eftir:
Brjefið
j Látfu hjarfað ráða
Asfin ein
Sfúlkan með silfurhjarfað
Sigur ásfarinnar
Á árinu, sem leið komu út eftirtaldar sögur:
Sönn ásf
■
Auður og ásf
Asf og svik
! Vinnusfúlka leikkonunnar
j Krékavegir ásfarinnar
■ ^
: Ástarsögurnar eru nú orðnar tíu talsins. Sumar þeirra
• eru sem °.agt upp seldar og aðrar senn á þrotum. Dragið
■ því ekki að eignast þessar vinsælu sögur. Þjer hafið mesta
: ánægju af að eiga ÁSXARSÖGUSAFNIÐ í heild.
m m
; Pantið Astarsögusafnið beint frá forlaginu, ef
• það fæst ekki hjá næsta bóksala. — Send burð-
argjaldsfrítt bvert á land sem er.
j Bókaúfgáfan Ö S P
Pósthólf 561 — Reykjevík . •
Jarðarför unnustu mir.nar,
REBEKKU BJARNADÓTTUR,
frá Fáskrúðsfirði, sem andaðist 25. júní, fer fram frá
Kapellunni í Fossvogi 30. júní kl. 2 e. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna,
• Guðni Jónsson.
........ iiiiiiitu nr -i--i i r---
Þökkum innilega auðfýnda samúð við fráfall og jarð-
arför
KRISTÍNAF EINARSDÓTTUR,
Aðstandendur.
s
í
■ ■••■•■ ...... ■•■■■ ..»•••«■..»»■ i.. .1.. ■ «• ■•■■.■■ • ■ ■■■■ M • ■■■•• ■ *■ •• • »«* * ■ •< * Mm •»•■ ■_•«