Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1950næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 30.06.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.06.1950, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. júní 1950. ' opnuð cslmeimingi á morgiiu 'A MORGUN, laugardag, mun hinn vinsæli sjóbaðstaður MEÐAL [arþega með Gullfossi Sefidiherra Bandaríkj- anna kom með Gullfossi ígær Ddeykvíkinga í Nauthólsvík, verða opnaður fyrir almenn- gær hingað til Reykjavíkur D.ng. Verður reynt að bua svo í haginn fvrir gesti sjó- var sendiherra Bandaríkjanna Iraðstaðarins að þeir megi vel við una. Mikift búið að gera Undanfarin ár hefur bærinn, íiyrir forgöngu borgarstjóra, 'iátið vinna að margvíslegum ! agfæringum á sjóbaðstaðnum. Hafa verið gerðir stórir og rúm /íóðir sólbaðstaðir. Búið er að þekja stórt svæði og þá hefur fjaran verið hreinsuð og botn- ann fram undan ströndinni. — Undanfarna daga hefur verið jnnio að því, að hreinsa fjör- una eftir veturinn, búið er að pekja nokkurt svæði til við- bótar. Þá var nýlega skotið á flot tveim sandflekum, sem .sundmenn hvíla sig á, eftir •mátulegan sundsprett frá landi. ,f sumar Ráðinn hefur verið baðvörð- •ar við Nauthólsvík nú í sumar. Hefur Guðmundur Ingólfsson sundkennari ráðist til starfsins og verður hann þar syðra dag- iega frá kl. 1—7 síðd. í Flugvaliarhótchnu fá bað- gestir aðgang að steypuböðum •;il að skola af sjer sjávrarselt- una og sandinn. Ferðaskrifstofa rlkisins mun siá um samgöngur við sjóbaðstaðinn. Nauthólsvík hefur eftir hina gagngeru lagfæringu, átt vax- andi vinsældum að fagna meðal bæjarbúa, einkum hinna yngri, anda er sjóbaðstaðurinn hinn ákjósanlegasti blettur til hollr- ar útiveru. j Mr. Lawson og frú hans, en 1 sendiherrahjónin hafa dvalist í iEnglandi um nokkurt skeið. ijSélveig Jónsdctíir á Kirkjubáli áitræð Það veltur á stuðningi frjálsu meðlimaþióðanna hvort S. Þ. halda velli Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTO*N, 29. júní. — Truman forseti og Achesoil utanríkisráðherra ræddu báðir Kóreumálið í dag. Hjen fer á eftir það helsta úr ummælum þeirra: Masin er keminn á iimine iohn Peef: „Reiðialda reis í Bretiandir er Attlee fók afsföðu með Bandaríkjunum í Kóreumálinu" Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN — Kommúnistar í Austur Berlín efndu í kvöld til fundar, „til þess að mótmæla atburðunum á Kóreu“. Um 55,000 manns safnaðist saman á fundarsvæðinu og umhverfis það. lomnir heim af fiski- málafáusíefóu FISKIFRÆÐINGARNIR, Árni magister Friðriksson og dr. Hermann Einarsson, voru með- al farþega á Gullfossi. Þeir hafa, sem kunnugt er, setið fiskimála- :‘áðstefnu í Noregi. Mac Arihur Framh. af bls. 1 fbrseta Suður-Koreu. Rhee kom flugleiðis frá Taejen. Viðstaddir viðræðufundinn var John J. Muccio, sendih. Bandaríkjá- rnanna í Suður-Koreu. FRÚ Sólveig Jónsdóttir á Kirkju- bóli er 80 ára í dag. Hún er einn fyrstu frumbýlinganna þar innra, nokkurskonar formóðir mikillar byggðar, sem sífellt fer vaxandi. En hún hefir ekki horfið í f jöld ann. Hún sker sig úr, fyrir svip- j mikið yfirbragð, mótað af barátt- ; unni eins og hún var áður. Og hún á ótal vini, því að hún hefir engum gert illt viljandi, en mörg um gott, af rausn síns glaða; hjarta. Hún missti mann sinn, Magnús Vigfússon verkstjóra, árið 1935 og hin síðari ár hefir hún háð marga hildi við áleitinn, en að vísu ekki beint alvarlegan sjúk- j dóm og enn hefir hún alltaf kom- ið glöð og broshýr úr þeim orr- ustum. Hún hefir unnið sitt dagsverk með prýði, hún hefir orðið að gagni í lífinu og hún er þakklát bæði Guði og mönnum — þannig fer þeim sem alla æfina varö- veita hjarta sitt framar öllu öðru, — og það hefir henni tek- ist. Allir hinir mörgu vinir senda henni nú hugheilar þakkir og kveðjur á þessum merkisdegi. Og það skal sagt þeim, sem langar til að þrýsta hönd hennar í dag, að þeir geta hitt hana hjá dóttur hennar og tengdasyni á Laugar- nesvegi 36. G. Sv. Kommar loka fyrir raf- rnagn til Vestur Berlínar Einkaskeyti til Mbl. frú íleule*". BERLÍN, 29. júní. — Ernst Reuter, borgarstjóri í Vest- ur Berlín, skýrði svo frá í dag, að austur-þýsku yfirvöld- tn hefðu tilkynnt, að þau mundu loka fyrir rafmagn fil borgarhluta Vesturveldanna á morgun (föstudag). Kkki í fyrsta skipti. ^ Reuter kvaðst þess fullviss, ■að íbúar borgarhlutans mundu isigrast á þeim erfiðleikum, sem þessi lokun hefði í för með sjer, ■anda væri þetta ekki í fyrsta skipti, sem kommúnistar gripu til svona ofbeldisaðgerða. Nóg til heimilanna. Unnið hefur verið að því af kappi að stækka rafmagnsstöðv ar í Vestur-Berlín, og nú er ;syo komið, að nóg rafmagn er tfer fyrir hendi til heimilisnotk- linar. En þó fer varla hjá því, jH straumlokunin frá A-Berlin aíuni valda erfiðleikum í verk- •sqaiðjum. Áiyktanir presta- Leiðtogar Rússa hjá S. Þr á förum heimleiðis Einkaskeyti frá Reuter. LAKE SUCCESS, 29. júní — Samkvæmt góðum heim ildum, er búist við því að tveir aðalfulltrúar Rússa lijá Sameinuðu þjóðunum muni bráðlega hverfa heirn til Sovjetríkjanna. Jacob Malik, aðalfull- trúi Rússa hjá S.Þ., sem ekki hefur sótt fundi stofn unarinnar frá áramótum, mun væntanlcga fara frá New York í næstu viku. Constantin Zinchenko, fyrverandi embættismaður í rússneska utanríkisráðu- neytinu og núverandi að- stoðarritari S.Þ., ráðgerir að fara innan fárra daga. Meðal ræðumanna var breski blaðainaðurinn John Peet, fyrrverandi starfsmaður Reutcrs, sem fyrir nokkru sagði upp starfi sínu og neit- aði að hverfa heim. Hann skýrði fundarmönnum svo frá, að reiðialda hefði risið í Bretlandi, eftir að Attlee for- sætisráðherra Iýsti yfir, að Bretar mundu styðja aðgerð- ir Bandaríkjanna á Kóreu. Aðalræðismaður þessa fund- ar var annars Georg Dortinger, utanríkisráðherra austur-þýsku stjórnarinnar. Hann fullyrti, að Bandaiúkjamenn hefðu komið styrjöldinni af stað á Kóreu, og bætti við, að ,,friðaröflin“ mundu verjast hverskonar árás- um á landsvæði „friðelskandi þjóða“, ekki aðeins með öflug' um baráttuvilja, heldur og með vopnavaldi, ef nauðsyn krefði ^TRUMAN — Aðgerðir Banda- ríkjamanna á Kóreuskaga rniða að því að brjóta á bak aftue árás ofbeldismanna á lýðveldið Kóreu. Þessar aðgerðir þýða þó ekki það, að líta beri svo á. að Banda ríkin eigi í styrjöld En Bandankjamönnum muri takast að vernda sjálfstæði S- Kóreu og koma í veg fyrir fall lýðveldisins. Og mikill meiri hluti mcðlima landa Sameinuðu þjóðarina styð ur Bandaríkin í þessavi við- leitni. ACHESON — Aðstoð Banda- ríkjamanna við Suður-Kóreu- menn hefur þegar borið nokk- urn árangur. Innrás kommúnista í Suðura- Kóreu stefnir framtíð Samein- uðu þjóðanna í beinan voða. Það veltur á stuðning; hinna frjálsu meðlimaþjóða, hvort £L Þ. halda velli. NEW YORK — Bandaríkjaþiug sam þykkti í gser aukna efnaliagsaðstoð við Kóreu. Enn hert á eftiriiti með verkamönnum í Póllandi Þungar rehingar fyrir sb mæfa ekki fil vinnu. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON — Pólsku stjórnarvöldin hafa nú fyrirskipað læknum cð gæta þess að aðstoða ekki verkamenn við að „svíkjast undan við vinnu.“ Hcgnt fyrir „skróp“ í greinargerð stjórnarinnar segir, að ábyrgð læknanna sje orðin mikil á þessu sviði, þar sem brýn nauðsyn sje til þess, að verkafólk mæti vel til vinnu sinnar. Hafa þungar refsingar vericJ lagðar við því, að verka- fólk „skrópi“ frá vinnu, nema góðar ástæður sjeu fyrir hendi. Enga uppgerð Læknarnir, segir ennfremur, verða nú að sjá til þess, að menn •geri sjer ekki upp lasleika, til þess að komast hjá að mæta á A PRESTASTEFNU Islands sem vinnustag Þeir verða því að nvlega er lokið voru samþvkktar, . - ,, , i ' • u . . « ‘ gæta fyllstu varkarm vio veit- alyktanir um ymis malefm. Fara f , . hjer á eftir nokkrar þessara álykt mSu lækmsvottorða enda verð lur enn hert a eftirliti með ana: Bænadagur fyrir friði. Presta- j þeim, sem boða forföll vegna nefndir eiga að fjalla um mál þeirra manna, sem sækja um langvarandi frí frá störfum af heilbrigðisástæðum. stefna Islands lítur svo á að sjúkleika. bræðralag og friður meðal allra manna og þjóða, grundvallaður á kærleika, rjettlæti og fullri við- urkenningu á helgi lífsins og eil- ífu gildi hverrar mannssálar, sje Aðeins í þrjá daga Stjórnarvöldin hafa og lagt fyrir lækna í verksmiðjum að jveita aðeins þriggja daga veik- Framhald á bls. 8. indafrí í einu, en sjerstakar Ósamkofflulag um framlíð Erifreu NEW YORK, 29. júní: — Rann- sóknarnefnd Sameinuðu þjóð- anna í Eritreu hefir nú tilkynnt að samkomulag hafi ekki náðst innan nefndarinnar um framtíð landsins. •— Þrjár tillögur eru komnar fram: 1) Að Eritrea verði samein- uð Abbessiníu. 2) Að landið verði sambands ríki Abessiníu og njóti nokkurs sjálfstæðis. 3) _ Að það verði í verndar- gæslu S. Þ. í tíu ár og fái að því loknu algert sjálfstæði. — Reuter. Fróðleg og skemtilef hjeraðslýslng Eftir prófessor Ricliard Beck. ÞAÐ er orðin harla fjölþæth og yfirgripsmikil í.slandslýsing, sem Ferðafjelag Islands hefuF gefið út í hinum prýðilegu Ár- bókum sínum um margra ára skeið, enda eru bær kærkomir>n lestur hverjum þeim Islending., heima eða erlendis. er fræðast vill um land sitt, sjerkennileils þess og fjölbreytta náttúrufeg- urð. Síðasta Árbók fjelagsins (49)» skipar sæmdar sess á bekk med eldri systrum sínum, því að húnt hefir inni að halda fróðlega og: skemtilega lýsingu á Norður- Isafjarðarsýslu, eftir Jóhanrj Hialtason, skólastjóra í Súðavík: i Álftafirði. Sú glögga og þáttamarga lýð ing vakti upp í huga höfunda? þessarar umsagnar Ijúfar minrj ingar um ánægjulega og eftir- minnilega ferð hans sjóleiðis fra Hólmavík til ísafjarðar og land veg þaðan til Dýrafjarðar lýð- veldishátíðarsumarið atburða- ríka. Þó að hann færi eigi víða<’ yfir á þeim slóðum, sá han’j nóg af svipmikla landslagin’.t til þess að sannfærast tim, aéS það er í heild sinni „stórs.korið.. fjölbreytt og sjerkennilega fag- urt“, eins og segir í formóía Árbókarinnar. og enn betm' kemur í liós \ ítarlegri lýsingu höfundar hennar. Frásögn hans er að sarna skapi skipulep. en bókinni np skift, í þessa kafla: Innsan^m:, Landnám.. Lönd og leiðir ísa- fjarðardjúp að vestan Isofiarð- ardiún að norðan. Jökui firðir, Aðálvík og Hornstrandir, oia lestina relrur hreppatal í sýsi- unni. Þessi greinagóða ng nák’/æma lýsing ber því einnig vitni, höfundurinn er gagnkunnucfui’. staðjjáttum og hieraðsh.ót.tum á hinu viðiondp syæði, er harr* lýsir. Jafn handgenginn r>r» hann sögu hioraðsins að furnu og nýju, og fljettar inn í lýs- inguna ýmsum söruiegum fró >- Framhald á bls. 6,

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 136. tölublað (30.06.1950)
https://timarit.is/issue/108182

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

136. tölublað (30.06.1950)

Aðgerðir: