Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1950næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 30.06.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. júní 1950. 182. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,40. SíSdegisflæði kl. 10 05. Nælurlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Afmæli 70 ára varð 27. júní Sigriður Kristjánsdóttir, Skólavórðustíg 15. — Sittu heil með sjötugfalda sæmd á herðum byggin, trygg og holl : ráðum, iieiðurskona hlaðin dáðum. Guð blessi þig. Lilja Jónasdóttir 60 ára' er í dag Nikulás Stein- grímsson, bifvjelavirki, Lindarg, 63. BrúSksiip 1 dag, 30. júní, verða gefin saman 3 hjónaband á Húsavík af prófastinum þar. ungfrú Kristjana Jónsdóttir, íþróttakennari, Reykjavik og hr. Stefán Kristjánsson, íþróttakennari, Rvik. Heimili ungu hjónanna verður Samtún 20, Rvik. H j éna ef iti Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Ruth Ármannsdóttir, Bergstaðastræti 55 og Þórður Guð- mundsson, Spitalatig 1A. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Hrefna Eyjólfsdóttir, Norðurbraut 17, Hafnarfirði og Sæ- mundur Bjömson, Herjólfsgötu 14. Fyrirlestur um Yoga og dauðastundina. Hinn kunni fyrirlesari Edwin C. Bolt hefur undanfarið ruft hjer sum- arskóla og flutt hjer fytirlestra fvr- ii- almenning. Stóð sumarskólinn á Þingvöllum dagana 17.—24. júní og sóttu hann um 40 manns. 1 kvöld kl. 3,30 flytur Mr. Bolt síðasta fyrirlestur sinn. Er umræðu- efni hans þá Yoga og dauðastundin. Fyrirlesturinn er fluttur í Guðspeki- fjelagshúsinu og er öllum heimill að- gangur að honum. Frá Rauða Krossi íslands. Börnin eru nú að fara af stað i sveitina. — Börnin sem eiga að dveljast að Reykholti leggja af stað frá Varðarhúsinu þriðjudaginn 4. júlí kl. 10 að morgni. En farangur þeirra á að vera kominn að Varðar- húsinu daginn áður — mánudag — 11. 10. Telpurnar sem dveljast á Varma- landi fara hins vegar ekki fyrr en fimtudaginn 6. júli, kl. 10 að morgni og fré sama stað (Varðarhúsi) og hafa þau farangur sinn með sjer. Áður en börnin fara, þurfa aðstand- endur að hafa keypt farmiða í skrif- stofu Rauða krossins, Thorvaldsens- stræti 6. og skila þangað skömmtun- ai seðlum. Börnin að Silungapolli fara einnig í næstu viku, en ekki er á- kveðið enn hvaða dag. Verður sagt frá því í blaðinu fcinhvern næstu daga. Sjálfstæðiskvennafjel. Hvöt. Fjelagskonur eru minntar á fyr- irhugaða skemmtiferð fjelagsins, mánudaginn 3. júlí, en farið verður eð Strandakii-kju ,til Skálholts og Þingvalla. María Maack gefur all- @r nánari upplýsingar um ferðina. Loftbrúin ísland— Grænland. .,Geysir“, millilandaflugvjel Loft- leiða h.f. fór s. 1. sólarhring 3 ft-rð- ir inn yfir Grænlandsjökul. Flutti ALLUR ÚTBÚNAÐUR TIL FKRÐALAGA Verxhatin Stígandi L.iugaveg 53. IMHimllllMMIMIIIItlllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIHIIIil RAGNAR * JÓNSSÖn"**" hceslanettarlögmaður. Laugavefí 8, sími 7752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Dagbók -kabareítinn TÍU MANNA hljómlistar- og leikflokkur, sem nefnir sig Stjörnu kabarettinn, fer í sýningaferð út á land um næstu helgi. í flokki þessum korna frant danshljómsveit Kristjáns Kristjáns- sonar, K.K. sextettinn og tríó Ólafs Gauks. — Soffía Karlsdóttir mun syngja gamanvísur hjá Stjörnu-kabarettinum og auk þess mun hún koma fram í tveimur gamanþáttum, og leikur Númi Þorbergsson á móti henni. Á eftir hverri sýningu mun flokk- urinn halda dansleiki og munu þau Kristján, Ólafur Gaukur og Soffía syngja með hljómsveitinni. — Kynnir og fararstjóri flokksins verður Svavar Gests. — Stjörnu-kabarettinn mun heimsækja alla helstu staði á Noröur- og Austurlandi. Myndin er af hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Rvík kl. 2 í gær til Akraness og New York. Selfoss hefur vræntanlega farið frá Seyðisfirði i fyrradag til Þórshafnar. Tröllafoss kom til New Höfnin Togarinn Úranus kom af veiðum i gærmorgun. Sænskt saltskip, Herma Gonthon, kom með salt. Tryggvi gamli fer að öllum likindum á síld- veiðar í dag. Gyllir kom frá Eng- landi í gær. York 23. júní frá Rvík. Vatnajökull kom til Rvíkur 17. júni frá New York. Skipaútgerð líkisins: Hekla fór frá Glasgow í gærkv. áleiðis til Rvíkur. Esja er á Austfjörð- um á norðurleið. Herðubreið er á Vestfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var væntanleg til Rvíkur í morgun að vestan og norðan. Þyrill er í Rvik. Samband isi samvinnufjelaga: M. s. Arnarfell er i Sölvesborg. M.s. Hvassafell losar timbur á Aust- fjörðum. Kemur til Rvikur í byrjun næstu viku. Eimskipafjelag Rvikur: M.s. Katla fer væntanlega frá Kotka 30. júní áleiðis til Rvíkur. Til bóndans frá Goðdal Áheit 50.00 kr. vjelin i þessum þrem ferðum um 14 smálestir af vörum til leiðangurs P. E. Victors. Gengu ferðir þessar mjög vel. Geysir var væntanlegur hingað kl. 4 í morgun og var þá ráðgert að hann færi eina ferð enn yfir jökul- inn, en siðan hefir hann hjer nokk- urra tíma viðdvöl, en leggur þá af stað til Osló til að sækja dönsku íþróttamennina, sem hjer eiga að keppa á mánudag og þriðjudag. -— „Geysir“ er væntanlegur frá Osló á sunnudagseftirmiðdag. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka i síma 2782 fyrsta þriðjudag hvers mánað- ar kl. 10—12 f. h. Fólk er áminnt um að látu bólusetja börn sín. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, jema laugardaga kl. 10—12 yfir sum armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu- Náttúrugripasafnið opið sunnudaga Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris i ís- lenskum krónum: 1 £ ___________________ kr. 45,70 1 USA-doIlar_____________— 16,32 100 danskar kr. ________ — 236,30 ferðir), Kópaskers (2 ferðir),’ Vest- mannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Innanlandsflug: í gær var flogið til Vestmanna- eyja og Akureyrar. Til ísafjarðar 5 ferðir, til Patreksfjarðar 2 ferðir og til Ingólfsfjarðar. 1 dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja og Akureyrar. Auk þess til ísafjarðar og Siglufjarðar. ( SkipaírjTlf ír 100 norskar kr. ____ 100 sænskar kr. ____ 100 finnsk mörk ____ 1000 fr. frankar ___ 100 tjekkn. kr. ____ 100 gyllini ________ 100 belg. frankar 100 svissn. kr. ____ 1 Kanada-dollar_____ — 228,50 — 315,50 — 7,09 — 46,63 — 32,64 — 429,90 — 32,67 — 373,70 — 14,84 Flugferðir Flugfjelng íslands: Áætiað er að fljúga i dag til Ak- ureyrar kl. 9,30 og kl. 16. Einnig verður*’ flogið til Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. í gær var flogið til Akureyrar (2 Eimskipafjetag íslands. Brúarfoss fór frá Hull 27. júní til Rvíkur. Dettifoss kom til Stykkis- hólms í gær frá Vestíjarðahöfnum. Fjallfoss fór frá Rvik 25. júní til Svíþjóðar. Goðafoss kom til Rvíkur i fyrradag fró Leith. Gullfoss kom til Rvikur kl. 9 i gærmorgun frá Kaup- mannah. og Leith. Lagurfoss fór frá Fimm minúfna krossgáfa SKYRINGAR Lárjett: — 1 hópur -— 7 áburður -— 8 klukkan — 9 forsetning — 11 samhljóðar -— 12 líkamshluta — 14 sæmilegu — 15 afmarkar. Lóðrjett; — 1 talar — 2 hrós — 3 fangamark — 4 húsdýr — 5 hljóð — 6 staur — 10 nægilegt — 12 ó- þrifnaður —- 13 dýr. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 peninga — 7 ofn — 8áar — 9 TA — 11 FF — 12 arf — 14 akurinn — 15 hakan. Lóðrjett: — 1 pottar — 2 efa — 3 NN —■ 4 ná — 5 gaf — 6 arfínn — 10 urr —- 12 auka — 13 fita. Úfvarpið 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16.25 Miðdegisútvarp. 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: ..Ketillinn1* eftir William Heinesen; VIII. (Vilhj. S. Vilhj, rith.). 21.00 Strengjakvartett Ríkisútvarpsins og Gunnar Egilson: Klarinettkvintett. í A-dúr (K581) eftir Mozart. 2125 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.40 Tónleikar. 21.45 Frindi: Ferða- lög og útilíf skáta (Bjöigvin Magnús- sorj stud. theol.) 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Vinsail lög. 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (Islenskur sumartími) Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjeitir kl. 12,00 — 18,05 og 21.10. Auk þess m. a.: K1 16.05 Síð- degishljómleikar. Kl. 17,25 Pianó- hljómleikar. Kl. 18,30 Útvarpshljóm- sveitin. Kl. 19,45 Peter Tsjaikovskij. Kl. 20,25 Kóralar eftir Ludvig M. Lindeman. Kl. 20,40 Frá útlöndum. Kl. 21,40 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 16,45 Granimó- fónlög. Kl. 19,15 Symfóníuhljómsveit útvarpsins. Kl. 20,55 Ráðhúsið í Osló. Kl, 21,30 Bókmenntir og lög. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 19,45 Kola- iðnaður Bretlands, erindi. Kl. 19,15 Leikrit eftir Aage Rasmussen. Kl. 21,25 Vinna leikarans. Kl. 21,50 Dans lög. England. (Gen. Overs. Serv.). —• Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 — 31,55 og 16,86. — Frjettir Kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 —23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 9,30 Ljett lög. Kl. 10,30 Hljómsveit leikur. Kl. 12,00 Úr ritstjómargreinum dagblaðanna. Kl. 12,15 I.undúnahljóiiisvcit: leikur ljett lög. Kl. 14,15 Skotska hljóm- sveit BBC ieikur. Kl. 15,15 Jazz-klúbb urinn. Kl. 15,45 Heimsmálefnin. Kl. 18,30 Hljómlist. Kl. 20,15 Kvöld í óperunni. Kl. 21,00 Óskaþóttur hlust- enda. Kl. 22,45 Danslög. Grænar baunir, niðursoðnar fyrirliggjandi. ó~aaert Jónitjániion (JJ* (So. L.j. Pólsk sumarkjólaefni í mjög fjölbreyttu urvali, vekja athygli vegna gæða, fegurðar og s.inngjarns verðs. Einnig húsgagnaáklæði. V. Á annóáon, umboðsverslun. Sími 7015. ni ryðhreinsar og ver málma, vjelar og skip og öll mannvirki úr járn, fyrir ryðmyndun. Vení O. Vtfinyi en ^iipp^e ia cj icf 1. vjelstjóra vantar á 50 tonna mótorbát. Mánaðarkaup og frítt fæði. Uvpl. hjá Daníel Ólafssyni & Co. Tjarnargötu 10 .

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 136. tölublað (30.06.1950)
https://timarit.is/issue/108182

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

136. tölublað (30.06.1950)

Aðgerðir: