Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1950næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 30.06.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.06.1950, Blaðsíða 7
r Föstudagur 30. júrJ 1950. MORGVISBLAÐI Ð 1 I ÍÞSÓTfI KFUM ieikur Teksl Islandsmeist- urunum að slgral ANNAR leikur danska íjelagsins KFUMs Boldklubb hjer verður á íþróttavellinum í kvöld og hefst kl. 8,30. Danirnir keppa þá við Islandsmeistarana KR. Það er enginn vaíi á því að þessi leikur getur orðið mjög skemmtilegur og tvísýnn. — Danska liðið var nýkomið hing að til landsins, er það keppti við Val. Eigi er því ósennilegt að hjá því hafi gætt riokkurr- ar ferðaþreytu. Ástæða er til að ætla að leikur KFUM í kvöld verði mun betri en þá. Spumingin er: Tekst Islands- meisturunum að vinna? Dönsku knattspyrnumennirnir sögðust ekki hafa reiknað með því að fá þá mótspyrnu, sem Val ur veitti þeim í leiknum á mið- vikudaginn. Eftir frjettum, sem þeir höfðu fengið, álitu þeir sig eiga í fullu trje við fslendingana. Danirnir segja að Hálldór Hall dórsson hafi verið besti maður Valsliðsins. Voru þeir mjög hrifn ir af honum. Þá hafi Ellert Sölva- son einnig verið góður í fram- línunni. í vörninni voru Einar Halldórsson og Sigurður Ólafsson bestir að þeirra dómi. Sjerstak- lega hefði leikur Sigurðar verið prúðmannlegur. Þá tóku þeir og fram að dóm- arinn, Þráinn Sigurðsson, hefði verið ágætur. í kaffiboði, sem Valur hjelt Dönunum að leiknum loknum, var dr. Jóni Sigurðssyni borgar- lækni, færð heiðursgjöf frá KFUM í viðurkenningarskyni fyrir starf hans til aukinnar sam- vinnu þessara tveggja fjelaga. — Þakkaði Jón gjöfina með snjallri ræðu. Lið KFUM í kvöld: Per Krogh, markvörður, Börge Blom, h. bakv., Preben Rasmussen, v. bakv., H. P. Nielsen, h. framv., Helge Ahlen, miðframv., Erik Dennung, v framv., Gotfred Rasmussen, h. úth., Jörgen Hil berg, h. innherji Thorkild Thom- sen, miðframherji Kjeld Krist ensen, v. innherji og Rikhardt Kristensen, v. úth. Lið KR í kvöld verður þannig skipað: Bergur Bergsson, mark vörður, Helgi Helgason, h. bak- vörður, Guðbjörn Jónsson, v. bakv., Hörður Felixson, h. fram- vörður, Steinn Steinsson, mið- framv., Steinar Þorsteinsson, v, framv., Ólafur Hannesson, h. úth., Ari Gíslason, h. innh., Hörð ur Óskarsson, miðframh., Óli B. Jónsson, v. innh. og Gunnar Guðmannsson, v. úth. Landskeppnin Danmörk - Norepr Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. OSLO, 29. júni. — Landskeppni milli Noregs og Danmerkur í frjálsíþróttum hófst á Bislet í kvöld. Eftir þennan fyrri dag keppninnar hefur Noregur 13 stig yfir, og þar sem Norðmenn eru betri í greinum síðari dagsins má sigur þeirra teljast öruggur. Nor- egur hefur nú 60 stig, en Dan- mörk 47. Veður var ekki sem best:, nokkur rigning. Martin Stokken setti nýtt norskt met í 5000 m. hlaupi, hljóp á 14.28,8 mín. Einstök úrslit urðu annars þessi: 100 m.: 1. Knud Schibsbye, D, 10,9 sek., 2. Haldor Hansen, N, 11,0 sek., 3. Henry Johansen, N, 11,1 og 4. Fredlev Nielsen, D, 11,2. 3000 m. hindrunarhlaup: 1. Alv Kveberg, N, 9,28,4 mín., 2. Alv Olesen, D, 9,30,6 mín., 3. Ernst Larsen, N, 9.40,4 og 4. Carl Egon Berg, D, 9.47,2. 800 m.: 1. Audun Boysen, N, 1.52.7 mín., 2. Gunnar Nielsen, D, 1.55,0 mín., 3. Mogens Hoeyen, D, 1.55,5 og 4. Sigurd Roll, N, 1.57,3. 400 m. grindahlaup: 1. Torben Johannesen, D, 54,6 sek., 2. Reid- ar Nilsen, N, 55,0 sek., 3. Albert Rasmussen, D, 55,5 og 4. Ole B. Opsahl, N, 55,6. Sleggjukast: 1. Sverre Strandli, N, 54,34 m., 2. Poul Cederquist, D, 52,37 m., 3. Svend. Aage Fred- riksen, D, 47,42 og 4. Nordal Ni- colaysen, N, 43,97. 5000 m.: 1. Martin Stokken, N, 14,28,8 mín., (nýtt norskt met), 2. Aage Poulsen, D, 14,51,8 mín., 3. Sigurd Slaaten, N, 15,08,0 og 4. Ib Planck, D, 15,11,0 mín. Kúluvarp: 1. Bjarne Thoresen, N, 14,06 m., 2. Poul Larsen, D, 13,84 m., 3. Yngvar Thoresen, N, 13,57 og 4. Werner Hurtig Karl, D, 12,92. Langstökk: 1. Rune Nilsen, N, 7,09 m., 2. Börge Cetti, D, 6,74 m., 3. Jens Smith, N, 6,60 og 4. Helge Fals, D, 6,50. Stangarstökk: 1. Erling Kaas, N, 4,05 m., 2. Rudy Stjenkild, D, 3,80 m., 3. Kjell Londahl, D, 3,80 og 4. Auciun Bugjerde, N, 3,80. 4x100 m. boðhlaup: 1. Noregur 42.7 sek., 2. Ðanmörk 43,0 sek. ðuðmundur Árnason hreppsfjóri -- HinningarorÖ / I / ÞRIÐJUDAGINN 20. júní and-| að með öðru, en nógum og góð- . aðist Guðmundur í Múla, í sjúkra um heyjum. Sjálfur átti hann húsi í Reykjavík. Eftir að hafa1 ætíð miklar og góðar birgðir af hlýtt guðsþjónustu í. Skarði á heyjum, og fyrningar frá ári til þrenningarhátíð, lagði hann af árs. íslenskur landbúnaður væri stað suður í Reykjavík til þess nú vafalaust miklu blómlegri, og að fá aðgerð á líkamlegu meini, | stæði á traustari og tryggari sem var farið að þjá hann all: grundvelli, ef allir bændur hefðu mikið. í fyrstu virtist allt ganga farið eins hyggilega að og Guð- að óskum, og ekki varð annað mundur í Múla, og ávallt gætt- sjeð, en að aðgerðin hefði heppn j þess, að eiga nóg hey fyrir bú- ast mjög vel; en allt í einu, og, fjenað sinn. alveg óvænt breyttist þetta til. Guðmundur var mikill lánsmað' hins verra, og var hann andvana ur, og hafði oft orð á því sjálfur. DANSKI þrístökkvarinn Preben Larsen er hljómsveitarmaður úti á landi. Hann hefir ekki keppt í ár, en þar sem er vitað að hann er besti Daninn í sinni grein fór Dahl Jensen formaður danska frjálsiþrótta sambandsins, til hans til þess að vita, hve iangt hann gæti stokkið. Þar sem Larsen náði markinu, og vel það, stökk 14,20 m., var ákveðið að hann færi til íslands. Annan saxó- fónleikara þurfti þó áður að útvega í hljómsveitina í stað þrístökkvarans. Myndin hjer að ofan sýnir, hvernig skop- teiknari „Idrætsbladet” hugsar sjer fund þeirra Dahl Jensen og Preben Larsen. STRAX í gærmorgun var mikil sala í aðgöngumiðunum að landskeppninni, sem vænta mátti. — Blaðið hefir sann- frjett að aðgangur verður tak- markaður að vellinum. Ekki er ósennilegt, að allir miðar hafi selst upp fyrir mánudag, en þá um kvölclið hefst keppn- in. — að 12 klukkustundum liðnum frá því hann veiktist. Andlátsfregnin kom sveitung- um Guðmundar mjög á óvart og sjálfsagt öllum, sem þekktu hann og starfað höfðu með honum fram að síðustu stund. Heimsmeisfarakeppnin England fapaðE fyrir U. S, A, ð:f RIO DE JANEIRO, 29. júní. — Þau óvæntu úrslit urðu í dag í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, að Bandaríkja- jrnenn unnu Bretland með 1:0. Bandaríkjamenn skoruðu á 38. tnínútu í fyrri hálfleik, en fóru síðan í algera vörn og tókst að halda marki sínu hreinu. Aðrir leikar fóru þannig, að Spánn vann Chile með 2:0. — Spánverjar skoruðu bæði mörk in í fyrri hálfleik. Snemma í síðari hálfleik meiddist einn leikmaður þeirra og ljeku þeir tneð 10 mönnum eftir það. Leikur Svíþjóðar og Paraguay lauk með jafntefli, 2'2 Svíar voru yfir í hálfleik, 2:1. —Reuter. Blanker$-K©en setur enn heímsmef BRESCIA, 9. júní — Hollenski Olympíumeistarinn Fanny Blankers-Koen setti í dag nýtt heimsmet í 220 yards hlaupi kvenna. Hljóp hún vegalengd- ina á 24,2 sek. Fyrra heimsmetið, sem var 24,3 sek, áttu Wrasiewie, Pól- landi og Marjerie Jackson, Astralíu. — Reuter. Ameríska meislaramófið Á AMERÍSKA meistaramótinu í frjálsíþróttum urðu úrslit m. a. sem hjer segir: 100 m. Arthur Bragg og Lloyd D á K K I R INNILEGA þakka jeg öllum mín- um ástúðlegu og elskuverðu sókn arbörnum frá fyrri og seinni tið, ættingjum og öðrum vinum, fyrir heiður, sæmd og fágæta og fagra vináttuvotta, er af þeirra hálfu voru látin mjer í tje og á marg- víslega vegu 4. þ. m., er jeg var að láta af embætti eftir rösklega 50 ár og var um það bil í orði kveðnu að flytja frá Reynivöllum til nýs heimkynnis hjer í bænum, úr hópi minna mörgu dýrmætu vina, í annarra vinahendur. Enr,- fremur þakka jeg innilega próf- asti mínum, síra Hálfdáni Helga- syni á Mosfelli, Í5'rir auðsýnda vináttu við þetta tækifæri, fyrir heilshugar vináttu- og stuðning frá því fyrsta og konu hans. Innilega þakka jeg sóknarbörn um mínum öllum frá fyrri og seinni tíð fyrir traust, tryggð og óteljandi vináttuvotta. Jeg þakka innilega forseta ís lands, herra Sveini Björnssyni, fyrir auðsýndan beiður og vin- áttu og biskupi ís.lands, herra Sigurgeir Sigurðssyni, fyrir vin- áttu hans, traust hans og óþreyt- andi umhyggju hans og margvís- legan kærkominn stuðning, stjett arbræðrum sínum öllum, er leyft hafa mjer að njóta vinát'tu sinn- ar og öllum hinum fiöldamar'm, sem stráð hafa geislum gleðinn- LaBeach 10,4 sek. 110 m. grind'a-1 ar a Jífsleið mína bæði 1 sæld og hlaup Dick Attesey 13,6 (nýtt s°'£urn- heimsmet), 400 m. George Rho-■ ba ? den 46,4 sek. 200 m. Bob Tyies 21,1 sek., 1500 m. John Twomey 3.51,3 mín. 5000 m. Fred Wilt 15.19 mín. 800 m. Mal Whitfield 1.51,8 mín. 400 m. gr. Charlie Moore 53,6 sek. Langstökk James Holland 7,95 m. Hástökk Dave Albritton 1,97 m. Stangarskökki Bob Ricbards 4,47 m., Þrístökk Gaylord Bryan 14,62 m. Kringlu- kast Fortune Gordien 52,83 m. Spjótkast Steve Seymour 69,54 metra. innileca því fólki með fágætri öllu, sem mennsku hafa á undanförnum ára tugum haldið uppi heillum og heiðri heimilis míns að Reynivöll- um. — Veit minn þakklætishugur að öllum, lífs og iiðnum, sem hafa gert mjer lífið bjart og unaðs-1 ríkt og bæði í gleði og sorgum. i Jeg man alls ekki eftir því, að f^an^sý Allt þar til hann fór þessa síð- ustu ferð til Reykjavíkur, var hann önnum kafinn heima og heiman. Hann var endurskoðari reikninga Sláturfjelags Suður- lands, og var nýlega búinn að ijúka því starfi, ennfremur að jafna niður útsvörum í sveit sinni og sitja sýslufund. Hreppstjóri Landsveitar hefir hann verið frá 1912 og enn leng- ur átt sæti í hreppsnefnd. Hann hefir ætíð starfað af einlægni og festu í þarfir sinnar kæru Land- sveitar, að flestum eða öllum þeim málum, sem sveitarfjelagið hefir þurft að láta leysa af hendi. Þó Guðmundur væri orðinn 71 árs að aldri, er hans nú sárt sakn að eða eins og hann hefði verið i blóma lífsins. Sárastur verður söknuðurinn þó, ástkærri eigin- konu hans, fósturbörnum, nán- ustu ættingjum og öðrum góðvin- um. Allir Landmenn sakna hins góða og heilsteypta starfsmanns. Þeír sjá nú skarðið, sem hann skilur eftir opið og ófyllt. Guðmundur var mjög vel fær maður. Hann var gagnfræðingur að menntun. Forsjónin hafði gef- ið honum ágætar og farsælar gáf- ur, sem hann var alltaf að þroska. Hann vildi ávaxta pundið, sem honum var falið til varð- veislu, og ekki trúi jeg öðru, en að honum hafi tekist það vel. — Hann! var prýðilega ritfær. orð hagur og skrifaði smekklegan stií. Hafði fallega, æfða rithönd og reikningsmaður ágætur. Skrif stofustörf fóru honum því prýði- le'ga úr hendi. Það er því engan veginn auðvelt að setjast í sæti hans, og fvlla skarðið svo, að góðu lagi sje. Enginn má skiija þessi orð svo, að jeg sje að van Þ’evsta Landmönnum til þess að vinna að opinberum málum. en hitt segi jeg, að það þarf mikla og góða þjálfun til að geta levst þau störf, sem Guðmundur hafði með höndum fyrir sveit sína og j opinbera, eins fljótt og vel af Hann var mjög þakklátur for- sjóninni, fyrir hin mörgu og miklu gæði, sem honum hlotnað- ust. Árið 1907 giftist Guðmundur eftirlifandi konu sinni, Bjarn- rúnu Jónsdóttur frá Björgum t Köldukinn í Suður-Þingeyjar- sýslu. Hún var honum óvenjulega góður og traustur lífsförunautur. Þau voru samhent í því að gera garðinn frægan. Það er viður- kennt að Múlá-heimilið sje eitt af mestu og bestu fyrirmyndarheim ilum þessa lands. Gestrisni hefir verið þar mikil, og höfðinglega tekið á móti öllum, sem að garði hafa borið. Guðmundur átti góða nágranna og þar á meðal hina víðkunnu og ágætu Fellsmúla presta. Hanrv kunni vel að notfæra- sjer sam- búðina við þá fróðu og gáfuðu menntamenn, sjálfum sjer til and' legs þroska og víðsýnis. Trúmaður var Guðmundur ein- lægur og auðmjúkur á barnsleg- an hátt. Kirkju sótti hann mjög vel, eins og fleiri góðir Land ■ menn, enda ekki oft messufall \ Skarði. Minningin um Guðmund verð- ur góð og hugljúf. Hann var vin- gjarnlegur, fróður og skemmtileg ur í viðræðum, ráðhollur og hjálpsamur, og munu þess nú margir minnast, sem til hans leit uðu og fengu góð erindislok. Þegar líkamsleifar Guðmundai voru fluttar heim, sýndu nágrann arnir best hug sinn í garð Múla- hjónanna með því, að þeir tóku sig saman, ogjóru all-langan spöl á móti líkvagninum. Fylgdust svo með heim að Múla og dvöldu þar fram eftir kvöldi; hinum látna til heiðurs; konu hans, fósturbörnum og öðru skylöu liði til skemmtunar og huggunar. Þakka svo hjartanlega hinum látna heiðursmanni og eftirlif- andi konu hans, holl og góð ráð, margskonar hjálp og vinsemd, sem þau hafa mjer sýnt um 20' ára skeið, er jeg hefi haft kynni af þeim. Guðs friður og náð sje og veri. með sál þinni, Guðmundur, gamla og góða heimilinu þínu og öllura þeim, sem þjer voru kærir og' vandabundnir, um alla eilífð. Guðlaugur Jóhannesson nein ástarbönd, sem tengst hafa hendi og hann g'erði. Guðmundur gerði meira, en að starfa fyrir sveit sína að opinber um málum og vera hreppstjóri. Hann var líka góður og gildur bóndi, sem hægt var að taka til fyrirmyndar. Vil jeg þá einkum og aiveg sjerstaklega minna á hans og fyrirhvggju fóðurbirgðum handa gagnvart milli mín og annarra, hafi rofnað. búfjenaði Hann leit svo á. að Framh. á bls. 8 veeri hægt að tryggja búfjen Sundmóf Ausfurlands SUND og knattspyrnuráð- Austurlands var háð dagana 24. og 25. þ. m. Fjögur fjelög' tóku þátt í sundmótinu. íþrótta fjel. Þróttur Neskaupstað, Iþrf. Huginn, Seyðisfirði, Ungm.fjel. Austri, Eskifirði og Samvirkja- fjel. Eiðaþinghár. Úrslit 50 m frjáls aðferð karla. Fyrstur Axel Óskarsson Þ. 32,5 sek. 100 m frjáls aðf. karla. 1. Axel Óskarsson Þ 1 mín. 16,7 sek. 100 m bringusund' karla 1. Þórður H. Jóhannsson. 400 m bringusund karla 1. Þórður Jóhannsson Þ. 7 mín. 08,4 sek. 500 m frjáls aðferð- karla, 1. Pjetur Eiríksson H, 8 mín. 23,4 sek. 4x50 m boð- sund karla. Sigurvegari sveit Þróttar Néskaupstað 2, mín. 27,9 sek. 50 m. frjáls aðferð kvenna: Fyrs.ta Erria ■ Marteinsdóttir, Bn,: tími 36.2 sek. 100. m, bringu- sund. kvenna: fyrsta Stefan'a Önundardóttir, Þ, tími 1 mín. 47,2 ... ... ‘___________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 136. tölublað (30.06.1950)
https://timarit.is/issue/108182

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

136. tölublað (30.06.1950)

Aðgerðir: