Morgunblaðið - 17.08.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.08.1950, Blaðsíða 1
16 síður 37. árgangur 186. tbl. — Fimtudagur 17. ágúst 1950. Prentsmiðja Morgunblaðsins Á Evrópuþtnginu í Strasbourg I RÆÐU þeirri, sem Winston Churchill flutti á ráðgjaíaþingi Fvrópuráðsins í Strasbourg, gerði hann það meðal annars að tillögu sinni, að stofnaður yrði Evrópuher. Hjer sjest Churchill ásamt Sforza greifa, utanríkisráðherra Ítalíu. Einn allra mesti jarð- skjáliti heimssögunnar Jarðskjálffamælar skemmdusf í Oslo og Bombay Einkaskeyti til Mbl. frá Reutei'. LONDON, 16. ágúst — Enda þótt jarðfræðingar víða um lönd fullyrði, að jarðskjálftinn í gærkvöldi hafi verið einn sá mesti í heiminum, var í kvöld — 24 klukkustundum eftir atburðinn — aðeins vitað með vissu um fjóra menn, sem látið hefðu lífið af vöidum jarðhræringanna. Lítið hefur til þessa verið' minnst á skemmdir, en í út- Varpsfregrr í kvöld var frá því skýrt, að hjeruðin við Brahma- p.utra í norð-austur Indlandi Ij.efðu orðið verst úti. Þar var talað um að yfir 2,000 hús hefðu gereyðilagst, en annars eru fregnir um tjón mjög á reiki Og hinar óljósustu. ! I Tíbet. ' Samkvæmt frásögn vísinda- manna í Nýju Delhi, áttu jarð- hræringarnar upptök sín í fjöll- unum í Austur-Tíbet. Þeirra varð fyrst og fremst vart í Assam, Bengal og Biharhjer- uðunum. Indverskur sjerfræðingur líkir jarðskjálfta þessum við Baluchistan-jarðskjálftann 1935, þegar 25,000 fórust og stórkostleg eyðilegging varð á' 100,000 fermílna svæði. | Aðrir sjerfróðir menn segja, að jarðskjálftinn í gærkveldi sje einn af þeim sex verstu,1 sem nokkru sinni hafi verið mældir. Engar fregnir höfðu í kvöld j borist frá Tíbet um afleiðingar jarðskjálftans, en landið er raunar nær algerlega einangr- að frá umheiminum. I Tuttugu slasast Fyrsta fregnin um að jarð- skjálftinn hefið orðið manni að þana barst í kvöld fi’á Dibrug- Framh. á bls. 12. Breska þingið kemu' saman 12. sept. LONDON, 16. ágúst. — Attlee, forsætisráðherra Breta, neitaði í dag að verða við áskorun Winston Churchill og Clement Davies, leiðtoga stjórnarand- stöðuflokkanna, um að þingið yrði kvatt saman fyrir 12. sept. næstkomandi. Áður en tilkynning um þetta var birt, hafði Attlee rætt í rúmlega tvær klukkustundir við ráðherra sína, og síðan í eina og hálfa stund við Churc- hill, Antony Eden og Davies. — Reuter. Einkaskeyti frá Reuter. BERLÍN, 16. ágúst. — Eitt af blöðunum í Vestur-Berlín skýr ir frá því í dag, að austur- þýski kommúnistaflokkuriim hafi nú bannað verk sjö frægra rithöfunda, tóulistarmanna og tónskálda. Meðal þessara sjö eru Pólverji, Rússi og eitt af þekktustu skáldum Þýskalands. Nöfn hinna bannfærðu: Andre Gide (franskur stjórn- málaritari), sem kommúnistar fullyrða að sje „óvinur Sovjet- ríkjanna“. Ignace Paderewski (fyrver- andi forseti Póllands og heims- kunnur píanósnillingur), „pólsk ur afturhaldsseggur og óvinur Sovjetríkjanna". Igor Stravinsky (rússneskt tónskáld), „svarinn óvinur Sovjetríkjanna og alþýðulýð- veldanna". Arturo Toscanini (ítalskur hljómsveitarstjóri), „áttaviltur hljómsveitarstjóri, með vest- rænar tilhneigingar". Rainer Marie Rilke (þýskt skáld), „hugmyndasi.autt og ó- vinsælt skáld“. Stefan George (þýskur rit- höfundur), „hrörnandi draum- óramaður". Jean Paul Sartre (franskur rithöfundur). Kóreustríðið: PIJSUIMD TOIMNUIII AF SPRENGJUM VARPAÐ Á IINIIMRÁSARHERINIM IVlesta loftárás striðsins Einkaskeyti til Mbl frá Reuter. TOKYO, 16. ágúst — Tíu þorp voru alelda og engin hreyíing sjáanleg á margra mílna svæði við vesturbakka Naktong-fljóts í kvöld, eftir að bandarísk risafl'ugvirki höfðu varpað urn 1.000 tonnum af sprengjum á kommúnistaherinn, sem þarna er, og sóknar- og varnartæki hans. Loftárás þessi — sú stærsta í Kóreu- stríðinu — var gerð í dag, og í henni tóku þátt 101 risaflugvirki frá Japan og Okinava. Um 4.000 sprengjum var varpað á 20 íermílna svæði, en að því loknu gerðu orustuflugvjelar vjel- byssuárásir á þá óvinahermenn, sem þarna voru sjáanlegir. En talið er, að kommúnistar hafi þarna um 40.000 hermenn í fjór- um til sex herfylkjum. Úfflufningur Breta LONDON, 16. ágúst. — Skýrt var frá því hjer í London í dag, að Bretar hefðu í júlí s.l. flutt út vörur til Bandaríkjanna fyr- ir um 31 'Vz millj. dollara. Á sama tíma nam útflutning- urinn til Kanada um 29 millj. — Reuter. Yill að franska þingið verði kvatf saman sem allra fyrsf Reynaud ræðir um ódulbúnar ofbeldisárásir, vænt- anlega óvini og leppa þeirra í Frakklandi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍS, 16. ágúst — Paul Reynaud, fyrrverandi forsætisráðherra Frakka, ritaði Rene Pleven forsætisráðherra í dag brjef, þar sem hann skorar á hann að kalla franska þingið sem fyrst sam- an, til þess að ræða landvarnamálin. ^Fyrir mánaðarmót í herstjórnartilkynningu Bandaríkjamanna segir, að lík- legt sje, að herfylki þessi sjeu nú um það bil að hefja sókn. — Kommúnistar hafa lýst yfir, að þeir muni verða búnir að sigra í Kóreu fyrir mánaðamót, og sennilegt má telja, að þeir reikni þar með því, að ofan- greindir 40,000 hermenn verði ekki hraktir til baka yfir Nak- tong. Engin breyting Annars segir frá aðalbæki- stöðvum MacArthurs, að engin breyting hafi orðið á víglínunni í dag, þrátt fyrir ákafa og harða bardaga. Á suðurströndinni mun kommúnistaherdeild hafa látið undan síga fyrir austan Chinju, en talið er líklegt, að hún sje að styrkja stöðu sína fyrir gagn árás. Á austurströndinni, þar sem Norður-Koreumenn i síðastlið- inni viku tóku Pohang, er stað- an óbreytt eftir daginn. Eins og er, á þingið að koma^ saman 17. okt. n.k. í brjefi sínu segir Reynaud meðal annars: „Síðan ódulbúnar ofbeldis- árásir hófust á ný í heiminum, hefur mikiil tími farið til spill- is. Það er von mín, að franska stjórnin notfæri sjer á viðeig- andi hátt tillögu Evrópuþings- ins í Strasbourg um að skip- Kommúnistar boða: Næst verður það Tibet Einkaskeyli til Mbl. frá Reuter. LONDON, 16. ágúst — Liu Po-Cheng hershöfðingi hinn komm- unistiski yfirmaður suð-vestur hjeraðanna í Kína, hefur nú til- kynnt, að næsta verkefni sitt og hermanna sinna vcrði að „frelsa Tíbet“. Hershöfðinginn sagði í dag: „Alþýðuherinn mun innan skamms halda inn í Tíbet, til þess ítð eyða þar hinum vaxandi áhrifum bresk-bandarísku heims- veldisstefnunnar.“ aður verði hermálaráðherra Evrópu...“ „Skriðdrekagryfja“ Reynaud fullyrðir og í brjef- inu, að Frakkar hafi ekki efni Kominn fram MOSKVA, 16. ágúst — Andrei Vishinsky, utanríkisráðherra Rússa, var í dag viðstaddur boð hjá sendiherra Norður Kóreu £ á að bíða eftir öðrum þjóðum.j Moskva, en til þess var efnt £ Herþjónustutímabilið í Frakk- landi sje jafnvel skemmra en í Bretlandi, sem þó sje svo hepp- ið að hafa „góða skriðdreka- gryfju“ (Ei'marsund). Veikja viðnámsþróttinn. Franska þingið, segir enn í brjefinu, verður nú að taka skjóta afstöðu til hins alvar- lega ástands í alþjóðamálum. Það verður ennfremur að á- kveða, hvort nú sje tímabært að heimila þeim mönnum frjáls an aðgang að frönskum útvarps stöðvum, sem lýst hafa sig stuðningsmenn þjóðar, sem orð- ið getur andstæðingur Frakka á vígvellinum. En þessir menn stefni að þvi að grafa undan baráttuvilja frönsku þjóðarinn- ar og veikja viðnámsþrótt henn ar. tilefni af því, að fimm ár cr t liðin frá því Japanir voru hrakt ir frá Kóreu. Viðstaddir voru margir aðrir þekktir Rússar, auk ýmissa sendifulltrúa frá leppríkjunum kommúnistisku. — Reuter. Vinnudeilur yfirvof- andi í Finnlandi HELSINGFORS, 16. ágúst — Menn óttast nú, að til meiri- háttar átaka kunni að koma á næstunni milli finnskra at- vinnurekenda og verkamanna. Ýmis verkalýðsfjelög hafa sett fram nýjar kröfur um launa- hækkanir, sem erfitt verður að ganga að. — NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.