Morgunblaðið - 17.08.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.08.1950, Blaðsíða 9
Fimtudagur 17. ágúst 1950. MORGUSBLAÐIÐ 9 ICommar aflijúpallir sem samsærismenn 14. október 1949 lauk rjettar- höldum yfir 11 forustumönnum foandaríska kommúnistaflokks- ins. Rjettarhöld þessi, sem fóru fram í sambandsríkjadómsaln- um við Foley-torg í New York, eru einhver þau lengstu sem Sögur fara af. Kommúnistarnir 11 sem ákærðir voru og fimm íögfræðingar þeirra reyndu allt sem þeir gátu til að tefja fram- gang dómsins. Með þrotlausum vaðli sínum og áróðri ætluðu þeir sjer á skipulegan hátt að foreyta dómarann, þannig að hann gæfist upp og málið dag- pði uppi. En eftir níu mánuði tæpa, Var málið þó komið svo langt, að hægt var að taka það til idóms. — Kviðdómsmennirnir gengu fram í rjettarsalinn. Dóm arinn spurði: — Hver er úr- jskurður yðar. Formaður kviðdómsins frú Thelma Dial, negrakona, stóð upp og svaraði: — Vjer álítum alla hina ákærðu seka. Afhjúpaðir jóso iremur ofbel i en heið urlegu stjórnmúlabarúttu Við dómsuppkvaðninguna, þegar forsprakkar kommúnista höl'ðu verið afhjúpaðir rækilega sem er þegar l'arin að undirbúa styrj öíd við Rússland, en kommún- ístar í Bandaríkjunum verða vinna gegn því með því íaJ skipuleggja skemmdarverk og undirbúa byltingu með hjálp Rauða hersins.“ — Jeg spurði Lannon, sagðl Nicodemus, hvernig Rússar, sem engan flota hefðu að ráSi, gætu gert innrás í Bandaríkin. Lannon benti á, að RússaV hefðu mörg hundruð þúsunda hermanna reiðubúna í A.Síber- íu og sterkan flugher. Þeir myndu gera innrás í Alaska, sækja fram gegnum Kanada og jafna Detroit við jörðu. Fyrirmynd að valdaráni. 25. apríl. Kom fram sem vithi Garfield Herran. Hann skýrði m. a. frá ræðu, sem Alfrerl Wagenknecht, tengdafaðir á- kærða Winters hafði flutt. — Hann hafði dáðst að valdatökn kommúnista í A-Evrópu og sagði, að á sama hátt ættiá kommúnistar í Bandaríkjunum að taka völdin. sem svikarar. Þar með höfðu kommúnist- arnir beðið ósigur. Málskjölin taka yfir hvorki meira nje minna en 21 þús. bls. En aðal- atriðið er þetta: að hvernig sem hinir ákærðu kommúnistar hafa forotist um á hæl og hnakka, leitað allra leiða, til að dylja sannleikann með málalenging- um, þá hefur sannast á þá, að þeir hafa myndað samsæri til að reyna á allan hátt að steypa foandarísku þjóðskipulagi með ofbeldi. Jafnframt þessu eru kommúnistarnir afhjúpaðir sem svikarar og lygarar. Verður nú sagður í sem skýrustum drátt- um gangur málsins. 20. júlí 1948 ákvað opinberi ákærandinn eftir margra mán- aða rannsókn að stefna þeim tólf mönnum sem áttu sæti í Æðstaráði bandaríska kommún istaflokksins. Ákæran var sam- steypt. Þeir voru allir kærðir fyrir að hafa vitandi vits stofn- að til samsæris og að vinna að því af fúsum vilja að steypa ríkisstjórn Bandaríkjanna með ofbeldi. Hinir ákærðu. Efstur á listanum yfir hina ákærðu var Zebulon Foster, formaður kommúnistaflokksins. Hann var veikur og var því ekki kallaður fyrir rjett. Hinir sem kallaðir voru fyrir rjett voru: . 1) Eugene Dennis, ritari flokksins og raunverulegur yf- irstjórnandi, 2) Jacob Stachel, áróðurserindreki flokksins. — Hann er fæddur í Póllandi. — Talið er, að hann hafi flutt ó- löglega til Bandaríkjanna. 3) Benjamin Davis, lögfræðingur af negraættum. Hann fjekk menntun í Harward-háskólan- um. 4) John Gates, ritstjóri kommúnistablaðsins Daily Wor- ker. 5) Gil Green, yfirmaður kommúnistadeildarinnar í Chi- cago. Hefur gert sjer mjög tíð- förult til Rússlands og m. a. játað á sig vegabrjefafölsun í því sambandi. 6) Gus Hall yfir- maður Ohio-deildar kommún- xstaflokksins. Hann er af finsk- um ættum. 7) Robert Thomp- son, formaður New York-deild- ar flokksins. Afskaplegur mála- lengingamaður, er sjerstaklega liðugur í að beita hinum sjer- kennilegu máltækjum komm- únismans. Hann barðist á Kyrra hafssvæðinu í síðustu heims- styrjöld og hlaut þar DSC heið- ursmerkið fyrir vasklega fram- göngu. 8) John Williamson, samsæris og ofbeldismenn. Talið frá vinstri: Winston, son, Thompson, Potash, Hall, Winter og Gates. Dennis, Stachel, Green, Davis, WiIIiam- verkamálafulltrúi kommúnista- flokksins, skoskur að ætt. Hann fjekk ólöglega ríkisborgararjett með því að sverja falskan eið um að hann væri fæddur í San Francisco. 9) Henry Winston, svertingi frá Mið-Bandaríkjun- um. Það kom fram af rjettar- höldunum, að hann er sjálfur enginn stórkommúnisti, en hef- ur verið ákaflega liðugt tól í höndum hinna stóru fjelaganna. 10) Irving Potash. Rússneskur að ætt. Er ekki bandarískur rík- isborgari. Hann er anarkisti og kommúnisti. 11) Carl Winter, yfirmaður Michigan deildar kommúnistaflokksins. Hefur á- kaflega oft ferðast til Rúss- lands. Á hverju byggðist ákæran um samsæri. ,,Guðspjöll“ kommúnismans eru rit Marx, Engels, Lenins og Stalins. Efni þeirra er að rikis- stjórnum „kapítalísku íand- anna“ skuli steypa með ofbeldi og byltingu. M. a. er kennt í þeim að blóð verði að fljóta. Til þess að útbreiða þessar kenningar rak kommúnista- flokkurinn fjölda marga pólit- íska skóla, þar sem kennd var og undirbúin blóðug bylting og ofbeldisaðferðir. í byrjun voru hinir ákærðu öruggir og sjálfglaðir. Álitu, að ekkert væri hægt að sanna á þá af ákæruatriðunum. En þeir vissu bara ekki, að bandaríska sambandslögreglan hafði átt út- sendara víða í kommúnistaskól- unum, sem báru vitni um hverskonar kennslan var. Verjendur kommúnista. Loksins 17. jan. 1949 hófust rjettarhöldin, eftir margítrek- aða fresti til að safna gögnum Málþóf með rökleysum og fölsunum. Þessir menn gerðu allt, hvað þeir gátu til að tefja fyrir rjett- arhöldunum. Þeir voru jafnan reiðubúnir að halda fram hinum fráleitustu rökleysum og föls- unum. Dæmi um þetta: Þegar kviðdómurinn hafði verið skip- aður, hjeldu þeir uppi margra daga málþófi um að kviðdómur- inn væri skipaður fulltrúum auðmannaklíku. Þó það skipti engu máli, hvort í kviðdóm eru ríkir menn eða fátækir, skal geta þess, að í nefndum kvið- dóm voru 3 negrar, 2 gyðingar, 2 atvinnulausir og 2 óbreyttir verkamenn. Er þetta aðeins eitt dæmi af mörgum um hve rök verjendanna voru haldgóð. Kennslubækur kommúnismans. 23. mars hófust svo vitna- leiðslur. Fyrsta vitni opinbera ákærandans var Louis Francis Budenz, sem áður var fram- kvæmdastjóri kommúnistablaðs ins Daily Worker. Budenz yfir- gaf kommúnismann 1945, begar Moskvavaldið var að herða tök- in á flokknum. Lifir hann nú kyrrlátu lífi sem prófessor í hagfræði. Þegar hann birtist í dómsaln- um, ruku kommúnistarnir upp sem óðir og hrópuðu: „Svikarif1. „Júdas“. Budenz skýrði m. a. frá því, að þegar hann gekk í kommún- istaflokkinn, þá hafi Stachel, einn hinna ákærðu afhent hon- um nokkrar bækur, „sem hefðu inni að halda stefnumál flokks- ins.“ Bækurnar voru m. a.: Handbók í skipulagningu ig yfir fallbyssum, skriðdrek- um, flugvjelum, eiturgasi og orustuskipum. Njósnarar lögreglunnar afhjúpuðu konunúnista. Bandaríska sambandslögregl- an hafði sent allmarga menn inn í raðir kommúnista sjálfra til að fylgjast með landráða- starfi þeirra. Af þessum njósn- urum lögreglunnar báru 7 vitni um starfshætti og stefnu komm únistaflokksins, eins og þeir höfðu kynnst því. Framburður þessa fólks afhjúpaði kommún- ista betur en nokkuð annað sem samsærismenn og fimmtuher- deildarmenn. Komu þessi vitni hinum ákærðu mjög á óvart og gátu þeir yfirleitt engu hnekkt sem þessi vitni báru. Valdataka með ofbeldi, 6. apríl kom hið fyrsta þess- ara vitna fram. Maður að nafni Herbert A. Philbrick, 34 ára, sem í 9 ár hafði verið traustur flugumaður lögreglunnar í fylk ingum kommúnista. Hann hefur haft trúnaðarstörf á hendi fyr- ir flokkinn, verið „áróðursfram kvæmdastjóri“ o. fl. Honum var sýnt svo mikið traust, að hann f jekk inngöngu í leynilegan æðstaskóla komm- únistaflokksins í Boston. Hjer fara nokkrar glefsur úr því sem þar var kennt: „ — Bylting er valdataka með ofbeldi, framkvæmd af vopnuðum verkamönnum (kom múnistum). „Kommúnistar hafa í hyggju að setja trygga menn niður í líf- æðum atvinnulífs Bandaríkj anna til skemmdarverka, svo sem í stáliðnaði, bifreiðafram- flokksins, eftir J. Peters. í henni (leiðslu, námugreftri, skógar- stendur m. a.: „Kommúnista-j höggi, járnbrautarsamgöngum. flokkur Bandaríkjanna berst (Sjerstaklega var og nefnd í o. fl. Opinber sækjandi málsinsj fyrir því, að verkafólk (komm- iþessu sambandi verksmiðja ein var John McGohey málfærslu- maður, en verjendur voru þess- ir: Harry Sacher, málfærslu- maður frá New York, Richard Gladstein, málfærslumaður frá Los Angeles, Abraham J. Isser- man málfærslumaður, New York, Louis McCabe málfærslu- maður frá Philadelpiá og George Crockett, lögfræðingur af negraættum frá Detroit. En í sæti aðalverjanda var einn hinna ákærðu, Eugene Dennis, lögfræðimenntaður en ekkj van ur málfærslustörfum. únistar) steypi núverandi stjórn sem framleiddi þrýstilofts- skipulagi með blóðugri bylt- ingu.“ Hvers vegna kommúnismi? eftir M. J. Olgin: í henni er því lýst, hvernig undirbúa skuli byltingu, með því að viða að sjer vopnum og með því að dreifa tryggum kommúnistum í þýðingarmiklar stöður, í lög- reglu og herliði. Svo segir orð- rjett í bók þessari: —- Þegar byltingin hefst, skulu verka- menn (kommúnistar) ekki ráða aðeins yfir rifflum, heldur einn hreyfla. — Undirbúningur að þessu skemmdarstarfi var þeg- ar nokkuð á veg kominn.“ Detroit jöfnuð við jörðu. 19. apríl kom fram vitnið Charles W. Nicodemus, sem hef ur verið 11 ár í kommúnista- flokknum. Skýrði m a. frá leyni legum sellufundum kommún ista. Hann minntist ræðu hátt- setts kommúnista að nafni Laiinön, sem sagði: „ — Bandaríska herstjómin. Einu rök kommúnista l illyrði. 26. apríl. Varð hinum ákærðá mjög bylt við, er ungfrú Angela Calomiris, bar vitni gegn þeim, Hún var þekkt innan kommún- istaflokksins og talinn tryggur kommúnisti, en raunar hafði hún 1942 gengið í flokkinn sem njósnari á vegum lögreglunnar. í 7 ár hafði hún starfað í leið- um fjelagsskap kommúnista og sett sig í mikla hættu til þess að afhjúpa landráðastarfsemi ofbeldismannanna. Vitnaleiðsla hennar varpaði Ijósi yfir alla hina skuggalegw starfsemi kommúnistanna og stóðu þeir eftir það meir en nokkru sinni fyrr afhjúpaðir fyrir alþjóð sem forhertir og hættulegir ofbeldismenn. Ákærðu þraut nú sem fyrr öil rök til að mæla starfsemi komm únistaflokksins bót, en hrópuðus „iygi, lygi“ og helltu út úr sjei* gífurlegum flaum illyrða og blótsvrða. I Ekki við atkvæðagreiðslu. 6. maí. Kom fram sem vitni Thomas Aaron Younglove frá St. Louis. Hann skýrði frá náms hringum kommúnista þar í borg. Minntist m. a. á fyrir- lestra, sem Malvin og Naomi Ring, háttsettir kommúnistar höfðu flutt. Hann kvaðst m. a. muna nær orðrjett eftirfarandi: „Komm- únisminn nær ekki völdum með atkvæðagreiðslu Þið verð- ið að berjast. — Hvað haldið þið, að Truman forseti ætli a'ð gera við 4 milljóna her? Und- iroka verkalýðinn! Meira aSÍ segja ætlar hann að beita atom- sprengjum á verkafólk“. Þetta áttu kommúnistar að nema sem sannleika. r Blóðið flæði. 9. maí. Kom fram sem vitni William Cummings, negrr, starfsmaður í verksmiðju. Skýrði m. a. frá kennslu í skól- um kommúnista í Chicago. Þar var nemendum skýrt frá því, að í byltingunni í Rússlandi 1917 hafi blóðið flætt um göt- urnar. „Sama verður að gerast í Bandaríkjunum, ef kommún- istar eiga að ná völdum. — Blóðið verður að flæða um göt- urnar“. 10,000 kommar geta ráðið New Ýork. 18. maí kórh fram síðasta Framh. á bls. 10. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.