Morgunblaðið - 17.08.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.08.1950, Blaðsíða 5
Fimtudagur 17. ágúst 1950. MORCU \ BLÁÐIÐ Fransklr siúdentar r I TVEIR franskir stúdentar komu til landsins með síðustu ferð Gullfoss og ætla að ferð- bsí um landið sjer til skemmt- imar. Þeir heita Claude Bon- gue og André Jullien. Báðir eru þeir frá Suður-Frakklandi og leggja stund á lögfræðinám. Bj. Guðm. Vestmannaeyjabrjef Veðráttan TÍÐARFARIÐ í júli og það sem af er ágúst hefir verið hjer sem annarsstaðar á landinu, erfitt. Rigningar hafa þó eng- Kemur frá vínlandinu Languedoc Claude Bonge er frá Lang ttedoc-hjeraði við Miðjarðar- j hafsströndina, en hjerað þetta j 0g er mikið vínræktar og víngerð- ' skýjað lofa og þokudumbungur dag eftir dag og aldrei sjest til sólar. Heyskapur hefir gengið mjög illa og eiga flestir bænd- ur hjer mestöll sín hey úti enn, var þó almennt byriað að I slá um mánaðarmótin júní— arland. Eru framleidd margs- 1 júií. konar borðvín. Þetta er fyrir j Nokkrir útvegsmenn byrj- vestan sjálfa Rivieruna, en á ugu strax í vor að þurka salt- Ströndinni er geysiheitt á sumr- j f;sk, með gamla laginu, úti á in, búa þar fiskimenn, sem þerrireitum. Gekk sú þurkun stunda túnfiskaveiðar. Höfuð- borg þessa hjeraðs heitir Montpellier og stundar Bongue þar nám í lögfræði og viðskifta fræði. Baskamáiið á í vök að verjast. André Jullien er Baski að ætt. Á hann heima í Baska- bænum Bayonne, syðst við At- lantshafsströnd Frakklands. — Eins og kunnugt er, þá eiga Baskar heima á norðurströnd Spánar og lítilsháttar í Suður- Frakklandi. Þeir eiga sitt eigið tungumál, en Juilien skýrir svo frá, að síðan Franco náði völd- um á Spáni, sje bönnuð kennsla á Baskamálinu og allt opinbert mál er fyrirskipað að skuli vera spænska. í Baskahjeraði Frakklands er hinsvegar leyft að kenna þetta tungumál. Ekki kunna það allir samt, enda er mjög erfitt að læra það. Jullien segir, að enda þótt hann sje Baski í báðar ættir, þá kunni hann aðeins lítilsháttar í gamla málinu. Smygl — helgidagavinna Baskar lifa einkum á fisk- Veiðum, segir Jullien, enda eru þeir orðlagðir sjómenn. Svo er sagt, að þeir hafi talsvert upp úr smygli milli Spánar og Frakklands, enda eru vörur allar miklu ódýrari á Spáni. í>ó heldur Jullien, að of mikið sje gert úr þessu smygli í frá- Sögnum. Smygl sje ekki nema frístunda og helgidagavinna. Jullien leggur stund á lög- fræði og bókmenntir í Toulouse háskólanum í Suður-Frakk- landi. 1 all-vel framan af, en síðan í júlíbyrjun hefir viðrað svo, að aldrei hefir verið hægt að „taka utan af“ fiskstakk, hvað þá heldur meir. Veður til sjósókn- ar hefir hinsvegar verið gott í júlí. Hjeldu að þeir hefðu villst. Þessir tveir háskólapiltar eru iiú komnir alla leið frá Suður- Frakklandi til þess að sjá með eigin augum ísland. — Finnst þeim allt vera hjer talsvert oðruvísi en þeir ímynduðu sjer. Þjer hjeldu til dæmis af göml- um frásögnum, að Reykjavík væri smá fiskimannaþorp og hjeldu, að skipið hefði villst til einhvers annars lands, þegar þeir stigu á land í svona nýtísku bílaborg. Þeir segjast ætla að vera hjer um kyrrt í um þrjár Vikur.______________ Kommúnisfablað bannað STUTTGART, 15. ágúst — Umboðsstjórn Vesturveldanna í V-Þýskalandi bannaði í dag útkomu kommúnistablaðsins „Volksstimme“ í Stuttgart. — Stendur bannið í þrjá mánuði. Ástæðan til þess er, að blað þetta hefur sem fleiri blöð far- íð óviðurkvæmilegum orðum Um hernámslið Bandamanna í ÍÞýskalandi. — Reuter. Aflabrögð Aðalveiðarfærið hjer á sumr- um er dragnótin. Fyrst framan af í vor stunduðu þessar veið- ar rúmir 40 bátar þegar flestir voru að. Þegar dró að síldar- vertíð fækkaði þeim mjög mik- ið og hefir síðan alltaf verið að fækka og nú munu tæplega fleiri en 15 bátar stunda þess- ar veiðar. Afli í dragnót var all-sæmi- legur.íyrst í vor, en hefir smám saman dregist upp, og undan- farinn hálfan mán., til 3 vik- ur hefir verið mjög tregt og jafnvel ördeyða. Tveir bátar hafa verið með botnvörpu í sumar, og hafa afl að all-vel. Báðir þessir bátar eru nú hættir þessum veiðum. Annar þessara báta, „Vonin“, var að sigla áleiðis til Englands í dag, fullfermdur eigin afla. Frá Englandi á að halda til Danmerkur en þar verður sett ný vjel í bátinn. Fjórir bátar hafa stundað lúðuveiðar. Hef- ir aflast i lakara lagi; einn bát- ur hefir þó fengið dágóðan afla- Allur aflinn í vor hefir verið látinn í hraðfrystihúsin, er vinna hann fyrir Ameríku- markað. Þrátt fyrir ljelegan afla var samt fryst hjer um 5000 kassar i júlí og var langsam- lega mest fryst hjer af öllu landinu í þessum mánuði. „Lagarfoss“ var hjer fyrir nokkrum dögum og lestaði 17 þús. kassa til Bandaríkjanna, eða tæplega þriðjung af því magni er skipið tók af freð- fiski. Aldrei er hægt að skilja svo við umræður um aflabrögð, að ekki sje vikið að máli málanna — landhelgismálinu. Hjer í Eyjum, sem víðar, finnst mönn um ýmsu áfátt í þessu mikils- verða máli. Sjerstaklega vekur það gremju manna að sjá út- lendinga skafa bestu fiskimið- in dag eftir dag og fá ekkert aðgert — og þurfa svo i þokka- bót að verða vitni að því að þeir hinir sömu útlendingar geti skotist inn til næstu íslensku hafnar og fengið þar olíu, veið- arfæri og vistir og yfirleitt fyrirgreiðslu sem íslendingar væru. Skipbrotsman n askýli Um þessar mundir er verið að byggja skipbrotsmannaskýli á Faxaskeri, þar sem m.s. „Helgi“, fórst í vetur með níu uðust tveir af skipshöfninni á Helga, upp á skerið, en urðu þar úti, þar sem ekki var kom- ist í skerið í 2 dægur vegna óveðurs. Nokkru eftir slysið var Alþingi send áskorun, und- irrituð af öllum Eyjabúum, um að reisa vita og skipbrotsmanna skýli þarna á skerinu. Flutti þing'maður Vestmannaeyinga, þingsályktunartillögu þar um, en Alþingi felldi tillöguna. Vestmannaeyingar Ijetu neitun Alþingis ekki gftra sjer. Fjár- söfnun, til að hrinda málinu í framkvæmd var haíin. — Gekk sú fjársöfnun mjög vel. Byrjað var svo á verkinu um miðjan júlí, og gert er ráð fyrir að því verði lokið í þessum mánuði. Kröfur um styrki úr ríkissjóði eru miklar og viðurkennt skal fúslega að erfitt mun að gera í því efni svo allir fái við unað. Hinu skal heldur ekki leynt, að Vestmannaeyingar telja margt það, sem Alþingi styrkir með fjárframlögum, hefði frekar mátt bíða heldur en viti og skipsbrotsmannaskýli á skeri fjölfarinni siglingarleið við stærstu verstöð landsins. Fiskþurkunarhús Fyrir stríð var starfrækt hjer fiskþurkunarhús, sem allir út- vegsmenn hjer stóðu að. í þessu húsi var hægt að þurka um 100 skippund af fiski í einu. — Á stríðsárunum lagðist þessi starfs semi niður með öllu, þar sem þá var um enga þurfiskverkun að ræða. Þegar sýnt var að hverfa varð aftur til þurfisk- verkunar. hóf þetta þurkhús starfsemi á ný. Hefir þurkun í þessu húsi gengið vel og nú er verið að ljúka við aukningu og endurbætur á því, þannig, að afköstin aukast um helming og verður þá hægt að þurka um 200 skipp. í einu. Þar eð gera má ráð fyrir að þurkun fiskj- ar á reitum úti verði mjög lítil framtíðinni, ýmissa orsaka vegna, er sýnilegt að þessi aukn ing á þurkhúsinu er hvergi nærri fullnægjandi. — Hafa því forráðamenn þurkhússins hafið undirbúning undir að stækka húsið enn meir. Þegar þessi áform eru komin í fram- kvæmd, er gert ráð fyrir að hægt verði að þurka 400 skip- pund í einu. Nýjung Það er öllum fagnaðarefni, þegar til landsins berast tæki, sem bæði auka afköstin við framleiðsluna og um leið gera hana söluhæfari. Eitt slíkra tækja er nýlega komið í bæinn. Er það amerísk pökkunarvjel, mjög fullkomin og algjörlega sjálfvirk. Eigendur Hraðfrysti- stöðvarinnar pöntuðu þessa vjel á s. 1. hausti og er „upp setningu“ nýlokið. Vjel þessi er stór og afkastamikil, getur pakkað um 80—100 pökkum af eins punds fiskpökkum á mín útu. Vefur vjelin fiskpakkana inn í „sellofan umbúðir“, sem prentaðar eru í mörgum litum og eru fullkomlega sambæri- legir við það sem allra best gerist á ameriska markaðinum. Er hjer um nýja ,.pakningu“ að ræða, sem Jón Gunnarsson er- indreki Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna í Ameríku, hefir látið gera. — Þrjá til fjóra menn þarf til að vinna við vjel- ina, en starf þeirra er eingöngu fólgið í að koma fiskpökkunum í og frá vjelinni. Þorsteinn Sigurðsson, for- stjóri Hraðfrystistöðvarinnar sagði mjer, að vjelin reyndist með ágætum. Ve„ 14. ágúst 1950. hcifðu Knud Zimsen fyrverandi borgarstjóri 75 ára í dag 75 Ára AFMÆLI á í dag Knud Zimsen fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur. Hann liggur nú í sjúkrahúsi, og mörgum mun verða hugsað hlýtt til þessa virta borgara höfuðstaðarins á hinum merku tímamótum ævi hans. Knud Zimsen starfaði um 30 ára skeið heill og óskiftur fyrir þetta bæjarfjelag og var braut ryðjandi á mörgum sviðum, sem kunnugt er. Sú saga er kunnari almenningi bæði hér í bænum og úti um land til þess að þurfi að reka hana hjer. — Hann gerðist bæjarverkfræðing ur 1902, síðar bæjarfulltrúi og þá borgarstjóri frá 1914—1932. Hann hefir frá því hann kom heim að loknu verkfræðinámi í Kaupmannahöfn, verið einn af ötulustu forystumönnum Kristi legs fjelags ungra manna hjer í bænum og látið safpaðarmál þjóðkirkjunnar mikið til sín taka- Um langan aldur var hann forystumaður iðnaðar- manna hjer í bænum og for- maður Iðnaðarmannafjelagsins um nokkra ára skeið og síðar heiðursfjelagi þess. Óteljandi eru þau framfara- og menn- Kiiucl Zimsen. Hinn merki og atburðaríki æviferill Knud Zimsen. er kunn Umferð um Hug- j vellína í júlí ReykjavíkurflugvöIIur: í JULI-mánuði s.l. var um- ferð flugvjela um Reykjavíkur- flugvöll sem hjer segir: Millilandaflugvjelar 60 lend- mgar. Farþegaflugvjelar, inn- anlandsflug 322. Einka- og kenlsuflugvjelar 440, eða sam- tals 822 lendingar. Með milli- landaflugvjelum fóru og komu til Reykjavíkur 923 farþegar, 15.881 kg. farangur, 28,872 kg. af flutningi (fragt) og 1260 kg. póstur. Með farþegaflugvjelum i inn- anlandsflugi, er fóru og korau til Reykjavíkur, voru 6292 far- þegar, 68,201 kg. af farangrj, 31,318 kg. af vörumagni og 6787 kg. af pósti. Lendingar millilandaflugvjela voru fleiri í þessum mánuði, en nokkru sinni fyrr frá því Is- lendingar byrjuðu að reka Reykjavíkurflugvöll. Þessi mikla umferð milli- landaflugvjela stafaði aðallega af miklum flugsamgöngum við Grænland í sambandi við ýmsa rannsóknarleiðangra þar. Má segja, að Reykjavíkurflugvöll- ur sje orðinn einskonar miðslöð þe&sara leiðangra. Meðal flugvjela, sem hjer viðkomu, voru vjelar frá Scandinavian Airlines Systern, danska flughernum og flotanum og stjórn Grænlands (Grön- lands Styrelse). Keflavíkurflugvöllur: í júlímánuði 1950 lentu 429 flugvjelar á Keflavíkurflug- velli. Millilandaflugvjelar voru 259. Aðrar lendingar voru is- lenskar flugvjelar, svo og björg unarflugvjelar vallarins. Með^ flestar lendingar millilandaflug vjela voru eftirfarandi flugf je- lög: Flugher Bandaríkjanna 128. Trans-Canada Air Lines 27. Air France 27. British Overseas Airways corp., 18. American Ov erseas Airlines 11. K.L.M.. Roy- al Dutch Airlines 10. Lockheed Aircraft Overseas Corp., 8. Sea- board & Western 6, Flying T'i- ers 5. — Einnig flugvjelar írá Aeoro Service, Aerovias Cu- banas, Assembly of God, Chrt- iss Reid, Israel Airlines, Hol- enska ríkinu. Breska flughern- um, flugher Canada, Trans- Oceean Airlines og Danska flug hernum 19. Samtals 259. Farþegar með millilandaflug vjelum voru 3,826. Til Keflavík urflugvallar komu 187 farþeg- ar. Frá Keflavíkurflugvelli fóru 163 farþegar. Flutningur með millilanda- flugvjelunum var 95.077 kg. — Flut.ningur til íslands var 16 829 kg. Flutningur frá Keflavíkur- flugvelli 3,354 kg. | Flugpóstur með flugvjelun- um var 22,170 kg. Flugpóstur til Keflavíkurflugvallar var 585 kg. Flugpóstur frá Kefla- víkurflugvelli var 160 kg. Meðal þekktra manna með millilandaflugvjelunum vorui Kvikmyndaleikkonan Marsha , Iíunt og breski flugmarskálk- ur almenningi meðal annars af urinrt Sir Keith Park, ásamt konu sinni. ingarmál, sem Knud Zimsen mönnum. Verður skýli þetta um studdi að í Reykjavík, bæði sem l'nl hn" . 20 fermetrar að stærð. Svo sem I borgarstjóri, áður og eftir að framtiðmm menn rekur minni til, björg- hann gegndi því embætti. ævisögu hans, sem kom út fyr- ir tveimur árum og fjöldi manns las sjer til ánægju og fróðleiks. Reykvíkingar þakka sínum gamla borgarstjóra enn einu sinni fyrir vel unnin störf í OSLÓ 14. ágúst. — Tugþraut þágu bæjarfjelagsins og allt,1 n0rska meistaramótsins fór sem hann hefir fyrir þennan fram á Bislet á sunnudag og Korski tuaþraularmeislar- inn með 5437 stig bæ gert og óska honum af heil- heilla og blessunar í í. G. mánudag. Sigurvegari var Jan Hiltvelt, Örnluf, með 5437 stig. Annar var Louis Stöve, Bul. — NTB*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.