Morgunblaðið - 17.08.1950, Blaðsíða 4
4
MORCLABLÁÐIÐ
Fimtudagur 17. ágúst 1950.
229. dagur ársins.
18. vika sutnars.
Árdegisflæði kl. 8,40.
Síðdegisflæ'ði kl. 21,00.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni. sími 5050.
Næturvörður er í Reykjavtkur
Apóteki, simi 1760.
Dagbók
•B r ú $ k a n p J
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
fcond ó Akureyri, ungfrú Hjördis
.lónsdóttir og Halldór Kristjánsson.
i Föstudaginn 14. þ.m. voru gefin
caman i heilagt hjónaband i kapellu
Hiskólans af Ásmundi Guðmundssyni
prófessor. stúdent Sigríður I.öve,
Hraunteig 16, Reykjavik og stud.
poivt. Jón Steingrimsson. Laufásvegi
73. Reykjavík. Heimilí ungu hjón-
onna verður á Hraunteig 16. Reykja-
VÍk.
S.l. laugardag voru gefin saman í
bj'ónaband í Laugameskirkju af sjera
Oarðari Svavarssyni, ungfrú Ötöf
Amfjörð og Sigurður Lárusson. múr-
eranemi. Heimili þeirra ve'ður á
Öldugötu 55.
S.l. laugardag voru gefin saman í
hjó naband í Laugameskirkju af sr.
Carðari Svavarssýni, ungfrú Fríða
■Guðjónsdóttir og Ólafur Bjamason,
verkamaður. Heimiii þeirra verður á
JNýlendugötu 4.
Hjórsaefnl
Nýlega hafa opinberað trúlofun
«ina ungfrú Daghjört Ámadóttir,
Hringbraut 45 og Gústav Magnús
•Siemsen m.s. Lagarfoss.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Magnúsína Ólafsdóttir Isafirði
og Agnar Hallvarðsson. vjelstjóra-
nemi, Hrisateig 37. Reykjavik,
lagsins hafa aukist mjög undanfarið
og eru enn að aukast. Að sjálfsögðu
er stór hluti af vörufiutningurmm
milli landa. vörur þær. sem ..Geysir“
hefir flogið með til Grænlands.
Stefnir
| 2. hefti Stefnis, tímarits Sjálf-
stæ'ðisniamia er koniið út. Tekið á
’ móti nýjum áskrifendum í skrif-
! stofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálf-
stæSishúsinu, sími 7I0Ö. — 3Nýir
á>krifendur fá bæði heftin sem út
eru komin.
i Sjúkrabifreið
S! y savarnafjeiagsins
j hefur að undanfömu farið tvær
ferðír út á Reykianes að sæk]e sjúkl-
jinga. 1 fyrra skiptið var um að ræða
1 einn af þeim mönmun. sem virina við
1 að bjarga úr olíuflutninga .kipinu
'.,Glam“ út við Reykjanesvita cg ieng
‘ ið hafði slæma zink-eitrun með hó-
1 um hita. — Hin ferðin var farin til
I að sækja konu, sem hafði lærbrotnað
lí Grindavik.
Hvíldarvika
j Mæðrastyrksnefndar
j Hvildarvika Mæðrastyrksnefndar
verður fialdin að Þingvöllum dagana
28. ágúst til 2. september, að báöum
dögum meðtöldum. Tekið á n.óti um-
sóknum í skrifstofunni í Þingholts-
stræti 18. fró kl. 3—5, alla virka
daga (nenia laugard.), Um-óknar-
frestur til 21. ágúst n.k. Sími 4349.
Heillaráð.
Danskur ritstjóri á ferð
Nýlega er kominn hingað til lands
kunnur danskur ritstjóri. Kristian
Seebevg við blaðið Sönder
íyden, Sönderhorg. Seeberg ritsljóri
ski ifar auk þess fyrir blaðasamsteypu
jafnaðarmannafiokksins, Socialdemo-
'kratisk Presse. sem hefir 62 hlöð í
Danmörku innan sinna vjebanda. Á
meðan Seeberg er hjer á landi hefir
hann í hyggju að ta!a við ýmsa máls-
Söfnin
LandsbókasafniS er opið kl, 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga,
íema laugardaga kl. 10—12 yfir sum
trmánuðina. — Þjóðakjalasafni5 kl.
10—12 og 2—7 alla virka daga nema
laugardaga yfir sumarmánuðina kl.
10—12. — ÞjóSminjasafnið kl. 1—3
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
iaga. — Listasafn Einars Jónsson-
«r kl. 1,30—3,30 ó sunnudögum.
melandi menn í ýmsum stjettum þjóð . Bœjarhókasafnið kl. 10-10 alla
fjelagsins, kvnna sjer atvinnu- og
menningarmál og ferðast um landið.
í afmælisgrein
‘um Þorgils Friðriksson níræðan, í
Mbl. á laugardaginn misritaðist föð-
nrnafn hans og var hann ságður Guð
mundsson. Er Þorgils beðinn afsök-
unur á þessum mistökum,
Bæjarverkfræðingi
hefur verið heimilið að ráða Gutt-
orm Þormar, verkfræðing, ti' starfa
fajá bænum.
Fyrir heilbrigðisnefnd
bæjarins liggja nú-17 umsóknir um
framleiðslu og sölu á rjómais.
rirka daga nema laugardaga kl. 1—4.
il. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu-
VáttárugripaMifnið opið sunnudaga
Gengisskráning
Sölugengi erlends gjaldeyris f Ig-
(enskum krónum:
1 £
1 USA-dolIar -----
1 Kanada-dollar _
100 danskar kr.___
100 norskar kr. __
100 sænskar kr. __
100 finnsk mörk _
1000 ír. frankar ._
100 belg. frankar
100 svissn. kr.---
100 tjekkn. kr. ._
100 gyllini ______
kr. 45,70
— 16,32
— 14,84
— 236,30
— 228,50
— 315,50
— 7,09
— 46,63
— 32,67
— 373,70
— 32,64
— 429,90
Þjer ættuð alltaf að festa eitt-
livað upp fyrir vafningsplönturnar
Þær verða styrkari og vaxa hrað-
ar, og auk þess getum við þí ráðið
í hvaða átt þær fara.
F!ugferðir
n.k. Loftleiðii
' Inntmlandsflug: í dag er áætlað að
Skemmtiferð sjómanna
Fulltrúaráð sjömannadagsins efnir
til skemmtiferðar til Akrane
surmudag. Til ferðar þessarar var
boðað 30. júlí s.l.. en varð að aflýsa «júga txl Vestmannaeyja. Akureyrar,
vegna verkfalls þess er Samband mat Isafjarðar og Patieksfjarðar. Þ„ verða
reiðslu- og framreiðslumanua boðuðu og farnar tvær ferðir milli Akureyrar
til og hófst það kvöld. j Siglufjarðar.
Lagt verður af stað með m.s. Esju Múlúandafhig: ..Geysir ‘ kcm fra
kl 1 e.h Til skemmtunar verður Kanpmannahöfn í gfér kl. 15,30. Rað
dans í Báruhúsmu, og einnig vérða gert hafði verið. að vjelin hefði við
ferðir að ölver, og verður einnig konm í Hamborg í heunleiðnmi, en
dansað þar. svo var^ ekI'b bar sem 5 b°s kom
Ágóði af þessari ferð rennur óskift- á síðustu stundu, að skiirikí þýskú
ur til byggingarsjóð? dvalarheimilis knattspymumannanna, sem vjelin
til Áiaborgar og Reykjavíkur. Detti-
foss kom til Hull 15. ógúst, fer þaðan
aftur til Rotferdam væntanlega 19.
7 gúst. Fjallfoss fór frá Siglufirði 11.
agúst til Gautaborgar. Goðafoss er í
Keflavík. Gullfoss fór frá Lfith 15.
ágúst til Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá ísafirði í gærkvöldi til
Akraness. Selfoss er á Siglufirði.
Tröllafoss fór frá New York 7. ágúst,
væntanlegur til Reykjavíkur í nótt.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er væntanleg til Glasgow í
kvöld. Esja er á Austfjörðum á suður
leið. Heiðubreið er á Austfjöiðum ó
suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykja
vík i gærkvöldi til Snæfellsnesshafna,
Gilsfjarðar og Flateyjar. Þyrill er í
Reykjavík. Ármann er á Austfjörðum
Ehnskipafjelag Reykjavíkur
Katla fór 15. ógúst frá London
áleiðis til Revkjavíkur.
Tii Strandakirkju
M. J. 100, ónefndur 100, ónefnd-
Flmni rnMiia krossgáfa
%
v
9 9 jgraj -o u i
____________m___________ :
ía 13 !
#l
ia ---
aldraðra ’sjómanna.
átti að tafca. voru ekki í lagi. Er enn
Koxáið verður til Reykjavikur aft-.ékki vitað hvort eða hvenær þeir
verða sóttir. — ,,Geysir“ fór í gær-
kvöldí inn yfir Grænlandsjökul. Var
vjelin væntanleg úr þeirri ferð
snemma í morgun. Flugstjórt ó
„Geysi" þessa ferð var Smárl Karls-
sou. Var ráðgert að vjelin hefði hjér
I júlimánuði voru fIiitning,T Loft-'skamma dvö1 °S legðl af stað 1 «ðra
leiða h.f. sem hjer segir: Milh landa Grænlandsferð fvnr liádegi í riag.
voru fluttir 624 farþegar, 27894 kg. ’ Geysir fer beint til Nev. York
' í kvöld eða annað kvöld.
ur urn kvöldið.
Miklir vöruflutningar með
flugvjelum Loftleiða h.£
w • / i/
1 jull
af vörum og 661 kg. af pósti. Innan-
lands vom fluttir 2635 farþegar, 1
17326 kg. af»vörum ög 2435 kg af ,
pósti. Samtals hafa því flugvjelar'
Iioftleiða h.f. flutt í júlí 45220 kg af
vörum, 3259 farþega og 3096 kg. af Eimskipafjtlag fslands,
pósti. Vöruflutniligar með vjelurn fje ‘ Brúarfoss fór frá Kiel 15,
(Skipafrjell iT^
ágiist
SKÝRINGAR
Lárjett: — 1 mikla — 6 flýti — 8
nöldur — 10 likamshluti — 12 i lag-
inu — 14 frumefni — 15 mennta-
stofriun — 16 ílót — 18 lengst í
áustri.
LóSrjelt: 2 á hesti -— 3 endi — 4
hljóp — 5 djöful — 7 venjulegast —
9 forfaðir — 11 brún — 13 ljelegt —
16 hæð — 17 tveir eins.
Laúsn síðustu krossgátu
Lárjett: — 1 áfrarn — 6 rós —
8 krá — 10 net — 12 jórninu — 14
ös — 15 NK — 16 org — 18 dægrinu
L.vÖrjett: -— 2 frár — 3 ró — 4
asni —; 5 skjöld — 7 stukku — 9
rás — 11 enn 13 narr —' 16 og —
17 GI.
: ur 30, H. og S. 100, H. B. 10, G. H.
G. 20, Ágústa Jónsd. 30. vjelstjóri 100
j N. O. N. 50. G. Þ. Þ. Þ. G. 50. FI.
G. 50, N. N. 100, G. S. 100, M. S.
10, G. S. 30, N. N. 50, E. Ó. 20, Á.
M. 5, H. G. 10, gömul kona 50. H. H.
30, f. S. 100, N. N. 30, G. J. 50,
J. V. 30, G. M. 100. gömul kona 10,
A. J. 0. 25, Á. J. 10, Lilja 100,
Ástríður 20, A. E. 10, N. N. 20, U. P.
50, M. A. 65, G. G. 20„ ónefndur 45,
gömul áheit 60, H. H. 15, G. S. 10,
X 4 10, Guðfinna 10, Hanna 15, Vest
mannaeyjar 30, S. 100, gamalt áh.
30, V. V. 10. Guðný 10, G. G. 10,
I. G. 10, þrjú áheit 100, Þ. S. S. 40,
Laxi 50, Nói 100, N. N. 30, N. N. 20
E. H. G. 50, Á. J. 50. S. V. J. 200.
Guðný Ámad. 5, Rósa Pálsd. 5, R. G.
50, Gísli Jónsson 110, 2 áh. G. S. J.
150, Ásta 10, Gutti og Leppalúði 40,
G. J. 30, G. G. 50, ónefudur 50, G. B.
25, S. S. 25, M. 30. N. N. 20, G. B.
25, Jóna 5, N. N. 10 G. A. 100 N. N.
20, B. 10, g. áh. Helga og Öli 10,
g. ó. Þ. S. 50, ónefndur 25, N. N. 50,
Hanna 50, Dalvíkursjómaður 100, T.
100, N. N. 50, V. V. 50. Þ. J. 40, A,
F. 15, H. B. 15, S. Þ. 50. T. G. 100,
N. N. 30, K. L. 20, N. N. 10, N. N.
10, K. E. 50, G. FI. 20, ónefndur 100,
H. G. 20, ónefndur 5, Þ. í. 20, A. S.
100, gömul kona 20, Þ. J. 75, G. J.
50, S. S. 75, Jón 20, G. B. 25, Ey-
fellingur 250, G. Fs. 25, ónefndur
20, J. J. 10, G. Fs. 28, gömul kona 10,
g. á. ónefndur 20, ónefnd kona 25,
E. M. 20, N. N. 5, ónefndur 50,
ónefndur 5. E. T. 10, Lilla 10, N. G.
10, H. B. 10. S. og B. 35, S.' B. 75,
Ásta 50, M. Þ. 25, N. N. 2, A. ö. Þ.
100, S. K. 10, Guðbjörg 5, N. 50,
ÍN. N. 10. N. N. 20. S. H. 50, áh. 10.
K. E. 50, N. N. 50, B. B. 30, L. B.
A. 125, Inga 60, Þuríður 80, A. G.
120, E. K. 200, G. 20, H. Þ. 10, gamalt
'á. 10, N. N. 25, N. N. 50, D. T. H.
20, S. V. 20, Á. Á. 10, Magnús 125,
N. N. 10. G, D. H. 15, Ragnhildur 10,
N. N. 50, N. N. 25, G. F.. 25, sjómað
ur 200. V. K. 50, g. á. 0. H. Ö. 50.
Andrea 10, N. N. 20. M. 2, Ö. T. 50.
g. á. P. Á. 50. H. H. 25, í brjefi 10,
’Þ. R. G. 10, J. Þ. 15, Guðr. Rydels-
borg 10, Jóna Gíslad. Hafnarf. 50.
LúJla 10, K. 20, S. J. 50, Ingibjörg
10, ónefnd í brjefi 10, Á. K. 25, N. N.
5, V. Þ. 50, Þ. S. 50, N. N. 100,
N. N. 50, ónefnd kona 150, gamalt
óh. 50, H. J. 35, ónefnd í brjefi 10,
V. B. 80, g. á. Rúna 23, F. R. T. H.
20, N. N. 20, N. og N. i brjefi 30,
S. T. M. 10, K. J. 30, H. Bj. Reykjav.
100, H. S. 30, E. S. 10, Dæja 50,
Á. 5, G. J. 30, E. K. 20. G. G. 10,
Ó. Á. 100, E. Þ. 25, Á. Á. 50, Inga
10, N. N. 40, N. N. 10, G. J. K. g. á.
50, G. F. 10. N. S. g. á. 100, ónefnd-
j ur 50, ónéfndur 10, 3 óh. H, G. I.
60, g. á. H. G. 20, A. X. 10, N. N, 30,
Iugigerður Jóhannsd. 50, N. N. 10,
S. J. 15, S. J. 250, G. M. 50, Sv. g!
30, Á. H. Vestmannaeyjum 50. G. S.
50, f. G. 30, N. Ó. 20, Á. E. 100,
N. N. 10, B. 200. N. N. 3 áh. 105,
N. N. í brjefi 10. N. N. 10. Friðg. G.
45, E. K. 25, F. 10, sjúklingur 5,
G. J. S. 20. Magga 10, Inga 10, S.
ð. 25. K. J. 10. ónefndur 50, ónefnd-
ur 50, tvö ó. M. A. 100, V. V. 10,
gamalt áh. 40, Lilla 5, Jón 10, g. ó.
A. B. 100. S. og G 20, Guðbjörg 5,
J. J. 10, J. E. 10, K. H. 5, N. N. 20,
ónefndur 10. S. B. 50, H. Ð. K. 20,
Ö. K, M. 100. S. J. 15. B. B. 5, G.
H. H. 100, ónefndur 25, Þ. E. 50,
I Þórdís 300, ónefnd 20, mörg áh, 200,
I A. Bj.son 10, G. J. 10, B. B. 25,
Mngnús Sigurðsson 50, Ólöf 25, S. R.
100, L. 20. R. 10, H. F. 50. M. K.
100, Lúlla 20, S. T. H. 30, S. K. 100,
S. Ö. 25, mæðgur 100, Kristjana
Kiistjánsd. 75. gömul og ný áli. afh.
aí sr. Bj. Jónss.' 150, H. S. V. 100,
Ósk 20, Kona 35, 2 konur '50, N. N.
N. 100, ónefnd 20, S. 125, K. H. C.
. 100. J. Þ. 10, Ferðafólk 22, N. N. 20,
| ungur sjómaður 100, K. G. 20, ónefnd
25, J. S. 100, K. B. 5, V. J. 10. J. J.
10, kona 25, Ö. G. 50, F. og Þ. 20,
R. H, 50, S. E. 15. E. T. H. 50, N. N.
100, N. N. Í0, ónefndur 10, S. M.
500, P. E. 50, Brightonspiíalamir 450,
G. G. 30, G. 10, fjóíar systur 40,
E. E. 20, mæðgur 20, ferðafólk 35,
U. S. 50.
( lí § y a rpi^
8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hódegisi
xitvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp^
— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður«
fregnir. 19,3C Tórileikar: Danslög
(plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu
(viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett
(ir. 20.30 Utvarpshljómsveitin: ÞýsK
; alþýðulög. 20,45 Erindi: Úr Englands
för; síðara. erindi (Bjami Ásgeirsson
alþm.). 21,10 Tónleikar. (plötur)*
21.15 Dagskrá Kvenrjettindafjelag3
fslands, — Upplestur: „Landskuld“j
smásaga eftir Guðiúnu H. Finns-
dóttur (Herdís Þorvaldsdóttir leik*
kona les). 21,35 Sinfóniskir tónleikaí
(plötur). a) Fiðlukonsert í e-moll
eftir Mendelssohn. 22,00 Frjettir og
veðurfregnir. 22,10 Framhald sinfón-
ísku tónleikanna: b) Sinfónía nr. 3 I
F-dúr eftir Brahms. 22,40 Dagskrár*
lok.
Erlendar íitvarpsstöðvan
(íslenskur sumartími).
Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —
25,66 — 31,22 og 19.79 m. — Frjetíii
kl. 12,00 — 18,05 og 21.10.
Auk þess m. a.: KJ. 16,10 Siðdegis-
hljómleikar. Kl. 17.00 Fyrirlestur um
Englendinginn C. S. Lewis. Kl. 17,20
Sónata nr. 6 í E-dúr eftir Bach. KL
17,35 Upplestur. Kl. 18,35 Hljómleii:
ar. Kl, 19,15 Leikrit. Kl. 20,05 Wien-
ár-sönglög KI. 20,40 Fyrirlestur. KI«
21,30 Danslög.
SvíþjóS. Bylgjulengdir: 27,83 og
19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15
danslög.
Auk þess m. a.: Kl. 16,30 Mariannel
Sahlén syngur. Kl. 17,05 Grammó-
fónlög. Kl, 18,40 Sænskar jazzmelódí
ur. Kl, 19,55 Um hljómlist. Kl. 21,30
j Frönsk kiikjuhljómlist.
Danmörk, Bylgjulengdir: 1224 og
! 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og
j kl. 21,00.
j Auk þess m. a.: Kl. 18,35 Hljóm-
jlist úr kvikmyndum. Kl. 19,00 Borg
1 arhljómsveit Árósa leikur. Kl. 20,10
Upplestur. Kl. 20,35 Píanósóló,
Galina Werschénska. Kl, 21,15 Jazz-
klúbburinn.
England. (Gen. Overs. Serv.). —■
Bylgjulengdir: 19.76 — 25,53 —
31,55 og 16,86. — Frjettir kl. 03 —•
04 — 06 — 08 — 07 — 11 — 15
— 16 — 18 — 20 — 23 og 01.
Auk þess m. a.: ICl. 09,30 BBC-
syinfóniuhljómsveitin leikur Kl. 11,30
Píanóleikur. Kl. 11,45 f hreinskilni
sagt. Kl. 12.00 Úr ritstjórnargrein-
um dagblaðanna. Kl. 15,15 Breska
tónskáldið Harry Gordon. Kl. 16,18
Óskalög. Kl. 18,30 BBC-óperuhljóm-
sveitin leikur. Kl. 19,30 Spuminga-
tíini, Kl, 21,30 Óskalög.
Nokkrar aðrar stöðvar
Finnland. Frjettir á ensku kl,
00,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 31,40
— 19,75 — 16,85 og 49,02 m. —
Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.45
— 21.00 og 21.55 á 16,85 og 13.89 m,
— Frakkland, Frjettir á ensku mánd
daga, miðvikudaga og föstudaga kl,
16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25.64
og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylgjm
útvarp á ensku kl. 22,30 — 23.50 á
31.46 — 25,39 og 19,58 m. — USA
Frjettir m. a. kl. 14.00 á 25 — 31 og
49 m. bandinu, kl. 17.30 á 13 — 18
og 19 m. b., kl. 19.00 á 13 — 16 —>
19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19
— 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 —•
16 og 19 m. b.
Smáþjóðirnar — hlut-
laus gerðardómur
NEW YORK, 15. ágúst —<
Bandaríska stórblaðið New
York Times lýsir I dag yfir full-
um stuðningi við-tillögu ind-
verska fulltrúans í Öryggisráð-
inu að mynda „lítið Öryggis-
ráð“ sem í eigi sæti núverandi
fulltrúar í Öryggisráðinu að
undanteknum fulltrúum stór-
valdanna. Telur blaðið, að þetta
sje eina skynsamlega tillagan,
sem fram hafi komið á síðustu
tímum til að reyna að koma á
sáttúm í kalda stríðinu, — að
láta smáríkin mynda nokkurs-
konar hlutlausan gerðardóm.
—NTB.