Morgunblaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 1
16 ssðiir 37. árgangur 203. tbl. — Miðvikudagur 6. september 1950. Prentsmiðja Morgunblaðsins Mikil ilugvjelasýning hefsi í Breilandi í dag Sýndar verla 60 mismunandi flugvjelafegundir. Enp oplr^berir fuiSfrúar írá „járntjaldslöndum" Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDOON, 5. september. — Á morgun, miðvikudag, hefst við i rrnborough í Englandi 11. flugvjelasýning sambands breskra flugvjelaframleiðenda. Er búist við því, að um 13,000 gestir Irá 70 löndum komi á sýninguna, en henni á að ljúka á sunnudag. Með 100 km. hraða. Mikið undirbúnmgsstarf ligg ur til grundvallar sýningunni, og í dag hefur verið látlaus straumur flugvjela til sýningar- svæðisins, auk þess sem aðrar hafa farið í æfingaflug. Geysi- stórar þrýstiloítsknúnar flug- vjelar hafa sjest yfir Farnbor- ough, margar tegundir farþega- flugvjela og hraðfleygra orustu ríkjamenn hafa nú sent Sam flugvjela, sem þotið hafa yfir einuðu þjóðunum kæru, þar sýningarsvæðið í aðeins 15 sem tekist hefur að sanna á á- metra hæð, farið svo hratt, að þreifanlegan hátt, að Rússar ljá ógerlegt hefur verið að greina innrásarher kommúnista í Kó- Gerði árás á skip S.Þ. — með rússneskl vega- brjef upp á vasann NEVV YORK, 5. sept. — Banda- einkennimerki þeirra. reu ekki einungis vopn og vist- rnetra hraða á klukkustund. Sumar þessara flugvjela hafa ir, heldur einnig þjálfaða her- farið með allt að 1,000 kílo— menn. Flugvjel, merkt rauðri stjörnu, gerði í gaer árás á flota 100 farþega flugvjel. Samcinuðu þjóðanna við vestur Aðalflugvjelin á sýningunni strönd Kóreu. Tókst að skjóta verður væntanlega Bristol flugvjelina niður og ná líki eins Brabazon vjelin breska, sem er ! af áhöfninni. Fannst þá í vasa stærsta farþegaflugvjel heims | þess vegabrjef, er sannaði, að og verður að líkindum tekin til ^ hjcr var um rússncskan flug- íarþegaflutninga eftir um tvö ; foringja að ræða. — Reuter. ár. Hún á að fljúga með 560 I______________________________ kílómetra meðalhraða í sjö mílna hæð og bera um 100 farþega. K0 tegundir. Alls eru á sýningunni 60 mis munandi flugvjelategundir, þar af um þriðjungurinn alveg nýj- ar vjelar eða nýjar gerðir af eldri tegundum. Þrjátíu koma nú fyrir al- menningsssjónir í fyrsta skipti. Rússum og öðrum „járn- tjaldsþjóðum“ hefur að þessu sinni ekki verið boðið að senda fulltrúa á sýninguna. Schumanáætlimin OTTAWA, 5. sept.: — Stjórnin í Kanada hefir tilkynnt bresku stjórnarvöldunum ,að hún líti svo á, að rangt sje af Bretum að neita allri þátttöku í Schu- manáætluninni. — Reuter. Brusselbandalagið LONDON, 5. sept. — Utanrík- isráðherrar meðlimalanda Brússelbandalagsins komu sam- an á lokaðan fund í London í dag. — Reuter. Bandaríski herinn enn aukinn WASHINGTON, 5. sept. — Yfir stjórn bandaríska hersins hef- ur farið fram á, að 70,00d menn verði kvaddir til herþjónustu í nóvember næstkomandi. Er hjer um 20,000 fleiri menn að ræða en ætlað var fyrir skemmstu, að kalla þyrfti í her inn þann mánuð. í september og október er á hinn bóginn gert ráð fyrir að um 100,000 menn verði kvaddir til vopna. — Reuter. Ljeleg þátttaka i þing- kosningunum é Danmörku Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. KAUPMANNAHÖFN, 5. september. — Þingkosningunum c'önsku lauk kl. 21 í kvöld og þá þegar varð sjeð, að þátttaka hefði að þessu sinni orðið talsvert lakari en 1947, þegar um 86% þeirra, sem kosningarjett höfðu, greiddu atkvæði. Rigning. Aðalástæðan mun vera veðr- ið, sem sló yfir í rigningu þeg- ar líða tók á daginn. Ekki hafði verið gert ráð fyr ir jafnmikilli kosningaþátttöku nú og 1947, en þátttakan virð- ist þó í fljótu bragði talsvert lakari en reiknað hafði verið með. Kommúnlstar brjótast í gegnum varnir S. Þ. á anstnrströndinni ÁSvarteg tíð- indksegirtaH' maður S.Þ. r r i I Breska flugvjelaskipið „Theseus“ hefur nú verið sent til Kóreu. — Myndin er tckin er skipið lagði af stað frá Portsmouth. ,§amsærið gegn frelsinu* verður kveðið niður Attlee elasl ekki um lokaósigur kommúnista, og skorar á Breta að standa saman. Einkaskejti til Mbl. frá Reuter. BRIGHTON, 5. september. — Attlee forsætisráðherra skoraði i dag á hina átta miiljón meðlimi breska alþýðusambandsins að leggja fram alla krafta sína til þess að tryggja það, að hin nýja hervarnaáætlun Bretlands beri tilætlaðan árngur. Fórnir. ' í ræðu, sem forsætisráðherr- ann flutti á þinginu hjer í Brighton í dag, varaði hann þá 900 fulltrúa, sem mættir eru, við því, að menn yrðu að vera viðbúnir að færa einhverjar fórnir, til þess að koma í veg fyrir, að skortur á hæfu vinnu- afli tefði hina fyrirhuguðu her- gagnaíramleiðslu þjóðarinnar. Þá yrðu menn og að búa sig undir áframhaldandi bindingu launanna, því aðeins á þann hátt yrði hægt að koma í veg fyrir vaxandi dýrtíð. I varnarskyni. Attlee lýsti yfir, að þær að- gerðir, sem gripið hefði verið til í sambandi við ofbeldi komm únista í Kóreu, væru fyrst og fremst gerðar í varnarslcyni. — En hann kvaðst fullviss um, að kommúnisminn, — sem hann kallaði „samsærið gegn almenn ingsfrelsinu" — mundi bíða ósigur áður en yfir lyki. Ræðu Attlees var mjög vel tekio. Óþekktur kafbátur eyðileggur fiskinel ACCRA, Gullströndinni: — Sjó menn hjer skýrðu frá því í dag, að óþekktur kafbátur hefði í s. 1. viku eyðilagt net fyrir bát- um undan hafnarbænum Se- kondi á Gullströndinni. Opinberlega var skýrt frá því í Acera í dag, að breska flotamálaráðuneytið kynni að geta gefið upplýsingar um, hvaða kafbátur hefði verið hjer að verki, en talsmaður þess hef ir nú tilkynnt, að enginn bresk- ur kafbátur hafi verið á um- ræddum slóðum í síðastliðinni viku. — Reuter. Vilja rannsókn LAKE SUCCESS — Bandaríkja- menn hafa stungið upp á því, að sjerstök nefnd frá Sameinuðu þjóðunum verði látin fara til Manchuríu, til þess að rannsaka þar, hvað hæft sje í fullyrðing- um kommúnista um flugvjela- árásir á kínverskt lans^svæði. Reynir sig aftur yfir Ermarsund CALAIS, 5. sept:. — Murat Guler, hinn 23 ára gamli tyrk neski stúdent, sem gafst upp á sundi sínu yfir Ermarsund í á- gúst síðastliðnum, ætlar að reyna á ný i nótt. Þegar hann reyndi síðast, varð hann að hætta eftir 22 klst. sund. Nú ætlar hann að nota skvið- sund í stað bringusunds. — Reuter. Harðir bardaoar á öltum vtgsiöðvum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FRÁ AÐALBÆKISTÖÐV- UM S. Þ., 5. september. —■ Öflugum kommúnistaher, sem ætlað er að hafi á að skipa um 30,000 mönnum, tókst í dag að brjótest í gegn- um varnarlínu Sameinuðu þjóðanna á norðaustur víg- stöðvunum. Hefur kommún- istaherinn sótt framhjá Po- hang, þar sem fyrir eru varn- arsveitir Bandaríkjamanna og Suður Kóreumanna, og er nú aðeins um fimm kílcmetra frá borginni Kyongju, sem er mikilvæg samgöngumiðstöð. Kyongju er um 20 km. fyrir norðan hafnarborgina Pusan. SÓTT AÐ TAEGU Lengra til vesturs sækir inn- rásarherinn í áttina að Taegu frá Tabudong og beitir þar miklum liðsafla og ckriðdrek- um. Fyrir norðan Taegu verst bandarískt lið ennþá í bænum Kasan, en kommúnistar hafa sótt fram beggja vegna við hann. NAKTONGFLJÓT Fyrir suðvestan Taegu hefur Bandaríkjamönnum tekist að sækja nokkuð fram í áttina að Naktongfljóti, en mótstaða j kommúnistaherjanna á þessu svæði fer harðnandi og þeir hafa gert tvær snarpar gagn- árásir. SKÆRULIÐAR Á suðurvígstöðvurium hafa Bandaríkjamenn unnlð að efl- ingu varna sinna kringum Mas- an og elt uppi öflugnr skæru- liðasveitir kommúnista, scm komust í gegnum og að baki víglínu S. Þ. Einn af talsmönnum Mac- Arthurs skýrir svo frá, að sókn kommúnista við austur ströndina, og sú staðreynd, að þeim hafi þar tekist að brjótast í gegnum varnir S. Þ., htjóti að tel.iast tit al- varlegra tíðinda. Hermenn- irnir, sem eru til varnar í Pohang, eru nú innikróaðir, en ef til vill verður gerð til- raun til að flytja þá á brott sjávarleiðina. _ Vopnað hlutlej si. STOKKHÓLMUR — Svíar hafa lýst yfir, að þeir muni halda fast við hið „vopnaða hlutleysi“ sitt, ef Kóreustríðið leiði til heims styrjaldar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.