Morgunblaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. sept. 1950 249, dagur ársins. Tungl Siæst á lofti. Árdegisflæði kl. 1,35. Síðdegisflæði kl. 13,57. Næturvörður er í læknavarðstof ■ unni, rími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó teki, simi Uil6. Aímæli Sjötugur verður í dag Sigurbiörn Sæmundsson. Sveinsstöðum. Grímsey. rú aup ) S.l. laugardag voru gefiri saman í )(, inabanS af sjera Sigurbimi Einers- syni ungfrú Dagbjört Hafliðadbtir og Guðmundur Helgason. Heimili ungu hjónanna verður að Sjafnar- götu 6. H j ó n a e í a i Nýlega hafa opinberað trúlotun sina ungfrú Ingibjörg Aðalsteinsdótt ir. Mjóuhlið 10 og Jón Öskarssou, Vesturgötu 23. Damantsbrúðkaup Heiðurshjónin Margrjet Bjömsdótt' ir og Jóhann Sigurðsson, Hólmi. j Seyðisfirði, eiga 60 ára brúðkaups- j afmæli í dag. Þeirra mun nánar verða minnst lijer í blaðinu bráðlega. Minkabaninn er ekki dauður ÖIl blöðin hafa sagt frá jþví, að í fyrri viku hefði bíll orðið að bana forláta hundi, sem hafði unnið jer það til ágætis að veiða nokkur hundr uð minka. Nú kom eigandi hundsins til Morg unblaðsins í gær og sagði að þessi dánarfregn væri mjög orðum aukin. Hundurinn væri enn lifandi. Atvik málsins kvað hann þessi: Fyrra ménudag er jeg var ekki Iieíma, hafði einhver leyst hundinn. en hundurinn hafði síðan hlauoið fy rir bíl á veginum í Selásnum. ofan við hann. Þegar jeg kom heim lá hundurinn þar nær dauða en lifi. hafði einhveraveginn skreiðst heún. þótt hann væri lamaður að aftan, Jeg hr:ngdi þá þegar til lögreglunnor og skýrði henni frá þessu slysi og sagðist í-kki sjá fram á annað en jeg j'rði að skjóta hundinn til að stytta eymdar- stundir hans. Við nánari athugun kom þó i ljós að meiðslin voru ekki þanvæn. Hann hafði fengið skrámur en ekki me'ðst innvortis. En mjaðmargrindin -er brákuð, svo að hann getur i hvoruga afturlöppina stigið. Alla þessa %'iku hefi jeg hjúkrað honum eins og barni og er hann nú á góðum hatavcgi. En hvort hann verður nokkurn tima jafngóður, er ekki unnt að segja. Merkjasöludagar Hjálpræðishersins Hinir árlegu merkjasöludagar Hjálpræðishersins verða að þetsn sinní föstudaginn og laugardaginn 8. og 9. september. Þessír dagar eru gefnir oss til Iiess að vjer getum snúið oss til borgarbúa, um styrk til starfsemi vorrar. Eins og áður hefir verið skýrt frá í dagblöðunum, liöfum vjer fengið Avar liknarforingja hingað til borg- arinnar. til þess að leysa reglulegt líknarstarf hjer. I mörg ár hefir gesta heimilið og flokkurinn gert mikið til hjálpar þurfandi fólki. Á síðastliðnu ári hefir verið gefinn matur. gisting. fatnaður o. fl. fyrir alls kr. 27000,00. Líknarsysturnar eru þegar byrjaðar á hjúkrun út um borg ina, — þær óska að verða til hjálpa’r og hlessunar fyrir mörg heimili. Nú hiðjum vjer borgarbúa um hjálp til viðhalds þessu starfi. Fje það sem kemur inn við merkja söluna gengur til viðhalds og efling ar bæði andlega og líknarstarfons. Vjer óskum, er timar líða, að geta eflt þetta starf eftir því sem þörfin krefur. Verið svo vinsamleg að styðja s.arf vort merkjasöludagana. (Frá Hjálpræðishernum) Til bóndans frá Goðdal Þ. G. 20. Unnur og Hilda 25, I. E. 30. S. N. 25, P. G. 150. V. P. 20, áheit N. N. 15, S. Þ. 20, K. J 50, U. T. 25, Grjeta 10. ónefndur 20, S. D. 25. N .N. 25. J. og E. 50, M. S. gamalt áheit 100. Söfnin ' Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—42 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmAnuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafníð kl. 1—3 þriðjudaga fimmtudaga og sunnu- , — Listasafn Einars Jónsson- Heiliaráð. Gengis<kráning Sölugengi erlends gjaldeyris 1 ís- lenskum krónum: 1 £.................. kr. 1 USA ddlar _________ -- t Kanada dollai -.......... — 100 danskar kr.......... — 100 norskar kr. __________ — 100 sænskar kr. __________ — 100 finnsk mörk.......... — 1000 fr. frankar ..-..... — 100 belg. frankar ....... — 100 svissn. kr. -------— — [00 tjekkn. kr. ........ — 100 gyllini —............ — 45,70 16,32 14,84 236,30 228 50 315,50 7,0 46.63 32,67 373,70 32.64 429,90 Skrifstofustúlka Stórt iðnfyrirtæki vantar duglega skrifstofustúlku frá 1. október næstkomandi. Nauðsynlegt er að viðkomandi sje góður vjelritari og hafi einhverja þekkingu á bók- haldi. Umsóknir merktar „Vjelritun — Bókhald“ —0961, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ. m. STIÍLKA sem kann að sníða kvenfatnað, getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. í versluninni frá kl. 1,30—6 e. h. Feldur h.f. Austurstræti 10 MflHMB ■■*■■■■ ETÉaaaB aKaa£acaBjiaraaaaaneatia#asia«aiiaaai«ii ■■nim ■naiaa Sendisvein vantar nú þegar hálfan daginn í VERZLIN 8IMI '<20t Hjer er uppskrift að Ijúfengri eplakiiku, sem fljótlegt er að haka ef epli eru við liendina. Fyrir 6 menn þarf 3/4 kg. af eplum, 4 egg, 1 teskeið sykur og 50 gr. möndlur. Eplin ern soðin og ?ett í eldtraust fat. Eggin eru hrærð með sykri og hvíturnar þeyttar, og settar saman við eggjarauðurnar og í þetta síðan settar hakkaðar möndlur. Síðan er þessu jafnað yfir eplin og hakað við ekki m;ög mikinn hita í 3/4 tíma. Kakan er borin á borð með þeyttum rjói.ia eða krenii. ar kl. 1,30—3,30 á suxmudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 Nátlúrugripasafnið opið simnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimrni.u- daga kl. 2—3. Bólusetning gegn barnaveiki Vegna mikillar aðsóknar verður tekið ó móti pöntunum um bólusstn- ingu gegn bamaveiki miðvikudaginn 6. sept. kl. 10—12 í síma 2781. KR-ingar í meistara fl., 1. fl., og 2., eru beðnir að mæta á mjög áríðmdi fundi í kvöld kl. 8,30 í Oddfellow húsinu. Fimm mininna kmssgáfð s Stefnir Stefnir er f jölbreyttasta og vand iðasta tímarit sem gefið cr út á fslandi um þjóðf jelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í Reykjavík og á Aureyri og enn fremur hjá umboðsmönnum ritsins um land allt. Kaupið og útbreiðið Ste/ni. FlugferSir Flugfjelag íslands j Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 feiðir). Vcst- mannaeyja, Hólmavíkur og Isafiarð- ar. Frá Akureyri verða flugferðir til . Siglufjarðar og Egilsstaða. j Millilandaflug: „Gullfaxi“ fór til ' Stokkhólms aðfaranótt þriðjudags, en þangað flutti hann 41 af leiðangurs- i mönnum Dr. Lauge Kocli. Catalina flugbótar Flugfjelags íslands ):;ru þrjár ferðii' til Grænlands um síðurtu helgi, óg sóttu þeir þangað 60 'eið- angursmenn. Loftleiðii Innanlandsjlug: 1 dag er átlað að fljúga tií Vestmannaeyja, Akureyrar, Isafjarðar og Siglufjarðar. „Geysir“ er í Reykjavik. [ SjMpa~frjelffr~l Eimskipafjelag fslands. Brúarfoss fór fró Akurevri í gær til Húsavíkur. Dettifoss fór frá Akur eyri 1. sept. til Hollands og Harn- borgar. Fjallfoss fór frá Li-ith 2. sept. væntanlegur til Revkjavikur i dag. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 14,00 í dag til Hull, Bremen, Hamborgór og Rotterdam. Gullfoss fór frá Le.th 4. sept. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til New York 27. ágúst, fer það- an væntanlega 7. sept. til Halxfax og Reykjavíkur. Selfoss kom til Gáuta- borgar 31. ágúst. Tröllafoss kom til Botwood í New Foundiand 2. sept., fermir þar 2500 tonn af páppír til New York. Skipaútgerð rikisins. Hekla var væntanleg til Reykjavik ur í morgun. Esja _var á Akureyri í morgun. Herðubreið var væntauleg til Reykjavíkur í nótt. Skjaldb.eið er í Reykjavik og fer þaðan í k.öld til Snæfellsness- og Breiðaf jarðar- hafna. Þyrill er í Faxaflóa. Eimskipafjelag Reykjavíkur h.f. Katla lestar saltfisk á Austfjörðum. SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 stór — 6 hestur — 8 nögl — 10 alþjóðastofnun — 12 ógrafið — 14 sjór — 15 tónn - - 16 ótti — 18 ekki skorið við nögl. Lóðrjett: — 2 boðaföll — 3 elds- neyti — 4 tíminn — 5 menntastofn- anir — 7 höfðingjana — 9 verkfærí — 11 á kjól — 13 vitleysa — 16 hljóð — 17 fangamark. Lausn ú síðustu krossgátu j Lárjett: — 1 óliæfa —6 efa — 8 les • 10 nam — 12 ostinum — 14 SS • 15 ku —• 16 ógn — 18 aumasta. Lóðrjett: — 2 hest — 3 æf — 4 fann —■ 5 flosna — 7 önununa —r 9 ess — 11 auk — 13 Inga — 16 óm 17 NS. varpi 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 16,30—16,25 Miðdegisútvaxp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Otvarpssagan: „Ketill- inn“ eftir William Heinesen XXVIII (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöf- undur), 21,00 Tónleikar: Divexti- mento nr. 10 í F-dúr eftir Mozart (plötur). 21,20 Erindi: Undir erlend um himnum; II. (Karl ísfeld rit- stjóri). 21,45 Danslög (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Dans- iög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar úlvarpsslöðvar: (íslenskur csíjja ai'tírrii). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —• 25.56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettil kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: 16.05 Eftirmiðdags tónleikar af plötum. 17,05 Þáttur fyrir ungt fólk. 18,40 Samnorræn tónlist. 19,40 Einsöngur Liliana Aabyo. 20,00 Spurningaþáttur. 20,30 J. Haydn Eymphonia í S-dur. 21,30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19.80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,. 5 Auk þess m. a.: 16,05 Tónleikar. 16,35 Hljómleikar af plötum. 19,30 Kvennaþáttur. 20,25 Útvarpshljóm- sveitin í Gautaborg leikur. 21,30 Ný danslög. Danmórk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 • g kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,00 Hljóm- sveit leikur. 18,40 Norsk tónhst, 19.20 Norskar skáldsögur upplestur. 21.15 Kennsla í rússnesku. 21,35 Egil Norðsjö syngur norsk lög. 21,55 Grammófónlög. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 —> 31,55 og 6,86. — Frjettir kl. 03 —• 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: 10,00 Píanóleikur. 11,30 Fiðluleikur. 12.00 Ur ritstjórn. argreinum dagblaðanna. 16,15 Dans- lög. 17,30 íþróttaþáttur. 18,30 Fra. tónlistarhátíðinni í Edinborg. 20,15 Tónlist frá Grand Hotél. 21,30 Ljett tónlist. 22,15 Píanóleikur. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl« 0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 3140 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 13,45 — 21,00 „g 21,55 á 16,85 og 13,85 m, — Frakkl md. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og ella daga kl. 23,45 é 25.04 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylgu- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,5t í 31,46 — 25,39 og 19,58 m. — LSA Erjettir *n. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 — 16 og 19 m. b. Knattspyrnulýsing Kl. 9,45 árdegis í dag verður út- varpað af stálþræði, frá þýsku beig- inni Koblenz, lýsingu á kn.itt- spymuk appleik milli Rmarfjeag- anna og Reykjavikurfjelaganna. —■ Útvarpað verður á 246 metrum. Hý!t tæki við mæl- ingu á áfengiíinni- haldi btéðs Á RÁÐSTEFNU, sem haldin var í Stokkhólmi fyrir nokkru, voru mættir ful'trúar frá rúm- lega 20 löndum, til að ræða stöðugt vaxandi vandamál: — Neyslu áfengis við akstur. — ísland átti fulltrúa á ráðstefnu þessari, og var það Jón Oddgeir Jónsson. Var mikið rætt um það á þessum fundi, hvort blöð ættu að birta nöfn þeirra manna, er teknir væru undir áhrifum á- fengis við akstur — Þetta tíðk- ast yfirleitt ekki á Norðurlönd- unum, en eitt blaðanna, „Aft- enbladet“, birtir vikulega skýrslu um handtökur slíkra ffianna. Þá var sagt á þinginu frá nýrri aðferð við að mæla áfeng- isinnihald blóðs, en Ameríku- menn hafa búið til sjerstakt tæki. sem andað er í, en við það mælist áfengisinnihaldið í blóð inu. Er þetta talin mjög örugg aðferð og mun vera að ryðja sjer til rúms víða úti í heimi. Það voru bindindisfjelögin og umferðarfjelögin í Stokkhólmi, sem beittu sjer fyrir þessari ráðstefnu og var Jón Oddgeir jafnframt fulltrúi Stórstúkunn- ar á þingi þessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.