Morgunblaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 6. sept. 1950 MORGUISBLAÐIÐ S Á Esperantistaþinginu. Um 60 fulltrúar á fyrsta landsþingi esperantista Þorsleinn Þorstefnsson hagstcfustjéri kjöriim hsfðursfjelagi. II uppskera góð á Sáms stöðum eftlr sum sst Komræktinnl miðar hægf áfratn. EINS og ákveðið hafði verið, hófst fyrsta landsmót íslenskra iDsperantista í fyrstu kennslu- ptofu háskólans kl. 16,00 laugar- daginn 2. þ. m. Fór þá fram há- tíðleg setningarathöfn, og setti forseti sambandsins, sr. Halldór Kolbeins, sóknarprestur í Vest- mannaeyjum, mótið með ræðu Þg sunginn var alþjóðasöngur hinnar óháðu esperantohreyfing- ar, La Espero. Við setningu landsmótsins Meðal viðstaddra voru í boði isambandsins eisti virki esperant- Sstinn á Islandi, dr. oecon. h. c. Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofu- ptjóri, og borgarstjórinn í Reykja vík, Gunnar Thoroddsen, er jafn- an hefur sýnt esperantohreyfing- nnni velvild og áhuga, en mennta málaráðherra, Björn Ólafsson, jgat ekki verið viðstaddur sökum anna og sendi sambandinu kveðju eína. Mótinu bárust einnig kveðj- ur og óskir um árangursríkt starf frá Helga Elíassyni, fræðslumála- Ptjóra, sem gat ekki heldur þegið hoðið um að vera viðstaddur mót Sð, og esperantistum í Borgar- íiesi. Er setningu mótsins var lokið, hófust almenn fundarstörf, og flutti ritari sambandsins, Ólafur S. Magnússon, skýrslu sambands- fetjórnar. Síðan fluttu skýrslur feínar fulltrúar einstakra fjelaga Snnan sambandsins, en umræðum um starfið var að öðru leyti frestað fram yfir kvöldmat. Að fekýrslunum loknum var flutt af fetálþræði ræða Júgóslavans próf. 'dr. Ivi Lapenna, er dvaldist hjer- lendis s.l. marsmánuð. Voru það lcveðjuorð hans til íslenskra esp- terantista. Að því loknu var sýnd ikvikmynd frá Vestmannaeyjum, og skýrði hana Ólafur Halldórs- Eon, læknir. Hagstofustjóri kjörinn heiðursfjelagi Um kvöldið hófst fundur á ný kl. 20,30 með því, að heiðursgest- Ur mótsins, dr. Þorsteinn Þor- feteinsson, hagstofustjóri, flutti fróðlegt erindi um fyrstu ár esp- erantohreyfingarinnar á Islandi. Að ræðu hans lokinni lýsti fund- íirstjóri yfir því, að stjórn sam- bandsins hefði kjörið hann heið- ursfjelaga sambandsins í þakk- Bætisskyni fyrir brautryðjanda- Starf hans í þágu esperantohreyf- Sngarinnar, en hann samdi og gaf út fyrstu ísl. kennslubókina í esperanto 1909. Risu fundarmenn ’úr sætum sínum til að hylla heið Ursfjelagann, en hann þakkaði. Söngur og' leikþátíur Þá hófst söngur blandaðs kórs Undir stjórn Hallgríms Jakobs- BOnar. Söng kórinn ýmis þekkt lög við texta á esperanto, m.a. Jag Sigvalda Kaldalóns við isl. þjóðvísuna „Hjer sit jeg^ein á fetokki“ — í esperantoþýðingu — þg var kórnum vel fagnað. Síðan fluttu Auðunn Br. Sveinsson og Óskar Ingimarsson samtal Jóns Hreggviðssonar og Jóns Marteins sonar úr Islandsklukkunni, eftir Haildór Kiljan Laxness, og þótti takast vel. Að þessu loknu hófust umræð- ur um ýmiss málefni sambands- ins og hinnar íslensku esperanto- hreyfingar almennt, m.a. hvort tiltækilegt þætti kostnaðar vegna, að ráða fastan starfsmann eða erindreka til sambændsins. Stóðu umræður fram á nótt, en var síð- an frestað til sunnudagskvölds, en á sunnudagsmorgun var lagt af stað í skemmtiferð. Skemmtiferð Farið var til Þingvalla. Veður var gott, en skúrir. Á Þingvelli var staðnum, sögu hahs og þjóð- legum minjum þar nokkuð lýst — að sjálfsögðu á esperanto. — Síðan var haldið um Ljósafoss að Selfossi og þar snæddur miðdeg- isverður. Þaðan var haldið til Reykjavíkur um Krísuvík með viðkomu í Strandakirkju, en því miður var stöðug rigning mest- alla þá leið, svo að ferðafólkið varð að láta sjer nægja að horfa hvert á annað í staðinn fyrir landslagið, þegar ekki sást út vegna rigningarinnar. Komið var til Reykjavíkur um kl. hálfátta, en kl. níu var fund- arstörfum fram haldið og að þessu sinni í Hótel Garði, og var þar kaffisamsæti. Urðu umræð- ur allfjörugar með köflum og var samþykkt að halda næsta lands- mót íslenskra esperantista í Vest- mannaeyjum næsta sumar. Um miðnætti sleit forseti sambands- ins, sr. Halldór Kolbeins, mótinu með ræðu, þakkaði þátttakendum komuna og þeim, er lagt hefðu hönd að verki við undirbúning ög framkvæmd mótsins. Aðeins esperanto Mótið fór að öllu leyti fram á esperanto, bæði ræður og söngur, auk leikþáttarins, sem fyrr var getið, og auk þess notuðu esper- antistarnir sjer tækifærið til að æfa málið í daglegu tali í einka- samtölum á öllu mótinu, á fund- um, í ferðalaginu, undir borðum o. s. frv. Varð þá sama raunin á, sem annars staðar um esperanto, að mönnum tókst mjög fljótt að nota sjer málið að fullu gagni. Er ekki að efa, að þetta fyrsta landsmót íslenskra esperantista hefur orðið góð hvatning þeim, er sóttu það, og orðið til aukinn- ar gagnkvæmrar kynningar inn- an hreyfingarinnar. Þátttakendur voru um 60 alls, og komu menn víðs vegar að af landinu, frá fsa- firði, Húnavatnssýslu, Hornafirði, Vestmannaeyjum, Hveragerði og víðar, en þátttaka Hafnfirðinga og Reykvíkinga var tiltölulega langminnst og raunar furðu lje- leg, þegar gætt er aðstöðumunar Framhald á bls. 12. Tíðarfarið. Klemens Kristjánsson til- raunastjóri á Sámsstöðum var hjer á ferð fyrir nokkrum dög- um. Átti Morgunblaðið tal við hann um heyskapinn og upp- skeruna almennt þar eystra og á Sámstöðum sjerstaklega. Einnig mirintist Klemens á ferð sína til Danmerkur í fyrra mánuði, en hann fór þangað til þess að sitja námsskeið gras- ræktarmanna. Klemens- sagðist svo frá: Vorið var allgott eins og all- ir vita. Júní þurr og hlýr. En framan af slætti var úrfella- samt i Rangárvallasýslu, en komu sæmilegi'’ þurrkar upp úr miðjum ágúst. Grasspretta var í góðu meðallagi og nýting allgóð á heyjum Mikil hey eru komin inn í sýslunni, vegna þess sem sagt, hve þurrkur var sæmilegur þar um slóðir síð- ari hluta ágúst. Slætti er sums staðar lokið, en á öðrum bæj- um er nokkuð efíir að slá af há. Votheysverkunin. — Hvernig eru menn settir með vothey, þar um slóðir? — í Fljótshlíð er alltof lítið af votheysverkun. — Þó eru þar nokkrir bændur, er geta verkað helminginn af heyi sínu í vothey eða vel það. En nokk- uð margir bæir eru í Fljóts- hlíð, þar sem vothey er sama sem ekkert. Þetta er þó að lag- ast, og lagast væntanlega bet- ur á næstu árum. þegar bænd- ur eru farnir að sannfærast um, hve votheysverkun er ómiss- andi í votviðrasumrum. Vantar varnarlyf. — Horfur með kartöfluupp- skeru eru góðar, ef myglan kemur ekki til sögunnar síð- asta sprettinn. Vart hefur orð- ið við kartöflumyglu á tveim bæjum i Hlíðinni, og hætt við að hún breiðist út, ef ekki verð ur úðað með varnarlyfjum. — Eru varnarlvfin fáanleg? — Jeg held að hægt sje að fá þau. Að minnsta kosti hef jeg fengið nóg v.f þeim, til þess að verjast kartöfluskemmdum á Sámstöðum. Kornræktinni miðar hægt. — Hvað er að frjetta af korn- ræktinni? — Hún er. sem áður, aðal- lega á Sámsstöðum, í Gunn- arsholti og á stöku stað í Ar- nessýslu. t. d. á Skeiðunum í Mosfellssveitinni og á nokkr- um bæjum í Þingevjarsýslu, einkum að Viðivöllum i Fnjóskadal. Austur á Skriðu- klaustri held jeg sje lika ein- hver kornrækt og á nokkrum fleiri stöðum, Annars hefur viðleitnin til kornyrkju heldur færst saman á siðustu árum meðal annars vegna þess, hve fólki hefur fækkað í sveitunum og því erf- iðara að koma bví við, að bæta bessum störfum við annað. Menn vilja ekki eiga við korn- rækt í smáum stíl, finnst bað ekki taka því O? hafa ekki afl til að rækta korn svo nokkru verulegu nemi Vjelar bæta ekki npp fólksfækkunina — Yfirleitt er erfiðara með sveitavinnuna en áður, þó vél- um hafi fjölgað í sveitunum, þá hafa þær ekki unnið það upp, sem tapast hefur vegna fólksfækkunarinnar. Þó mjólkurframleiðslan hafi aukist hjer sunnanlands á síð- ustu árum, þá er ekki þar með sagt, að vjelavinnan hafi jafn- ast á við fækkun fólksins. Þeir sem eftir eru í sveitunum verða að leggja meira á sig, heldur en áður var. Kornið þroskast snemma. — Og hvernig eru horfurn- ar með kornupnskeruna nú? — Byggið er að verða þrosk- að og hafrarnir eru langt komn- ir. Uppskeran á bvggi byrjar 8.—10. september. Það er Dönnes-bygg og Flojabvgg og Edda-bygg, sænskt. Færeyja- byggið sem jeg hef haft á und- anförnum árum og heitir Sig- urkorn, þroskast seinna, ekki fyrr en undir miðjan mánuð- inn. — Hefur kornið ekki spillst af foki í sumar9 — Nei, það hefur ekkert fok- ið hjá mjer ennþá. Vonandi fýkur það ekki. því jeg rækta- að mestu leyti þær tegundir byggs og hafra sem hafa mest rokþol. — Hafa gæsirnar ekki spillt uppskerunni fvrir þjer? — Gæsirnar eru óvenjulegá snemma á ferðinni. I korninu á Rangárvallasandi eru þær byrjaðar að narta i kornakr- ana. Ef ekki á að fara þar allt í súginn, þá verður að taka kornið þar næstu daga, áður en gæsirnar hirða það. Tonn af grasfræi — Hvernig er með frærækt- ina hjá þjer? — Jeg hef tiltölulega lítið grasfræ í ár. Það er háliðagras aðallega og lítið eitt af tún- vingli. Jeg hef ekki aukið fræ- ræktina á seinni árum vegna skorts á verkufólki. Þó jeg rækti tonn af grasfræi, þá seg- ir það ekki mikið, þar sem bændur þurfa alls á landinu að minnsta kosti sextíu tonn á ári. Á námskeiði grasræktar- manna. — Og hvað getur þú sagt mjer af utanför binni? — Mjer var boðið að vera þátttakandi á námsskeiði fyrir grasrækt sem „Matvæla- og landbúnaðarnefod“ hinna Sam- einuðu þjóða hjelt í Kaup- mannahöfn. Námskeiðið stóð yfir í tíu daga Þvi var hagað þannig, að í fjóra dgana voru fyrirlestrar á 'annsóknarstof- unni við Rolighedsvej. Voru fluttir 9 fyrirlestrar á fjórum dögum, um hagfræði grasrækt- ar og aðferðir sáðskipti, útsæði, framleiðslu og eftirlit með fræi og fræþörf. Á námskeiðinu voru grasræktarmenn frá 13 þjóðum. Ferðalög um Ðanmörku. — Næsti þáttur námskeiðsins var svo ferðalög. Skoðuðum við fyrst búgarða i nánd við Kaup- mannahöfn. Fórum síðan um Jótland til Álaborgar sunnan Limaf jarðar. Skoðuðum þar búgarða og mikla nýrækt, 1? þúsund hektara á einum stað. Kostað hefur tuttugu milljónir að ræsa fram bað land og rækta. Talið er að brúttó afrakstur af landi þessu verði 12 milljónir króna árlega. En sumt af land- inu er allmikið lægra en sjáv- arborð, og þarf rafm.agnsdælur til þess að koma vatninu af DVÍ. Við skoðuðum búgarða, smá- býli og búnaðarskóla, fórum norður fyrir Lirnafjörð og skeð uðum Store Vildmose, eða Miklumýrar, sem hægt væri &"& kalla. Fórum 'siðan vestur að Norðursjó og suður til Suður- Jótlands og skoðuðum meoal annars ýmsar tilraunastöðvar, bæði á heiðum á sandjarðvegi og á fitjunum við Norðursjó, þar sem eru víðir vellir og míkil grasrækt. Jeg hefi ferðast víða um Danmörku áður og hafði all- mikil kynni af dönskum land- búnaði fyrir 25—30 árum. Mjer sýndist akrar dönsku bænd- anna vera yfirleitt ver hirtir eh þeir áður voru. Stafar þetta at miklu leyti af því, hve danskir bændur hafa átt erfitt með að fá nægilegt verkafólk. Á ferð- um mínum sá jeg hvorki vjel- þurrkun eða súgþurrkun, ett talsvert er af votheysgerð, eink tim með ATV-aðferðinni. Dansk ir bændur segiast ekkl fá nægi- lega góða verkun á smrahevi eða lúsernu, nema þeir hafi sýru í heyinu. Verkfail í banda- rískri atómrann- : sóknasiöð NEW YORK, 5. sept. — Fjög- ur hundruð starfsmenn í atom- rannsóknarstöðinni í Schenec- tady, New York, ‘hófu í dag verkfall, þrátt fyrir áskorur» stjórnarvaldanna um að halda áfram vinnu, þar sem vinnu- stöðvunin geti haft ill áhrif 4 hervarnaframleiðslu Banda- ríkjanna. Það er fyrirtækið „General Electric Company“, sem starf- rækir rannsóknarstöð þessa fyrir Bandaríkjastjórn. —• Reuter. Sex fórust í Egyptalanði ALEXANDRIA. — Járnbrautar- lest, scm var á leið frá Mersa Matruh, varð nýlega fyrir spreng ingu. Ljetu 6 menn lífið. —- Sprengjuefnið hafði verið skilið eftir í eyðimerkurbardögum sein ustu styrjaldar. : S* j i Matvöruverslun í s | í sem er á mjög góðum stað og í fullum gangi er til sölu * ■ •*! a * S nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m. merkt: 5 Í „101 — 942“. ■ Í UUJUÚI ■_»_». ■_«.■.» ■.■IQPjðQKflLO ■ ■ « ■-■öJOÍJÍtP. ■*»**»» »#»■ » 'hplMMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.