Morgunblaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 6. sept.1950 MORGVJSBLaÐíÐ 15 ■«í FjelagslíS Fírfuglar BeriaferS í Sæból um lielgina, Far ið verður á laugardag og gist i Sæ- bóli. Uppl. á Stefáns Kaffi Bergstaða stræti 7 kl, 9—10 í kvöld. íslandsmót 2. fl. i knattspvrnu heldur áfnfm í kvöld kl. 6.10 á Háskólavellinum. Þá keppa Fram og Valur. Mótanefndin. I. O. G. T. $t. Kiningin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 8,30. Móttaka nýrra fjelaga. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði annast Einar Haun esson og Einar Ólafsson, Fjölmennið. Æ.T. Koup-Sala Minningurspjlöd Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást i bókaverslun Helgafells i Aðal stræti og Laugaveg 100 og á sktif- stofu Sjómannadagsráðs, Eddu-húsiuu simi 80788 kl. 11—12 f.h. og 16—17 e.h. og í Hafnarfirði hjá Bókaverslun Valdemars Long. Mir.ningarspjölrl harnaspítalas jóðs Itringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aaðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. MUM ■■■•■•■■■■■■■■■■■■••»■■■■•«■•»■’ Vinna Hreingerningastöðin I' Iix / Sími 81091, annast hreingemingar S ékvæðis- eða tímavinnu. Hreingerningar — gluggahreinsun Gerum tilboð ef um stærri verk er að ræða. - .... •... ■ ■IV Iiá6v.;;;-:.g.....*•*' Símar 3247 — 6813. HreingerningastöSin Sími 80286, hefur vana menn til hreingerninga. Ung stúika sem talar dönsku, óskast strax til venjulegra hússtarfa. Upplýsinger hjá Fru Juveler Niels Bertli, Strandboulevard 58, Köbenhavn ö Taooð Tapast hefur lyklakyppa, líklega í Tivoli síðastliðinn laugardag. Finn- ttndi skili henni á skrifstofu S.l.B.S Austurstræti 9. Eggert ClaesseE Gústaíi A. Sveinsso» hæstarjeW-rlögmeBt í, Oddfelloshúsiö. Sími Í171 Allskonar lögfræðistðrf BARNALJÓSMYNDASTOFA Guðrúnar Guðmundsdóttur er í Borgartúni 7. Sími 7494. mnmantiTiiitiiniisiuwiiiitninwiiwnmuM SigurSur Reynir Pjctursson málflutningsskrifstqfa Laugaveg 10, — Siíni 80332, Móðir og barn Þoibjörg Árnadóttir 11 hjúkrunarkona hefir í; annast útgáfuna, en Pjetur H. J. Jakobsson, m ■: deildarlæknir við fæð- ingardeild Landsspítal- ans, hefir ritað for- mála. Hjer bjrtist í fyrsta sinn handhægar og að- gengilegai leiðbeining- ar til handa foreldrum, meðan móðirin gengur með fóstrið, við barns- burðinn og við gæslu ungbarnsins fyrsta aldursárið. Efni bókarinnar er byggt á margra ára reynslu lækna, hjúkr- unarkvenna og sjerfræðinga í uppeldismálum. — Fjöl- margar skýringarmyndir eru í bókinni, og eru þær teknar á Fæðingardeild Landsspítalans. Móðir og barii er bók, sem sjerhver barns- hafandi kona ætti að eiga og lesa og tryggja með því öryggi sitt og barnsins Afmælisdagar með má!sháf*um Sjera Friðrik A. Frið- riksson prófastur á Húsavík hefur valið málshætti við hvern dag ársins og gert teikning- arnar í bókina. Hjer er um mjög fagra, fróðlega og skemmtilega bók að rCC^u nti lr Vinoc «~t A varðveita nöfn þeirra, er í hana rita, getur einnig geymt myndir af þeim í tilætluðum reitum. — I málsháttunum felst fjölþætt og skarpieg athugun á innri og ytri reynslu, og jafngilda þeir oft góðri ræðu eða góðu kvæði. Málshættirnir eru góðir hverjum þeim er kann, því að „oft es gótt, þats gamlir kveóa1'. Munið eftir þessari rammíslensku af- mælisdagabók, þegar þjer viljið J gleðja vini yðar með varanlegum verðmætum. I': '■«*»»«.«•« ■• £$• <• Skipstjóra vantar á nýsköpunartogara Vestmannaeyjakaupstaðar. - Umsóknir sendist bæjarútgerðinni fyrir 10 september. Bæjarútgerð Vestmannaeyja Hinir árlegu Hjálpræðishersins verða föstudaginn og laugardaginn 8. og 9. september. Vjer biðjum borgarbúa að styrkja starf vort, bæði hið andlega og líknarstarfið. með að kaupa merkin. H j ál pr æðisher inn. wt "Mt 1, Mikið úrval af nýjum söngplötum, með ýmsum þekt- ustu söngvurum heimsins. Einnig „Garrard“-plötuspilari, bíó-hátalari og magnari. — Upplýsingar í dag kl. 4—7 á Skarphjeðinsgötu'14. Sími 2134. íbúð til leigu ■ 1 ■ r ■g i! ; Tvö herbergi og eldhús. — Væntanlegur leigjandi þarf j að geta látið húshjálp í tje. — Tilboð merkt: „Rishæð“ • ! — 0967, sendist afgr. blaðsins í dag. í • ■ * ■ ■- Lítil kjallaraíbúð ; j með öllum þægindum, við Langholtsveg, til sölu, ef sam- ; • ið er strax. — Tilboð merkt: „Langholt“ — 0969, legg- ; ! ist inn á afgreiðslu blaðsins. ■ •■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■fl. Þakka hjartanlega heimsóknir, skeyti, blóm og gjafir j á sjötugsafmæli mínu, 1. ágúst 1950. • Arnfríður Sigurgeirsdóttir, Skútustööum. ■ Þakka innilega ættfólki, gömlum sveitungum og öðrum j l vinum heimsókn, gjafir, skeyti o. fl. mjer fært fimmtug- ; ■ • 5 um. — Blessun fylgi ykkur öllum. ; Bergþór N. Magnússon, Z ; Nökkvavog 1. ' « ! s. : á'ifflfl^a**"**** ■■«» ■■■■■*»■ ■■■■■« *■■■■■■■»■*» ■■■■«■»■ ■»«« »i •■■■•••••••••■j, ^^^■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■^■■■■'••**BB,,> ■ ■ ■ ■ ■ Alúðar þakkir til ykkar allra, sem með gjöfum, skeyt- ; ; um og heimsóknum heiðruðu mig á 60 ára afmæli mínu. • • . ■ I — Sjerstaklega þakka jeg forstjórunum Jóni Gislasyni ; ■ ■ • syni og Jóni Jónssyni fyrir stórhöfðinglega gjöf. ; — Lifið heil. ■ ; Friðrik Ágúst Hjörleifsson. ■ ■ ■ m Faðir okkar KRISTINN GUÐLAUGSSON Núpi, Dýrafirði, andaðist í Landsspítalanum 4. þ. m. Bömin. Maðurinn minn GUÐJÓN KRISTlJíN JÓNSSON andaðist að þeimili sínu, Ránargötu 31, 4. þ. m. Elísabet Guðmundsdótur. Faðir minn og bróðir ÞÓRÐUR JÓNSSON úrsmiður, andaðist að heimili sínu, Öldugötu 2, Reykja- vík, þriðjudaginn 5. september. Ragnar Þórðarson, Guðbjörg Jónsdóttir. m|Bai—íiil —!■ i«[iiiii>iiaa— ~~wrmn— naa—ia———rwrir■ r~in ~~Tm ~nrr ~i-1 - Jarðneskar leifar mannsins míns EINARS E. STRAUMFJÖRÐS vitavarðar á Garðskaga. verða jarðsungnar frá LAskála- kirkju föstudaginn 8. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili okkar Garðskaga kl. 1,30 e. h. Þorbjörg Sigmundsdótíir. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir,- amma og lang- amma ÁSGERÐUR VIGFÚSDÓTTIR frá Einarslóai, sem andaðist 26. f; mán., verður jarðsett að Ingja'ídshóli 7. sept. Húskveðja fer fram að heimili dóttur hmnar látnu, Grund, Hellissandi, kl. 2 e. h. Eiginmaður, börn, tengdabörn og barn3K"rn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu við fráfall og jarðarför konu minnar SIGURVEIGAR SVEINBJÖRNSDÓTTUR frá Hrísey. Brynjólfur Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.