Morgunblaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 10
10
Tilky nning
frá Síldarverksmiðjum ríkisins um verð á síldarmjöli.
Ákveðið hefir verið afS verð á I. flokks síldarmjöli á
innlendum markaði verði krónur 247,20 fyrir 100 kg. fob.
verksmiðjuhöfn, ef mjölið er greitt og tekið fyrir 15.
september næstkomandi. Sje mjölið ekki greitt og tekið
fyrir þann tíma, bætast vextir og brunatryggingargjöld
við mjölverðið, sje mjölið hinsvegar greitt fyrir 15. sept-
ember en ekki tekið fyrir þann tíma bætist aðeins bruna-
tryggingarkostnaður við. — Allt mjöl þarf að vera pant-
að fyrir 30. september næstkomandi og greitt að fullu
fyrir 1. nóvember næstkomandi.
Siglufirði, 4. september 1950.
lóinó'
*
UTBOÐ
fimm ára 6 prósenf sjerskuidabrjefaláns
til vafnsveifuframkvæmria
í Kafnarfirði.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar hefur ákveðið að
bjóða út einnar miljón króna sjerskuldabrjefalán til
vatnsveituframkvæmda f Hafnarfirði.
Sjerskuldabrjefin eru í þremur flokkum, að fjárhæð
eitt hundrað krónur, eitt þúsund krónur og fimm þús-
und krónur hvert skuldabrjef.
Skuldabrjefin eru trygð með ábyrgð ríkissjóðs, árs-
vextir eru 6% — sex af hundraði — og eru vextir fyrstu
þriggja áranna greiddir fyrirfram, þannig að sá, sem
kaupir 100 króna brjef greiðir fyrir það 82 krónur, sá
sem kaupir 1000 króna brjef, greiðir fyrir það 820 krónur
og sá, sem kaupir 5000 króna brjef, þarf aðeins að greiða
fyrir það 4100 krónur.
Lánið endurgreiðist á árunum 1853—1355 með árlegri
greiðslu eftir útdrætti skuldabrjefanna, sem notarius
publicus í Hafnarfirði framkvæmir í aprílmánuði hvert
áranna 1953—1955. Skuldabrjefalán þetta, sem er að-
eins til fimm ára er því í alla staði hið hagkvæmasta
fyrir hvern þann, sem fje hefur til ávöxtunar, hvort
heldur eru einstaklingar eða sjóðir.
Skuldabrjefin eru þegar komin á markaðinn og er að-
alútsala þeirra í bæjarskrifstofunni í Ráðhúsinu við
Strandgötu.
Ennfremur eru skuldabrjefin seld á eftirtöldum stöðum:
í HAFNARFIRÐI:
Akurgerði h.f.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar
Loftur Bjamason
Einar Þorgilsson & Co. h.f.
Gunnlaugur Stefánsson (Gunnlaugsbúð)
Stefán Sigurðsson (Stebbabúð)
Kaupfjelag Hafnfirðinga
Ingólfur Flygenring (íshús Hafnarfjarðar)
Jón Gíslason (Frost h.f.)
Óskar Jónsson (Fiskur h.f.)
S ' isjóður Hafnarfjarðar
Hainarskrifstofan
í REI KJAVÍK:
Landsbanki íslands
Útveg' banki íslands h.f.
Kauphölim, Nýja Bíó, Lækjargötu 2
i eja stjórinn í Hafnarfirði, 1. september 1950
HELGI HANNESSON.
MORGV N BLAÐtÐ
Miðvikudagur 6. sept. 1950
-J‘\ue,nljjó()in oa heitniliÍ)
Leyfið þeim að sulla
Eftir cand. psych. Grcte Janus
VATN HEFIR dularfullt sð-
dráttarafl á börn. Það er svo
gaman, þegar það drýpur úr
krana í vaskinum, þegar það
rennur í baðkerið með miklum
hávaða, þegar það niðar í litl-
um læk og þegar það þej'tist
úr gosbrunni, þegar það streym
ir hægt áfram í breiðri á og
þegar það myndar bylgjur og
brim við ströndina.
og' klæða þau án alltof mikillar
eymdar og væls.
Þá dagana, sem við höfum
ekki tíma til að fara með börn-
in í sund, er það góður upp-
bætir að setja bala með vatni
út í garðinn. Lilla og Lilli leika
sjer þá að því að fylla tómar
flöskur af vatni og þykjast vera
mjólkurpóstur, þau þvo brúð-
unum og sjer sjálfum, þau
vökva blómin, sigla bátum og
irjespónum og ausa vatni upp
i blómsturbeðin og búa til indæl
ar kökur handa mömmu með eft
irmiðdagskaffinu. Auðv. verða
börnin sjálf rennandi blaut, en
það gerir ekkert til, ef sólin
skín og balinn stendur í skjóli.
Það er ánægjulegt að sjá lítil
börn busla í sjó eða laug. Það
er að segja, þegar fólk ekki af
foreldrastolti gerir þau hrædd
við vatn með því að reyna að
neyða þau til ýmislegs, sem
þau enn ekki hafa hugrekki til.
Börnum finnst undantekninga-
laust gaman að skvampa í vatni,
ef þeim er gefinn tími til þess
að venjast því.
Fyrstu skiptin, sem við för-
um með þau í sjóinn eða sund-
laug, á alls ekki að minnast á
það við þau, að þau fari út í.
Það á bara að klæða þau í sund
bol, ef veðrið leyfir, og leyfa
þeim að leika sjer í fjörunni
eða horfa á fólkið í lauginni.
Ef vatnið er ekki alveg ískalt,
munu ekki ííða margir dagar
þangað til þau leggja af stað
upp á eigin spýtur og byrja að
vaða eða reka tærnar niður í. og
þegar því marki er náð, kemur
hitt af sjálfu sjer. Venjulega
verður endirinn sá, að mesta
vandamálið verður að ná þeim
upp úr vatninu og þurrka þeim
Þetta eru fallegar svuntur
fyrir mömmuna og litlu dóttur
hennar. Þær cru með hvítri
hlúndu eða rikktri pífu úr hvítu
efni. Innanundir er ermalaus
kjóll með síjettri blússu og
rikktu pilsi, eins fyrir báðar.
Hrásalat
Nú er árstíð grænmeíisins og meö
j skyldunnar ætti hin fjörefnaríka
t, ti! lieálfcrigðis ijöl-
atltaf að jást á
| borðinu. — Með salatblöðum, tómat- og kusneiðurn ci gott
j að blanda bitum af hráu aspargcs, ef þaó er ekki ti! er blómkál
ágætt. — Reynið svo að hafa grænar baunir með.
Bókarfregn:
Móðir og barn
Móðir og barn. — Höf.
Þorbjörg Árnadóttir M.
A. — Útgefandi: Bóka-
útgáfan Norðri.
OKKIJR roskna fólkinu dettur
oft í hug hve geysimikill mun-
ur er orðinn á einu og öðru, eða
rjettara sagt, nær því öllum
sköpuðum hlutum frá því er við
munum fyrst eftir okkur á síð-
ustu tugum síðustu aldar og
jsnotra bókin, sem mjer barst í
Igær: „Móðir og barn“ vekur
i hjá mjer ýmsa þanka í þessa
I átt. Söguhetjurnar, móðirin og
barnið, eru raunar enn í líku
j sniði, en það eru kjörin, sem
þau eiga við að búa, sem hafa
jtekið ótrúlegurh stakkaskiftum.
1 Þröngu, strengdu lífstykkin
I hinnar væntanlegu móður eru
i horfin og fastreirðu reifastrang
arnir sjást ekki lengur. Dús-
urnar, snuðið og ótalmargt mið-
ur heppilegt er vonandi úr sög-
unni, en nýir tímar hafa breytt
lifnaðarháttum móðurinnar og
meðferð barnsins til stórfeldra
bóta og það eru einmitt fræðin
um þá sigra, sem þessi nýja bók
flytur, fræði, sem unga fólkið
— einkum þó tilvonandi mæð-
ur, verða að nema, góð þekking
í þessum efnum er þeim og
börnum þeirra lífsspursmál.
Jeg hef sjeð ófríska konu rog
ast með taðpoka á bakinu langt
utan af túni, á öðrum hand-
leggnum hjelt hún á ársgömlu
barni og þriggja ára telpa
hjekk í pilsunum hennar. Jeg
hef sjeð rösklega gestkomandi
konu. brununa af kvefi, kyssa
og kjassa mánaðargamalt barn
vinkonu sinnar — það var dáið
eftir rúma viku. Jeg' var ekki
í vafa um það að þessi ástar-
' koss olli fjörtjóninu. — En jeg
ætlaði ekki að fara að segja
sorgarsögur, iec ætlaði að segja
stuttlega frá þessari nýju bók,
sem á að koma í veg fyrir að
„sorg, sem er gleymd og grafin
gráti í annað sinni“, eins og
skáldið kemst að orði.
Ilöfundur bókarinnar er Þor-
björg Árnadóttir, sem er meist-
ari í heilsufræðum og ein lærð-
asta hjúkrunarkona þessa lands.
. í stuttum inngangi segir hún
j hvernig bókin er tilorðin og yf-
i irlæknir okkar ágætu fæðingar-
deilda’.', Pietur H. J. Jakobsson,
ritar formálann. Heppilegt hefði
verið að skeyta hann við þessi
fáu orð til að kvnna bókina og
þá hefði jeg ekki þurft að segja
meira. — Bókin er rúmar 200
blaðsíður að stærð með mörg-
um ágætum myndum. Efninu
er skift í tvennt: Móðirin og
barnið og þessum þáttum svo
skift í marga smákafla með fyr
irsögnum. Er því mjög fljótlegt
að finna það, sem fræðast skal
um í svip, aðeins fletta upp eft-
ir efnisskránni. Aftast í bókinni
er svo skrá yfir heimildir. Eru
þar talin góð rit mætra manna,
góðir brunnar til að ausa af til
frekara náms, ef hugurinn
girnist.
Það yrði of langt mál að
rekja innihald bókarinnar. —
Fyrri hlutinn ftallar um hvern-
i? kona á aA ha^^ s-jer um n)p«_
göngutímann. Fyrst eru henni
gefnar bendi.n^ar um hvernig
hún geti vitað hvort hún er
barnshafandi eða ekki, er sú
'þekking eitt af því nauðryn-
Jlega. Jeg gleym; bví aldrei er
jeg var eitt sinn kallaður til
j ungrar konu. sem var sögð hafa
) sára kveisuverki og nið. "gang.
jjeg þekk+i ,">n na ekkert nje
; hennar ástand, r' a'ð hún bafði
j þrautir oe æilaði eð h,. aða . ier
heim eítir opi a'ð
Fr, á , s. _