Morgunblaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐI& Miðvikuaagur 6. sept. 1950 Ilyldanir aðalíundar Presta- jela@s Hallgrímsdeildar AÐALFUNDUR prestafjelags Hailgrímsdeildar var'haldinn á Akranesi dagana 1.—3. sept. s.l. Fundurinn hófst með guðs- luóhustu í Akraneskirkju. Síra Jósef Jónsson, prófastur á Set- foergi, prjedikaði, en síra Sig- urður Ó. Lárusson í Stykkis- foölmi og síra Sigurjón Guð- jónsson, prófastur í Saurbæ, foiónuðu fyrir altari. Fundinn sátu 11 prestar af fjelagssvæði deildarinnar, sem -er: Borgarfjarðar-, Mýra-, Snæ feilsnes- og Dalaprófastsdæmi, og 2 aðrir fjelagsmenn. Tvö erindi fyrir almenning voru flutt í Akraneskirkju, hið fyrra um skírnina og flutti það ÆÍra Þorgrímur V- Sigurðsson á Staðastað. Síðara erindið flutti dc. Árni Árnason, hjeraðslækn- ir á Akranesi, og nefndi hann }>a3: Tvær stefnur. Aðalmál fundarins voru: Skírnin og Er kirkjunni þörf li gyttra starfshátta? Framsögu rn enn: Síra Þorgrímur V. Sig- u ðsson og Ólafur B. Björnsson, jri.tstjóri. Urðu miklar umræður um rnálin^einkum hið síðara. Kosin var þriggja manna milliþinga- nemd til frekari athugunar á rnálinu fyrir næsta aðalfund. Helstu ályktanir fundarins: 1. ,,Að gefnu tilefni ályktar fundur Hallgrímsdeildar, að foftina þeim eindregnu tilmæl- ux; til hlutaðeigandi aðila, að vanda joöirt 501 *->*■* ^ i rk ívo sem lög lands vors mæla fyrir, og fvrirskipa að opinber- ítr skemmtanir, fundir og mót -'■i .uli ekki hefjast fyr en í fyrsta lagi kl. 4 síðdegis“. 2. ..Fundurinn brýnir þjóðina cúr.dregið til átaka um endur- Xfcisn Skálholtsstaðar fyrir 1956, og færir Skálholtsfjelag- itvj þakkir sína fyrir ötula for- göngu í því máli“. 3. „Fundurinn beinir þeirri tiimælum til kirkjustjórnarinn- iit, að Þingvellir verði aftur gevðir að sjerstöku prestakalli. og þar reist kirkja samboðin staðnum“. 4. „Að gefnu tilefni og með tiliiti til eðlis kristinnar skírn- ac og gildis fyrir manniífið, beinir fundurinn þeim eiri- dregnu tilmælum til foreldra, aö bera börn sín mjög ung til nl:'mar, að hætti liðinna kyn- sl'jða í landi voru“. ■ 5. „Deildín minnir á frv. um endursk. sálmabókarinnar, og legg'ur á herslu á að nokkrar xuisfeHur í því frumvarpi, að sálmabók, sem nú er í notkun, verði lagfærðar. Einnig að tek- ið verði — svo sem við á — titiit til þeirra ábendinga, sem fram hafa komið frá prestum og leikmönnum í sambandi við bókina“. 6 „Fundurinn ályktar að kjiisa þriggja manþa nefnd til að athuga möguleika á því að gefa út rit fyrir næstu jól, og ef hún telur það fært, þá ann- is hún um útgáfu þess. Enn- frsmur ályktar fundurinn að feia sömu nefnd, ' að athuga rn iguleika á útgáfu minningar- rits um Hallgrím Pjetursson, í tilenfi af því að á næsta vori eru 300 ár liðin frá því að hann varð prestur í Saurbæ“. Mikil eining ríkti á fundin- tjití og fór hann hið besta fram. Fundurinn sendi biskupi ís- 3 • ds og formanni Prestafjeiags Xvíands kveðjur sínar í sím- skeyti og meðtók kveðju beggja «c árnaðaróskir. Bæjarstjórn Akraness og sóknarnefnd Akrnaeskirkju buðu fundarmönnum til kaffi- di’ykkju í einu samkomuhúsi bæjarins. Hálfdán Sveinsson, forseti bæjarstjórnar, ávarpaði prestana með hlýjum orðum, þakkaði þeim störf þeirra í þágu lands og þjóðar og bauð þá í nafni bæjarstjórnar velkomna til Akraness. — Einnig tö^luðu: Jóhann B. Guðnason, formaður sóknar- nefndar, og Friðrik Hjartar, skólastjóri. Prestar þökkuðu. I Á sunnudag messuðu prestar í 6 kirkjum Borgarfjarðar- prófastsdæmis. Fundinum lauk i Saurbæ á sunnudagskvöld með altarisgöngu prestanna. Stjórn Hallgrímsdeildar skipa nú: Síra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík, formaður, síra Sigur, jón Guðjónsson, prófastur í Saurbæ, og síra Þorsteinn Jónsson í Söðulholti. L. Árbék Sjómanna' og gesfaheimiUs Sigluf jarðar ÁRBÓK Sjómanna og gest'a- heimilis Siglufjarðar, fyrir árið 1949 er nýlega komin út. Er þetta 11. árgangur Árbókarinn- ar. Hefst hún á skýrslu um starf -semi heimilisins á árinu 1949. Aðsókn að því varð nokkru minni á því ári, en hún var árið áður. Voru gestir heimil- isins 16.323. Ástæðan til þessa er fyrst og fremst sú, að sú litla síldveiði sem var þá var aðallega austur við Langanes. | Heimilið á nú 2000 bindi bóka, en velunnarar þess hafa [gefið safni þess bækur. Þá er sagt frá peningagjöfum þeim, jer sjómenn og útgerðarmenn hafa gefið til styrktar starf- seminni. Að lokum er i Árbókinni sögð starfsaga Sjómanna- og gestaheimilisins á liðnum 10 árum. Skrifar þá grein sjera Óskar J. Þorláksson. Þar segir m. a. á þessa leið: Starfsemi Sjómannaheimilis- ins hefur átt miklum vinsæld- um að fagna frá byrjun, meðal sjómanna og síldarfólks. Fjöldi gesta hefur jafnan hallað sjer þar að, lesið blöð og bækur, skrifað brjef, fengið sjer veit- ingar, tekið sjer bað og notið fyrirgreiðslu með ýmsum hætti og reynt hefur verið að láta alla þjónustu í tje við sem yægustu verði. Þetta allt hafa sjómenn- irnir metið. í árbókum heimil- isins undanfarin ár hafa verið birtir listar yfir gjafir sjó- manna á síldarskipum og er það ekki lítil upphæð, þegar allt kcrnur til aLo. -iuívi.u. ai pessu fje hefur verið varið til endur- bóta og viðhalds á húsinu og til kaupa og endurnýjunar á áhöld boði íþróttabandalags ísafjarð- -um. Auk þess sem alltaf hef- ar, út í Bolungarvík og á sunnu | ur verið lagt nokkuð í nýbygg- dag fóru þeir í Tunguskóg og ingarsjóð. skoðuðu nágrenni bæjarins. Þegar litið er yfir 10 ára Um kvöldið bauð IBI öllum! starf Sjómannaheimilisins er á- kepnendunum til kaffidrykkju í Alþýðuhúsinu. í gærkveldi voru Vestmannaeyingarnir í boði bæjarfógetansv Jóhanns Gunnars Ólafssonar og konu hans, en Jóh. Gunnar er, sem kunnugt er, fyrsti formaður Týs. — Vestmannaeyingar láta mjög vel yfir ferðinni og hafa beðið blaðið að færa íþróttabandalagi ísfirðinga og bæjarfógetahjón- unum, sem og öllum ísfirðing- um, bestu þakkir fyrir prýðileg- ar móttökur. Fararstjóri Vestmafmaeying- anna var Ólafur Einarsson. Bandarískur |arðvegs> iræðlngur í heisnsókn SÍÐASTLIÐINN þriðjudag kom hingað í snögga heimsókn, bandaríski jarðvegsfræðingur- inn dr. Charles E. Kellogg, en hánn er yfirmaður þeirrar deildar landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna, er sjer um kort leggingu jarðvegs og flokkun hans samkvæmt eiginleikum og Vestmannaeyingar keppa á Ísaíirði Isafirði, 5. september. ÁTJÁN manna flokkur frjáls- iþróttamanna úr Knattspyrnu- fjelaginu Tý í Vestmannaeyj- um kom hingað til ísafjarðar með „Sólfaxa“, katalínuflugbát Flugfjelags íslands, s. 1. föstu- dagskvöldi Á laugardag og sunnudag kepptu þeir í frjálsum íþrótt- um við ísfirska íþróttamenn. Á laugardag fóru gestirnir í Landbúnaðarsfofnun Evrépulanda! PARÍS, 5. sept. — Franska stjórnin tilkynnti í dag, að hún hefði afráðið að láta rannsaka möguleikana á því, að sett verði á stofn Evrópustofnun, sem hafi yfirumsjón með sölu og fram- leiðslu landbúnaðarafurða álf- unnar. Er áætlun Schumans um sam einingu þungaiðnaðar Evrópu lögð til grundvallar- ofan- greindri stofnun. — Reuter. Sendiherrafundur PARÍS, 5. sept. — Skýrt var frá því hjer í dag, að egypskir sendiherrar í Rússlandi, Bret- landi, Tyrklandi, Svisslandi og á Spáni, ásamt fulltrúum Eg- ypta hjá Sameinuðu þjóðirnar, mundu koma saman á þriggja daga ráðstefnu seinni hluta septembermánaðar. Egypski utanríkisráðherrann stjórnar fundinum. nægjulegt að minnast þess, hve starf þetta hefur gengið vel og giftusamlega, hvernig heimilið hefur orðið mörgu aðkomufólki og sjómönnum griðastaður, auk þess sem ferðamenn og bæjar- fólk í Siglufirði hefur oft lagt þangað leið sína. Fjöldi hlýlegra ummæla hafa fallið í garð heimilisins, bæði frá leiðandi mönnum og mörg- um óþekktum gestum, er á ýms an hátt hafa látið þakklæti sitt í ljós í orði og verki. Þegar tekið er tillit til hins mikla gestafjölda, sem komið hefur 'á heimilið á þessum ár- um, hefur reglusemi og um- gengni gesta verið mjög til fyr- irmyndar, svo að sjaldan hefur út af brugðið, og á þann hátt hafa gestirnir kannski best vott -að heimilinu þakklæti sitt og virðingu. Charles E. Kellogg. ræktunarhæfni. Er Jr. Kellogg mjög kunnur jarðvegsfræðing- ur og^hefir farið víða um heim 1 sambandi við starf sitt. — En hann var staddur á þingi jarð- vegsfræðinga í Hollandi, er hann fjekk beiðni um að koma við hjer á landi til skrafs og ráðagerða um íslenska jarðveg- inn og þau viðfangsefni, sem hjer eru tii úriausnar. Landbúnaðarráðuneyti Banda ríkjanna mun hafa kostað ferð hans hingað, en hann fór flug- leiðis vestur aðfaranótt þriðju- dags. Dr. Kellogg, sem meðal ann- ars notaði dvöl sína hjer tjl þess að ferðast austur um Suð- urlandið, er nú að ganga frá skýrslu, sem landbúnaðarráðu- neytið hjer á að fá og væntan- lega hefir inni að halda ein- hverjar tillögur í sambandi við skipulagða rannsókn hjerlendra vísindamanna á íslenskum jarðvegi. Þess^má geta, að dr. Kellogg telur hjer gnægð af góðum jarð vegi. En ein mesta nauðsyn aukinna jarðvegsrannsókna, sje nákvæm flokkun jarðvegarins, svo bændur geti jafnan fengið skilgréint hvar þeir eigi að staðsetja nýrækt sína.. Um framtíð kornræktar hjer á landi, hefir hann það að segja í fáum orðum, að hann telji engan efa á, að hægt sje að auka haná til muna. En það krefjist góðs undirbúnings og hann líti, á þessu stigi málsins svo á, að leggja eigi fyrst og fremst áherslu á kornræktina á sjerstökum völdum stöðum, þar sem hægt sje að nota vjelar út í æsar. Það virðist mikilvægt hjer, að sáning geti farið fram á hentugasta tímanum á vorirí. Þá sje og nauðsynlegt, að á- burður sje sem allra bestur, þannig, að gróðurinn nái skjótum vexti og hafi sem best not af hlýjustu sumarmánuðun- um. Loks sje ekki lítið um vert, aö kormegundirnar s.jeu vel valdar, eftir rækilega og víð- tæka athugun. ara í fyrsta sklfli TERAMO, 5. sept.: — 100 ára gamall ítalskur bóndi að nafni Berardo di Sandri, sem búsett- ur er hjer í Teramo, varð pabbi í dag, er hin 42 ára gamla kona hans ól honum son. Di Sandri hefir verið giftur í 24 ár, og þetta er fyrsta barn- ið, sem þau hjón eignast. Hann var 76 ára gámall, þeg- ar hann giftist, og kona hans þá 18 ára. Di Sandri gamli tók sjer frí frá vinnu í dag í tilefni tíðind- anna, en er annars vanur að vinna frá morgni til kvölds á jörð sinni. — Reuter. Dreglfí í hsppdræiti S. 1). i. DREGIÐ VAR í happclrætti Sambands ungra jafnaðar- manna 1. september s. 1. Vinn- ingar í happdrætti þessu voru bifreið 4. manna og auk þess tveir 500 kr. vinningar. Bifreiðin kom upp á miða nr. 19735. En 500 kr. vinningarnir komu upp á miða nr. 11681 og 21081. Vinninganna má vitja á skrif stofu Alþýðuflokksins. Norsk úigáfa at Látrabjargs- Bindindis^annanól í myndinni NORSKA björgunarfjelagið, er starfar á sama grundvelli og Slysavarnafjelagið, er nú að láta gera eintak af hinni merku mynd Slysavarnafjelagsins: — Björgunarafrekið við Látra- bjarg. Mynd þessi verður sennilega fullgerð um áramótin. Mun Slysavarnafjelagið fá þrjú ein- tök af hinni norsku mynd, en hún verður styttri en íslenska kvikmyndin, en hana gerði Oskar Gíslason. Norska björgunarfjelagið mun sýna kvikmyndina á deild J arfundum slýsavarnadeildanna. j Um almennar sýningar á henni verður ekki að ræða. Þeir mögu ■ leikar skapast bæði í Noregi og j víðar á Norðurlöndum, við ' að . SVFÍ fær þrjú samskonar ein- , tök. Norska björgunarfjelag- ið mun í vetur senda S.V.F.I. björgunarkvikmyndina: „Hjálp in kemur“. S. L. sunnudag var haldið, að tilhlutan Umdæmisstúku Suð- urlands, í samkomuhúsinu í Fljótshlíð, almennt bindindis- mannamót fjrrir Rangárvalla- sýslu. Var mótið sót! af Góð- templurum og öðru bindindis- sinnuðu fólki ú.r sýslunni eða samtals um 300 manns. Sverrir Jónsson umdæmis- templar Suðurlands setti mót- ið og stjórnaði því. Ræðui’ fluttu Árni Óla, ritstjóri, Þor- steinn J. Sigurðsson, formað- ur áfengisvarnanefr.dar Rvík- ur, Viktoría Bjarnadóttir, for- maður áfenfcisvjcnanefndar kvenna í Reykjavík og Hafnar- firði og 3igu 'v' Tómasson æðstitemplar st. lílíðin í Fljóts- hlíð. Tvöfaldur kvartett úr söngfjelagi IOGr söng undir stjórn Ottós Guiu mssonar og Baldur og Konni í emmtu. Að lokum var dan. aö, Fór mótið hið besta fram o,;: sýr.di greini- lega að málstaður Góltemplara reglunnar og bindindismanna á miklu fylgi að fagna meðal Rangæinga. Fyrirspurn !i! hafnar- stjórnar m Haínarh^ol Á FUNDI hafnarstjórnar fyrir ( nokkrum dögum, lá fyrir stjórn : inni brjef, þar sem eigendur j stórhýsisins Hafnarhvoll, við | Tryggvagötu, spurðust fyrir um { það, hvort hafnarstjórnin óski eftir því, að neyta forkaups-. , rjettar síns á byggingunni. Eigendur þessa stórhýsis er fyrirtækið Friðrik Bertelsen &; Co. Hafnarstjórnin samþykkti að óska ekki eftir að neyta þessa forkaupsrjettar. v J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.