Morgunblaðið - 12.10.1950, Qupperneq 11
[ Fimmtudagur 12. okt. 1950
MORGUNBLAÐIÐ
ÍT l
Norðlenskir kennnror ræðn um
vetrnrstariið
bókin í margskonar sniði helsta
! úrræðið. Er nú í undirbúningi
I all mikið verk til að greiða fyr-
ir slíkum vinnubrögðum*. En
þótt flest vanti nú til hjálpar
við slíka kennslu, má þó kom-
ast nokkuð áleiðis og munu
skólarnir smátt og smátt þoka
náminu inn á þessar brautir,
þótt hægt fari.
Aðstaðan til handiðju- og
leikifimikennslu er víða mjög
bágborin, en fer þó heldur batn
— Barði Guðmundsson
1 SAMBANDI við skólaeftirlitverið lengd skólaskyldan, á og
©g leiðbeiningarstarf námstjór- þarf barnaskólinn nú, enn frek-
ans á Norðurlandi, hefir það ar en áður, að leggja höfuðá-
verið föst venja að halda fundi hersluna á undirstöðugreinar
aneð barnakennurum á haust- alls náms, móðurmálið og reikn
in, áður en aðalskólastarfið inginn, en geyma heldur fram-
fcefst. Þessir fundir eru nú ný- haldsnáminu sitthvað i lesgrein
©fstaðnir og var haldinn einn um, sem fremur á við nám ungl
fundur fyrir hverja sýslu, og inga en barna.
anættu þar flestir kennarar. — í móðurmálsnáminu skiftir
Kætt var um vetrarsíarfið, er í mestu að kennurum takist vel andi. Og allvíða er hvrrt-
ijönd fer og þá einkum eítir- við lestrarkennsluna, þar semrfveggja í góðu lagi. Kennarar
farandi atviði: börnin koma lítt eða ekki læs'verða smátt og smátt meir og
(í skólana og þurfa þeir því stöð- i betur hæfir til að sinna þess-
Skólastaðir og skólaborð. ' ugt að afla sjer fræðslu um f ari kennslu, þótt skilyrði sjeu
Á því hefir orðið breyting til aðferðir, og nema af bæði sinni ljeÍ6g> °S hafa m. a. smánám-
kóta hin síðari ár, en þó skortir og annarra reynslu. Segja má: skeið, er hjer á Akureyri hafa
Stllmikið á að þar sje allt eins að engin ein aðferð sje algild,' verið haldin, hjálpað til þess.
©g vera ætti í sumum farskóla- en hljóðkennsluaðíerðin ryður; Eru kennarar jafnan hvattir til
hverfum sveitanna. Var enn sjer meir og meir til rúms, þar að sinna þessum mikilvægu
hvatt til úrbóta í þeiin efnum, sem kenna þarf hóp barna að námsgreinum eftir bestu getu,
ásamt öðru er að aðbúð bam- lesa í einu. Þá þarf að leggja Þar sem einhverjir möguleikar
anna lýtur. íáherslu á að kenna börnum að, úi Þess eru fyrir hendi.
! lesa skýrt og áheyrilega. Og j Söngkennsla í skólunum
Kennslutækin. j þá ekki' síður hitt, að æfa þau'Þyrfti víða að vera meiri en
Þar er aðstaðan mjög misjöfn í að lesa í hljóði, og spyrja þau hún er. Mikið vantar i skolann
ipg o£ víða skortir mikið á að siðan út úr efninu, til að æfa Þegar ekki er hægt að syngja.
það sje eins og vera ætti. — og skerpa eftirtekt þeirra á Þess vegna er nú lögð meiri
Veldur þar nokkm um, að erfitt lesefninu. Þá verður að gefa áhersla á að fá sönginn inn í
£-r nú um innfluttning slíkra sjer tíma til að útskýra orð skólastarfið en verið hefir og
Sækja. og svo er hitt, að um og orðasarnbönd, og glæða mál er reynt að,fá mer.n til hjálpar
jsum teeki, svo sem landabréf
P. fl. þ. h. fara illa á sífelldum
fluttningi milli skólastaða. —
Jpess vegna m. a. er reynt að
^tefna að því, að fækka skóla-
fctöðuru og hópa börnin meira
gaman, svo að ekki sjeu fleiri
©n 2 skólastaðir í hverju skóla-
fcverfí, og mun það takast í vet-
ur í flestum þeirra. Með því
Enóti verður líka uirnt að flokka
fcörnin. meir eftir aldri og
jþroska.
ÁSstað'an til skólahalds.
Erfiðara verður nú með ári
fcverju, að koma bömunum fyr-
Ir til dvalar í farskóíahverfun-
tim. Fámenni heimilanna veld-
yr því, að örðugt er að fjölga
foörnum í fæði og þjónustu um
lengri tíma þö að húsrými sje
fyrir hendi. Að aka börnum
I bílum að og frá skólastað dag-
lega hefir sums staðar verið
igert hin síðustu ár, en það mun
reynast frátafasamt hér norð-
hnlands í snjóþungum vetrum,
enda alldýr framkvæmd. í
gtrjálbýlinu mun því sú úr-
fausn verða skynsamlegust til
frambúðar, að koma smátt og
Emátt upp skólaheimilum á til-
smekk og skilning. Framtíð Þar sem kennaiinn getur ekki
tungunnar er mikið undir þvi sungið. Eindregið er hvatt til
þess, að sungið sje á morgnana
í skólunum morgunvers.
að lestrarkennslan sé í góðu
lagi, og því þurfa skólarnir að
vera þess minnugir, að þeir
hafa þar veigamiklu hlutverki
að gegna.
Að því er snertir hið ritaða
mál verður að sjálfsögðu að
venja börnin á að rita rjett, en ,
hinu má þó ekki gleyma, að hvatt 111 þess að hessar stundir
Frjálsir tímar.
Á stundaskrám skólanna eru
nú 1—2 stundir á viku, sem
kennarar mega nota í þágu
barnanna eftir vild. Er mjög
kenna þeim að koma hugsunum
sínum í búning góðs stils og
glæða hjá þeim frásagnarlist í
rituðu máli. Þarf öllum skól-
um að verða þessi nauðsyn Ijós.
í reikningskennslunni þarf
að leggja meiri áherslu á hug-
arreikning en verið hefur, og
er bent á ýmsar leiðir til þess.
Þá er og talið, að sinna þurfi
meir einstaklingskennslu í
reikningi, svo að hver fái sem
best notið sín.
Leggja þarf mikla rækt við
kristindómskennsluna, og varð-
ar þar miklu um hugarfar
kennarans og viöhorf hans til
þeirra mála. Varðar miklu, að
kristin trú og kristinn lífsskiln-
ingur festi djúpar rætur í huga
og hjarta þeirrar framtíðar,
teknum svæðum, þar sem greið- . sem vjer erura að skapa. Telja
ur er heimangangur fyrir þau jverður æskilegt að prestarnir
foörn, sem næst búa, en hin fái j heimsæki skólana og sjeu í sem
]þar heimavist meðan á námiinánustu samvinnu við kennar
jStendur. Þessi framtíðarúr-
lausn fræðslumála strjálbýlis-
ins verður smátt og smátt að
greiða leið til skilnings og fram-
fcvæmda. Og þó að aðstaðan sje
ana um kristindómsfræðsluna
og ætti öllum aðilum að verða
slíkt ávinningur.
Um kennsluna í lesgreinun-
um er mikils um vert, að nám-
Til söiu
pum staðar þannig orðin, að (ið verði þar starfrænna og meir
jEtarfskraftar kennarans nýtast i við barna hæfi en verið hefur
tkki nema að hálfu eða minna of víða hingað til. Er þá vinnu-
en það, sökum barnafæðar í
fekólahverfunum, þá mun þó
■Vafalaust um nokkurt skeið, e.
St. v. langt skeið, baslað vxð þessa
aðstöðu, og því verður að reyna
pf fremsta megni, að gera hið
fcesta úr því, sem fyrír hendi
er, og verða því kennarar að
vera jafnan vakandi í þeim
efnum, leita að úrræðum, benda
á þau, vinna þeim fylgi, og bæta
þannig þá aðstöðu. sem fyrir
hendi er á hverjum stað, eftir
því sem við verður komið.
KennshsasMerðir ®g nám.
Þetta er jafnan mjög til um-
tæðu á fundum kennara. Sök-
um. þess að möguleikar til fram-
fcaldsnám hafa stórum aukist
fcin síðustu ár, og sums staðar
sjeu ekki notaðar til hinnar
almennu fræðslu, beldur fyrst
og fremst í þágu uppeldisins.
Er þá einkum bent á nauðsyn
þess, að börnum sje kennd hátt
vísi, siðmannleg og gileg
framkoma, að glædc’ sje hjá
þeim fjelagslund, starfsvilji og
þegnskapur, orðheldni og trú-
mennska, og annað það, er telja
má til höfuðdyggða hvers
manns. Þá er og fræðsla um
ýmsa samþúðarháttu vora nauð
synleg og um ýmsar reglur er
þar að lúta. Þessar stundir, ef
vel verða notaðar, geta orðið
börnunum mikils virði.
Vegna sólarlítils sumars um
Norð-Austurland er nú hvatt
til þess meir en áður, að skól-
arnir almennt taki upp lýsis-
gjafir í vetur. Margir skólar
hafa jafnan g'ert það, en nú
mætti enginn án þess vera.
Ýmislegt fleira var rætt á
þessum fundum. Og að lokum
ávarpaði námstjórinn kennar-
ana og hvatti þá til drengilegra
starfa til blessunar fyrir börn-
in og samfjelagið.
Sn. S.
EF LOFTIR GETVR !>4f> EKKl
PÁ HVER?
vegna brottfarar dagstofuhúsgögn og amerísk svefnher-
bergishúsgögn allt mjög vandað Uppl. í dag og á morgun
í síma 4350 kl. 1—3 e. h.
Skósmíðavjelar til sölu
Vjelar fyrir skóviðgerðarverkstæði eru til sölu.
Nánari uppl. gefur
SIGURÐUR REYNIR RJETURSSON hdl.
Laugavég 10. sírni 80332 ög 81414.
Viðtalstimi kl.'5—7.
Frh. af bls. 7.
ritgerðin um uppruna íslend-
inga kom út árið 1939 I And-
vara. Þar kemst hann að þeirri
niðurstöðu, að ættir þær sem
mest rjeðu um menningar og
fjelagshætti íslands hafi ekki
verið norskar að uppruna,
enda þótt þær hafi komið frá
Noregi og dvalist þar um skeið
áður en þær fluttust tií ís-
lands. Um þetta efni hjelt
hann erindi á sagnfræðinga-
móti í Kaupmannahöfn árið
1939, og vakti það stórkostlega
athygli sem von var um svo
mikið nýmæli.
Á árunum 1942 til 1946 birt
ist í tímaritinu Helgafelli fram
hald þessarar ritgerðar er
nefndist Uppruni íslenskrar
skáldmenntar. Eru það 6 rít-
gerðir sem hafa birtst. Þar sýn-
ir höf. fram á náið samband
milli íslenskrar og aust-nor-
rænnar menningar i fornöld.
Færir hann fjölmörg rök fyr-
ir því að skáldmenningin hafi
komið til íslands með frjó-
semisdýrkendum, freysdýrk-
endum, sem ekki hafa verið
norskir, þótt þeir hafi dvalist i
Noregi um hrið, heldur hafi
þeir verið komnir að austan og
sunnan.
Haraldur hárfagri hafi ver-
ið foringi hinna norsku aðals-
bænda í baráttunni við þessa
aðkomumenn, sem verða svo
að flýja land fyrir honum. Með
þ.essari skýringu er það auð-
skilið, hversvegna skáldmennt-
in hverfur úr Noregi er ísland
byggist. Skáldaættirnar til-
heyrðu öðrum þjóðstofni en
hinum eiginlegu Norðmönnum.
Þær bjuggu við sjerstaka
menningu og þjóðfjelagshætti
sem voru að miklu leyti frá-
brugðnir menningu og fjelags-
háttum Norðmanna. En sú
menning var, þegar til fslands
kom, Irölluð íslensk me:”»ing.
Samkvæmt þessari kenringu
var íslensk þjóð og islensk
menning til áður en ísland
byggðist. Þessum ættum frjó-
semisdýrkenda, sem námu ís-
land, fylgja ýms erfðaein-
kenni, svo sem sagnfesta og
skáldmennt. Að endingu bend-
ir höfundur á að Erúlar, nor-
ræn þjóð, sem búið höfðu í
Ukraniu og víðar og tekið
höfðu þátt í viðburðum þjóð-
flutningatímans, hefðu að lok-
um flutt aftur tii Norðurlanda
(þ. e. hluti af þeim). Nokkrir
fræðimenn telja, að þeir hafi
flutt rúnirnar til Norðurlanda.
Gefur höf. í lok ritsins fyrir-
heit um að hann muni taka
Erúla og sögu þeirra til rann-
sóknar í sambandi við ofan-
nefnt viðfangsefni. Bíða þeir,
sem á annað borð fylgjast með
ritum hans eftir því með mik-
illi eftirvæntingu.
Hin fyrsta af Njáluritgerð-
um Barða kom út í Aandvara
1937 og þrjár aðrar neðanmáls
í Alþýðublaðinu 1939. Nokkra
fleiri kafla úr sama riti skrif-
aði hann á þessum árum, en
þeir hafa enn ekki verið birtir.
í riti þessu fæi'ir hann marg-
vísleg rök að því að Þorvarður
Þórarinsson hafi skrifað Njálu.
Hjer kemur það greinilega í
ljós, að á þessu tímabili er að
verða athyglisverð breyting á
mati hans . Njálu o. fl. forn-
sögum. í byrjun lítur hann svo
á, að Njáluhöfundur hafi i að-
aldráttunum fylgt erfðasögn-
inni, þótt hann hafi bætt mörgu
við og lagað hana í meðförun-
um, eins og honum bauð við að
horfa. Þar sem hann var í raun
og veru að' skrifa um sig sjálf-
an og samtíð sína. En svo áritl
1947 birtist í Andvara ritgerð
hans um Stýrimannanöfn í
Njálu og 1949 ritgerðin: Örgum
leiði, Gerpir Arnljótarson. Þar
er skoðun hans á heimilda?
gildi Njálu gjörbreytt. — Hann
sýnir fram á, að höfundur hef-
ir alls ekkert skeytt um að
fara . eftir arfsögninni, heldur
aðeins notað hana þegar hon
um sýndist. Samkvæmt skoð-
un Barða er því heimildargildi
Njálu um sögu Islands á sögu-
öld svipað og heimildargildi
íslandsklukku H. K. L. um
fyrri hluta 18. aldar.
Þessi breyting á skoðuxx
Barða á heimildargildi Njálu
og ýmissa annara íslendinga-
sagna stendur í nánu sambandi
við breytingu sem verður á
rannsoknaraðferð hans á sama
tíma. Aðferð þessa hefir nann
verið að finna upp á síðasta
áratug og vottar víða fyrir
henni, sjerstaftlega í hans síðari
ritgerðum, en í ritgerðinni 'um
Örgumleiða er hún fullsköpuð.
Veit jeg ekki til að slík aðferð
hafi verið notuð fyrr í rann-
sóknum á sögu. Aðferð þessi er
í því fólgin að greina sundur
tekstann, svo að segja setningu
fyrir setningu og sýna fram á
það við hvað hugur höfundar
er bundinn, er hann ritar hinn
eða þennan kafla úr sögunni.
Þessa aðferð notar hann í
nýju riti, sem hann hefir í
smíðum, sem er í raun og veru
framhald af Njálurannsóknum
hans. Upphaf rits þessa birtist
í Andvara, sem^r í þann veg-
inn að koma út þegar þetta er
ritað. Rit þetta varpar alger-
lega nýju Ijósi yfir Ljósvetn-
ingasögu og Sturlungu að
nokkru leyti. Samkvæmt skoð-
un Barða er Ljósvetningasaga
rituð til þess að níða Þorvarð
Þórarinsson og hefja til skýj-
anna Þorvarð i Saurbæ, enda
telur hann Þórð son Þorvarð-
ar höfund Ljósvetningasögu.
Hefir svo Þorvarður Þórarins-
son samið Njálu að nokkru
leyti sem svar við níði Þórðaf
í Saurbæ, enda er Mörður Val-
garðsson í Njálu sarna sem
Þórður Þorvarðsson í Saurbæ.
Um þetta síðastnefnda rit er
hið sama að segja og um ritið
um uppruna íslendinga. Það er
enn í smíðum og sumt af rann-
sóknunum hafa ekki enn verið
bírtar. En af því sem þegar ef
búið að birta er ljóst, að hjer
er beinlínis um byltingu að
ræða, bæði hvað rannsóknar-
aðferð og heimildamat snertir.
Menn eru auðvitað ósammála
um vísindalegt gildi rann-
sókna þessara, en að mínu vitv
getur ekki orðið ágreiningur
um, að þær valda tímamótum
í norrænum söguvísindum, éf
þær reynast rjettar.
Barði Guðmundsson stencl-
ur nú mftt í mikilvægu starfi
í þágu vísindanna og getur
ekki annað en haldið því á-
fram, svo lengi sem honum
endist heilsa* og líf. því að
verkefnin steðja að honum og
láta hann engan frið fá. Jeg
enda þessar línur með því a'ð
óska honum heilsu, langlífia
og ákjósanlegra starfsskilyrða.
Skúli .Þór'ðarsen.
Barði Guðmundsson dvelttr
nú í KaupmannaViöfn.
BARNAUÓSMYNDASTOFA
Guðrúnar Guðmundsdóttur
er í Bocg.n túnj 7.
Sími 7-194.
tiuiiiiCiiiitHtrmiiiiiiiitiiiiitimiimiiiMiiimimitrtiiaiMU