Morgunblaðið - 26.10.1950, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.10.1950, Qupperneq 4
4 MORGUftBLAÐlÐ Fimtuáagur 26. okt. 1950. 299. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,20. .Síðdegisfiæði kl. 17,38. Nætiirlæknir er í la^knavarðstof- linni, sími 5020. IVæturvörður er í Laugafegs ifti lóteki. sími 1616. IOOF = 13210263% = C EDD.V 595010277 — 151 — 2 Hallgrímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8.30 — Sr. Sigurjón Árnason. Aímæli Sigurhans Hannesson jámsmiður, JLaugavegi 93, er 65 ára í dag. Ragnhildur Jensdóttir, Rauðarár- *it’g 34. á áttræðisafmæli í dag. Dagbó k Brúðkiup I S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af jjera Pjetri Sigurgeirs «yni ungfrú Anna Aðalheiður Ólafs- «lóttir, Akureyri og Ámi Stefán H-lgi Hermannsson. sjómaður. Heim- ili þeirra er í Norðurgötu 47, Akur- •eyri. — 1 gær voru gefin í heilagt hjóna- tband Esther Laxdal og Boldvin Ágústsson bryti. — Heimili ungu tj inanna er að Ásulundi 7, Vestur- iandsveg. S. 1 laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Friðrik J. Rafn- er vigslúbiskup ungfrú Hermína Jakobseri og Einar Guðbjömsson, Eiciarssonar bifreiðastjóri. Heimili jþeiira er í Laekjargötu 18, Akureyri. HJéwaefni Nýlega hafa opinterað trúlofun eina ungfrú Kolbrún Kristjánsdóttir. verslunarmær, Þingvallastræti 1, Ak- lireyri og Þorvaldur Nikulásson, simalagningamaður frá Reykjavik, Einnig ungfvú Guðlijörg Malm- <|uist símamær, Einarssonar fyrv. TÚ.gerðarmanns. og Svtiim Ólafsson, fcilstjóri, Akuresri. Dagskrá sameinaðs Alþingis finimtud. 26. •október 1950, Ul. 13,20 niiðclegis; 1. Till. til þál. run byggingu þurr- 'kviar á Patreksfirði, 39. mál. Sþ. — 2. Till. til þál. um vjelræna upp- töku á þingræðum. — 3. Till.. til þá!.. um rjettarrannsókn á slysum, sem orðið hafa á 'slenskum togur- tim. — 4. Till. til þál um hina al- ■tnennu fiskideild hlutatrygguigasjóðs þátaútvegsins. íliugfjelag íslaiitís Innanlandsflug: — í dag er ráð- gert að fljúga til Ákureyrar, Vest- tnannaeyja, Reyðarfjarðgr, Fáskrúðs- /jarðar og Sauðárkróks. —Milli- landaflug: — „Gullfoxi14 kom frá New York í fýrradag. Flugvjelm fór til Prestvíkur og Kaupmannahafnar í gærmorgun og er væntanleg það- «n kl. 18.00 í dag. Crengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris i ís- lenskum krónum: 1£ * kr. 45.70 1 USA dollar ... .. 16.32 100 danskar kr. .... — 236.30 100 norskar kr. _— — 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk — 7.00 1000 fr. frankar .— 46.63 100 belg. frankar 32.67 100 svissn. kr. .. — 373.70 32.64 100 gyllini — 429.90 Stefnir Söfnin , Landsbókusafnið er opið kl. 10—) 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga j nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — X>jó8skjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmaudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 —3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema iaugardaga kl. 1—4. — INátt- úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Kvenfjel. Hallgrímskirkju heldur hinn órlega merkjasöludag sinn ó morgun. Mevki eru afgreidd á Eiríksgötu 29, hjá Guðrúnu Fr. Rvdén, i; Áheit á Strandarkirkju Sirá Bjarna var sent trjef mdð á- heit á Strandarkirkju. Á brjefspjaldi ' var skrifað: Áheit fró N. N., kr. 25,00. En í umslaginu voru kr. 60,00. — Hefir sú upphæð verið af- hent Strandarkirkjusjöðnum, i f 5 k S p a f r j e I f Eiuiskipafjelag íslands: ,,Brúarfoss“ fór frá Pireaus i Grikk landi 21 þ.m. til Islands. ..Dettifoss kemur til Reykjavíkur kl. 1800 í dag, 25. þ.m. frá Leith. ,.Fjallfoss“ er í Reykjavík. ,,Goðafoss“ kemur til Bergen í dag. 25. þ.m. frá Álahorg. ..Gullfoss" er í Kaupmannahöfn. --- „Lagarfoss“ fór frá Egersuhd 23 þ.m. til Faxaflóahafna. ..SeHoss“ fór frá Stokkhólmi 21. þ.m. til Ulea í Finn- landi. „Tröllafoss fór frá Reykjavík 18 þ.m. til New-Foundland og New York. — Einiskipafjel. Rvíkur: j M.s. Katla er í Vestmannaeyjum. Ríkisskip: Hékla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja er í Reykjavik. Skjaldbreið fer frá Reykjavik næstkomandi mánu dag til Húnaflóahaína. Herðubreið er í Reykjavík. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í lag að vestan og ! norðan. Þorsteinn fór frá Reykjavík ’í gærkveldi til Vestmarinaeyja. — St-raumey er á Auslfjörðum á Norð- urleið. S. Þ. hátíð í Mary Sand háskóla 1 útvarpsfrjettum frá Washington var sagt frá því í fyrradag, að ung- frú Margrjet Thors, dóttir Thor Thors sendiherra, liefði stjórnað þjóð dansasýningu. sem haldin var í há- skólanum í Maryland 1 tilefni af 5 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna. Höfnin Togarinn ,.Oranus“ :fór í slipp í gær. — Tískan Úfvarpið Htefnir er fjölbreyttasta og vand- ísta tímarit seai gefið er út á jr.di um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót ;a í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- i Rvik og á Akureyri og enn- mur hjá umboSsmönniim ritsins i land allt. KaupiS og úlbrei'öíS Sjúldingar á Kópavogshæli biðja blaðið að færa Slysavamafjelaginu kæiar þakk ir fyrir þá hugulsemi að lóta sýna þeim myndina „Björgunarafrekið við Látrabjarg“. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 1240—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45 Frjettir. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar; dr. Victor Ur- bantschitsch stjórnjr (tekið á segul- band á tónleikum i Þjóðleikhúsinu 22. okt.): a) Sinfonía nr. 39 í E6- dúr eftir Mozart. b) „Pjetur og úlf- urinn“, bamasaga með tónleikum eft ir Prokofieff. Bjöm Franzson íslensk aði textan. Þulur: Lárus Pálsson, leikari. 21.45 Frá útlöndum (Axel Thorsteilisson). 22.00 Frjettir og veð urfregnir. 22.10 Tónleikar: Slavnesk ir dansar eftir Dvorák (plötur). 22.30 Dagskrárlok. stan biskup talar. Kl. 16.05 Grammó- fónlög. Kl. 17.15 Forseti Evrópuráðs- ins Paul Henri Spaak telar. Kl. 18,30 Hljómleikar. Kl. 19.30 Bókmennta- fyrirlestur. Kl. 20,30 Frönsk leiksvið. Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Aase Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og kl 20.00. Ziegler syngur. Kl. 18.00 8. fimmtu- dagshljómleikarnir: Symfóníuhljóm- sveit, Einar Kristjánsson, óperu- söngvari, Drengjakór útvarpsins og Útvarpskórinn. Kl. 19.50 Fyrirlestur. Kl. 20.15 Jazzklúbburinn. Kl. 20.45 . Danslög. England. (Gen. Overs. Sei-v.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 — 31.55 og 60,86. — Frjéttir kl. 02 — 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 12 _ 15 _ 17 — 19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 9.30 Hljómleiks ar, Kl. 10.30 Georg Bretakonunguí opnar hina nýju Efri málstofu bresksi Jiingsins. Kl. 12.15 Kommúnisminn 5 framkvæmd, Kl. 12.30 BBC-hljóm- sveit leikur ljett lög. Kl, 15.18 Öska- lög. Kl. 17.30 BBC-óperulög. KL 20,00. Óskalög. Kl.j 20.30 Ljett lögi Kl. 21.00 John Cameion (’baritone)j Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir ó ensku kL 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 16.85 og 49.02 m. —< Belgía. Frjettir á frönsku kl. 17.45 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m„ — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl4 15.15 og alla Aaga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- út.arp á ensku kl. 21.30 —- 22.50 á 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 —< 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 19. — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 —< 16 og 19 m. b. Fulltrúaþing samvinnu- nefndar bindindismanna Þetta eru falleg blýrapils og blúss- ur, eins fyrir móður og dóttur. — Pilsin eru sólpliseruð eða felld. Erlendar útvarpsstöðvar (Islenskur tinii). , INoregur. Bylgjulengdir: 41.51 — 25,50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettir kl. 11.00 — 17.05 og 21.10 Auk þess m. a.: Kl. 15.10 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16.20 Alf Sjöen leik- ur á fiðlu. Kl. 17.35 Hljómsveit leik- ur. Kl. 18.35 Konsert fyrir píanó og hljómsveit nr. 26 eftir Mozart og Symfónía nr. 3 í f-dúr, verk 90, eftir Brahms. Kl. 19.40 Ljett lög. Kl. 20.30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. Auk þess m. a.: Kl. 14.40 Elsa Herou syngur. Kl. 15.00 Arvid Rune Fimm mínútna krossgáta % SKÝRINGAR Láijett: — 1 band — 6 fugl — 8 kassi — 10 veiðarfæri — 12 vitlaust — 14 óskyldir — 15 frumefni — 16 elska — 18 ungviði. Lóðrjett: — 2 snuð — 3 húsdýr — 4 hljóp — 5 eyja við Island -— 7 stefnuna — 9 sunda — 11 skelfing — 13 beitu — 16 forsetning — 17 tveir eins. Lausn síðustu krossgátn: Lárjett: — 1 æsist — 6 kæn — 8 skó — 10 óra — 12 hafskip — 14 al — 15 fa — 16 lán — 18 sætindi. LóSrjett: — 2 skóf — 3 IÆ — 4 sriák — 5 íshafs — 7 tapaði — 9 kal — 11 rif — 13 sjái — 16 LT — 17 NN. SAMVINNUNEFND bindindis- manna hjelt fulltrúaþing sitt í Reykjavík s. 1. sunnudag, 15. október. Á þinginu mættu 30 fulltrúar frá þessum 8 fjelaga- samböndum innan samvinnu- nefndarinnar: Stórstúka íslands IOGT. íþróttasamband Islands. Samband ísl. barnakennara. Ungmennafjelagi Islands. Samb. bindindindisfjel. í skólum. Áfengisvai’nan. kvénna. Prestafjelagi íslands. Alþýðusambandí íslands, Formaður samvinnunefndar- innar, Pietur Sigurðsson erind reki, stjórnaði fundi, en fundar ritari var Jens E. Níelsson kennari. Löeð var fram fjölrituð skýrsla yfir helstu störf og framkvæmdir samvinnunefnd- arinnar undanfarin ár. Þessar tillögur voru ræddar og sambvkktar ábinginu: „Fundurinn telur mjög að- kallandi, að Stórstúka ísiands og önnur bau fjelagasamtök. er sjerstaklesa leggja bindindis- málinu lið, fái því framgengt við ríkisstjórn og Alþingi, að til viðbótar þeim starfskröft- um, sem fyrir eru, verði laun- aðir 3—5 menn, er geti verið í förum um landið til þess að efla bindindisstarfsemi, f jel- agsleg samtök um hana og fræðslu bæði í skólum lands-1 ins og á meðal almenings. Menn þessir verði fræðslu-r eða náms- stjórar bindindisstarfsins í landinu“. „Fundurinn skorar á hið háa Alþingi að afnema án frekari dráttar öll sjerrjettindi eip- stakra manna og stofnana úm áfengiskaun og tóbakskaup“. „Fundurinn skorar á öll fjelagakerfin, sem fulltrúa eiga í Samvinnunefnd bindindis- manna að vera vel á verði gegn hverri tilraun, sem gerð kann að verða til bess að fá bruggað sterkt öl í landinu, og gegn j allri aukningu á áfengissölu og áfengisveitingum, en efla sem best samtakamáttinn til sókn- ar og markvissrar baráttu gegn áfen<úsbölinu“. j „Fundurinn telur nauðsyn- legt, að skerpt verði miög eft- irlit með akstri bifreiða, og þyngd að verulegu leyti refs- ing fyrir ölvun við akstur. Enn fremur að viðhaft sje hið strang asta eftirlit með öðrum farar- tækjum, hvort sem er á landi, sjó eða í lofti, svo að tryggt sje,.að þeim sje ekki stjóxnafS af mönnum undir áhrifum á- fengis“. „Fundurinn skorar á dóms- málaráðuneytið að koma með ströngu eftirliti í veg fyrir hina umtöluðu áfengissölu í bílum, bæði í kaupstöðum og á sam- komum út um sveitir landsins. Ennfremur skorar fundurinn á stjettarsamtök atvinnubílstjóra að vinna að því með oddi og egg, að þvo af stjettinni þann smánarblett, sem leynivínsal- arnir hafa á hana sett“. „Fundurinn harmar mjög, að ríkisstjórnin hefur elcki enn gert ráðstafanir til þess, að lög um breytingu á áfengislögun- um nr. 33 frá 9. jan. 1935 (hjer- aðsbönn) taki gildi, og skorar á núverandi ríkisstjórn að gera það nú án frekari tafar“. „Fundurinn skorar á bæjar- stjórn Reykiavíkur að hlutast til um, að komið verði upp hið bráðasta hjálparstöð í bænum, þar sem tekið verði á móti of- drykkjumönnum til rannsókn- ar og meðferðar". A þinginu ríkti mikill áhugl fyrir eflingu bindindisstarfsins. Lánsheimild tii log- arafcanpa orðin a9 lögum í GÆR, á fundi Nd., var sam- þykkt sem lög frá Alþingi frv. um viðauka við lög um tógara- kaup ríkisins. Fela lög þessi í sjer, til við- bótar við þá 'lánsheimild, sera veitt var í maí s.l., heimild fyr- ir ríkisstjórnina til að taka allt að 16 millj króna lán eða jafn- virði þess í erlendum gjaldeyri, til þess tíma og með þeim kjör- um er um semst. Veðsetja má togarana með 2. veðrjetti til tryggingar láninu. í athugasemd við frv. segir: Ganga má út frá að heild- arverð togaranna # verði £ 1.723.790 að viðbættum vöxt- um. Upp í þetta hefur verið samið um lán í Bretlandi, sem nemur um £ 1.250.000, þannig að enn vantar um £ 473.000. Ekki hefur enn verið greitt neitt upp í andvirði þeirra af kaup- endum. Hinsvegar gengur smíði togaranna greiðlega og er fyr- irsjáanlegt, að ekki verður hjá því komist að taka lán, til að geta staðið við samningana um smíði togaranna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.