Morgunblaðið - 26.10.1950, Síða 11

Morgunblaðið - 26.10.1950, Síða 11
! Fimtudagur 26. okt. 1950. MORGUNBLAÐIÐ 11' VOTHEYSVERKUNIN Framh. af bls 10. 4. mynd sýnir hvcrnig koma xná fyrir votheyshlöðum í sam- foandi við hlöðu, sem súgþurrk- un er í og brú er byggð yfir, sneð þeim hætti, að það notist að brúnni og fyllingu þeirri, sem gerð er í sambandi við hana, til að koma heyi í vot- feeyshloðurnar á hagkvæman feátt. En þá verður auðvítað að petja þak á votheyshlöðurnar. Að sjálfsögðu er hægt að koma jþessu fyrir á margan hátt ann- an og oft er svo ráð fyrir gert á uppdráttum að hafa votheys- komið. felöður við gafl fjóssins, svo að j Þegar í fjósið ur litlum klefa við hlöðurnar. tvennt sem mjög ið, sem er þungt í sjer. Hand- ar innan og þrifalegar. Á þetta hægt er að nota hjólbörur með vil1 míög skorta i mörgum f jós- gúmmíhjóli til að aka heyinu um- Það Þýðir ekkert að loka í. Ef hlöðugólfið er sljett og augunúm fyrir því, að í fjölda halialítið eins og vera ber, og fíósa er allt annað en aðgengi- auðvelt er að aka inn í fjósið, legt að §efa vothey. Fóðurgang skiptir ekki miklu máli hvort ur er enginn og jöturnar eru votheyshlaðan er 2—3 metrum óþrifalegir fjalakassar, sem ill- nær eða fjær dyrum úr hlöðu naögulegt er að hreinsa úr í fjós, hitt er meira um vert, rekJur °S leifar án þess að það sje leiðinda "skítverk. Og ekki tekur betra við ef þetta eru steyptar þrær, sem kallaðar eru jötur. Það er mikill munur á slíku eða ef jöturnár eru íhvolf ar sljettar rennujötur án fastra skilrúma, eins og tíðkast í fjós- um erlendis, og nú eru farnar að sjást hjer á landi, í stöku fjósum. Aðstaðan til gjafar í f jósinu, er svo mikið atriði, þeg ar um votheysgjöf er að ræða, að minsta kosti þar sem kúa- búskapur er nokkur að ráði, að því ber að veita fulla athygli og hafa alla fyrirhyggju þar að lútandi. Öllu örðugra er um viðhorf hlöðunnar til fjárhúsa. Best væri, að hlöðugólf lægi ekki lægra en garði, en að vonum þykir sú gólfhæð ódrýgja hiöðu rúmið úr hófi fram. Venjulega er hlöðugólf því í sömu hæð og fjárhúsgólfið. En þá er betra að steypa skáflöt af gólfi upp í tóftardyr, heldur en tröppur, svo að hægt sje að aka votheyinu alveg að garðan- um. Þó er hálf óleyst mál hvern ig auðveldast er og þrifaleg- ast að gefa vothey á garða handa sauðfje. Að gefa það úr fangi sjer eins og þurrhey þyk- ir ekki þægilegt. Vafalaust hafa reyndir fjármenn sínar sögur að segja um þetta er á má græða. Þannig vefst húsatæknin á býlunum á margan o^ mikils- verðan hátt saman við rækt- unartæknina og búvje’enotk- unina, og ekki minnst ef vot- heysverkunin með Öllu er þar að lítur, á að skipa mikinn sess í búskapnum. Málið er ekki svo einfalt að það nægi að einblína á hvað það kostar að koma upp einni votheyshlöðu, er • rúmi ákveðna tölu hesta heys, að fóðurmagni. Frú Sigurborg Jónsdóttir Aflöng heyhlaða. Það er ekið á jarðbrú langs eftir hlöðunni. Inni í henni eru tvær votheyshiöður, sem látið er í af jarðbrúnni Pg á sama hátt er þurrheyinu komið fyrir í hlöðunni. Annar lang- veggur hlöðunnar er úr járni á böndum. — Súgþurrkunarkerfi getur verið í hlöðunni. að nægilegt rúm sje til athafna og aksturs, eins og verður þeg- ar gefið er úr þurrheyshlöðu, þar sem votheyshlöður eru inn- an veggja og heppilega fyrir- kemur, kemur er til þje hægt að aka votheyinu bnint greina, svo að auðvelt sje að Inn í fjósið til gjafar. Það er: gefa vothey og um leið þrifa- legt. Það þarf að vera sæmilega rúmgóður fóðurgangur í f jósinu og jöturnar þurfa að vera sljett STAKFIÐ Á TUNINU Starfinu á túninu, við að heyja i vothey, og koma hey- inu heim að hlöðuvegg, er ekki að gleyma þótt tíðræddara hafi orðið um handtökin og að- stöðuna heima fyrir. Minnstu skiptir í hvaða röð er um þetta rætt og til lítils er að slá í vot- hey, ef aðstaðan til að verka pt /H LAE>A' Stjú HLADA það, er ekki fyrir hendi. Hand tökin við að hirða í vothey geta verið með nokkuð mismunandi hætti eftir stærð bús og vjela- kosti sem fært þykir að kaupa og nota. Á nokkrum stórbúum, sem enn má telja á fingrum sjer, kernur til greina að nota vagn- sláttuvjel, sem gerir allt í senn að slá grasið og færa það upp á vagn, án þess að saxa það. slíkt er dýr vjelasamstæða, en ekki er vonlaust um að ódýr- ari og einfaldari vjeiar til bess ara nota verði fáanlegar þegar lengra líður og þá komi þetta ÞEGAR mjer barst harmafregnm glæsilega úrræði að almennari um lát frændkonu minnar frú notum en nú getur talist. ! Sigurborgar Jónsdóttur á Lauga- Hið venjulega verður að slá veS 54> brutust minningarnar ein með traktor eða hestum. Hugs- eftir aðra fram 1 huga minn. —• anlegt er að nota heyskúffu ef Fyrst °§ fremst Þakkl3eti 111 Þess- gras er ekki mikið og mjög! go8u°g k2nu’fy™ snemma er slegið. Þo gen jeg systrum mínum frá því við ung_ ekki ráð fyrir að sú aðferð ar að aldri hófum ferðir til verði notuð yfirleitt. Ef slegið Reykjavíkur, ýmist á skóla eða i er án skúffu er næsta verk að í öðrum erindum. Það var ekki lít- raka slægjunni saman i stór- ils virði fvrir kjarklitla sveita- múga með múgavjel, ef hún er til, og síðan er múgurinn tek- inn upp á vagn með heyhleðslu vjel. Þessi vinnubrögð miðast einnig við ríflegan vjelakost. Eitt verkfæri er óreynt í unglinga að eiga að heimilið a Laugaveg 54, því þar fann maður trausta vináttu og öryggi beggja húsbændanna, enda voru þau hjónin mjög samhent og sam- stillt. Fyrir þetta viljum við nú þakka Sf alhug. — Heimilið á þessu sambandi, það er drag- j Laugaveg 54 var ekkert smá- hrífan sem Norðmenn nota við. heimili. Börnin þeirra hjónanna að raka nýslegnu grasi af hesj- j voru 7 og fleira skyldfólk, fyrir um. Jeg tel ekki ólíklegt að j utan fleira og færra aðkomufólk, hún geti orðið að góðu'gagni sem dvaldi langdvölum á heim- ilinu. En ekki var á húsmóður- gott fyrirkomulag ef staðhætt- tr leyfa jafnframt að fylla svo hð hlöðunum, að í þær verði látið ofan frá á sama hátt og þegar um hlöðubrú er að ræða. Það er mikilsvarðandi að vot feeyshlaðan geti verið sem ídýpst, þá er hún -drýgri til fóðurgeymslu. Þess vegna er Bjálfsagt að láta hana ná að minsta kosti 1 m niður fyrir felöðugólf, það má jafnvel vera 1,5 m, en ógjarnan dýpra en það, því að þá fer að verða erf- ítt að taka neðstu heyfylluna úr hlöðunni til gjafar. Oft takmarkar jarðvatn hve djúpt er hægt að setja hlöðuna <og svo það, að frárennsli fáist úr botni hlöðunnar, en það er óhjákvæmileg nauðsyn, sem feafa verður í huga. I R HLOÐUNNI í PENINGAHÚSIN Gólfið í þurrheyshlöðunni má ekki vera til muna lægra en fjósgólfið, og ef það er dálítið Votheyshlöður við hliðina á heyhlöðunni. Brú yfir heyhlöð- lægra verður það að vera með una þvera. Látið er i votheyshlöðurnar af fyllingu þeirri scni feóflegum halla, svo auðvelt sje j verðm. við aðra hlið hlöðunnar upp af hlöðubrúnni. Baggagat í*^a í,e>i. ur þlöðvmn’ inn er á hlöðunni brekkumcgin. Súgþurrkunarkerfi getur verið í a foðurgangmn í fjosmu. Það gildir sjerstaklega um vothey- lílÖðunni. við að heyja í vothey. MISJAFN VJELAKOSTUR Sje vjelakostur mun minni, inni að sjá, aðdænnar starf væri erfitt, hún gekk um með sama jafnaðargeðinu og glaðværa við- mótinu, enda var oft glatt yfir er grasinu nýlega slegnu rakað , þessu heimili og við sem eig- saman með venjulegri rakstrar j um ljúfar minningar þaðan vit- vjel og því hlaðið á vagna með um vel, að hlutur húsmóðurinn- var ekki heygaffli. Vagnarnir geta ver- ið fjórhjóla eða tvíhjóla eftir vild, en vafalaust eiga tvíhjól- aðir traktor-vagnar langtum ar og móðurinnar minnstur. Já, nú er stóra breytingin kom- in yfir þetta heimili, „eikin" fall- , , in, sem allt skylduliðið kepptist mein rjett a sjer heldur en nu um að hlua a8| hvorki maður er titt. Þeir eru þægari i snún- þörn gátu hugsað þá hugsun t.il ingum, sjerstaklega ef ak; barf enda að hún hyrfi sjónum þeirra. aftur á bak og einnig œiklu ódýrari að stofnkostnaði. Frú Sigurborg var svo mik:i<> fyrir börnin sín, meira að segja Heyvagnarnir ættu helst að, nu eftir að þau eru öll fullorðin, vera á hjólum með hjólbörðum,1 S)ft °S farin að heiman, að jeg en ekki er það neitt höfuðskil-, yrði. Mjög lághjólaðir vagnar i beld næstum að fátítt sje. Hún var alla tíð umvafin ástríki _ , , _ manns og barna, naut hún þesa með storum palli, sem viða eru . ríkum mæli> ekki sist eftir aú til, henta vel til að aka heyi í hinn banvæni sjúkdómur heltók vothey, ef dráttaraflið er nægi- legt, t. d. traktor. Það er hægt á margan hátt hana. Hinnsta hvílurúmið henn- ar var svo fagurlega búið, af smekkvísi og ástríki dætranna ad að skipuleggja starfið við að unun var á að líta. heyja í vothey, en aldrei verð- j nú verðum við öll að sætta ur þó framhjá því gengið, að °kkur v)ð Það sem orðið er, og bað er meira verk oe erfiðara! þakka g°ðum §uðl fyr)r að hlm Það.ei meira verk og ertlöara þurfti ekki lcngi að stríða vií5 að aka heim nyslegmm toðu, erfiðamsjúkdóm. Það veit jeg líka grasþurri, heldur en þurrheyi.' að henriar nánustu ástvinir eru A móti því kemur öryggið, að þakklátír fyrir. Hún er kvödd vera búinn að Ijúka verkinu og. hier með trega og tárum ura hirða heyið, að eiga engan t\á- j stundarsakir af ástríkum eigin- verknað yfir höfði sjer, hvern- j manni og sex eftirlifandi bcrn- ig sem viðrar og engan skaða um °g tengdabörnum og öðrura og enga skömm. Því óneitanlega * V)num> en aftur a meti er hermi er það bæði skaði og skömm að , hellsað ogffagnað af dótlurinru _, . . . , , , \ ungu, sem farin er a undan heimi lata hey .storskemmast vegnajfyrir nokkrum árum; nú heíur þess eins, að bonaanum °g!hún heimt mömmu sína og verð- mönnum hans óx i augum að. ur henni leiðarljós á landi lif- komg heyinu í garð óþurrkuðu. 1 enda. Allt sem gert er til að gera hirð j Sigurborg Jónsdóttir var faedd inguna í vothey auðveldari og á Hallbjarnarstöðum í SkriðdaJ fljótvirkari, er mikils um vert, j1 Suður-Múlasýslu. en það mest. að vita og reyna, I M6ðurætt hennar var ðn ;if að það er ekkert vandræðaverk fI-ierað]> en foðuræ tm ur Skafta' e fellssyslum. Hun olst upp i stor- — að það er einfalt drjúgt til nota._______ verk og Væringar um systkinahóp, sem flest eru a lifi og búsett á Austurlandi. — Sigurborg giftist ung eftirlifandi manni sínum, Jóni Sigurðssyni járnsmið, frá Reykjakoti í Ölfusi. Þeim varð 7 barna auðið, og eru 6 á lífi, öll hin mamjvæniegustu. Vil jeg svo enda þessar fátæk- BELBRAD, 24. okt./— Aðal- málgagn kommúnista í Júgó- Slavíu, Borba, skýrði frá'því íj dag, að herlið frá Albaníu hafi' le?u lmur með Þessu guHfallega hafið skothríð á herbúðir rjett eiiIKli- innan landamæranna í vikunni, sem leið. Segir blaðið, að vjel- byssuskothríð hafi verið haldið uppi í röskan hálftíma. Júgó- Slavar guldu líku líkt. Reuter. Gott er sjúkum að sofna, meðan sólin er aftanrjóð og mjallhvitir svanir syngja sorgblíð vögguljóð. Vinir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.