Morgunblaðið - 31.10.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1950, Blaðsíða 4
4 MO RG V iV B LÁÐ 1 Ð Þriðjudagur 31. okt. 1950. 304. dagur ársiiss. Upphaf siSabótar. Árde"isflæði kl. 8.23. Síðdegisfia-ði kl. 20.48. INa'tuila-kuir er í laiknavarðstof- unni, simi 5030. Næturviirður er í Reykiavikur Apóteki, simi 1760. □ Edda 595010317—111—2 K.M.R. — Föstud. 3. 11.. kl. 20. _ Mt. — Htb. , Afmæli 1 gær var ekkja Sigfúsar Daníels,- Jsonar, verslunarstjóra að Brávallag. 24. frú Anria Danielsson, áttræð. — Þessarar sæmdarkonu minnast allir, sem kynntast skapfestu hennar, tryggð og góðvild með innilegri sam- úð og virðingu. 60 ára er i dag Þórður Einarsson, verkstjóri, Stórholti 29. Dagbók Fimmtugur er í dag Siguiður Jónsson, bifreiðastióri, Grenime! 5. Sigurður hefir stundað bifreíðaakst- ur s.l. 25 ir og er hann einn af eldri starfandi bifreiðastjórum þess- arar bæjar. 'í' pipi BrúS ka’a : X P J S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakob Jónssyni ung- frú Áslaug Sigurðardóttir, Lindargötu <52 A og Robert Waruboe, Mora, Minnesota, U.S.A. ( H j é n a e inJ j Nýlega opinberuðu trúlofun sina i Kaupmannahöfn, Ellen M. Jensen, iijúkrunarkona og Andrjes Guðjóns son vjelfræðingur. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun -sina ungfrú Þórunn Hermannsdóttir, Birkiteig 9 og Davíð Guðbergsson. bifvjelavirkjanemi. Leifsgötu 25. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun ■sina ungfrú Jóhanna Guðjónsdóttir, Vesturbraut 7, Keflavík og Sigúrður Ásbjöinsson frá Stlfossi. Fráfall Gustav V. Vegna fráfalls Hans Hátignar Gústafs V. Konungs Sviþjóðar, verða iagðir fram listar í Sænska sendiráð- inu, Fjólugötu 9, í dag þriðjudag og é morgun miðvikudag milli kl. 10— 12 og 14—18 fyrir þá. sem óska að láta í Ijós hluttekningu sína með því að rita nöfn sín. Bresku sendiherrahjónin kvödd Sendiherra Bandarikjanna og frú Lawson, höfðu síðdegisboð á heimili sinu s.l. laugardag fyrir nokkra er lenda og innlenda gesti til að kveðja bresku sendiherrahjónin, C. W. Baxt- er og frú. Nokkrir fjelagar úr karla- kómum Fóstbræður sungu íslensk lög •og þjóðsöngva Islands. Bretlands og Bandarikjanna, en þeir hófu söng sinn með sænska þjóðsöngnum til virð ingar við hinn nýlátna sænska kon ung. Gustav V. —• Bresku sendi herrahjónin fara af landi burt i dag jmeð „Gullfaxa“. Bók, sem snertir ísland 1 október kom út i Englandi bók, sem heitir „Heromen & Hemuts“ og er eftir fornfræðinginn T. C. Leth- bridge M. A. F. S. A. með forinála eftir T. D. Kendrich F'. B. A., F. S. A. aðalbókavörð i British Museum. Bók in fjallar um elstu bygð í Englandi og Skotlandi og þá kj nflokka er þar voru. Siðan er rætt um siglingar Kelta norður í höf og bygð þeirra á i Islandi áður an norrænir menn komu 1 hingað. — Bókin er gefin út af bóka- | foilaginu Bowes & Bowes í Cam- bridge. ! Uppskeruhátíð Garðyrkjufjelagsins Garðyrkjufjelag Isjends mun eins , og undanfarin ár gangast fyrir upp- skeruhátíð. Verður hún að þessu sinni haldin i Breiðfirðingabúð og fer fram n.k. laugardag. Hátíðin mun hefjast klukkan 7 e.h. Frá bæjarráðsfundi I Á bæjarráðsfundi s.l. föstudag var Alfreð Guðmundsscn skipaður full- trúi innkaupastofnunar Reykjavikur- bæjai' og. Strætisvagna Reykjavíkur, Skákritið oktiiberheftið er komið út og hefst á grein um Taflfjelag Reykjavíkur 50 ára. Að venju eru í því fjölmargar skákþrautir og ýmsar aðrar erlendar frjettir. Þá er í þessu hefti getrauna- skák, en þáð er nýbreytni' í ritinu. Kvenfjelag Fríkirkjunnar heldur basar á morgun i Góðtentpl arahúsinu uppi. Amerískur sendisveitar starfsmaður heiðraður 1 f gærdag afhenti Lawson sendi- herra Bandaríkjanna einum, af staifs manni sendisveitarinnar. Jámes J. i Fallon. heiðursskjal, sem honum hafði ] verið veitt fyrir einstakan árangur og trúmensku í starfi fyrir utanrikis- þjónustu Bandarikjanná. Dean Ache- j son utanrikisraðherra veitti ýmsum af starfsmönnum utanrikisþjónustunn ar heiðursverðlaun fyrir vel unnin störf þann 18. október s.l., en margir af þeim, sem heiðureverðlaunin hlutu vcru fjarverandi við' störf víðsvegar i heiminum og var Mr. Fallon einn þeirra. Alþingi í dag Efri deiid: | 1. Frv. til 1. um breyt'. á 1. nr. 34 29. api'il 1946. um fræðslu barna. — 1. umr. Ef leyft verður. 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 49 7. maí 19+6. um húsmæðrafræðslu. j— 1. umr. Ef leyft verður. I 3; Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 48 7. maí 1946, um gagnfræðanám. — 1. umr. Ef leyft verður. Ncðri deild: 1. Fx v. tiL 1. um skyldu bæjar- og sveitarsjóða til að greiða uppbót á laun skólastjóra og kennara við barna , slióla. 1. umr. ! 2. Frv. til I. um Náttúrugripasafn Isiands. 1. umr. Ef leyft verður. | 3. Frv. ti! 1. um breyt. á 1. nr. 82 1936. um ríkisútgáfu námsbóka. — 1. umr. Ef leyft verður. Snugferði? Flugf ji'fag Tslands Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar. Vestmannaeyja, Biönduóss og Sauðárkróks. Frá Akur- eyrlverður flogið til Siglufjarðar. | Millilandaflug: „Gullfaxi" fór í morgun til Prestwick og Kaupmanna hafnar. Flugvjelin er væntanleg aft- |ur til Reykjavikur kl. 18,00 á morg- un. Heillaráð. ísskápslyktin og það, hve mat- ur, sem sterk lykt er af, „smitar“ frá sjer, liefir alltuf verið vanda- mál, en nú hefir luusn þess serið fundin. Uppfinningin- er flöt dós, um það bil 20 cm. í þvermál, sem í er i nokkurskonar filt, sem dregur í ' sig alla lykt. Þessar dósir taka mjög lítið rúm, o« þegar þar eru I yrir hendi, getum við róleg látið j rtyktu síldina liggja hjá smjör- j inu. Þessi uppfinning er einnig ódyr í notkun, því að þegar filtið, j cftir svo sem 10—12 mánuði, er ' orðið svo mettað af lykt, að það gerir ekki gagn lengur, er bara bægt að kaupa nýtt filt í dósina. ar í fyrradag. Togarinn ,.Svalbakur“ kom inn í fyrrakvöld og bíður eftir að komast í slipp. Togararnir „Isólfur" og „Egill rauði“ fóru á veiðar í gær. Enskur fiskibátur kom inn í gær- morgun til viðgerðar og fór aftur 1 gærkvöldi. „Eyfirðingur11 lagði af stað til Noregs og Danmerkur í gær- kvöldi. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— t2, 1—7 og 8—10 alla virka daga Hma laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðiuinjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmaudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 —3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kj. 1—4. — Nátt- úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengisskráning Sölugengi' erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: víkur. Pólstjarnan fermir i Leith 2. I r.óv. til Reykjavíkur. Heika fermir i Hamborg, Rotterdam og Antwerpen 3 —8. nóv. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavik í kvöld vestur um land til Akureyrar. Esja e>' í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykja vik í gærkvöld til Húnaflóahafna. Þyrill er norðanlands. Straumey var á Vopnafirði siðdegis í gær á norð- urleið. Samb. ísl. samviunufjel. Amarfell er fyrir norð-austurlaudi Hvassafell fór frá Denia i gær aleiðij tíl Ibiza. Höínin Togarinn „Keflvíkingur" fór á veið [£ kr. 45.70 í USA dollar — 16.32 100 danskar kr _ — 236.30 100 norskar kr. . . — 228.50 100 sænskar kr. — 315.50 100 finnsk mörk — 7.00 1000 fr. frankar — 46.63 100 belg. frankar — — 32.67 100 svissn. kr. — — 373.70 100 tjekkn. kr — 32.64 Iftfi gyllinj — 429.90 Stefnir Slefnir er fjölbreyttasta og vand- nSasla tímarit sem gefið er út á Islandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjólfstæðisflokks ins í Rvík og ó -Akureyri og enn- fremur bjá umboðsmónnum ritsins um land allt. Kaupiii og útbrei'ðiS Ste/ni. Ú f v a r p 15 Skipafr jeífsr Eim.skipafjelag fslands: Brúarfoss fór frá Ceuta 27. oít. tii Itiands. Dettifoss er í Reykjavík. Fjall foss er í Reykjavík Goðafoss fór frá Haugasund 28. okt., væntanlegur til Siglufjai'ðar uni bádegi í dag. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss ei' í Reykjavík. Selfoss kom til Ulea í I’iimlandi 25. okt. Tröllafoss fór frá Stephansville í New Foundland 28. okt. til New York. Lauia Dan feian- ir í Halifax um 20. nór. til Reykja- Fimm mínúina krossgála m 1 3 3 4 1 m m ð ■ 9 9 m : ío 11 I IA 1 # ( 14 || m ;i5 ■í ) 17 ■ iQ SKÍRINGAR Lárjett: — 1 gófaður — 6 kveikur — 8 flýtir — 10 lieilræði — 12 vitdi — 14 ending —■ 15 bkainsliluti — 16 ódugleg — 18 afl. LóSrjelt: — 2 húsdýrið — 3 frum- efni — 4 x-æktað land — 5 þorp á íslandi — 7 viðkomandi menu — 9 stofu — 11 hvíldi — 13 gryfja — 16 tóirn — 18 tveir eins. Lausn síðuetu krossgátu: Lárjett: — 1 stóra 6 ála — 8 rak — 10 oku — 12 ofninum — 14 sl. — 15 la — 16 Áli — 18 aflsins. Loðrjctt: — 2 tákn — 3 ól — 4 í'aun — 5 froska — 7 huunus — 9 afl — 11 kul — 13 ills — 16 ál — 17 ii. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. (1-5.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Enskukennsla II. fl. 19,25 Þingfrjéttir. — Tónleikar. - 19.45 Aúglýsingar 2Q.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Píanókonsert í A- dúr op. 26 eftir Brahms (plötur). 20.50 Erindi: Fall Inkaríkisins í Perú (Baldur Bjarnason magister.). 21.20 Þáttur frá Ástralíu: Erindi, samtöl o. fl. 22.00 Frjettir og veður- fregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskráxlok. Erlendar útvarpsstöðvar (íslenskur tími). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 — 25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettir kl. 11.00 — 17.05 og 21.10 Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Síðdegis hljómleikar. Kl. 16.00 Skemmtiþáttur fyrir þá ungu. Kl. 16.30 Flauta og fagot. Kl. 17.35 Hljómsveit leikur. Kl. 18.30 Sönghljómleikar. Kl. 18.50 London 1940—41. Kl. 20.30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. Auk þess m. a. Kl. 15.00 Hljómleik ar. Kl. 15.20 Jazzfyrirlestur. Kl. 15.55 Öskaþáttur. Kl. 17.30 Engrid Eng- bom syngur með Kabarethljómsveit- inni. Kl. 18.20 Konsert í d-dúr fyrir fiðlu og hljpmsveit eftir Peter Tjaj- kovskij. Kl. 19.00 Leikx-it. Kl. 20,00 Thore Swanerud leikur ó píanó. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 op 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og kl 120.00. ! Auk þess m. a.: Kl. 17.20 „Egoist- cn“.leikrit eftir Aage Brandmose. Kl. 18.30 Symfóniuhljómsveit leikm'. KI. 20.15 Fyrirlestur. Kl. 20.40 Valsar, England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 — 31.55 og 60,86. — Frjettir kl. 02 - 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — lg — 15 — 17 — 19 — 22 og 24. Auk þes sm. a.: Kl. 09.30 Schubert lög. Kl. 10.15 BBC-hljómsveit leikur. Kl. 10.45 1 hreinskilni sagt. Kl. 11.00 Ur ritstjómargreinum dagblaðanna, Kl. 11.15 Hljómiist. Ki. 12.15 BBC- hljómsveit leikur. Kl. 15.18 Hljóm- leikar frá Graud Hotel. Kl. 17.30 Leikrit. Kl. 19,30 Kórdrengir syngja í Westminster Abhey. Kl. 20.00 Alan Loveday (fiðla). Kl. 21.00 Brjef frá London. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Briettir á ensku kl, 23.25 ó 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 16.85 og 49.02 m. — Belgía. Frjettir á hönsku kl. 17.45; — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m, — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudagn og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 22.45 ó 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- út.arp á ensku kl. 21.30 — 22.50 k 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 —- 16 og 19 m. b. Frímann Óiahson fimmtugur FRÍMANN * ÓLAFSSON, for- stjóri Hampiðjunnar, á fimm- tugsafmæli í dag. Hann er einn af þeim mönnum, sem snemma verða fullorðnir, en seint gaml- ir. Enginn getur giskað á, af útliti hans, hvort hann sje þrí- tugur eða fimmtugur. Og jeg spái því, að hann verði ákaflega líkur því, sem hann er nú, þeg- ar hann verður sjötugur. Hann mótaði lífsstefnu sína snemma, Fer eftjr henni undan- dráttar og krókalaust. Hann er fastur fyrir, en ekki einstreng- ingslegur. Meira ljúfmenni í viðmóti og dggfari get jeg vart hugsað mjer en hann. Við Frímann kynntumst fyrir nál. aldarfjórðungi síðan. Vor- um þá í stjórn Varðarfjelagsins saman. Þá var hann skrifstofu- stjóri hjá Ilvannbergsbræðrum ef jeg man rjett. Við virtum hvorn annan fyrir okkur um stund. Og urðum síðan vinir. Svo gott var að vinna með hon- um. Hann er svo athugull mað- ' ur og sanngjarn. Samviskusem- in óbrigðul og gerhyglin í hverju máli, sem kemur undir hans gerð. Mjer dettur ekki í hug að telja upp alla kosti Frímanns. Þeir sem þekkja hann ekki, eins vel og jeg, myndu halda að jeg væri að hlaða á hann oflofi. En því fer fjarri. Það væri óvit- urlega og illa gert. Hann á það ekki skilið af mjer. Hann er einn þeirra manna, sem vilja, að menn dæmi hann eftir verkum hans. En þeir eru helst til fáir, sem þekkja þau. Frímann hampar þeim ekki.— Vill helst vinna störf sín í kyrr- þey og taka út laun sín í þeirri ánægju, sem hverjum manni Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.