Morgunblaðið - 31.10.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.1950, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 31. okt. 1950. MORGUJSBLAÐIÐ 9 GUSTAF V. SVÍAKOIMUIMGUR ER LAHIMIM GUSTAF V. Svíakonungur, sem Ijest aðfaranótt sunnudagsins varð 92 ára og því elstur allra þjóðhöfðingja í Evrópu og senni lega í heiminum. Hann hafði ráðið ríkjum lengur en nokkur annar núlifandi þjóðhöfðingi eða í 43 ár Aðeins tveir aðrir þjóðhöfðingjar hafa setið leng- ur að völdum í Evrópu. Franz Josef Austurríkiskeisari, sem ríkti í 68 ár og Vietoria Eng- landsdrottning, sem sat í valda- stóli í 64 ár. KOMINN UNDIR FIMMTUGT ER HANN VARÖ KONUNGUR Gustaf konungur fæddist 16. júní 1858 í Drotningsholm- höll. Hann var sonur Oscars II. og konu hans, Soffíu af Nassau. Hann varð krónprins Svía 1872 er faðir hans tók við völdum og tók sjálfur við völdum 8. dcs- meber 1907, er faðir hans dó. Var Gugtaf því orðinn nærri fimtugur er hann varð konung- ur, en hafði eins og sonur hans, sem nú hefir tekið við konung- dómi í Svíþjóð, Gustaf VI. Adolf, oft gengt ríkisstjóraem- bætti í fjarveru, eða veikinda- forföllum föður síns. Var Gustaf meðal annars um hríð ríkis- stjóri, eða varakonungur í Noregi þá ungur að aldri. Þann 20. september 1881 giftfst Gustaf konungur Vict- oríu, dóttur Fredríchs stórher- toga af Baden og konu hans Louise af Prússlandi. Eignuð- ust þau þrjá sonu. Gustaf Adolf krónprins (1882), Vil- helm hertoga (1884) og Erik hertoga (1889). Erik hertogi dó 1918, en hinir tveir bræð- urnir eru á lífi. Victoria drottn- ing andaðist 1930. GOÐUR NÁMSMAÐUR OG FERÐALANGUR Gustaf fjekk að sjálfsögðu það uppeldi, sem konungssyni sæmdi og notaði hann þau tæki færi, sem staða hans veitti hon- um til menntunar, vel og dyggi lega. 18 ára gomall fór hann í sína fyrstu utanlandsferð, en margar fylgdu á eftir í hans langa lífi. Þessa fyrstu utan- landsferð fór hann til Þýska- lands, Svisslands og Ítalíu. Að afloknu stúdentsprófi 1876 stundaði Gustaf nám við há- skólana í Uppsölum og Oslo. Fyrstu ríkisstjórastörfum sí,n- um gegndi Gustaf 1877 og síðan oft, áður en hann tók við kon- ungstign og varð það til þess að hann vandist ungur öllum ríkisstjórastörfum. Astsæll þjóðhöfðmgi í 43 ár lausn þess máls á móti vilja konungs og þjóðar hans, en ekki varð það mál samt að var- anlegu þrætuepli. í síðari heimsstyrjöld kom Gustav Svíakonungur allmikið við sögu, þótt þjóð hans væri hlutlaus í stríðinu. Svíar studdu Finna af ráðum og dáð í vetrarstyrjöldinni 1939—’40 og fóru ekki leynt með. Engum getgátum þarf að því að leiða hvar hugur Gustavs konungs og sænsku þjóðarinnar var, eft ir innrás Þjóðverja í Noreg. Sneri Gustav konungur sjer tíl Hitlers með tilmæli vegna norsku konungsættarinnar og vegna flutnings norskra stúd- enta til Þýskalands. KONUNGUR OG ÍÞRÓTTIRNAR Gustav konungur var kuhn- astur utan síns eigin lands fyr- ir íþróttaáhuga sinn og fyrir eigin afrek í ýmsum íþrótta- greinum. Konungur var veiði- maður góður og skytta með af- brigðum. En frægastur hefir hann orðið fyrir tennisiðkanir sínar heima og erlendis. Átti konungur mikinn þátt í að glæða íþróttaáhuga meðal þjóð ar sinnar. Sjálfur tók hann þátt í al- þjóða tenniskeppnum og vann marga sigra, einnig eftir að hann var kominn nokkuð á efri ár. Keppti hann jafnan á tenn- ismótum undir nafninu „Mr. Gustaf Svíakonungur sjest hjer á myndinni með barnabarnabörnum sínum. Á hnjám hans situr G“. — Tennisiðkanir lagði Carl Gustaf prins, sonur Gustafs Adolfs prins, sem fórst í flugslysi í Kaupmannahöfn 1947. — Gustaf ekki niður fyr en hann var kominn undir nírætt, og Carl Gustaf er nú krónprins Svíþjóðar, eftir að afi hans, Gustaf Adolf hefir tekið við völdum. hann fram á KONUNGUR OG STJÓRNMÁLIN Á uppvaxtarárum Gustafs og alt framyfir að hann tók við völdum sem konungur var all umhleypingasamt í sænskum stjórnmálum. Fyrst voru það sambandsdeilurnar milli Norð- manna og Svía. Má segja að Gustaf hafi fengið sína eldskírn í stjórnmálalífinu í þeirri deilu. Gustaf hafði að nokkru leyii verið alinn upp í Noregi og því kynst norsku þjóðinni vel. Er það vitað, að hann lagði gott eitt til málanna í sambands- deilunni og átti mikinn þátt í friðsamlegri lausn málsins, sem lauk sem kunnugt er með sæmd fyrir báða aðila, þótt allhátt Ijeti á stundum, meðan á samn- ingum og undirbúningi stóð. Annað stórmál, sem Gustaf varð að taka afstöðu til á fyrstu stjórnarárum sínum, var stjórnarskrámálið sænska. Það var mikið hitamál hjá sænsku þjóðinni. Annað aðal innan- veiðar stundaði allra síðustu ár. ! hafsmaður að þriggja konunga| síðustu tvö árin hefir kon- fundjnum í Malmö 1914, er ungur verið máttfarinn og hann, Kristján X. og Hákon heilsuveill, eftir sótt stranga,' Noregskonungur hittust. Var sem hann þó yfirvann eftir sá fundur til að ryðja braut- langa og þunga legu, en allt ina fyrir nbrrænni samvinnu á fram á síðasta vor fór hann í ýmsum sviðum. Síðar hittust sína árlegu ferð til Miðjarðar- eir Norðurlandakonungar aft hafsstrandar Frakklands og ur til fundar i Oslo 1917 í sama andlegu atgjörvi sínu hjelt kon tilgangi. ungur fram á síðustu stund. | í janúarmánuði 1949 setti Hlutleysisstefna Sviþjóðar Qustaf konungur sjálfur Ríkis- var konungi mikið áhugamál, þjngjg 0g ias hásætisræðu en Því aðeins að Svíar hjeldu sína en síðan hefir Gustaf fallri virðingu sinni og rjetti. Adolf sett þingið í forföllum í fyrri heimsstyrjöld reis deila mikil um Álandseyjar og gekk Gustaf V. og Tage Erlander forsætisráðherra. „Mr. G“ leikur tennis. ríkismál á fyrstu stjórnarárum konungs, var landvarnamálið, sem náði hámarki með bænda förinni til Stokkhólms 1914. — I ræðu, sem konungur hjelt við það tækifæri, tók hann svo á- kveðna afstöðu í málinu, án þess að ráðfæra sig við ráð- gjafa sína, að Staaff forsætis- ráðherra sagði af sjer. En fyrir milligöngu konungs fjekkst einnig góð lausn á þessu vanda máli. j Gustaf konungur þótti samn ingamaður góður og ráðhollur, svo að hann var oft nefndur ráðgjafi ráðgjafa sinna. En fast ur var hann fyrir í skoðunum, sem hann setti fram á skýran og eðlilegan hátt svo allir máttu skilja. i I KONUNGUR OG SAMVINNA NORÐURLANDA | Gustaf konungur var upp-1 föður síns. Gustaf V. Svíakonungur mu,n lengi verða minnst sem ástsæls konungs, því hann var vinsæll konungur í þess orðs bestu merkingu. Hann þekkti gjörla skyldur sínar sem konungur og við ótal tækifæri sýndi sænska þjóðin, að hún elskaði og virti hinn aldraða konung sinn. Gustaf konungur var ávallt trúr þeim kjörorðum, sem hann valdi sjer er hann tók við konungstign: „Með þjóðinni fyrir föður- landið“. í. G. Gustaf V á veiðum Forsetinn sendi 1 samúðarkveSjur FORSETI ÍSLANDS, herra Sveinn Björnsson, sendi í gær Svíakonungi samúðarkveðjur í tilefni af láti Gustafs V. kon- ungs. Síðar sama dag, barst forseta símskeyti frá Svíakon- ungi, þar sem hann tilkynnti opinberlega andlát föður síns. (Frjettatilkynning frá ríkis^ stjórninni). ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.