Morgunblaðið - 31.10.1950, Síða 7

Morgunblaðið - 31.10.1950, Síða 7
f>riðjudagur 31. okt. 1950. MORGVIS BLAÐIÐ 7 Einar G. E. Sæmundsen: KYNNi 'MÍN AF FRUMSKÓGURINN Skógurinn hjer í Mac Leod- dalnum, er talinn vera einhver hinn besti hjer við Prins Vil- hjálmsflóa. Hann er að mestu sitkagrení 30—45 metra að hæð, 1,00— 1,8 m í þvermál í brjósthæð. Meðal viðarmagn er yfir 1000 borðfet af hverju felldu trje og þó er ekkert hirt, sem er undir fet í þvermál. Mörg trjen eru 2000—3000 borðfet. Meðalaldur þessara trjáa er um eða aðeins innan við 300 ár. Þau hafa því ekki vaxið ýkja hratt. Enda er þess vart að vænta í frumskógi sem þess- um, þar sem náttúran ein hef- ir ráðið um aldir. Þau hafa lengst af staðið of þjett, en nú er opnað fyrir alvöru, því hvert einasta sitkagreni, sem er meira en 2Vz fet á stúf, er fellt, og þetta, sem eftir stendur eru aðeins veimiltítur, sem t brotna í næsta stormi. Fjallaþöll og einstaka mar- þöll er á strjálingi innan um sitkagrenið, en þær, eru lítið ( eftirsóttar, nema að bolur i þeirra sje viðarmikill og beinn. j En þær gjalda eigi að síður mikið afhroð í þessari atlögu. I Fjöldi þeirra brotnar og skemm 1 ast. Ýfirleitt eru þallirnar grennri og t. d. ej- fjallaþöll- in oft á tíðum hundgömul þarna innan um sitkagrenið og þó að- eins hálfdrættingur á við það ' að viðarmagni. ... ..... Jeg taldi árhririgi nokkurra mJ°£ S^_°^U„m_^oðum sitkagrenitjáa og var hið yngsta þeirra 180 ára en hið elsta’ 325. Hávaðinn var 250—300 ára. — Samhliða sveiflur voru á gild- leika árhringanna innbyrðis. T. d. voru þeir óverulegir um og fyrir síðustu aldamót um .ENSKRÁ FRAMTIÐARSKOGA Pisftlar úr fræsöfnunarlerð Síðari grein okkar og kynntum ofninn allan sólarhringinn. Gátum við stundum þurrkað tvær umferð ir á sólarhring. ■V. 8JS , flllÍg ,, , > 2ÖC A vV' > r'' Riss af suðurströnd Alaska. Væri ísland flutt 130° vestur bóginn, kærrú það inn í meginland Alaska. ova, og sýna skýrslur frá báð- um þessum stöðvum mjög svip- aðan sumarhita og veðurstöðv- ar á Suðurlandi. Þess ber þó að geta að báðar þessar stöðvar í Alaska eru á En Montague-eyja er fyrir opnu hafi og þar næða urn all- ir \úndar. Úrkoma er þar mik- il, e. t. v. eitthvað meiri en á suðurströnd íslands. VIÐARFLUTNINGAR Tvær stórar dráttarvjelar draga allan viðinn til sjávar. Þær draga þessa stóru stofna í gálgavögnum, sem tengdur er aftan í þær en vagninn er á svipuðum beltum og vjelamar sjálfar. Upp í gálgann eru dregnir 2—4 trjábolir Og eru þeir um 1.50 m frá jörðu að framan en dragast með jörðu að aftan. Þetta er löng trossa og skrítin þegar hún hnyklast með brauki og bramli niður eft- ir dalnum til sjávar. Þaðan er bolunum fleytt að frá Petersburg, búralegir karl- ar og dálitið skrítpir. Einr» þeirra sagði mjer næstum dag- lega frá því, að í Petersburg byggju aðeins efnaðir menn, og að bærinn væri ríkasti bser í öllum Bandaríkjunum, miðað við íbúafjölda, og þar af leið- andi líka í öllum heiminum. Þetta, ,,miðað við íbúa“, minntí mig svo notalega á ísland. En nú var komin heimþrá í flesta karlana en óvíst hvenær yrði hætt. Á tólfta degi komu vinir okkar á „Chugach“ aftur til Mac Leod-vík og fluttu okk- ur til Cordova. Uopskeran var 82 sekkir af sitkagrenikönglum og 3 sekkir af fjallaþallarkönglum. Vi3 vorum í heilan dag að safna þeim. Urðum við að fella um 20 trje 10—20 m að hæð. Eítir- tekjan varð þó ekki nema þessir þrír pokar. Seintekirn matarafli það! Við söfnuðum auk þessa smá- vegis af fræi af berjarunnum og melgrasi og að lokum tók- um við sýnishorn af könglum úr mismunandi hæð í hlíðinni norðan við vikina, ofan frá skóg armörkum. James og Spencer höfðu ver- ið á ferðinni alla nóttina áður en þeir komu til okkar en þ6 var snúið við um hæl og síglt til Cordova. Við höfðum bjart undir Hi nchi nbr ook-ey j u en síðan Flestir höfðu skógarhöggs- þræddum við sundin í niyrkri. mennirnir dvalist þarna óslitið Ljósmerki og vitar eru strjálir BJARNDYR Um klukkan níu voru ljós slÖkkt og sofið fast til morg- uns, nema þær næturnar sem Morfinsky vinur okkar' rauk upp vegna bjarnarferða utan við kofann. Hann var litt hemj- andi þegar hann varð þeirra var. Á hverjum morgni voru nýjar bjarnarslóðir í námunda við skálana en aldrei sáum við þó birni. Þetta var eftir hina stóru hramma Kodiak-bjarnarins, sem þarna var á ferð, en hann er stærstur allra bjarndýra í heimi. Tvisvar hafði hann sjest þarna í sumar snemma að morgni og annað sinnið með ^ i tvo húna. En þrátt fyrir 29 byssur, sem skálabúar áttu og voru mjög stoltir af, hafði eng- inn björn verið lagður að velli enn þá. En það var mikið talað um birni á kveldin. Þarna var unnið jafnt sunnu- daga sem aðra, enda að litlu að snúa sjer til upplyftingar. ! Myndir, sem teknar voru í Mac Leod í miðjum júlí í sum- 10—15 ára skeið. Önnur vaxta- ar sýna að snjórinn er þá enn tregða verður um 1850 og enn alveg ofan að skógarmörkum, ein um 1780. Annars skal jeg taka það enn þá ofan undir 400 m hæð fram að þessi athugun mín var yfir sjó. ekki unnin af vísindalegri ná- kvæmni nje heldui á nægian' risavöxnu trje stóðu í Mac Leod b0i;r { hverjum rafti“ og er lega morgum tr3am. Langflest ,,„,„^^.„,„.„04,0,11 J J’, , . 77 sitkagrenin voru í vexti enn þá. Hæðarvöxtur þó mjög ó- verulegur eða 5—7 cm að með- altali og virtist svo hafa verið um langan aldur, enda mjög skiljanlegt þar sem gildleika- vöxturinn er geýsilegur. Mjög fá trje voru mergfúin. og í september voru fannir þar háum gál^a’ sem er utar með vikinni. En hann er notaður til þess að reyra bolina saman með ^ stálböndum í svokallaða ,,rafta“ Jarðvegurinn þar sem þessi ega fleka Hafðir eru 250—320 isavöxnu trje stóðu í Mac Leod bolir í hverjum „rafti“ « dal er ótjrúlega þunnur frá 10 til það mikið verk 0g krefst kunn- áttu að ganga frá þeim svo að vel fari. Öðru hvöru kemur svo drátt- arbátur frá Whittier,^em dreg- ur „raftana“ að sögunarmyll- unni miklu, sem þar er; hún gleypir eitthvað um 60 þúsund síðan i maí í vor og höfðu unn- ið sjer inn um 2000 dollara. MESTIR „MIÐAÐ VIÐ ÍBÚATÖLU“ Þeir voru flestir. sunnan úr þarna en þó geta kunhugir þrætt þessar leiðir allar, þó að ókunnugum komi það einkenni- lega fyrir sjónir. Og Spencer Israelsson skilaði okkur heilum í höfn í Cordova skömmu eftir 20 cm. Eiginilega ekkert nema ræturnar á berum jökulaurn- uin. „ERKI OVINURINN“ Undirgróður var þarna fjöl- skrúðugur. Bar þar mest á laxa borðfet á dag og er óseðjandi Þó segja megi, að þau hafi berjum og hávöxnum bláberja- að þvi er karlarnir í Mac Leod enn verið í fullu fjöri var ævi runnum. • sögðu mjer. þeirra nú lokið, og mjer fannst Burknar voru þar og svo ■ vígvöllurinn hálf-sóðalegur og erkióvinur allra skógarhöggs- lítið hugsað fyrir næstu upp- manna og könglakarla í Alaska. skeru, eða kannske ekki reikn- En það er jurt sem Devils club að með henni fyrr en árið heitir. 2250. En þessi þráðbeinu og tignar- legu sitkagreni, sem fjellu í MacLeod-dal á Montague- eyju í september 1950 voru virðulegir forfeður að framtíð- arskógum íslands. Þau höfðu lifað æsku sína á EFTIRTEKJAN Við hættum vinnu kl. 4 á dag inn og var þá haldið heim í skálana. Eftirtekjan við söfn- unina var all misjöfn, um 6— 10 pokar á dag, sem við urðum að bera á bakinu heim þegar dráttarvjelarnar voru ekki í gangi. , _ . „ , , Við vörum einstaklega ó- Það var segm saga ef okkur heppnir með veðriði því að það varð su skyssa á að tylla okk- rigndi alla daga> nenta hinn Hún er allt að mannhæð og er stöngullinn alsettur hár- beittum þyrnum, sem sitja fast- ir í húðinni ef maður snertir plöntuna. Jeg nefni hana djöflakló. dögum Skúla fógeta og voru nr nlður X.lð konglatokuna, þá fyrsta og oftast var þetta úr- hafði „djoflaklóm* leynst í innan við miðjan aldur þegar hellis slagviðri, eins og þegar Jónas orkti „Fagur er dalur .. “, okkar. Og þa var nu he - verst er . Svínahrauni, enda en stóðu enn í fullum blóma ur hrokklð UPP- „Djoflaklom vorum við j olíubornum fötum þegar Hannes Hafstein færði 7fr r„fuða _ her7” alla dága. þjóðinni Aldamótaljóðin. klasa. Oft voru fjelagar mínir Kveldverður var framreidd- Um meðalhita og urkomu í að bioðast til að safna fræi af ur w 5 30 Qg var þá tekið Mac Leod-vík verður ekkert *‘fnni> ^ a Je8 8® 1 no “ hrausl .egu til matar síns. Fæði sagt með vissu, því að þar ^ samvista hennar eftir að Je8 V3r þarriia með afbrigðum gott, hcfur aldrei verið byggð og það kæmi neim- > vo. *<3 hVergi getur betra á an af síður veðurathugunar-1 Þegar skógarhöggsmennimir Vióteíi. stöð. En ff'io vel vill til að^hafa skilið á milli krónu og 'úftir kveldverð hjálpaði Dan Úeggja megiii Montague-eyju bols og aflimað bolinn, ef þess Fitzpatrick mjer venjulega við að austr ; og vestark eru athug- þarf með, er hann mældur og að þurrka könglana. Komum unarstöðvar í Seward og Cord- er þá tilbúinn til flutnings. 1 við fyrir þurrkbás i svefnhúsi Suður Alaska, einir þrír þeirra miðnætti þann 26. september. ávarp frá SkálhoHsfjelaginu SKÁLHOLT er eitt það nafn, sem helgast er í vitund íslendinga. Það er tákn mikillar sögu, sem vjer minnumst með lotningu, í Skálholti var á blómatíma hins forna, frjálsa þjóðveldis „al- göfugastur bær á öllu íslandi“. Skálholtskirkja var með rjettú „móðir allra annarra vigðra húsa“ landsins. í Skálholti var önd- vegi mennta og menningar öldum saman. Margir ágætustu skörungar og nytjamenn þjóðarinnar störfuðu þar. Um margar aldir, bjartar og myrkar, var Skálholt imynd þjóðlegrar reisnar og atgjörvis. En nú hefir Skálholt langa hríð verið ímynd þeirar lægingar, sem þjóðin þoldi mesta í sögu sinni. Þegar sárast svarf að, sem orðið hefir siðan land byggðist, og þjóðin mátti heita að þrotum komin, var Skálhott svipt tign sinni að erlendu valdboði. síðaA hefir staðurinn níðst svo, að vera mun einsdæmi um sögu- lega staði með siðuðum þjóðum. Skálholtskirkja hefir lengi verið lítt eða ekki messufær. — Kirkjugarðurinn, sem geymir bein margra minnisstæðustu landsmanna, karla og kvenna, „hverri skepnu opinn“. Allur staðurinn svo á sig kominn, að skylt hefir þótt að forða því} að erlendir ferðamenn litu hann augum. Sæmd lands og þjóðar liggui við, að hjer verði bót á ráðixl. Skálholtsfjelagið vinnur að b 1 Það heitir á alla þjóðholla rnenn til liðveislu. Það minnir á, að eftir tæp 6 ár ern rjettar níu aldir liðnar síðan fyrsti biskxpiftft vígðist til Skálholts. - Reykvíkit,;;ar'2 íslour tg > “! Gerist meðlímir í Skálhclvsi;e!asrinu og þar «eð stuðnings- menn hugsjónarinnar urn rækt og viðreisn SkálhoH. hins hclga, Nýjum meðlimum veitt mót' nka i Bókaverslun Guðmundar- Gamalielssoníir, Lækjargötu 6A, sími 3236, Verslun Geirs Zoega* Vesturgötu 6, sími 3132, og í Béka : munu Halldórs Jónssonar, Laugavegi 20B. ST* SK ÍUTÖLTSFJEI. \GSINJ*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.