Morgunblaðið - 31.10.1950, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.10.1950, Blaðsíða 14
14 MORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 31. okt. 1950. "" Framhaldssagan 76 - ••MiiitiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiitiiHlini HwmiiiiiiiniiiiiuuniK FRÚ MIKE Effir Nancy og Benedic! Freedman 5 umfl ur. Mike hafði þó breytt hon- ir nokkra þögn, „það er á ýms- um dálítið svo við komumst an hátt hægt að þekkja úlf frá fyrir með því að sitja að nokkru hundi“. leyti hvert ofan á öðru. Þannig þutum við niður hæðina. en napur vindurinn var í fangið. Vegna vindsins supu börnin hveljur og er niður kom voru þau rauð í kinnum af kuldan- um. „Gefðu mjer þetta epli“, sagði Mike og kleip í kinnina á Mary Aroon. „Nei“. hrópaði hún. „Hvernig þá?“ „Farðu inn með börnin og rjettu mjer byssuna mína“, sagði hann. Jeg gerði það. Og meðan jeg var að færa Ralph úr öllum fötunum kvað við skot úr bvssu Mikes. „Góði guð“, sagði jeg „gefðu að hann missi marks“. Jeg var . _ . í vafa um hvort jeg hefði ver- u.r 9 ]el Þa Þeu ið nógu fljótur að biðja fyrir htla kirsuber? og hann tok i úlfinum eða hvort kúian hefði nefið á henm. Þessi aras kom henni að óvörum. Hún áttaði sig þó fljótt og hljóp á hann. Mike hrasaði og þau veltu sjer síðan fram og aftur í snjón- um. Jeg skarst í leikinn því mjer fannst, að hún væri bú- in að fá nóg af snjó niður með hálsmálinu. Við komum börn- hitt áður þessa fallegu og vitru skepnu. Mike kom inn, skellti dyrun- um á eftir sjer og kom byss- unni aftur fyrir í horninu bak við dyrnar. „Skyggnið er mjög slæmt“, sagði hann. . . , . * ,. . Seinna, þegar börnunum unum fyrir a sleðanum og hlup hafði verið komið - rúmið, datt um svo allhratt af stað með Mike . hug þag snjal1ræði að segja mjer eitthvað um mis- mun á úlfum og hundum, svo ■ jeg ekki færi að gofa úlfunum beinin. „Rófurnar eru mismunandi1', sagði hann. „einnig eyrun, og úlfarnir standa alltaf teinrjett- sleðann í eftirdragi. Skyndilega byrjaði Mary Aroon að gráta. Jeg bað Mike að láta sem hann hevrði það ekki. En hann ótt- , aðist að henni væri kalt og gekk að sleðanum til að athuga hvort þau væru ekki vel bundin nið- ur. i „Heilagur Sankti Pátrick!“ t ir“. Hann tottaði pípuna sína í sagði hann og benti. Á að giska ákafa. tíu fet fyrir aftan sleðann sat „Veistu það Kathy, að tíundi RalDh og ljek sjer í snjónum. hluti af tekjum búgarðanna Hann hafði bersýnilega dottið fara í það að bæta tjón það er af sleðanum. Það sem eftir var úlfarnir valda?“ leiðarinnar sat jeg á sleðanum. Jeg hielt fast í börnin og átti „Jæja?“ „Tíundi hluti af tekjum í miklum erfiðleikum með að meðalbús: það þýðir þúsundir skýra út fyrir Mary Aroon, hvers veena við værum henni þakklát fvrir að hafa farið að gráta núna. Við máttum heldur ekki leppia öllu seinna af stað heim- leiðis. bví nú tók að skafa og sniórinn þyrlaðist í andlit okk- ar. „Siáðu þetta“, sasði Mike er dollara árlega.“ „En, elsku • vinur, það eru engir búgarðar hjer í grend- inni“. „Larry Parpentier á stóra hjörð. Og hvað um Bessie“? „Þessi úlfur hefur ekki ráðist á Bessie“, sagði jeg. „Kathy“, sagði Mike þolin- móður, „Hefur þú nokkru sinni við komum inn í húsearðinn. ’ sje á hve miskunarlausan hátt Hann soarkaði með fætinum í úlfarnir drepa kýr?“ eitthvað, sem mjer sýndist vera hundur, sem fenntur væri ,í kaf. „Nei“, viðurkenndi jeg. „Kýrnar eru kannske saraan í hóo. Úlfurinn kemur og ger- „Þetta er kannske eftir Úif, ir árás á eina þeirra, segjum einn af hundunum11, sagði jeg t. d. Bessie, og flæmir hana út til að róa hann. úr hónnum. Þegar úlfui inn hef- Mike beveði sig niður til að ur náð henni út úr hópnum rannsaka^betta nánar. „Þetta bítur hann í fætur hennar, bang hefnr TJlfur gert“, sagði hann að til hún ekki getur gensrið. um leið og hann stóð upp aft- , Vildurðu að þetta kæmi fyrir ur. i Bessie?“ „Mier geðiast ekki að þessu. ! ..Nei. En jeg get ekki sjeð Grái úlfurinn er alltaf að snígl- hvernig bað gæti huesast. ast hier í krine um húsið. Jeg Bessie er ein kvr en ekki kúa- skal. ráða niðurlögum hans“. hier«. jeg skil ekki hvernig Hann fiekk svar við bessari hæ^t er að flæma hana út úr ákvörðun sinni. Lágt skerandi .. . . “ ýlfur barst til okkar. Við lit- ..Ouð minn gnður“, sa«ði um í áttina bangað sem hljóðið Mivo. .hú hefur ekkert ímvnd- barst. Á kletti sem gnæfði yfir unarafl“. vatnið stóð erár úlfur. Hann ...tú. íeg hef bað“ ylfraði stöðuCTt eins og. hann ,Vn VVí b"ítír vildi revna að kveða niður þyt- fmirntiaðu hier áð úlfurinn sje inn 1 vindinum. að læsa tönnufjum fi Bessie, „Er bnfta úlfurinn okkar?“ pem ranvbvg'ltlr auyunum af spurði jeg. hræðslu. TTifurinn drenur hana Mike fussaði. „Þetta er úlf- ev1'; »f bvi pð hann sie svo urinn. sem jeg ætlaði að drepa, s^+inn T'ir, máH-'ð á viku. eða ef það er það sem þú átt við“. tótf mált.íðir moð inf nu miUí- „Ef til vill er þetta bara biu vfir v»turinn. er nóg fvrir hundur“, saaði jeg og rýndi úhinn. Þ°ss eru dmmi að beir gegnum snjóskýin, sem þyrluð- hafi ráðjst á káiffnUar kýr að- ust upp, því nú hvessti mjög. eins vggna kálfanna“. „Hundur, sem farið hefur á „AHt i lam“. sa^ði jeg, flæking, en leitar sjer nú að drentu hann. Ef bú heldur að Jiúsaskjóli.“ þú gætir gert það, gerðu það „Katherine“ sagði Mikle eft- þá“. Mike ikveikti aftur í pípu sinni og spurði mig hvort við j ættum ekki ófláðar kanínur. [ Hann vissi þó mætavel, að við áttum þær, því Grouard biskup hafði fært okkur þrjár að gjöf. „Jeg man nú allt í einu veiði- aðferð Indíána. Jeg veit ekki ! til þess, að hún hafi nokkru sinni orðið árangurslaus. Það er ekkert eitur notað“. Hann leit á mig vongóður á svip. „Hvernig er hún?“ spurði jeg. ,,Svona“, sagði hann og tók veiðihnífinn sinn og stakk hon- um á kaf í kanínuna. „Þegar úlfurinn hefur fullvissað sig um, að ekkert eitur er í hræ- inu rífur hann í beituna með skoltinum. En þá mun hann skera skoltinn og tunguna“. „Hann drepst ekki við það“, sagði jeg. „Nei en hann missir blóð, og þefur af blóði mun berast til hinna úlfanna og ef til vill til íleiri dýra. Særð skepna á ekki marga lifdaga í þessum hjeruð- um“. Mike fór að klæða sig í hlífð- arfötin sín. „Þú' getur ímyndað þjer hvað skeður, þegar þeir verða óðir vegna blóðbefsins“. „Þegar hverjir verða óðir?“ „Úlfarnir“. „Þeir sem aldrei koma hing- að að húsinu, fyrir utan þenn- an gráa?“ „Það er nærri víst, að það liggja þrír eða fjórir úlfar dauð ir hjer í garðinum á morgun“. Hann gekk út með kanínuna, hnífinn og það sem enn var eft- ir af olíunni frá Söru. Stuttu eftir að hann var far- inn, gaut Juno. Hún ýlfraði fyrst af sársauka en er jeg hiálpaði henni lagaðist það og innan lítillar stundar hafði hún gotið fjórum hvolpum. Hún þvoði þá síðan með því afi sleikja þá alla, velti þeim til og hagræddi þeim. Þeir voru sjerstaklega falleg- ir fannt mjer, og jeg varla stillti mig um að vekja Mary Aroon til að svna h^nni bá. í marpar vikur hafði ieg lnfað hnnni bessum hvnlmim ng hún var orðin mjög óbolinmóð. Jeg heyrði að Mike var úti fyrir. „Mike!“ hrónaði jeg „Mike!“ Hann oonaði rbu-nar 0g ]eit inn. ..Hvað er að?“ „Juno er búin að gjóta“. Hann plnttj og gekk tii .Tuno og hneppti frá sjer jakkanum um leið. Hann hnrfði á hvoln- ana lenei. en síðan hvarf glott- ið pf andliti hans. „FImm“. sa°ði hann loks og hnnnnti iakkanum aftur upp í háls. og teveðí sig eftir húf- unn> n# hnnskunum. „Hvert ertu að fara?“ „TTt tji ná í beituna sém ieu bofi ia<rt fyrir úlfinn“. „En.......“. „Kathv“. sagði hann, „það er ekki riett gert af mjer að dreoa föður hvolpanna hennar Juno“. íMnMilcslióíj Hákon Hákonarson 5. Fram að þessu hafði verið gott að vera á „Nelson lávarði5*, en upp frá þeim degi, sem Howell tók við stjórn, breyttist allt til hins verra. j Áður hafði hann hegðað sjer eins og maður, en hann var ekki fyrr fluttur í skipstjóraklefarm, en hann byrjaði að drekka eins og svín. Hann hafði alltaf átt það til að vera dálítið erfiður í umgengni, en nú varð hann bókstaflega eins og hann væri genginn af göflunum. | Hann blótaði og hamaðist og lamdi skipshöfnina að ástæðu- , lausu. | Maturinn fór líka versnandi, og það var aldrei að heyra vingjarnlegt orð af vörum karlsins. Hann var sjerstaklega geðvondur, þegar eitthvað var 1 kollinum á honum, og það var það oftast nær. | Frá Suður-Ameríku sigldum við til Sidney í Ástralíu, og hvernig sú ferð Var, geta allir ímyndað sjer, þar sem skipshöfnin gerði lítið annað en að rífast. Karlinn var með ofsa frá morgni til kvölds, og hásetarnir urðu óánægðir og i afundnir. Við annar stýrimaður reyndum að halda okkur utan við hamaganginn eftir bestu getu, en við urðum þó a'ö reyna að halda aga um borð. Loksins komumst við til Sidney og jeg hefði sannarlega farið í land þar, ef jeg hefði ekki verið ráðinn alla ferðina. Þetta var fyrirtaks tækifæri til að stinga af fyrir hásetana og karlinn hafði líka grun um það. Um þetta leyti var á sveimi orðrómur um það, að mikið af gulli hefði fundist inni í landinu. Það var sagt, að stykkin væru svo stór, að ef menn fyndu eitt, nægði það til þess að þeir gætu lifað í vellystingum praktuglega það, sem þeir ættu eftir ólifað. | Gullæðið greip alla, og áður en við gátum talið upp að tíu, voru ensku hásetarnir okkar horfnir út í veður og vind, Skipshöfnin var orðin að einum átta mönnum, þrem stýri- mönnum, negramatsveini — doktorum, eins og við kölluð- um hann —• og malajakáetudreng. '7fíhj5‘‘ Tna’bCfumJu^iiviJLL • KAUPT GULL or; SJTT.FIIR hæsta verði Sigurþór, Hafnarstræti 4. „Það er skrýtið rjettlæti“, tautaði bölsýiiismaðurinn, „að allt sem er skemmtilegt í heiminum,- er annað- hvort Ijótt eða óskiljanlegt.“ ★ Það er eitt gott við sjálfselskan mann. Hann er ekki alltaf að tala um nágrannana. ★ Herra Meekly var að hugsa um að fara í skemmtiferð til ákveðins staðar, og einn vinur hans aðvaraði hann, og sagði að það væri líkindi til þess að loftslagið þar myndi vera óþægilegt fyrir frú Meekly. „Það myndi ekki þora það“, svar- aði herra Meekly. i ~k Rigningardagur kom eftir mjög þurrviðrasamt tímabil, og írlendingi nokkrum varð að orði: „Klukkutími af þessari rigningu gerir meira gott á fimm mínútum núna, en mánuður af henni myndi gera á viku á ein- hverjum öðrum tima.“ ★ Palla: „Amma, viltu leggjast á fjóra fætur snöggvast". Amma: „Til hvers, góða mín?“ Palla: „Af því að mig langar til að teikna fíl.“ ★ „Jeg heyri sagt, að þjer elskið góða músik“, sagði hún og leit upp frá píanóinu, og liann svaraði: „Ó, það gerir ekkert til, haldið þjer bara áfram.“ ★ Ungfrú Dóra hjelt veislu fyrir kostgangara sina. Einn þeirra, sem eitt sinn hafði orðið. skipreka á eyði- eyju, sagði söguna af því og hinir hlustuðu í geysilegri eftirvaantingu. „Við vorum í þann veginn að verða hungurmorða," sagði hann. „Það var ekkert til að borða, en að síðustu, þegar við vorum orðnir vonlausir, datt einum ráð í hug. Hann skar nið- ur stígvjelin okkar og eldaði súpu úr þeim, og —“. „Uss,“ gripu hinir fram i með skelfingarsvip. „Láttu ekki ungfrú Dóru heyra til þín.“ ★ Sú staðreynd að það eru fleiri ógiftir menn í fangelsum en giftir, sannar ekki það, sem sumir karl- menn halda fram, að þeir vilji held- ur fara í tugthús en gifta sig. la ■••••• «••••«••••••••■• ••••■•• ••■■•• li il lii HUIIims = Góð gteraugu eru fyrir öllu. 1 | Afgreíðum flest gleraugnarecept 1 Aij*turstræti 20 | og genini við gleraugu. I Augun þie* hvilið með gler | •ugu fré f ÝLI H. F. • lllll•l•ll••MII)l•••••(«••il••■l• SÖLLtíCÐ, VIÐGERÐTi* VOGIR I Reykjavik og uaprenni lónusQ við sjálfvirvar búðarvogj.- á rneðan é viðgerð stendur. ölafur Gízlaton & Co. é f, Hverfisgötu 49, irfmi 81370,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.