Morgunblaðið - 31.10.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.10.1950, Blaðsíða 5
r Þriðjudagur 31. okt. 1950. MORGUlSBLAÐlb 5 Hinn nýi konungur Svía er vísindamaður og listunnandi fjelagsins VinsælS ríkis erfingi fekur við völcfuvn yíSINDAMAÐUR og listunn- pndi sest í konungsstól í Sví- J>jóð. Gustaf sjötti Adolf, sem jtekið hefir við konungdómi af föður sínum látnum, Gustaf 'Adolf konungi, er kunnur um allan heim fyrir vís- indaiðkanir sínar og skerf þann, sem hann hefir lagt fram, í þágu vísindanna einkum sem fornfræðingur. — Hinn nýi konungur er einnig mikill listunnandi og hefir eflt Jistir í heimalandi sínu rrieð margskonar framlögum. Kon- tmgur er og mikill íþrótta- maður sjálfur, auk þess, sem hann hefir lagt íþróttum og Jeikjum lið. Loks má geta þess, jað konungur er allmikilvirkur rithöfundur og hefir hann rit- eð bækur um vísindastörf sín, i eem vakið hafa athygli fyrir Alþingishátíðina 1930 og bjó þá hreint og þróttmikið mál. Hann í Þingvallabænum, sem þá var er ágætur ræðumaður nýbygður. Vakti Gustaf Adolf athygli manna hjer sökum glæsimennsku og áhuga hans Gústaf VI. Adolf, en það erjfyrir sögu íslands nú og til konungsnafn hans, er 68 ára og forna. hefir verið krónprins frá því Gustaf VI. Adolf Svíakonungur. KRONPRINS í 43 AR Gusfaf VI, Ádoff Svíakonungur fið hann var 25 ára. Hefir hann oft gengt ríkisstjórastöi’fum á þessum árum í fjarveru föður isíns, eða veikindaforföllum og ioftast síðustu tvö árin, eftir að heilsu Gustafs V. hrakaði. Hjer á landi er Svíakonung- Vr kunnur frá því að hann kom $em aðalfulltrúi þjóðar sinnar á II111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ÍTeklft móti Kjólfötum S mok'in g f öt n m Samkvæniiskjóhnn í umboðssölu mánudag 6. og þriðjudag 7. nóv. kl. 6—6.30. Versl. Notað og Nýtt Lækjargötu 6 A. ■iitiiiiitiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiitHii 1111111111 iniiimiiuiiiiiiik Starfsmann hjá Sendiráði Bandaríkjanna vantar litla nýtisku ibúð, 2 her- bergi, eldhús og bað, frá 1. nóv Þarf að vera með húsgögnum a m. k. að nokkru leyti. Uppl. i j síma 4113 eftir kl. 6.30. | c Einhleyp eldri kona ósknr eftir i 1 herbergf cg eldhús | eða ráðskonustöðu hjá 1 til 2 £ mönnum, reglusömum, sem hafa | gott húspláss. Tilboð skilist til | Mbl. fyrir mánudagskvöld g merkt: „Herbergi — Ráðskona j — 148“. Mnmiiiiiiiiiiiiiiiiui.iuiiiriminiiisMmiMiMiiMiiima VISINDAMAÐURINN Áhugi Gustafs Adolfs á vís- indasviðinu er margþættur, hef 'ir hann lagt stund á mannfræði- leg vísindi, jafnt sem náttúru- fræði og tæknivísindi. En ef til vill er það fornleifafræðin, sem staðið hafa konungi næst, enda er hann álitinn einn fróðasti maður í þeirri vísindagrein í sínu landi og sá maður, sem mest hefir að þeim málum stutt. Gustaf Adolf átti upptökin að stofnaðar voru sænskar forn- leifafræðistofnanir í Aþenu og í Rómaborg og hefir hann frá stofnun þeirra verið formaður fjelaganna. Sjálfur hefir hann stjórnað og tekið þátt í forn- leifagreftri i Grikklandi, Cyp- rus, Kína og öðrum Austur- Asíulöndum, auk fornleifa- rannsókna heima í Svíþjóð. Árið 1945 var Gustaf Adolf kjörinn forseti í Kungl. „Vitter- hets- Historie och Antikvitets- akademien“, en það er elsta og virðulegasta akademi Svíþjóð- ar. Forsetastaðan við það er ekki veitt nema þeim vísinda- h konungshöllinni í Stokkhólmi, mönnum, sem njóta óskifts <er heimsfrægt meðal listunn- trausts fyrir vísindaleg af- Jenda og koma sjerfræðingar rek. ;hvaðanæfa að úr heimnum ár- Fyrir vísindastörf sín hefir jega til að skoða þetla merka konungur hlotið heiðursdoktors ’safn. nafnbætur við fjölda háskóla OSCAR FREDRIK WIL- HELM OLAF GUSTAF ADOLF, hertogi af Skáni er fæddur 11. nóvember 1882. Hann tók stúdents- próf 1900 og stundaði síð- an háskólanám í Uppsala. Tók liðsforingjapróf 1902 kapteinn 1909, en hækkaði síðar stöðugt í tign, þar til hann varð hershöfðingi 1932. Giftist 1905 Marga- ret prinsessu af Stóra- ' Bretlandi, en hún andað- ist 1920. Börn þeirra: Gustaf Adolf, fæddur 1906, en fórst í flugslysi í 'Kaupmannahöfn 1947, Sigvard f. 1907, Ingrid f. 1910, drottning Danmerk- ur, Bertil f. 1912, Carl Jo- han f. 1916. Varð krónprins þjóðar 8. des. 1907. ist í annað sinn Louise Mountbatten. ir Mountbattens ingja, Sem mjög Louise Svíadrottning. sænskra manna, sem búsettir eru í Ameríku. í fyrra fór kon- ungur í ferðalag til Ítalíu og Frakkalnds og er hjer lítið eitt nefnt af hinum mörgu ferða- lögum konungs. Sví- Gift- Lady syst- flotafor- kom við sogu öld. í síðustu heimsstyrj- kMIIIIIIIIMMMIIMMIIIMMM IIMMIMIIIIIIfll íKé1SíL-: L. ótkast sem naest Melunum gegn húshjólp einu sinni i viku eða sitja hjá börnuni 2 kvöld í viku. Tilboð sendist blaðinu fyrir mið vikudagskvöld merkt: „Strax — 152“. fllHIIIHIIIIIIHIIIIt - 11111111111111111111111111111111111111111 ÍÞROTTAMAÐURINN Konungur hefir frá unga aldri haft mikinn áhuga fyrir iþróttamálum og lagt stund á margar íþróttagreinar sjálfur, einkum skíðaíþrótt, tennis, golf og fiskiveiðar. Hann stofnaði Hockey-fjelag sænskra liðsfor- ingja 1904. Hann var forseti í- þróttasambands Svíþjóðar frá því að það var stofnað þar til 1933, að elsti sonur hans, Gustaf Adolf, tók við því embætti. "*>HKrjj 4 ÍPfff? VINSÆLL RÍKISERFINGI í þau 43 ár, sem konungur var krónsprins, hafa ýms skyldp. störf fallið í hans hlut, en öll hefir hann unnið þau af hinni mestu samviskusemi og áhuga. Hann hefir haft tækifæri ti'l að kynnast öllum stjettum þjóðar sinnar og sjmt að hann hefir viljað setja sig inn í kjör þeirra allra. Af þessu hefir hann hlot- ið hinar mestu vinsældir með þjóð sinni, svo að næstum eins- dæmi má heita. Störf hans sem ríkisarfa munu nú verða til .þess, að hann hefir nánari kynni af þjóð sinni en nokkur annar konungur, sem setst hefir að valdastóli í Svíþjóð. . Um og .upp úr aldamótunum voru uppi háværar raddir með- al sænskra jafnaðarmanna um afnám konungsdóms í Svíþjóð. NYLEGA var haldinn auka- aðalfundur i „Danska fjelag- inu“ (D. D. S. af 1923), og sam- nykktar voru nokkrar laga- breytingar. Ennfremur var Carl B. H. Olsen kaupmaður og aðal- konsúll einróma kjörinn heið- ursfjelagi danska fjelagsins; var honum afhent heiðursskjal og hann hjartanlega hylltur með húrrahrópi. Þá fór fram 27. aðalfund- urinn, en fyrst minntist for- maðurinn landa, sem látist höfðu á liðnu ári og risu víð- staddir úr sætum sínum til heiðurs hinum látnu. Fundarstjóri var kosinn Sv. A. Johansen. Formaðurinn flutti ítarlega skýrslu á fundi, framkvæmdir og ferðalög, óg sjerstaklega ræddi hann um gróðursetninguna í reit fje- lagsins í Heiðmörk. Hafði þessi skemtilega vinna notið'mikilla vinsælda og vonir standa til að hægt verða að byggja þai' skála. Bókaksafn f jelagsins hefur ver- ið vel sótt. Gjaldkerinn lagði fram ársreikninginn og' for- stjóri „hjálparsjóðsins“ reikn- ingshald sjóðsins og var hvrort- tveggja samþykkt. Þá fóru fram kosningar og var fráfarandi for maður K. A. Bruun endurkos- inn, einnig V. Strange og E. O. Malmberg. I stjórninni eru enn. fremur Rob. Færgemann og Rob. Bendixen. Endurskoðend- ur Ludv. Petersen og Ivan Ras- musson og til vara H. Holm. — Forstjóri hjálparsjóðsins O. Kornerup-Hansen var endur- kjörinn. Eftir á tóku fleiri fje- lagsmenn til máls. Þökkuðu stjórninni vel unnið starf og stungu m. a. upp á, að tekin yrðu upp aftur hin vinsælu spilakvöld o. fl. Aðalfundinum lauk með sameiginlegu borð- haldi og minnst var dags Sam- einuðu þjóðanna. Fjelaginu D. D. S. var óskað góðs gengis í framtíðinni. Nú efnir fjelagið til hins skemtilega „Andespils“ og dans. hinn 10. nóvember n. k. í Breiðfirðingabúð. Grasafræði hefir verið eitt Þær raddir eru nú löngu þagn- Þeir löpuðu fimm skákum af 43 Á SUNNUDAGINN tefldu þeir fjöltefli Baldur Möller skák- meistari Norðurlands oð Guð- mundur S. Guðmundsson skáls meistari Reykjavíkur, sem nú er á förum til Hollands á skák - mót þar. Fjölteflið fór fram í Lista- mannaskálanum og voru þátt- takendur 43. Mun aldrei fyrr hafa verið jafnmikil þátttaka í slíkri lceppnni og nú varð. Þannig var teflt, að þeir Bald ur og Guðmundur S. tefldu sam an í fjelagi, gegn öllum þát.ttak- víðsvegar um heim. Hann er , ,, ,, , „ , , , , , „ ^ þannig heiðursdoktor við há- ,af ahugamalum koungs fra þvi aðar, þott jafnaðarmenn hafi ^endum, 43. Foru leikar svo, að skólann í Lundi, Princeton, Claik ha „ „. , „ vinsælda og hæfileika þeirra 13. Yale, Harward og skóla í Bandaríkjunum, Cam- bridge í Bretlandi og við Tekn- iska háskólann í Stokkhólmi. að hann var í skóla og eru til- len'ý farið með völd í Svíþjóð. j þeir Baldur og Guðmundur u 30 vinninga en hinir raunir hans með- skógrækt Sofiero á Skáni frægar. FERDAMABURINN Gustaf Adolf hefir mikið um æfina. Árið feðga, Gustafs V. og hins nýja konungs Gustafs sjötta Adolfs. ! Kjörorð það sem Gustaf VI. ■ferðast Adolf valdi sjer er hann tók hannsson, Freysteinn Þorbergs- 1926 við völdunum munu þykja lýsa son og Halldór Sigmundsson. Þeir sem unnu skákir gegn þeim voru: Jón Finarsson. Guð mundur Ársælsson, Ingi R. Jó- LISTUNNANDINN __...... .... Listamálin hefir konungur 1927 ferðaðist hann kringum manninum vel og því sein jafnan stutt af miklum ahuga hnöttinn og kom þá við í Was- sænska þjóðin væntir af hon- og skilningi. Hann var einn af hington í Bandaríkjunum, þar um Kjörorð hans er: stofnendum „Fjelags vina þjóð- sem hann afhjúpaði minnis- safnsins“ og forrnaður þess frá merki um John Ericsson, 1933 byrjun. Hin öra þróun þjóð- —1934 ferðaðist hann til Aust- safnsins hefði verið óhugsanleg urlanda og kom þá við í Grikk- án aðstoðar Gustafs Adolfs og landi, Tyrklandi, Persíu, Irak, fjelagsskapar þess, sem fyrr er Sýrlandi, Palestínu, Egypta- nefndur. ilandi og Abbessiníu. Til Banda Skj'ldan fyrir öllu. IG. Námuslys í Tjekkó-Slóvakíu. Keppnin vac hin skemmtileg asta. Hún stóð látlaust frá Ll. 1.30 til 7.30 eða í sex klukku- stundir. Erfðaskrá Smuts. PRETORIA — Smuts markskálk ur, sem ljest í sept áttræður aö PRAG — Fyrir nokkru varð aldri, ljet eftir sig 57 þús. sterl- námusprenging í Ostrava í ingspund. Nauðleytai-menn han* Listmunasafn hans frá Austur ríkjanna fór hann 1938 til að Tjekkó-Slóvakíu. Munu 38 manns erfðu það allt utan 100 pund, sen\ Asíulöndum, sem hann geymir vera viðstadaur hátíðahöld hafa farist. þjónustustúlkan fjekk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.