Morgunblaðið - 31.10.1950, Blaðsíða 16
gAXAFLÓI. — VEÐtTRÚTLlT;
Sunnan- og SA-kaldi. Skúrir
bjart á miUi.
46. tbl. — I’riöjudagur 31. október 11)50.
GREIX um hinn látna Svíakofj
ung ,er á Ms. 9, og um núvcr-1
antii konung á bls, 5. * ^
fjelagatala Oðins jóksl um
rúmlega 70 á sl. starfsári
Fjelagssiarfsemin er mikil og fjölþæfi.
Frá aðalfundi fjelagsins á sunnudaginn.
MÁLFUNDAFJELAGIÐ ÓÐINN, fjelag Sjálfstæðisverkamanna
cg sjómanna, hjelt aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu s. 1. sunnu-
cag. — Var fundurinn mjög vel sóttur og mikill áhugi og
cinhugur ríkjandi meðal fundarmanna.
í svíðaskúr við Skúlagöiu
komu.lag íslands og Frakklands
hafi verið framlengt. Sendiráð
Islands í París og franska ut-
anríkisráðuneytið, skiptust á
orðspndingum um framleng-
ingu viðskiptasamkomulagsins.
Var þá ákveðið að samkomu-
lagið, sem dagsett er 5. októ-
ber 1949, skuli framlengt til
nóvemberloka næstkomandi.
Sveinbjörn Hannesson form.1®’'
f jelagsins gaf skýrslu um starf-
semi Óðins á liðnu starfsári,
:.em var bæði mikil og fjöl-
breytt. Höfðu m. a. 73 nýir
fjelagar gengið i Óðinn á árinu.
Að lokinni skýrslu form., las
fjehirðir upp reikninga fje-
lagsins og voru þeir samþyktir
í einu hljóði.
Þá var gengið til stjórnar-
kosninga. Var Sveinbjörn Hann
esson endurkosinn formaður
rneð samhljóða atkvæðum. —
Aðrir í stjórn voru kosnir: Frið
Ieifur I. Friðriksson, Stefán Þ.
Gunnlaugsson, Sveinn Sveins-
son, Bergur Haukdal Ólafsson,
Ólafur Guðbjörnsson, Valde-
mar Ketilsson. í varastjórn
voru kjörnir: Felix O. Sigur-
bjarnarson, Geir Þorvaldsson,
Guðmundur H. Guðmundsson,
Pjetur Jóhannsson og’ Þor-
varður Guðbrandsson. Endur-
skoðendur: Bjarnhjeðinn Hall-
grímsson, Hannes Jónsson og
Guðmundur Kristmundsson.
Að stjórnarkosningu lokinni [jgfQ yjX
var rætt um ymiss fjelagsmal I,w zt ',w
)g tóku eftirtaldir menn til
máls: Páll Magnússon, Hilmar
Luthersson, Meyvant Sigurðs-
son, BÖðvar Steinþórsson, Lut-
her Hróbjartsson, Hróbjartur
Luthersson, Arnljótur Ólafsson,
Stefán Gunnlaugsson og Svein-
björn Hannesson.
Fundarstjóri var Axel Guð-
mundsson og fundarritarar:
Friðleifur Friðriksson og Böv-
ar Steinþórsson.
Ekki vanst tími til að Ijúka
störfum aðalfundar og verður
framhalds aðalfundur haldinn
innan tíðar.
yiðskiltasamkomu-
lag við Frakkland
framlengt .
í LÖGBIRTINGARBLAÐINU,
sem kom út á laugardaginn, er
skýrt frá því að viðskiptasam- 1 að þar voru stundum sagðar skemmtilegar ævisögur, sem þetta
i Stórþjófnaðir ;
í rannsókn :
TVEIR STÖRÞJÓFNAÐIR, sem
framdir hafa verið hjer í baen«
um, eru enn óupplýstir. Eru
það innbrotin hjá Kaffibrennslu
O. Johnson & Kaaber og inn-
brotið i skrifstofu Ólafs Gísla-«
sonar & Co. h. f.
Morgunblaðið spurði Sveir?
Sæmundsson yfirlögregluþjóu
að því í gær, hvort nokkuð hefðá
komið fram, sem benti til hverj -
ir hefðu verið valdir að þessurts
innbrotum og sagði hann það
ekki vera. En hann bætti þvi
við, að bæði þessi mál væru i
rannsókn, ásamt fleiri smærri
þjófnaðarmálum, sem enn hefði
ekki tekist að upplýsa.
A ÁRUNUM þegar haustslátrun fór fram í stórum stíl hier í
Reykjavík, hafði allmargt fólk atvinnu af því að svíða svið. I
litu skúrunum innarlega við Skúlagötu, vann fullorðið fólk við
að svíða. Það voru ekki aðeins karlmcnn, scm þetta verk unnu,
l>eldur og konur. í þessa lágreistu skúra var gaman að koma, því
GuðmundurS. til
Hollands. - Stahl-
islandsför
Fyrsfi heyfarmurinn
farinn til óþurka-
svæðisins
FJÁRSÖFNUN Stjettarsam-
bands bænda, til stuðnings við
hændur á óþurrkasvæðunum,
gengur ágætlega. Nú er fyrsti
heyfarmurinn farinn áleiðis til
Raufarhafnar. Það var vjel-
skipið Eldborg, sem flytur þang'
•ið um 400 hesta af Borgarfjarð
urheyi. Þetta er fyrsta ferð
rkipsins af þrem sem ákveðið
er að fara með hey einnvörð-
ungu úr Borgarfirði.
1 gær bárust skrifstofu Stjett-
arsambandsins þessar gjafir:
Frá Kristni Jónssyni vagna-
ernið 1000 kr. Frá eftirtöldum
Búnaðarfjelögum: Búnaðarfje-
lagi Grinavíkur 1000 kr., Bún-
aðarfjel. Mosfellssveitar 7230
kr. pg nokkuð af heyi, frá Bún-
I SKAKRITINU sem út kom í
gær, er skýrt frá því, að Guð-
mundi S. Guðmundssyni skálc-
meistara Reykjavikur hafi ver
ið boðið til keppni í Hollandi,
en mót þetta hefst þar 11. nóv,
Blaðið segir að enn sje ekki
fyllilega ráðið hvort Guðmund-
ur geti þekkst boðið.
í þessu sama hefti er þess
getið að sænski skáksuillingur
inn Stáhlberg, sem skákmenn
gerðu sjer vonir um að hingað
kæmi til keppni nú í haust,
hefði skyndilega orðið að hætta
við för sína. Mun óráðið hvenær
hann kemur hingað.
Lalasýslu 5770 kr., Búnaðarfjel.
Miðneshrepps 4770 kr. og frá
Búnaðarfjel. Holtshrepps 8315
kr, —
Nefndin skilar álifi
varðandi Geysis-
slysið
NEFND sú, er haft hefir með
höndum að rannsaka frá flug
tæknilegu sjónarmiði, öll þau
gögn og skýrslur, er fram komu
við rannsókn Geysis-slyssins,
hefir skilað sakadómara grein-
argerð sinni og athugunum. —
Verður greinargerðin nú send
dómsmálaráðuneytinu til enn
frekari umsagnar.
í þessari sjerfræðinganefnd
áttu þeir sæti: Þorsteinn L.
Jónsson flugmaður, Jón N.
Pálsson flugvjelaskoðunarmað-
ur og Sigurður Jónsson, er var
fulltrúi flugmálastjórnarinnar.
íólk sjálft sagði. Þad var flest komið frain á fullorðins ár og
hafði frá mörgu að segja. Eftir að sauðfjárslátrun færðist að
mestu leyti burt úr bænum, þá hafa skúrarnir við Skúlagötu
týnt tölunni, þó enn sjeu þar nokkrir. Þeir standa yfirleitt lok-
aðir, slagbrandi slegið fyrir. En á haustin, í sláturtíðinni, er
slagbrandurinn tekinn frá og kveikt upp í smiðjunni. Leggur
þá dálítinn reyk upp um reykháfinn, en inni stendur aldraður
maður með lambshaus á teinuin, sem smiðjueldurinn leikur um,
Það er á ný byrjað að svíða, því sláturtíðin er hafin. Svona
gengur þetta í hinum fáu sviðaskúrum, setn cftir eru og minna
á einn þátt í atvinnulífi bæjarins, sem stundaður var af fjölda
fólks fyrr á árum. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Prófessor Ólafur Bjömsson
endurkosinn formaður BSRB
ÞING I^tndalags starfsmanna ríkis og bæja hjelt áfram í gær.
A fundi þingsins í gærkveldi fór fram stjórnarkosning. Var
prófessor Ólafur Björnsson endurkjörinn formaður með 47 at
kvæðum. Pjetur Pjetursson, útvarpsþulur fjekk 25 atkvæði. —
Arngvímur Kristjánsson, skólastjóri, var einnig' endurkjörinn
varaform. með 44 atkv. Guðjón B. Baldvinsson hlaut 34 atkv.
Bann við dragnóta-
veiði afnumið
í LÖGBIRTINGI frá 28. októ-
ber, er tilkynning frá atvinnu-
málaráðuneytinu, varðandi af-
nám reglugerðar um bann við
dragnótaveiði út af Sandgerði
og í Aðalvík.
Bann þetta var ákveðið 1.
mars síðastliðinn og náði það
til svæðisins frá Sandgerðisvita
að Hraunsnesi og einnig til
dragnótaveiði í Aðalvík, sem
fyrr segir.
ið.rfjel. Saurbæjarhrepps i LUND^'Sr^,Má?"r''einu var > hendur
Bessi komst úl úr
búrinu
K.HÖFN, 30. okt. — Það varð
uppi fótur og fit í hringleika-
húsinu í Árósum í dag, er
björn, sem það hefur á sínum
vegum, slapp út úr búrinu. :—
Forstjórinn og aiiir undirmenn
að eta ostrur með bestu lyst í j * húii bessa, og ioks tókst að
veistingahúsi í Bretlandi á dög- j Aæma hann ínn í búrið aftur.
unum. Fann hann þá 14 dýrmæt-. Þar með lauk þessu æfintýri
ar perlur i mat sínum. ' hans. —NTB
, Meðstjórnendur voru kosn-
ir: Steingrímur Pálsson, sím-
I ritari, Þorvaldur Árnason, skatt
stjóri, Guðjón B. Baldvinsson,
deildarstjóri, Karl Bjarnason,
varaslökkviliðsstjóri og Sigurð
ur Ingimundarson, gagnfræða-
skólakennari.
Varamenn voru kjörnir:
Magnús Eggertsson, varðstjóri,
Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrun-
arkona, sr. Hálfdán Helgason og
Karl Lárusson.
Endurskoðendur voru kosn-
ir: Andi'jes Þormar og Björa
L. Jónsson og til vara Lárus
Sigurbjörnsson.
Dýrtíðarmálin voru aðalum-
ræðuefni þingsins í gær. Stóð
fundur fram á nótt. — Þingið
heldur áíram í dag kl. 4 í Flug-
vallarhótelinu.
Minningarfrímerki
ÞANN 7. nóvember næstkom-
andi, á 400 ára dánardægri
Jón biskups Arasonar í Skál-
holti, koma út sjerstök minn-
ingarfrímerki í tveimur verð-
flokkum, og er upplag frí-
merkjanna takmarkað við á-
kveðinn fjölda. Minningarfi'í-
merki þessi á kr. 1,80 verða
gefin út í 500.000 stykkja upp-
lagi. í hinum flokkunum verða
350 þús. stykki á kr, 3,30 hvert.
Kanadadollar !
hækkar í verði
FRÁ og með þriðjudegi 31a
október hefst á ný skráning a
gengi Kanadadollars. Verðun
sölugengi hans kr. 15,55, en
kaupgengið kr. 15,50, miðað við
1 Kanadadollar.
Eldra sölugengið var kra
14,79, og er þá um að ræða
4,8% hækkun á gengi þessa
gjaldeyris. !
Valnajökuhleiðang-
urinn er nú hafinn
í GÆRMORGUN laust fvrU’
hádegi, var flogið með þá Árna
Stefánsson og Friðþjóf Hraun-
dai, austur í Iilugaver við
Vatnajökul, en þaðan leggue
leiðangur Bandaríkjahers upp
á jökulinn til að gera tilraun
til að bjárga Dakotavjelinni.
Þeir Árni og Friðþjófur voru
fiuttir í Helicoptervjel af Si-
korsskýgerð, sem flutt getur
fjóra farþega. Mun ferðin aust
ur að jökulröndinni hafa tekið
milii tvo og hálfan þriðja
kiukkutíma. Stór flugvjel var
í fylgd með helicopternum.
Svo sem kunnugt er af fyrri
fregpum verða þeir Árni og
Friðþjófur leiðsögumenn amer-
ísku björgunarmannanna.
Þeir, sem stjóma björgun
flugvjelarinnar, gera sjer góð-
ar vonir um að það megi tak-
ast.
kjí' / _____d