Morgunblaðið - 31.10.1950, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLÁÐIÐ
Þriðjudagur ,31. okt. 1950.
«*ii»iif*»»<Miniiyiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiii««miMiim
Fæði I
r geta nokkrir menn fengiS keypí. \
| Uppl. í sima 4782.
• «ftiii(MMiiiiiBM«mimiitiiiiiiiiimi
I Góður
jBARNAVAGN!
i óskast. Uppl. í sima 7608.
w •MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiniiiiiniMiMiiiiiiiniiiiniiinii :
| Barnariím
| til sölu á Langholtsveg 208.
5 Emnig tauskápur til sýnis eftir
5 kl. 3 1 dag.
Z «IMI«tiMMMIMKIMHfMIIMIMIIMMMMMI
| Daglega
Nýslátruð
hænsni
Simi 80236.
Samkvæmis-
klæðnaður
| fyrir konur og karla í miklu
i úrvali. Nokkrir moílelkjólar, út-
| lendir.
u Versl. NotaS og Nýtt
| Lœkjargötu 6 A.
1 wStúíha
óskast
S í mötuneyti F. R. Uppl. í síma
1 81110.
IMMHMMMMMimn
Coty-púður
Verð 9 kr. dósin
ÁLFAFELL
Hafnarfiiði. Sími 9430.
I Athugið
i Litið notað sófasett óskast keypt
| Uppl. í síma 3710 í dag frá kl.
| 4—6.
jjj IMMMIIIIIIMMIMIIIMMMMMMIMMIMHMMIMMIIMMMI*
I Vörubíll
c
| Vil kaupa 1 Vi tonns vörubil,
| helst Ford 29—’34. Uppl. í
E síma 81744, Skúlaskeið.
IMIMMMMMIIMMMIMMin
Vöruvagnar
| með gúmmíhjólum óskast tíl
S kaups.
H.F. JUPITER
Aðalstræti 4.
!
c MMIIIIIIIIIMIMIIIIIIMIIIIIIIMíIMIIMMMIIMIHMIMMIII
i
2 herbergi
Góð homstofa fyrir reglusaman
karlmann og herbergi i rishæð
gegn húshjálp, Birkimel 6 B II.
hæð til hægri.
flHMMMMMMMMMMMMMI
Hárgreiðsludama
Hárgreiðsludama óskost strax
hálfan eða allan tk'.ina. Tilboð
merkt: „Ilárgr-iðsfudamo —
t49“ sendist afgr. bi Asins,
Ný -■ V. ' . - i
Kjólföt I
til sölu á frekar háan, grannan j
mánn ('meðfýígjandi vesti, j
skyrta 15j4), Bergstaðastræti j
21 B. Sími 5344, milli kl. 1—5 í
e.h.
Z llftllltlllMlltllllllVVVIfltllllllMMMIMtlllllllVlllllllllltMIIIIII
Hafnarf jörðiir
Gulrófur
verða seldar og heimfluttar til
kaupenda einhvem næstu daga í
45—50 kg. sekkjum mjög ódýrt.
Uppl. í sima 9782 í dag frá kl.
9—6.
(•MlHMMIMlMllllMIIIMMIIIMMMIIIMIMIMIMIIIMIIIMMIMin
Gólfteppi
2.30x2,70 til sölu.
FATASALAN
Lækjargötu 8 uppi. Gengið inn
frá Skólabrú.
MMIMIIIMMMIMIMMMMMMIIiaM
Athugið
Unglingsstúlka óskar eftir at-
vinnu hálfan daginn, helst við j
verksmiðju. Tilboðum sje skilað |
fyrir miðvikudagskvöld á afgr. |
Mbl. merkt: „S. B. — 151“.
!
Z vaillMMMIMIIIIIMUMIMVMMMIIIMIMMMMIMIIMMMMIHIMI
Hrærivjel
Viljum kaupa nýja hrærivjel,
helst Electrolux.
VÖRUVELTAN
Hverfisgötu 59. Simi 6922.
Reglusöm hjón með 2 böm, sem
eru á götunni, óska eftir 2—3
herbergja
Ibúð
Góð leiga í boði. Tilboð merkt:
„Fljótt — 153“ sendist afgr Mbl.
fyrir miðvikudagskvöld.
IMIIMMtllMt’
WllllllllttiniMIIMMMMMIMIIMIMMilMMMIIIIIMMHIIIHW
Mdlaskólinn MÍMIE^
Túngötu 5 II. hæð, sími 4895. j
Einkatimar í þýsku og rúss- j
nesku svo og í smá-flokkum. j
Kennsla fer fram kl. 9—12 árd. j
og 1—5 síðd.
Úskoð samvinnu við alntenning
um verðgæslnnn í iandinu
IIUIMMMMMMIIMMIMIMMIM
Z l
Stækkunarvjel
og fleira tilheyrandi mynda-
smíði er til sölu og sýnis eftir
kl. 17, Barmahlið 3.
IIMMIMMIMIIIIIIMIIHIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIMMIIIIMI
■tlHIMMMMIIttlMMI IIMIIHIMIIII11111111111 tlllMMIMMHMM
\
Er byrjuð aftur {
að taka á móti kjólum í saum.
Á sama stað er til sölu nokkrír
kjólar, dragt, kápur og skór á
unglinga, síður kjóll og barna-
5 i kjóll, Simi 5962.
Kaja Hallgrimsson
Bollagötu 7
SKieAUTCiCRi)
M.s. ^orsteinn
til Vestmam. eyja I kvöld. Tekið
á móti flutningi i <iag.
PJETUR PJETURSSON verð-
gæslustjóri hefur látið Morgun-
blaðinu í tje eftirfarandi upp-
lýsingar um verðgæslu og hafa
menn gagn af að kynna sjer
fyrirkomulag verðgæslunnar
eins og það er og á að vera,
eftir þá breytingu, sem gerð y
var á þessum málum s.l. vor:
Með lögum nr. 35, frá 25.
apríl þessa árs, er gerð sú höf-
uðbreyting á verðlagseftirlitinu,
að neytendasamtökunum er að
verulegu leyti fengið í hendur
það verkefni að sjá svo um að
þau verðlagsákvæði, sem Fjár-
hagsráð setur á hverjum tíma,
sjeu haldin, að svo miklu leyti
sem slíkt er mögulegt. Ennfrem
ur eru meðdómendur í Verðlags
dóm tilnefndir af fulltrúum
sömu samtaka í öllum kaupstöð
um landsinsi
VERÐGÆSLUNEFND
Verðgæslunefnd skipa eftir-
taldir fulltrúar hinna ýmsu
samtaka:
Fyrir Alþýðusamband íslands
Jón Sigurðsson, og er hann for-
maður nefndarinnar; fyrir
Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja, Þorvaldur Árnason; fyrir
Farmanna og fiskimannasam-
bands íslands, Guðmundur Jens
son; fyrir Kvenfjelagasamband
íslands, frú Guðrún Pjeturs-
dóttir; fyrir Landssamband iðn-
aðarmanna, Einar Gíslason; fyr
ir Landssamband ísl. útvegs-
manna, Sverrir Júlíusson; fyrir
Stjettasamband bænda, Sveinn
Tryggvason.
Það er óhætt að segja að það
er áhugamál þessara fulltrúa og
viðskiptamálaráðherra, að eftir-
litið sje sem best.
Það sem enn vantar á, er að
almenningur, bæði meðlimir áð
urnefndra samtaka og aðrir
neytendur, myndi samfylkingu
gegn þeim, sem vilja auðga
sjálfa sig á því að brjóta þær
reglur sem settar hafa verið og
það einmitt nú, þegar kaupgeta
almennings er minnkandi en
v45ruþurrð hins vegar vaxandi.
Nánar kem jeg að þessu síðar.
VERKEFNI SKRIFSTOFU
VERÐGÆSLUSTJÓRA
Þau verkefni, sem skrifstofu
verðgæslustjóra er falið að
leysa, eru:
I. Almennt eftirlit með verð
laginu.
II. Skýrslugerð til Fjárhags-
ráðs um samanburð á
verðlagi og gæðum ís-
lenskra iðnaðarvara og
samskonar vara, sem
hægt er að fá erlendis
frá.
III. Staðfesting á verðútreikn
ingum yfir erlendar vör-
ur.
Jeg vil hjer endurtaka það,
sem jeg minntist á áður, að
Fjárhagsráð, eða sá, sem það
til þess nefnir, tekur ákvarðanir
um verðlagningu á vörum, bæði
hámarksálagningar, „prósentu“,
á innfluttum vörum, svo og á-
kveðið verð á innlendum fram-
leiðsluvörum í hverju tilfelli.
ERFIÐLEIKAR
Á EFTIRLITI
Eftirlitið er margháttuðum
erfiðleikum ’ áð og skai ieg nú
víkja nánar a' bvi atriði. Ýmsir
hafa látið þau orðNáð mif fa.
aðþýðingarlr je að ti lkynna
auðsæ verðlat; brot, því slíkar
athugasemdir sjei. sjaldaiu tekn
ar til greina. Þetta er hreinn
misskilningur og vil jeg leggja
Greinargerð verðgæslustjóra
áherslu á þetta atriði. í þessu
sambandi vildi jeg minna á 9.
gr. í hinum nýju lögum um
verðlagseftirlit, sem jeg vísaði
til í upphafi:
Verðgæslustjóri og þeir, sem
með verðlagseftirlit fara sam-
kvæmt lögum þessum, geta'
krafið hvern sem er allra þeirra
upplýsinga, skýrslna Og ann-
arra gagna, er þeir telja nauð-j
syn í starfi sínu, enda hvílir
á þeim þagnarskylda um þau;
atriði, er þeir komast að í
greindu starfi, og er þeim bann-
að að skýra óviðkomandi frá
því, að viðlagðri ábyrgð eftir
ákvæðum alm. hegningarlaga
um opinbera starfsmenn.
Ennfremur 19. grein sömu
laga, sem er þannig:
Hver sá, er vanræktir að láta
Fjárhagsráði, verðgæslustjóra
■ eða embættis- og starfsmönn-
um þeim, sem þessir aðilar til
þess setja, í tje skýrslur þær, er
honum er skylt að gefa sam*
kvæmt ákvæðum laga þessara,
skal sæta 20—200 króna aag-
sektum. Sá, sem gefur sömu að-
ilum rangar skýrslur vísvitand.i
eða vegna vítaverðs gáleysis,
sæti refsingu samkvæmt XV.
kafla almennra hegningarlaga,
nr. 19, frá 1940. Brot gegn öðr-
um ákvæðum laga þessara, regl
um eða samþykktum settum
samkvæmt þeim, varð sektum
allt að 200 þús. kr. Ef miklar
sakir eru eða afbrot er ítrekað.
skal sökunautur sæta varð
haldi eða fangelsi allt að 4 ár
um og sviptur atvinnurjetti um
stundarsakir eða fyrir fullt og
allt. Upptaka eigna samkvæmt
69. gr. almennra hegningarlaga
skal heimil vera.
SAMVINNU ÓSKAÐ
VIÐ INNFLYTJENDUR
Nú vil jeg taka það skýrt
fram, að jeg óska mjög eindreg-
ið eftir samvinnu við samtök
innflytjenda, einstaka innflytj-
endur og alla þá, sem annast
dreifingu á vörum og vildi jeg
í þessu sambandi minna á, að
mjög er nauðsynlegt að inn-
flytjendur skili sölunótum reglu
lega í byrjun hverrar viku og
það sama á við um þá, sem
framleiða vörur til sölu í smá-
söluverslanir. Ennfremur þurfa
þeir, sem selja framleiðslu sína
í umboðssölu til heildsala að til-
kynni magn og verð til skrif-
stofunnar. Þessi nótuafrit eru í
raun og veru undirstaða undir
hið daglega eftirlit frá hendi
skrifstofunnar og treysti jeg á
góða samvinnu við hlutaðeig-
andi i þessu efni og að þessi
gögn verði send inn í byrjun
hverrar viku. Um þetta atriði
vísa jeg til tilkynningar verð-
lagsstjóra nr. 8/1947.
Brot á þessari reglu verður
litið á sem venjulegt verðlags-
brot.
Það, sem jeg vildi biðja alla
neytendur um, er að láta skrif-
stofuna tafarlaust vita .þ<-gar
þeir verða varir við vei’ðlags-
brot og reyna að staðfesta um-
kvörtun sína, annað hvort með
reikningi eða á annan hátt. Slík
ar upplýsingar verða tafarlaust
teknar til athugunar og brotið
kært til verðlagsdómsins, ef um
sök reynist vera að ræða.
Ef fólki finnst einhver vöru-
tegund vera óeðlilega dýr, er al-
veg sjálfsagt að hringja til skrif
stofunnar og fá upplýsingar um
hvað verðið eigi að vera. Við
erum einmitt hjerna til þess að
gefa slíkar upplýsingar, enda
erum við fulltrúar neytendanna
í þessum málum og tilnefndir
af þeirra samtökum, og leyfum
okkur því að vænta fyllsta
stuðnings til að framkvæma þau
verk sem okkur hefur verið fal-
ið að vinna.
SVARTUR MARKAÐUR
Nú er það staðreynd, sem
ekki þýðir að loka augum fyrir,
að ýmisskonar sala fer fram ut-
an við hinar reglulegu verslan-
ir, þ. e. a. s. svartur markaður.
Þessi viðskipti eru satt að segja
undarlega opin fyrir hvern sem
hefur peninga til að kaupa og
auðvitað þroskast þessi verslun
best þegar vöruvöntun er, eins
og nú. Mest er þannig selt af
ýmsum nauðsynjum, sem lítið
er til af í verslunum og svo
ýmisskonar glingri og skraut-
vörum, sem er fallegt fyrir aug-
að en oftast ónýtt eða ljelegt.
— Verðlagseftirlitið veit um
nokkra menn, sem stunda þessa
verslun, en sannanir vantar ena
til að kæra þá. Slíkra sannana
er oftast illkleift að afla, nema
með fullri samvinnu, samúð og
skilningi neytenda.
Jeg vil leyfa mjer að noía
þetta tækifæri til að skora á
alla þjóðholla og heiðarlega
borgara að láta verðlagseftiiiit-
inu í tje upplýsingar um þessa
svokölluðu svartamarkaðsbrask
ara, því dýrtíðin er sannarlega
nóg þótt ekki sje alin upp heil
stjett manna, sem beinlínis lifir
á því að fjefletta almenning og
sem vissulega eiga sjer engan
tilverurjett.
Að éndingu vildi jeg segja
þetta. Við, sem vinnum við verð
lagseftirlitið, erum ekki mörg
og eigum við ýmsa örðugleika
að stríða. Aftur á móti er jeg
alveg sannfærður um að ef allir
neytendur vilja rjetta hjálpar-
hönd líður ekki á löngu, þar til
árangur næst. Það er betra að
hafa ekkert eftirlit en máttlaust
eftirlit. Það væri þó sannarlega
ekki máttlaust eftirlit, sem allir
neytendur stæðu einhuga að.
Keypti siglingabrjef.
STOKKHÓLMI — Skipstjórinn
á rússneska skipinu „Sestro-
retsk“ keypti heldur betur sjó-
kort, þegar nann var í Stokk-
hólmi seinast, 150 norsk ©g 400
dönsk. Þau sýndu hverh þuml-
ung strandlegju beggja þessara
landa.
Bið heiðraða viðsMptavmi rmna að athuga, að jeg J
hrii flutt
nrjónastcfuna Máney \
ÚR TJAKNARGÓTU 3 AI> ÚTHLÁ) 13 S
Guðlang Sigmúndsdé'‘JIjf.
«1
MJ