Morgunblaðið - 21.11.1950, Síða 10

Morgunblaðið - 21.11.1950, Síða 10
 ia MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. nóv. 1950. Sljórn Varðar FYBIKLIGGJANW vjela - lakkmálning Stærðir 14 og 1 gallon. Lfísli ^Ma fídóráóon Lf, Klappsrstíg 26 — Sími 7000 JJ Aðalfundur f jelagsins verður haldinn mánudaginn 27. nóvember n.K. í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 8,30 síðd. stundvíslega. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf skv. lögum fiel ^sins. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Fjelagar sýni skírteini við innganpnh. S T J 6 'i NIN liefir sameinað íslensku þjóðina um eina ósk Það er áreiðanlega vandfundinn sá íslendingur, sem ekki óskar sjer þess að eignast mynd eftir hann. Þó Jóhannes Kjarval hafi skilað þjóð sinni þúsundum af listaverkum, verð- ur aldrei hægt að fullnægja óskum allra aðdáenda hans um að fá að eignast fruinmynd eft- ir hann. —‘Því hefur verið ráðist í það vandaverk að freista að gera eftirmyndir í litum af ýmsum fegurstu málverkum hans, en á þann hátt einan, er hægt að gefa þjóðinni aðgang að Jist hans. — Útgáfa Helgafells á verkum Kjarvals, er enn nýr áfangi 1 listútgáfu hjer á landi. H. K. Laxness ritar formála. — Listaverkabók Kjarvals er vinargjöf ársins. Tvímælalaust ódýrasta bókin, sem nú er á markaðnum. Helgafell Aðalstræti 18. Laugaveg 38. Njálsgötu 64. Laugav. 100. Bækur og ritföng Austurstræti 1. Laugaveg 39. VARÐARFUNDUf Landsmálafjelagið Yörður efnir fil fundar í Sjálfsfæðishúsinu. í kvöid kl. 8f30 síðd, Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið Bjarni Benedikfsson, ufanríkisráðherra flyfur framsöguræðu. Að framsöguræðu lokinni verða frjálsar umræður. Álll sjálfslæðisfólk er velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.