Morgunblaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 5
Sunnudagur 10. des. 1950: MORGUTSBLAÐIÐ 5 Skemtiieg minningabók Endiirminningar frá ísluiuli oj; Danmörkn. Eftir Vadi- mar Erlendsson, lækni. Iíókiuítgáfan Norðri. YAI.DIMAR ERLENDSSON læknir II Friðrikshöfn á Jótlandi er fvrir löngu kunnur fyrir ýmsar ágætar rit- gerðir er hann skrifaði i Eimreiðina Og Ársrit Fræðafjelagsins á síniim tíma. Og þeir, sem ferðast hafa um Vendilsýslu hafa cft in’yrt íslenska líekninn í Friðrikshöfn nefndan, og Setíð með mikilli virðingu. En í þess- Om einkennjlega fiskiroannabæ við Kattegat hefur Valdimar étt heiroa nærri fjörutíu ár og stundað lækning- Br. Margir landar hans, sem koinið hafa til Friðrikshafnar, liafa átt því lóni að fagna að kynnast lionuin og njola hinnar frábæru gestrisni lians bg konu hans. Nú hefur hann gefið út endurminn Itigar sínar. Er það stór bók og rnynd- ailega úr garði gerð á allan hátt og skemmtileg með afbrigðum, en það kemur engum á óvart, sem hafa lesið feltthvað eftir höfundinn. Bokm er SÍálfsævisaga, en inn i ævisöguna er ofið margskonar frásögnum, sem fcregða skýru ljósi yfir samtiðina, og auk þess er hún krydduð fjölda af skemmtilegum smásogum, þvi að Valdimar hefur næmt auga fyrir því Bpaugilega. Valdimar er Norðurþingeyingur og ólst upp i Kelduhverfinu þangað til liann fór i Latinuskólann. Fyrstu i kaflar ævisögunnar fjalla uni bernsku j og æsku. Minnst er þar á marga ágæt isinenn ,svo sem Benedikt Sveinsson sýslumann og aðra forystumenn þjóð- arirmar á þeim árum, en margir þeirra þekktu föður hans og heim- sóttu hann á ferðum sínum. Margt er hnyttið í þeirri frásögn, eiijs og til | dauriis kvæði það, er Benedikt las ' eitt sinn fyrir heimilisfólkinu í Ási. Þuð var þannig. að fyrstu hókstaf- ir hverrar hendingar mynduðu eina j sctningu er hljóðaði svo: „Niður með ' stjórnina og fjandinn hafi kónginn!" Annars var kvæðið hreinasta bull. M innissta'ður verður manni einnig grannleiti, fátæki piltui inn, sem kom eitt sinn að Ási til þass að ræða um skáldskap við húsbóndann og vildi ' eudilega verða skáld sjálfur. Hann varð síðar frægur sem skáldsagnahöf- undurinn Jón Trausti. Margt er skráð um aldarhátt og venjur á þessum ár- , um, en hjer er ekki rúm til að fará ; út í það. Næst segir frá dv’öld Valdi- j mars í Reykjavik og skólavenmni. Eru þar greinargóðar og giíðgjarnar lýsingar á kennurunum, sem allir voru þjóðkunnir menn, ýmist fyrir ritstörf rða þátttöku í opinbefpm mál fi'ramnalfl a hls. 13 1 //// / / #M I Iiltllllllluui ENDURSKOBA ÞARF FRÆDSLU HÆTTi 0G FBÆÐSLUKERFI FRÆÐSLUKERFI okkar ís- hugsun og greipa alla í það meirihluti okkar vill halda á- lendinga er margbrotið og ekki mót, sem einræðisherrann vill fram að njóta almennra mann- síður kostnaðarsamt. Fjárfest- og þarf á að halda. Tækni nú- rjettinda, þá er ástæða til a£> ingar á sviði fræðslumála hafa tímans gerir einræðisherrum reyna að sjá svo um. að fræðslu verið gífurlegar. Nýjar og stór- óhugnanlega kleyft að ná til- kerfi okkar, sem á að verða ar skólabyggingar risið víða, en gangi sínum á þennan hátt, eins þjóðinni til blessunar, verði eru þó margar ófullgerðar. —jog dæmin sýna best. ekki notað eða til þess faliið, Fyrir nokkru var það upplýst, ! En meðan við íslendingar að ræna ekkur þessum verð- að 80 millj. kr. þyrfti til að njótum lýðrjettinda, og mikill mætum. fullgera allar skólabyggingar, Góð skreyting verslanna setur svip sinot á bæiron I NÓV. s. 1., var opnuð ný blóma- túð i Bankastræti 7, moð mjög fjöl- fcreyttu úrvali bæði afskorinna blóma bg pottblóma, auk ýmiskonar leir- *nuna. Ber hún nafnið „Eden“ og yar þessi mynd tekin fyrir opnunina, fen innrjettingu er afar smekklega fyrir komið og getur talist til þess Íbesta er nú þekkist í hliðstæðum j yerslunum. Það má með sanni segja, að blóma yerslanir fari að setja svip sinn á hæ- ínn og er það vel farið, þvi fátt prýð- iír meira umhverfið og lýsir upp hinn gráa stein, en blómin og grænar jurt- ir hvort scm er inni eða úti og verð- i Ur aldrei í of rii.um mæli, ,til yndis bg fegurðarauj.a i hæ og byggð. Hjer í hlaðinu og víðar hefir oft f»orið á það minust, að höfuðboigin iskkar þyrfti að vera betur uppijóm- tlð í það minnsta aðal verslunargöt- timar. Smekklegar ljósaauglýsingar sjást hjer ekki nema í örfáum versl- imum nje auglýsingaskilti sem nokk tað kveður að, eða lýsir upp til muna hið dimma skammdegi okkar. , Hjer eiga verslanir og önnur fyr- írta ki ekki alla sökina, því það mun yera svo til ófáaniegt hentugt efni tól slíkra lýsinga nema fyrir offjár bg mikla fyrirhöfn. En væri ekki at- fcugandi fyrir hinar minni verslanir fsem oft eru hlið við hlið, að koma gjer upp sæmilega myadariegum ljósa gkiltum til auðkenningar og augiýs- ingar um leið og þeir leggðu sinn skerf til að auka á gla>sibrag horgar- innar. Slíkum sameiginlegum ljósaskiltum getur sem best í mörgum tilfellum verið koroið fvrir ofarlega eða upp á húsunum, þar sem skráð væri heiti fyrirtækjanna er i byggingunum eru, aðal vörutegundir eða umboð o. s. frv. En hvað um það þá er gleðilegt að sjá, að einmitt hin siðari ár,_ hafa verið endurbættar og endurbyggðar mjög smekklegar verslanir hjer í bæn uni, þó enn sjeu hjer alltof margar með lágkúrulegu útliti bæði innan búðar og utan. Hin nýja verslun „Eden“ í Banka stræti er ein af þeim smekkiegri sem hafið hafa starfrækslu upp á síðkast- ið, enda má segja að minni vandi sje að „dekorera“ blómaverslanir en margar aðrar, og er það að vissu leyti rjett. — En það er mikils virði fyrir bæinn okkar og heildar útlit hans, að ekki sje alltof mikið til spar að við fyrirkomulag innrjettinga og útlits verslananna, því þær setja ætíð sinn svip á Reykjavik sem aðrar borg ir og auglýsa nieira og núnna út á við menningu okkar og smekkvísi. — J>að hlýtur einnig að borga sig best f.yrir versiun af hvaða tegund sem er að kappkosta að liafa ekki aðeins góða og fjölbreytta vöru, héldur einnig hlýlegt umhverfi og viðmót í af- greiðslu. — Þá hefir fyrirtækið i lieild tileinkað sjer hinn rjetta glæsi- brag i hvívetna eins og hjá menn- ingarþjóð sæmir. E. M. sem framkvæmdir væru hafnar við. Hreppsnefndir hafa til til- tölulega skamms tíma getað hafið byggingar skólahúsa, jafn vel án þess að spyrja’ríkisstjórn og alþingi fyrst en heimtað engu síður lögbundið framlag ríkisins og þar með bundið rík- issjóði miklar klyfjar. Núver- andi stjórn hefur tekið fyrir slíkt og er það vel, en vitleys- an í fræðslukerfi okkar íslend- inga er eklti bundin við of ör- ar skólabyggingar eingöngu. 30—40 MILLJ. KR. Eftir að skólabyggingarnar eru komnar upp, kalla þær á geysilegt rekstrarfje, til við- haids og til upphitunar, þar sem hverahita nýtur ekki, og í laun kennara, ráðskonu og Aðalfuradur H]eraðsam< bands ungr. S]álfstæðism0 S L. SUNNUDAG var aðalfundur Hjeraðssambands ungra Sjálfstæðismanna haldinn í samkomuhúsi Hveragerðis. — Fundurinn var all vel sóttur af fulltrúum víða að úr sýsl- unni, en auk þess sátu fundinn Ásgeir Eiríksson kaupm,, Stokkseyri og Þorvaldur Ólafsson frá Arnarbæli. Fundurinrv tók fyrir og ræddi ýms skipulagsmál sambandsins, svo og önnur mál er varða fjelagsstarfsemi Sjálfstæðismanna al- mennt í sýslunni. Var áhugi manna mjög mik-'*> ill fyrir því að halda uppi virki fjelagsstarfsins og tóku þessir til máls: Ásgeir Eiríksson, Magnús Sigurðsson, Gunnar Sigurðs- 135 kr. daglega að flytja börn-j valdur Ólafsson. jumsjónarmanna. Dæmi erjson, Ólafur Jónsson, Jón Sig meira að segja til, að það kosti urðsson, Leó Árnason og Þor- - Lagðir vorú sambandsins og þeir samþykktir. Er fjár- hagur sambandsins eftir atvik- um góður in að og frá skóla í einum fram reikningar hrepp. Helming þessa borgar j hreppurinn, hinn helminginn I ríkissjóður. Fjárlagafrumvarp það, sem nú liggur fyrir Al- þingi, gerir ráð fyrir 30--40 millj. kr. til fræðslumála og ‘eru tæpast öll kurl komin til i grafar. I HVAÐ FÁUM VIÐ FYRIR PENINGANA Það hlýtur þyí að yera korn- inn tími til þess að sú spurn- ing sje vakin í hugum manna. Hvað fáum við fyrir pening- ana? Fáum við betri og meiri menntun? Ávaxtast þessir pen- ingar i auknum manndómi og lærdómi æskunnar í landinu? Ef hægt væri að svara þessum ,spurningum játandi, þá mundu fáir sjá eftir að vísu, háum fjár upphæðum, sem fara til fræðslumála. VJELRÆN VERK- SMIÐJUÍTROÐSLA En það er grunur, raunar almenn skoðun manna, að auk in útgjöld vegna menntamála hafi engan veginn í för með sjer aukna eða belri menntun æskulýðsins í landinu. Þvert á móti er á það bent, að fræðsla heimilanna og farkennara áð- ur fyrr, þótt misbrestur hafi víða verið á, hafi gefið be+ri raun, veitt æskulýðnum iif- andi menntun, fjörgandi frkðslu, gagnstætt vjelrænni verksmiðjufræðsJu, sem gætir of mikið i núverandi fræðslu- háttum. ro it'i.rt pmn HERRANNA Vjelræn verksmiðjuítroðsla þykir að vísu hentug með ein- ræðisþjóðnm, sem áróðursmið- stöðvar fyrir vaidhafanna. Þar er það keppikeflið að ala upp einlita hjörð, afmá sjálfstæða ins sleit síðan fundinum og þakkaði fundarmönnum kom~ una, og hvatti menn til einlægr ar baráttu fyrir stefnumálum Sjálfstæðisflokksins og bað menn að minnast þess vel aíJ stefna Sjálfstæðisflokksins væri nú ekki fylgt nema acl mjög takmörkuðu leyti í þessu landi. --------------------- I STJORNARKJOR Þá fór fram stjórnarkjör ög var Gunnar Sigurðsson bóndi í j Seljatungu, kjörinn formaður, j en meðstjórnendur þeir:l Magnús Sigurðsson, Stokkseyri, Snorri Árnason, Selfossi, Helgi Jónsson, Selfossi, Ólafur Jóns- son, Selfossi, Jóhann Jóhanns- son, Eyrarbakka og Leó Árna- son, Hveragerði. Varastjórn: Sturla Símonar- son, Stokkseyri, Þorkell Jóns- . son, Smjördölum, Georg Mikk- elsen, Hveragei’ði, Jón Ólafs- son, Geldingaholti, Guðm. G- Ólafsson, Selfossi og Engilbert Þórarinsson, Selfossi. Endurskoðendur: Sigurður Sighvatsson, Selfossi, Guðm. Sigurjónsson, Selfossi. UMRÆÐUEFNI Fundinum lauk með því að Þorvaldur Ólafsson frá Arn- arbæli, flutti snjallt erindi, um stjórnarskrármálið og öryggis- mál landsins, var gjörður góður rómur að máli hans og tóku margir til máls á eftift frum- — Stefnir FYRIR nokkru er 3 .hefti tíma rits Sjálfstæðismanna, Stefnir, komíð út, og flytur að vanda margar góðar greinar og skemmtilegar sögur. Nú er aðeins eitt hefti eítir að koma út af þessurn fyrsta árgangi nýja Stefnis, og hefir tímaritið farið vel af stað. Nýt- ur það og þegar mikilla vin- sælda og bætast tímaritinu stöðugt nýir áskrifendur. Enda er það svo, að hver sá maður, sem með þjóðfjelagsmálum vill fyigjast, þarf að lesa Stefni, en þar $r skýrt frá þjóðfjelagsmál um á skemmtilegan og aðgengi- legan hátt. Þessvegna er það og Stefnir hefir og komið róti hugi andstæðinganna. Nú er von á 4. og siðasta hefti Stefnis í þessum mánuði. Nýir áskrifendur fá allan ár- ganginn, fjögur hefti, fyrir hit> laga áskriftargjald, 25 kr. Er nýjum áskrifendum veitt mót taka á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, Thorvaldsensstræti 2, mælanda. Formaður sambands- simi 7100. • • . - V/*; m Hinn fyrstí opinberi í CJqanieihur í ^JCriáthon u uqsLidi o ?on uíicjákí mju Landakoti þr; DR. VICTOR URBÁNCIC leikur ' verk eftir J. S. Bach, J. N. David, W.Æortner og Vivaldi. Aðgöngumiðar fást í versiunum. Sigf. Eym. og Isafoldar. <$>«K JAxí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.