Morgunblaðið - 10.12.1950, Qupperneq 6
6
MORCUNBLÁÐIÐ
Sunnudagur 10. des. 1950.
Hið íslenska fornritafjelag
Kýff bindi er komið út
Austfiriinga sögur
Jón Jóhannesson gaf út.
Bókin er CXX -(- 382 bls. með 6 myndum og 2 kortum.
Verð kr. 55.00 heft og 100,00 ib.
Kaupið fornriíin jafnskjótt og þau koma út,
Framlagsmenn vitji bóka sinna i
Dókaverslun
Slgfúsar Epundssonar
• :
: Jónas Jónsson írd Hriílu :
• flytur erindi um :
! firokun ela Viðskiftafrelsi !
: Gamla Bíó í dag, sunnudag, kl. 1,30 e. h. -— Aðgöngu- |
miðar á kr. 5.00 seldir við innganginn. :
j ^ ;
Hjónaskilnuðum
fjölgar mjög
SAMKVÆMT nýútkomnum
Hagtíðindum hafa hjónavígslur
hjer á landi árið 1949 verið
1075 eða 7,7 á hverja þúsund
ífcúa. Á sama tíma voru hjóna-
sxilnaðir hjer á landi 0,6 á
hverja þúsund íbúa eða 83 tals-
ins.
Hjónaskilnaðir hafa farið
mjög í vöxt á þessum árum.
Miðað við mannfjölda hafa
þeir rúmlega tvöfaldast á síð-
ustu tuttugu árum og miðað við
tölu hjónavígslna á sama tíma
verður svipað uppi á teningi.
Tala hiónaskilnaða síðustu 5
árin nemur 8,1% af hjónavígsl-
um, en 1926—30 var tilsvarandi
ta!a 4,%.
Árið 1949 fæddust 3890 börn
lifandi eða 27,2 á hvert þúsund
iandsmanna. Er það sama hlut-
fall og árið áður en hærra en
undanfarin ár.
Af öllum fæddum börnum
1949 voru 990 eða 25,1% óskil-
geíin. Það er nokkru minna en
næstu ár á undan, enda voru
þau þá hin hæstu, sem dæmi
eru til.
1110 manns ljetust á árinu
eða 7,9 af hverju þúsundi lands
manna. Er það lægra hlutfall
heldur en nokkurt undanfarið
ár.
Hin eðlilega mannfjölgun ár-
ið 1949 hefur því verið 2780 eða
19.9 af þúsundi. miðað við með-
almannfjölda ársins, sem er
139772.
Bókabúð Lárusar Blöndal
: Skólavörðustíg 2. Sími 5650.
• B ..
■ »
t
Nákvæm eftairmynd af bolsafleKanum, sem THOR ;
HEYERDAL og fjelagar hans sigldu á yfir Kyrra- :
haf, er til sýnis í glugga verslunar okkar í dag og «
næstu daga. Almenningur ætti að nota tækifærið og * •
sjá með eigin augum þennan fræga farkost. Bókin ;
Á Kon—Tiki yíir Kyrrahaf |
er komin út og fæst hjá okkur. Þetta er ein fræg- ;
asta og víðlesnasta bók, sem skrifuð h fur verið á síð- ;.
ari árum. — Við þessa bók munu margir gleðja sig :
á næstu jólum. ;
>-v vv-;K* v
♦*»«’,«J»«jM***jM|»»*M*M*»***»V*«J*«’**%**»«’»**«»»«^**^M/,/,/%»4jMjM/%MtM*M«'V*«*********M***«,*»M**,*M***» *♦**«**♦*•
AAGE GILBERG
tyjuróti íœh
mu'
Hjer er á ferðinni bók, sem
mun gleðja marga íslcnska
lesendur. — Höfundurinn,
danski læknirinn Aage Gil-
berg, lýsir lífi sínu og starfi
í Tbule-hjeraðinu á norð-
vestur-Grænlandi. Hann lýs-
ir á meistaralegan liátt hvers
dagslífinu í þessu nyrsta
læknishjcraði heimsins, þar
sem hann og kona hans eru
eina fólkið frá hinum sið*
menntaða hcimi. Hjcr cru
frásagnir af vciðiferðum og
æfintýralegum sleðaferða-
lögum í vetrarsól og lieim-
skautamyrkri, sjúkdómum
íbúanna, bata og dauðsföll-
um. Gilberg-hjónin vinna
vegna persónuleika síns
hjörtu þessa einfalda fólks,
sem algerlega er ósnortið af
menningunni, en lifir þó og
starfar eftir háleitum sið-
ferðiskenningum.
Allar myndir, er bókina
prýða, hefur liöfundurinn
sjálfur tekið.
í li
teimi
JÓNAS RAFNAR
yfirlæknir
íslenskaði
Bókin
Nyrsfi læknír
í heímí
hefir orðið heimsfræg á
skömmum tíma.
Fyrir utan á frummálinu,
dönsku, hefir bókin nú
komið út á ensku í Bret-
landi og Bandaríkjunum
og þar að auki á hol-
lensku, ungversku, tjekk-
nesku, frakknesku,
spönsku norsku, sænsku,
finnsku og íslensku.
Fieíagsýfgáfan ákureyri
:-x.:**>*>*:**:-:-:*<-:-:-:**x~:-:**:-:->*:.*x*.:*.>*:~:->*:**>*:-:**:*<:**x~x«:-:-:-:-:«:~:-:-.:«:~>.>*:<*>*>*:**:**>.:->*y