Morgunblaðið - 10.12.1950, Page 10
10
M O RGU I\T BLAÐIÐ
Sunnucfagur 10. des. 1950.
TEKUR I TAUMANA
m
m
mm
tekur i taumana
eftir Ethel Talbot
Þetta er bókin um HÖNNU, raunir hennar
og sigra. — Sagan er fögur lýsing á fórnfýsi
og hjálpsemi ungrar stúlku, sem ekkert aumt
má sjá.
Hún er munaðarlaus og einmana og um
tíma virðist andstreymi lífsins ætla að yfir-
buga hana. En að lokum rætast draumarnir,
)g hamingjan brosir við henni.
Þaffa er
éskabók
ungra sfúlkna
Fjelagsútgáfan
Ákureyri
Sæmundur fróði
1 NÝJU hefti • Eimrciðarinnar er:
grein ágíBt, um skóla í Frakklandi og
nám Sæmundár fróða, eftir æruverða
og margfróða öldunginn dr. Jón
Stefánsson.
Grein þessi minnir mig enn einu
sinni á málefni, sem jeg hefi marg-
oft hugsað um: Hversu mikil van-
virða það er fyrir þjóð vora alla og
háskóla vorn sjerstaklega, að eiga
ekkert sýnilegt merki til um Sæmnnd
i'róiða. Þcnnan „forvitra ok latrða
allra manna best“. Þennan „besta
klerk“, „er verit heíir einhverr mestr
guðs ki istni til nytsemdar á Islandi".
(Bislcs. I. 227). Þennan fyrsta inn-
lcndu rithöfund á íslandi, sem
þekkist. Þennan lærðusta og fróð-
asta allra landa vorra, á sinum tima.
Nú má ekki dragast lengur að
liefja undirbiining, svo að tilbúið
verði, ekki siðar en eftir 6 ár, sóma-
samlegt likneski, ásamt ritgjörð og
minningar athöfn, árið 1936. Því að-
visu eru þá liðin full 900 ár frá
fæðingu Saamundar, og ef til vill
fyrr, 195*1, eða þar á milli. — Nánar
mun erfitt að ákveða fæðingarái-
hans. En á 900 árabili gildir litið I
—2 ár, í endurminningunni.
Þá er og þjóð vorri vanvirða orðin
og sami vandi fyrir höndum, viðvikj-
andi sýnilegu minnismerki A ra
fróða, sem fyrstnr ritaði óinetiin-
legan fróðleik á íslenska tungu. —
En til þess getur nú gefist lengri
undirbúningstimi, að hátíðlegt verði
900 ára afmæli hans. 1967.
Teldi jeg best ráðið, að fögur og
náttúrleg liking þessara frumherja
fslendinga, á sviði bókmennta. fróð-
loiks og vísinda, þessara þjóðtæknÍ9,
siðgæðis og sannleiks postula, stæðu
sitt hvorumegin dyra háskólans, eða
jiar i nánd (ef ekki inni í forstof*.
unni). Og væru þannig allir, sem
þar um ganga, minntir á ósvikula
skyldu sina við ættjörðina. Skyidti
til trúrækni, siðgæðis og sannleiks
leitar. Skyldu til að úvaxta vel það
fje, sem þjóðin kostar til allra nnms<
manna. V. G. .
EF LOFTVR GETllR ÞAÐ EKKl
ÞÁ HVER?
Jólahók barnanna komin
KLUKKAIM
Sagan af Birni
eftir
Jón Sigurðsson
skóiasfjóra
Ovenju fögur og myndrík frásögn af því, hvemig
litlum dreng kemur heimurinn fyrir sjónir og öll-
um þeim æfintýrum, smáum og stórum, sem gerast
í lífi hans. Sagan bregður upp fjölmörgum mynd-
tm, þar sem speglast hin viðkvæma lund og næmi
ugur bernskuáranna, og hvert smáatvik verður
að stórum viðburðí.
Bókin er prýdd fögrum og listfengum teikningxun
eftir Ásgeir Júlíusson.
Bókaútgáfan heimskríngla
Atlas sjálfritandi
bergmálsdýptarmælar
eru í flestum þýskum fiskiskipum. Þeir eru viðurkenndir
fyrir að lóða vel á djúpu vatni við vond skilyrði og fást
með og án neista.
Aflas-Fiskisjáín,
sem vinnur í sambandi við sjálfritarann, er þýðingar-
mikið tæki við fiskveiðar, sýnir t. d. einstaka fiska, sem
ekki sjást í venjulegum bergmálsdýptarmælum o. fl. o. fl.
Verðið á þessum tækjum er hagkvæmt.
Leitið upplýsinga hjá oss.
Jónsson & Júlíusson,
Garðastræti 2. Sími 5430.
Aðollnnda?
Fjf.lags íslenskra atvinnuflugnrnnna verður haldinn
sunnudaginn 17. desember i fjelagsheimili verskmar-
msnna,
Dagskrá:
1. Vepjuleg aðalfundarstörf
2. Önnui mál.
:. tíó *nh->.
• ••••** • • •• *»»»«*•*»••>