Morgunblaðið - 10.12.1950, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 10.12.1950, Qupperneq 15
SurinuSagur 10. des, 1950. MORGTJNBLAÐIÐ 15 BÓKAÚTöÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Geiið svo vel að athuga! ★ Fjelagsbækurnar 1950 (Þjóðvinafjelagsalmanakið 1951, Ævintýri Pickwicks, Svíþjóð, Andvari og Ljóð og Sögur Jóns Thoroddsen), eru allar komnar út. — Vegna hins lága fjelagsgjalds, sem er 36 kr., og af þeim sökum erfiðs fjárhags útgáfunnar, eru menn vinsamlega beðnir að vitja þessara bóka sem allra fyrst. Nýir f jelagsmenn athugi, að þeir geta enn feng- ið allmikið af eldri fjelagsbókum, alls um 45 bækur fyrir 190 krónur. ★ Ræðu- og erindasafn dr. Rögnvalds Pjeturssonar, hins ágæta íslandsvinar og frjálslynda kennimanns Vest- ur-íslendinga, er nýlega komið út. Þorkell Jóhann- esson prófessor sá um útgáfuna. — Sr. Benjamín Kristjánsson segir svo um bókina í ritdómi: „Þessi bók hefur hlotið fallegt nafn: „Fögur er foldin“, og er hún 404 bls. að stærð í postillubroti og hin vandaðasta að öllum frágangi. Fegurst af öllu er þó sjálft innhald bókarinnar, en það er boðskapur, sem á erindi til allra, hver lína þrungin af spak- legri og drengilegri hugsun. Mun enginn hugsandi maður sjá eftir að kaupa þessa bók og lesa oft“. Þótt upplag bókarinnar sje lítið, er hún mjög ódýr, kostar kr. 54,00, innbundin. ★ Lá.tið ekki þessar bækur vanta í heimilisbókasafnið: Sturiungu, I—II. (sjerstakt tækifærisverð fyrir fjelagsmenn). Sögu íslendinga, IV.—VII. bindi (örfá eint. til í skinnbandi), Búvjelar og ræktun (ágæt gjöf handa vinum yðar í sveitinni), Brjef og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar, I—IV. b., Kviður Hom- ers, í—II b., og Nýtt söngvasafn (bók fyrir alla söngvini). ★ Kaupið bækur til tækifærisgjáfa hjá yðar eigin bók- menníafjelagi. í bóksölu útgáfunnar verða framvegis til sölu ýmsar aðrar bækur en hennar eigin forlags- rit. M. a. eru þar til sölu málverkabækur Helgafells, ritsöfn Rnlu-Hiálmars, E. H, Kvarans, H. K. Lax- ness, Jakobs Thorarensen, Jónasar Hallgrímssonar, Jóns Trausta, Nonna (Jóns Sveinssonar) og Torfhild- ar Hólm; íslands þúsund ár (ljóðasafn), Sögur ísa- foldar. Ævisaga Arna Þórarinssonar, Ljóð Jóns frá Ljáskógum og mörg önnur ljóðasöfn, Hamingjudagar, Gvendur Jöns stendur í stórræðum, Lýðveldishátíðin. Merkir íslendingar, Öldin okkar, Saga mannsandans, íþróttir fornmanna, Faðir minn, Herra Jón Arason, Bóndinn á heiðinni, í faðmi sveitanna, Undramiðill- inn, Sögusafn Austra, Draupnissögur, Skáldaþing, íslensk fyndni, Svo líða læknisdagar, Föt og fegurð, Fortíð Reykjavíkur, Ljóðmæli Símonar Dalaskálds, Passíusálmar, barna og unglingabækur í miklu úrvali, m. a. bamabækur Æskunnar, forskriftabækur, jóla- brjcfspjöld, o. m. fL Bækur sendar burðargjaldsfritt gegn póstkröfu, ef keypt er fyrir 200 kr. eða meira. {L5óbalií& eymmcjarófo L Ilverfisgötu 21 (næsta hús við Þjóðlcikhúsið) Símar: 80282 og 3652, pósthólf 1043, Reykjavík EN HVA9 ÞAB VAR SKRÍTIS Vísnabókin vinsæla með litmynd á hverri síðu. Uppáhalds myndabók yngstu lesendanna. BÓKABÚÐIN ARNABFELL Laugavegi 15. Grýtt er gæfuleiðin Fögur og heillandi skáldsaga eftir A. J. Cronin, hinn dáða höfund „Borgarvirkis", „Þegar ungur jeg var“ og fleiri vinsælla skáldsagna. Þessi nýja skáldsaga Cronins er „besta bók höfundarins“, segir mikilsmetið amerískt tíma- rit. Sjálfur hefur Cronin sagt, að sjer þyki vænst um þessa bók af öllum sögum. sínum. Þegar hamingjan vill Afar skemmtileg og spennandi skáldsaga eftir Slaughter, höfund hinnar afar vinsælu bókar „Lif í læknis hendi“. Sögur Slaughters um lækna og lífið á sjúkrahúsum hafa farið sigurför um allan heim og hvarvetna selst flestum skáldsögum betur. Þessi bók mun enn auka þær vinsældir, sem „Líf í læknis hendi“ og aðrar sögur Slaughters hafa þegar aflað honum hjer á landi. I ? I v ? v I * V I I f f V X I 1 I V I V i I V i ! t i ! I i i 4 4 4 4. I | ! I Ý Y Y Y Y I I I Y Y I 4 Y 4 Y 4 4 Y ? ? Y I Lars i Marzhlíð Sterk og áhrifamikil skáldsaga eftir Bernhard Nordh. Þetta er sænsk sveitalífssaga, sem gerist í afskekktu f jallahjeraði, þar sem náttúran er hörð og miskunnar- laus. Sagan lýsir óbiíöum lifskjörum og tápmikiu fólki, sem harðnai* við hverja raun. Þetta er bók mikilla ör- laga og stórbrotinna persóna, sem lesandanum munu seint úr minni líða. Y Y Y Y »*« i 4 4 a f 4 4 Eg er ástfangin Ákaflega spennandi ástarsaga, eftir kunnan höfund ljettra og skemmtilegra skáldsagna. Þessi saga mun verða mörgum kærkomið lestrarefni, ekki síst ungu stúlkunum, sem hjer finna áreiðanlega lestrarefni við sitt hæfi. Góð bók er besta jólagjönn —z)/V UljVi ii iilíjiíjjíí -Si 2 hmi 2923 — Best að auglýsa í Moigunblaðinu — ***•>

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.