Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 1
16 síður 37. áreaiiK 290. tbl. — Þriðjudagur 12. desember 1950. Prentsmíðja MorgunDlaðsina Kröfar Egyp!a á hendur Brefum áðtimdi bandaríski herinn Iiýst am í nánd við 38. breiddarbaug Kveiktá jólatrje, seir vegur 2 smáiestir 'McArthur skrupp til vígstöðvannu í gærdug Seinusfu hermennirnír úr liðinu, sem króað var inni, eru komnir fil sir&aóar Einkaskeyti til Mbl. frá It« uter—NTB Um helgina brutust 15 þúsundi lýðveldis- K.RAFA Egypm um niðurfelling bresk-egypska samningsins frá 19j6 og brottflutning berskra hermanna frá Suez-svæðinu, veidur bersku stjórninni nokkrum áhyggjum. Eru Bretarmr lika alls ófúsir að ganga að henni. Utartríkisráðherraniir Bevin og Salah-El-Din bey hat’a rætt þessi mál í Lundúnum að und- anförnu. — Verklegar framkvæmdir aldrei a næsta ári Ur rsly hðrganljóra á Varðarfundi í ÁGÆTRI raeðu,. sem Gjmnar Thoroddsen borgarstjóri, flutti í gær á fundi Varðarfjelagsins, gerði hann grein fyrir fjárhags- áætlun Rcykjavíkurbæjar fyrir árið 1951, sem nú hefir verið lögð fyrir bæjarstjórn. Borgarstjóri minnti fyrst á höfuðstefnu- mið Sjálistæðismanna i fjármálum bæjarins. Þau væru, að framkvæmdir væru fyrst og fremst miðaðar við eflingu at- vinnulífsins og atvinnuöryggi bæjarbúa. Hagsýn og gætin fjár- ' máiastjói’ii, væri besti gtundvöllurinn undir velmegun fólksins. NEW YORK, 11. des.: — í dag voru 7500 ljóe kveikt á 80 feta háu jólatrje á Rockefeller- plaza í New York. Samtímis var kveikt á mílulangri röð jólatrjáa í aðalgötu heimsborg- arinnar. Fimbultrjeð vegur um 2 smál. Jólaviðskiptin ganga TÓKÍÓ deg greiðlega í borgmm, og er gert ráð fýrir, að þau verði meiri hermanna út úr herkví kommúnista í Austur-Kóreu, eftir hálís mánaðar blóðugar orrustur. Komust seinustu hermennirnir til strandar í dag. í hópi þeirra voru bandarískir landgönguher- menn og hluti 10. og 7. fótgönguliðsherfylkis Bandaríkjanna, sem búist hafa nú um í skotgröfum á vígstöðvunum við Ham- hung og Hungnam niðri við ströndina. Ásamt þeim búast þarna um 2 herfylki S-Kóreumanna og 3. herfyiki Bandaríkjanna. Um 100 þúsund manna kínverskur her sækir að lioí þessú. nú en nokkru sinni fyrr, þótt í- skygr;ilegt sje um að litasr í heiminum. — Reuter—NTB Frakkar óánægðir við Fgypia KAIRO, 11. des. — Nú hefirj Frakkland tekið í sama streng , og Bretland og andmælt því, að Pl&Veil I8r fil BandariKj- Egyptar rannsaki skip, sem . , sigla um Suez-skurðinn. - anna mnan sKamms Franski sendiherrann í Kairo PARÍS, 11. des.: — Pleven, for- afhenti andmælaorðsendingu í sætisráðherra Frakka, fer að dag, þar sem franska stjórnir, líkindum vestur um haf innan lætur í ljós óánægju sma út af skamms. Mun hann ræða þar þessu. — Reuter-NTB. við Truman, forseta. — Reuter. Seniailegfi, að jalnað- armenn gerisfi aðilar að iinnskn sfijórnínni Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter—NTB HELSINGFORS, 11. des. — I dag lagði Bændaflokkurinn til við Kekkonen forsætisráðherra, að stjórnin verði endurskipulögð á breiðari grundvelli. Sagt er, að jafnaðarmenn sjeu fúsir til að fara í stjórn með Bændaflokknum og þeir geti fallist á, að Kekkonen verði forsætisráðherra áfram. HÆSTU GJALDA- LIÐIRNIR | Gunnar Thoroddsen rakti því: náest niourstöðutölur fjárhags- áætlunarinnar og einstaka liði 'hennar. Tekjurnar væru sam- tals ásetlaðar 73 millj. króna, þar af útsvör 63 miilj.- kr. — 'Hann benti á, að tekjur bæjar- fjelagsins væru miklu einhæf- ari en ríkissjóðs. Megintekjur þess væru útsvörin. Þess vegna væri afkoma bæjarf jelagsins mjög háð afkomu atvinnuveg- anna, einstaklinga og fyrir- tækja. Hann drap síðan á iiæstu gjaldaliði fjárhagsáætlunarinn- ar. Til fjelagsmála væru veitt- ar 22 millj. kr., þar af 9,5 milj. kr. til almanna trygginga og sjúkrasamlags, til framfærslu- mála 5, millj. kr., heilbrigðis- mála 8,5 millj. kr., fræðslu- mála 7,2 millj. kr., stjórn kaup- -staðarins 6 millj. kr., tii íbúða- hyg'ginga 8 millj. kr. og Slökkviliðskostnaður 1,8 millj. ■ króna. Heildarútgjöld hækkuðu á fjárhagsáætluninni urrí 4 millj. i a bls. 2. Samsteypustjórn eina lausnin | í tilkynningu flokksráðs Bændaflokksins segir svo, að jhallkvæmt hefði verið, að nú- verandi stjórn hans hefði getað haidið starfi sínu áfram eða að hægt hefði verið að mynda sam- ! steypustjórn allra flokka. Ekki lítur út fyrir, að þessar léiðir sjeu færar og ekki virðist unnt LAKE SUCCESS, 11. des. — Óbreyttir borgarar Norður-Kóreu að b'oma efnahagslífinu í heil- streyma unnvörpun suður á bóginn í áttina til lýðveldisins, síð- bli?t h,orf nema stjórnin staríi „, .. . ^ . , _ , „ á breiðari grundvelli. — Þess an herir lyðveldismanna urðu að horfa. Er giskaði a, að 80 til 90 ... ’ vegna veitir flokksraðið ping- af hundraði íbúanna í þeim hjeruðum, sem lýðveldismenn höfðu flokknum og miðstjórninm um- í boð til að leita lausnar, sem itryggir góða sambúð landsins við önnur ríki og treystir efna- i hagsgrundvöllinn. íhúzrx ZtJ-Kórea filýfa unnvörpum undan Kín- ver|um suður ú Ssóginn tekið herskildi, sæki í suður. íbúar heiila byggða á flótta Seinustu frjettir herma, að sumsstaðar taki íbúar heilla byggðarlaga sig upp og flýi suð- ur undan kommúnistum. Er hér á feröinni mikið vandamál fyrir stjórn S.-Koreu, að lina þjáning- ar þessa fólks og greiða úr vand kvæðum þess. Hefir verið hagað svo til, að flóttafólkið fari sér- stakar leiðir, svo að það skapi ekki öngþveiti á þeim slóðum, þar sem herirnir haíast við. Miklir kuldar Til allrar hamingju hefir eigi!------------- borið mikið á sjúkdómum í hóp ■ ■ ■ • , um flóttafólksins, hinsvegar AlSKðtCOSIlinQðr 1 munu vetrarhörkurnar höggva Jj skörð í raðir þess. DlCllonCI " MACARTHUR í HEiMSÓKN í dag kom MacArthur alveg að óvörum í heimsckn til víg- stöðvanna í Vestur- og Austur- Kóreu, og átti tal við Walker, hershöfðingja, yfirmann 8. hers ins, og Almond, yfirmann 10. hersins. Við heimkomuna til Tokio sagöi MacArthur, að all- ar sveitir S. Þ. væri heilar á húfi og óvinirnir hetði orðið fvr ir gífurlegu t.jóni að undan- förnu. Sagði hann, að menn teldu mánntjón Kínverja hafa verið tífalt meira en herja S.Þ.. beirra er króaðir voru inni. Alls misstu S. Þ. um 5000 manns, en um 20 þús. Kínverj- ánna fjellu. HFRMFNNTFNin VÍGREIFIR Hershöfðineinn dvaldist i 2 tíma í aðnlbælíist.öðvum 10. hersins við Hungnam á aust- urströndinni og knm allra snöggvast við í Seonl, höfnð- borg S-Koreu. Hann snnfti, að vígstaðan væri furðu öruéff í svip, og sálarbrek hermann- anna væri óbilað, allt um erfið- leikana.____ _ í GRENND VID 38. BREIDDARBAITG Á vesturvígstöðvunum er 8. bandaríski berinn riett við 38. breiddarbaueinn. ef hann er bá «*kki besrar farinn suður yfir. I herstjórnartiikvnnin'iunni seg ir ekki annað en bað, að herir S. Þ. treysti varnir sínar. NÝJAR BIRGÐASTÖÐVAR Aðrar friettir segja, að Kin- verjar haldi áfram að koma sjer ut>o miklum birrrðastöðvum á 50 ferkm svæði í Koksan-hjer- aðinu suðaustan Pvonfrvang. Við Sibyon, 80 km. notðan 38. breiddarbaues. eru srman komn ir flokkar skæruliða. LUNDUNUM, 11. des.: — Oli- Ben-Gurion í Grikklandi ver Stanley úr íhaldsflokknum JERÚSALEM — Forsætisráð- j ljetst í morgun 54 ára að aldvi. herra ísraels, David Ben-Guri- Hann hefir gegnt ráðherraemb QUITO on, er nýfarinn til Grikklands ætti í stjórn íhaldsmanna. — manntalið tekið í Eauador, en í leyfi, þar sem hann skoðar Verða nú að fara fram auka- j þó eru 128 ár. síðan landið varð Fyrsta manntalið í Eauador Nýlega var fyrsta ýmsar fornminjar. i kosningar í V.-Bristpl. Isjálfstætt ríki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.