Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 14
14 AlORGVN BLAOtb Þriðjudagur 12. des. 1950 Fxamhaldssagan 18 TACEY CROMWELL Skáldsaga eftir Conrad Richter. „Jeg veit það ekki“. i kirkju, því að konurnar sátu „Þjer er óhætt að fara með hátíðlega þögular á bekkjum Í)etta aftur til Congin dómara“, og maðurinn, sem sat við skrif- Gagði hún og rjetti honum miðann. Hann forðaðist að líta í aug- un á henni, en glápti út í loftið eins og hann vildi segja að eig- Inlega kæmi honum þetta ekki við. „Ef þjer viljið fara að ráðum Gamais manns, þá held jeg að þa'ð-sje miklu betra fyrir yður að hlýða fyrirskipuninni“, sagði hann. „Annars lætur dóm arinn sækja yður með valdi, og það fer alltaf ver fyrir þeim, sem þannig verður að fara að. Ef jeg væri í yðar sporum mundi jeg fara og svara því, sem jeg verð spurður að. Jeg veit að margir hafa sloppið vei Út úr því“. borðið var eins og presturinn í stólnum. Hann var auðvitað bara dómari, en mjer fannst hann ennþá heilagri en prest- urinn og mjer stóð alltaf dá- lítill stuggur af honum. Jeg sá að Seely gaut líka augunum til hans. Hann var hár og afskap- lega magur með frátt yfirvara- skegg og í gráum fötum. í út- liti var hann heldur veikluleg- ur, eins og hann gengi með ein- hveiri sjúkdóm, en samt leynd- ist einhver kraftur í gráu augun um hans. Gaye sagði að hann vekti hálfa nóttina á „The Em- pire“ og spilaði fjárhættuspil. „Komdu inn og lokaðu dyr- unum, Andy“, sagði hann. Tacey gekk rólega inn. Jeg konar manneskja hún var. í „Jeg kem í dag, þegar jeg hefi tíma til þess“, sagði hún. auðmjúklega og fór Tacey sagði okkur að þvo okkur og klæða okkur í spari- fötin svo að við vissum að við ar?“. áttum að koma líka. Hún var svo lengi að klæða sjálfa sig og Timmy að við vorum tilbú- in löngu á undan henni. Mjer hafði alltaf fundist hún /and- , virk þegar hún var að búa okk' ur, en nú keyrði fram úr hóf'. með marglitu rúðunum í glugg- anum. Við gengum fram hiá veitingahúsi frú Walker, þar sem skápurinn stóð úti á svöl- unum á annarri hæð, bæði sum ar og vetur. Námuverkamaður stóð þar úti á nærskvrtunni og var að raka sig. Við gengum fram hiá Union Hall, bar sem alltaf hiengu úti auglvsinga- spjöld. Og loks vorum við kom- in ofan í Brevery Gulch bar sem Watrous-vagninn stóð á horninu. Mexikanski ökumað- urinn sat í sæti sínu og starði út í bláinn og liet sem hann sæ; ekki verkamennina, sem voru að hringsóla í kring um hann. „Já“, sagði Tacey og rjetti úr sjer. „Hafið þjer löglega heimild frá Tomstone til að taka þau í fóstur?“. „Nei“. „Hvers vegna hafði þjer ekki sótt um það?“. „Jeg hefi gefið þeim mat og föt og látið þau fara i skóla og sunnudaffaskóla og ieg hielt að þau börfnuðust einskis annars“. Aftur heyrðist hvískur frá konunum. „Þier eruð vænti jeg ekki hræddar við yfirvöldin“, spurði dómannn. „Nei“. Dómarinn horfði sting j andi augum á hana. beið lögrevlufulltrúinn op hann fylgdi okkur inn á skrifstofu Co.ogin. dómara. Skrifstofan var stór og illa „Hvaða gagn er yfirleitt að börnum“, sagði hún lágt „Jeg vildi gefa þeim heimili“. „Og bier hielduð að þjer gæt upplýst með rauðu veggfóðri og uð gefið þessum börnum heim- loftið þar inni var þrungið tó- ili?“. spurði hann eins og hann baksreyk. Mjer fannst eins og tryði ekki sínum eigin eyrum. við værum að ganga inn I „Jeg hjelt það ekki. Jeg Seely rataði inn á lögreglu- „Hver var hinn eiginlegi til- stöðina. Hún gekk á undan okk gangur yðar með því að taka ur inn dimman og óhreinan þessi börn? Hvaða gagn er yður gang og inn í skrifstofu. Þar að þeim?“. hefi gert það“, sagði hún. „I rúmlega tvö ár“. Það skein í gular tennurnar á dómaranum á bak við yfir- varaskeggið. Á því augnabliki hataði jeg hann. „Jeg á við kristilegt og heið- virt heimili“, sagði hann. „Kona með vðar fortíð....“. „Má jeg grípa fram í dóm- ari?“. spurði rödd úr kvenna- hópnum. „Vissulega, ungfrú Rudith“, saeði dómarinn og setti upp blíðusvip. Konurnar sneru sjer allar að dóttur Watrous þingmanns. — Hún var fremur feitlagin og drættirnir í andliti hennar voru mjúkir, en það var auðsjeð að hún var viljaföst. Jeg horfði á Tacey. — Hún held að hún hafi ekki búist við leit inn í stofuna, þar sem að konurnar væru svona marg- myndirnar hjengu á veggjun- 1 ar. Jeg sá að hún leit á okkur um, tískublöðin lágu á borðinu með velþóknun, því að við höfð og Timmy sat á gólfinu og var, um ekkert óhreinkað okkur á að leika sjer með tvinnakefli. leiðinni. Jeg gekk hreykinn við Mjer sýndist henni verða rórra. hliðina á henni og jeg man eftir Hún hafði búið hjer í nokkur því að jeg undraðist að engin ár. Hún hafði ekki gert neitt kvennanna skyldi láta í ljós að rangt. Svo leit hún á Seely og dáun sina á því hvað við vorum mig. Hún hafði alltaf komið vel til fara. heiðarlega fram. Hún hlaut að i „Gerið svo vel að fá yður vera örugg. Hún var ekki sæti“, sagði Congin, dómari, án hrædd. Úr því svo varð að þess að líta á hana. Jeg sá að vera, þá gat hún eins vel farið Tacey líkaði það ekki, því að og sýnt þessum konum, hvers- daufur roði hljóp fram í kinn- ar henni og það var eins og hún stirnaði í hreyfingunum. „Þjer eruð.... hm....“, „Jeg treysti því. Það átti að hann tók upp miða á borðinu vera klukkan tvö“, sagði hann hjá sier og leit á hann, . .hm ... .Tacey Cromwell?“. Tacey kinkaði kolli. „Hvað er hið rjetta nafn yð- sagði „Tacey Cromwell”, Tacey lágt, en ákveðin. „Þier eruð þá ekki gift, eða hvað?“. | „Nei“. I „Er það rjett að þjer sjeuð ekki eiginkona Gaye Olda- Hún ljet mig þvo mjer tvisvar ker?“. á hálsinum og burstaði hárið á „Já“, sagði Tacey. Það skrjáf Seelv aftur með sínum hár- aði í silkikjólunum og konurn- bursta. Svo lögðum við af stað ar hvísluðust á. Dómarinn niður tröppurnar, við Seely á strauk yfirvaraskeggið hugs- undan og hún á eftir með andi. Timmy í fanginu. „Og þessi börn“, hann leit á Við gengum fram hiá hvít- hana, „eru til heimilis hjá yð- málaða husinu við O.K.-götu ur?“. Auglýsendur athugið! Þeir, sem þurfa að kema stórum auglýsingum í blað ið eru vinsamlegast beðn- ir að skila handritum fyr- ir hádegi daginn áður en þær eiga að birtast. jpdotpobyiti Skíðastafir barna- og fullorðins Versl. Stígandi Laugaveg 53. I Sem ný Rafha- eldavjel til sölu. Uppl. í sima 9620. j Rafmacgits- eldavjel Ný Rafha-vjel er til sölu. Verð- tilboð óskast sent fyrir miðviku dagskvöld merkt: „Rafha 1950 — 728“. HVIT FOT : og hvítir skór, á eins árs. | I : Versiunin Vesturborg Garðastræti 6. ? • ••••■•IMr.lMMIMIMMMtMIIMIttMMtMIMMMtMMIIIIIIinrillJI MIIIIIIMMIMIMMIMÍMMMMMIMMMUIIKi.. RAGNAR JÓNSSON hœstarjettarlögmaður Laugaveg 8, simi 7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Vönduð dönsk bor ðstof u h úsgög n til sölu. — Uppl. í síma 3449 í dag og á morgun. BOKMENNTAVIÐBURÐUR ARSINS cJieúm íá til \JeóturLeimá Ný skáldsaga eftir SVEIN AUÐUN SVEINSSON hefur hlotið óvenjulega góða dóma. KRISTMANN GUÐMUNDSSON Mbl. 17. okt.) <agan er athyglisverður við- íurður í bókmennlaheimi .kkar....... Merkustu pættir bókarinnar eru sál- ræðileg þróun aðalpersón- innar og lýsing Veru Lank- n. Hvort tveggja cr afrek, ■em hlýtur að vekja aðdáun illra unnenda góðra bók- mennta .... Við höfum -ignast nýjan rithöfund, -em er líklegur til að gera •tóra hluti og hefur þegar farið svo vel af stað, að : j fram hjá honum verðiu ekkj gengið.“ HELGI SÆMUNDSSON (Alþbl. 19. okt.) „Sveinn Auðunn Sveinsson hlýtur að eiga sjer mikla fram- tíð sem rithöfundur, ef að líkum lætur.Þetta er nýstár- leg skáldsaga í bókmennlum okkar .... Leiðin lá til Vestur- heims er svo skemmtileg aflestrar, að hún hlýtur ag eiga vinsældir vísar.“ BJARNI BENEDIKTSSON (Þjóðv. 22. okt.) „Jeg hef ekki um sinn lesið öllu cfnilegri sögn eftir byrj- anda.....Jeg vildi mega treysta þessum höfundi til að tak- ast heiðarlega á við hið inerkilega rannsóknarefni, sem heitir líf samtimans. Hann liefur bæði mannlimdina og skáldgóf- una.....“ LÍF OG LIST (Nóvemberhefti) „Við lestur þessarar skáldsögu kemst Iesandinn skjótt að raun um, að höfundur er gæddur íhygli .... Honum tekst vel upp í mannlýsingum“. JÓHANN FRÍMANN (Dagur, 29. nóv.) „Frásögnin er breið, samfelld, hógværleg, en þó víða magni þrungin. Stíll höfundar er þjálfaður og viðfclldinn og fellur vel að efninu..Það kalla jeg vafalaust, að saga þessi sje í heild stórum betri og athyglisverðari en flest önnur frum- smíð á þessu sviði, sem birst hefur á íslensku um langt skeið.“ ANDRJES KRISTJÁNSSON (Tíminn, 10. des.) „Viðfangsefnið er alþjóðlegt í mesta máta. - Samtöl bókarinnar eru mjög vel gerð og höfundur kann betur en jeg minnist að hafa sjeð í íslenskum sögum að láta andstæðnr skoðanir vegast gilduin rökum n báða bóga og láta oftast báða aðila halda velli. Þetta sýnir styrk hans.Hjer er þroskað- ur höfundur á ferð, höfundur, sem hcfir vald og niátt til að halda áfram og vinna enn betri verk og njóta enn ríkulegri uppskeru.“ ÞORSTEINN JÓNSSON (Þórir Bergsson, Eimreiðin, des.) „Gáfaður, vcl menntaður maður hefur með þessari skáld- sögu, sent frá sjer nýstárlegt og prýðilegt rit.Þetta er mikil saga, fullkomlega sambærileg að gæðum því besta, sein nú er ritað — og jeg hef lesið — af evrópískum og amerískum nútíma skáldsagnabókmenntuin.“ Slíka dóma fá aðeins úrvals bækur. Þessi athyglisverða skáldsaga er því tilvalin jólagjöf. Kaupið hana áður en það verður um seinan. KEILISÚTGÁFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.