Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 2
^gsr i 2 M ÓRGUN BLAÐÍÐ Þriðjudagur 12. des. 1950 Verklegar framkvæmdir kr Frh. af bls. 1 | með því að segja, að efnahag- En auk þess þyrfti að afla ur Reykjavíkurbæjar væri góð- Sja milljón kr. aukinna tekna ur, enda þótt þrengra væri nú t viðbót, þar sem ráðgert væri, um reiðufje en undanfarin ár. að aðeins 3 milj. kr. yrðu nú Sjálfstæðismenn í bæjarstjóm teknar að láni í stað 6 milj. kr. j legðu áherslu á, að fyrirtæki h þessu ári. Þess vegna vaeri bæjarins væru rekin hallalaust. tagt til, að útsvörin hækkuðu Þau yrðu að standa sjálf undir í Zurich rr HARALDUR ÁRNASON frá Sjávarborg í Skagafir'ði er ný- kominn heim frá Sviss, ásamt með konu sinni Margrjeti, eftir f jögra ára búnaðarnám í Zurich. um 5,9 millj. kr., en aðrar tekj- •ur um 1 millj. kr, JÞRTÁR ÁSTÆÐUR Ástæðurnar fyrir hækkun iútgjaldanna kvað borgarstjóri vera þrjár: 20% hækkun vísi- tölunnar, hækkun lögbundinna fttgjalda með vaxandi íbúa- íjölda og í þriðja lagi gengis- foreytir.guna. Nú væri enn frem sur svo erfitt um lánsfje, að bær tnn hefði orðið að lána ýmsum fctofnunum sínum stórfje. Bak- nði það bæjarsjóði ærin útgjöld. Borgarstjóri skýrði síðan frá (Ejölþæítri viðleitni ráðamanna foæjarins, til þess að gera rekst- ur hans sem hagkvæmastan og ödýtastan. ALDREI MEÍRI FRAM- «VÆMDIR I'ramkvæmdir Reykjavík- urbæjar yrðu samkvæmt frumvarp! til fjárhagsáætl- unar fyrir árið 1951 meiri en nokkru sinni fyrr, Því f til sönnuxiar gat hann þess, * að árið 1949 hefði fjárfest- ^ ing bæjarins numið 32 milíj. kr., árið 1S30 37 miJlj. kr., en árið 1951 mvndi hún nema 39 millj. kr. Við þá upphæð væri þó það að at- * huga, að framkvæmdir við rekstri sínum. Ef þau væri rek in með halla, yrði að bæta hon um ofan á útsvarsbyrðina, en það væri að sínu viti röng fjár- málastefna. Sjálfstæðismenn vildu vel stætt bæjarfjelag, sem væri þess mcgnugt að halda uppi verklegum framkvæmd- um og fjölþættri umbótastarf- sem í þágu bæjarbúa. Ræðu borgarstjóra var ágæt- lega teldð. Til máls tóku, auk hans, þeir Hannes Jónsson, Hannes Þorsteinsson, Kjartan Ólafsson, Guðmundur Ásbjörns son, forseti bæjarstjórnar og Einar Guðmundsson. Borgarstjóri tók síðastur til máls og svaraði ýmsum fyrir- spurnum og athugasemdum, sem fram höfðu komið. Friðarfundnr kommúnisfa: fjt ' j' Vjer þurfum að vera mjú í máli—á meðan vjer söfmsm fundri og sfáli rr Úrslit flokkaglím- unnar s, I. föshtdag Saglð væn c!-!.* taliar ipc! í henni. Heildarfjárfesting vegna þeirra framkvæmda yrði á næsta ári 72 millj. kr. Mætti af þessu marka, hversu fulJyrðingar komm- únista um minnkandi fram- kvæmdir bæjarins væru gjör samlega úr lausu lofti gripn- jsr. Vei'Mes'ne frámkvsemdir Reykjavíkurbæjar hefðu þvert á móti aldrei verið ráð gerðar meiri en nú. S. L. föstudag fór fram Flokka glíma Reykjavíkur. Glíman var háð í íþróttahúsinu að Háloga- Jandi og var keppt í 3 karla- flokkum og drengjaflokki. Úr- slit urðu þessi: 1. fl.; 1. Sveinn Þorvaldsson, Á. Hann hlaut einnig fegurðar- glímuverðlaun í þessum flokki. z. njoi tui xLiiassun, ±\. 3. oig- urður Hallbjörnsson, Á. 2. fl.: 1. Steinn Guðmundsson Á. Hann hlaut og fegurðarverð- laun. 2. Gunnlaugur Ingason, Á. 3. Anton Högnason. Á. 3. fl.: — 1 Grietar Sigurðsson Á .2. Þormóður Þorkelsson UMFR. Þormóður hlaut og 1. Haraldur Árnason búnaðar- verkfr. og kona hans Margril. í síðastliðnum mánuði lauk hann prófi með hárri einkunn í landbúnaðar-verkfræði þar, með mjólkuriðnað sem sjergrein. — Hann mun vera fyrsti íslend- ingurinn, er lokið hefir búnað- arnámi þar í landi, Fjallabændur í Sviss eru mikl ir búmenn sem kunnugt er. Ér mjólkuriðnaður þeirra á háu stigi frá fomu fari, og eins gras í-rnalrtívi TTrt hinrfcirtHi Vtoccar-íjr* jsparsömu þriínaðar-þjóðar . stendur traustam fótum. Verð- C--- ^ ,.Tr—--- xcgui uut guinu y cí uxaua IKITT REKST Á ANNARS HORN Borgarstjóri ræddi síðan iiokru nánar gagnrýni komm- júnists. á fjárhagsáætluninni. — I»ar ræki sig eitt á annars hom. JKommúnistar segðu, að engin iilraun hefoi verio gexo til þess nð draga úr rekstrarútgjöldum foæjarins, Sjálfir hefðu þeir faamast gegn útvegun bókhalds- vjela og hagkvæmari vinnu- forögðum hjá Rafmagnsveit- «inni og þegar sparaðar hefðu veriö 400 þús. kr. á ári hjá Á- foaldahúsi bæjarins, hefðu Ícommúnistar krafist þess, að 6llu yrði kippí í fyrra horf. Þá faefði áhuginn fyrir sparnaðin- ».im verið lítill. Borgarstjóri skýrði frá því, að beín iitgiöld bæjarins vegna skrílsárásar kommún- ísta á Alþingi 30. mars 1949 væri 60—70 þúsund krón- ur. Hann vakti cinnig at- hygli á því, að þótt komm- únistar krefðust 6 millj. kr. 4 hækkunar útgjalda til bygg ingarframkvæmda, þá legðu þeir til, að byggingasjerfræð ingum bæjarins væri jafn- framt fækkað. Þeir krefðust tneiri gatnagerðar, en færri ^ verkfræðinga til þess að und irbúa þær framkvæmdir!! IÞannig væri samræmið í „sparnaðartillögum15 komm- úmsta. 3. Ingólfur Guðnason, A. Drengiaflokkur: 1. Guðmund ur Jónasson UMFR. 2. Krist- mundur Guðmundsson, Á. 3. Heimir Lárusson UMFR. Guð- mundur hlaut 1. fegurðarglímu- verðlaun drengja. jur væntanlega a«V því mikill feng jur, fyrir íslenskan mjólkuriðn- jað og nautpeningsrækt að hing- jað skuli kommn lærður búfræð- 'ingur, sem kunnugur er búnaö- jarháttum Svisslendinga og bú- Ivísindum bar í landi. j Haraldur hefir verið ráðinn ráðunautur Skagfirðinga í naut j peningsrækt, og mun setjast að Já Sjávarborg hjá foreldrum sín- um Árna Danielssyni og Heið • ibjörtu Björnsdóttur. Vefrarhjálnin í Hafnarfirði l!ð í ÁR eru 12 ár liðin síðan Vetr- arhjálpin í Hafnarfirði hóf starfsemi sína. 1 fyrra safnaðist meðal bæjarbúa 14000 kr. — Auk þess lagði bæjarsjóður fram 2000 kr., og var þessu fje úthlutað í 129 staði. Næstu kvöld munu skátar heimsækja bæjarbúa, og er þess vænst, að þeim verði vel tekið. Er ekki síður nauðsyn nú en áður að gleðja fátæka og sjúka fyrir jólin. Forstöðunefnd Vetrarhjálpar innar tekur einnig á móti gjöf- um, en hana skipa, auk presta safnaðanna, Glafur H. Jonsson, kaupmaður; Guðjón Magnús- son, skósmiður, og Guðjón Gunnarsson, framfærslufull- trúi. —• „Vainajökull" náðis? úf á faugardag KOMMÚNISTAR boðuðu til friðarfundar s. 1. sunnudag. Þas flutti Þórbergur Þórðarson „frjettir af friðarþinginu“. Hann talaði um stríð og aftur stríð, en friðurinn gleymdist. „Rússar verða ekki stöðvaðir“, sagði Þórbergur. „Það eru til vopn, sem eru hættulegri en atómsprengjan“. Lárus Pálsson las upp „Vjer skipuleggjum“, þar sem segir m. a.: „Vjer þurfum að vera rnjúkir í máli — á meðan vjer söfnum tundri og stáli“. „Friðarfundurinn“ hófst á því, að Jónas Árnason flutti ferðasögu, einkar hugljúfa og áhrifamikla, ekki hvað síst, þegar hann skýrði vantrúuð- um fundarmönnum frá því, hve átakanlega Pólverjar og Tjekk- ar bæðu kommúnistana um „vernd gegn yfirgangi auðvalds ins“, svo að jafnvel þeir Þór- bergur hefðu fengið tár í aug- un. FRIÐARFÁNI FENGINN AÐ LÁNI Þá las Lárus Pálsson leikari upp tvö kvæði eftir Davíð Stefánsson, vafalaust valið með tilliti til tilgangs fundarins. — Virtist raunar Einari Olgeirs- syni líða illa og finnast upples- arinn velja kvæðin af einfeldni og óþarfa bersögli eða þá vera að flytja kommúnistum skiln- aðarkveðju. Það fyrra var Þórbergur hjelt svo áfram og tilkynnti fundarmönnum, að Rússar væru nú ekki mikið hræddir við atomsprengjuna, því að til væru vopn, sem værs miklu hættulegra en atom- sprengjan, þar sem væri „hel- rykið“, geislavirkt duft, „sem hægt er að drepa með líf heilla þjóða, en þeir, sem kynnu að lifa af, yrðu vanskapaðir aum- ingjar — það er í rauninni ekli ert annað sem skeður, en að 1 íf— ið deyr út“. Kommúnistar fengu hvergí nærri fullt hús, og jafnvel und irtektir smalaðs liðs þeirrn á fundinum, voru ljelegar, svö sem efni stóðu til. Ráðslefna um sigl- T-T rt t o 1 TT’t rcnt HHiar á Dóná um „morðingjadót“, „einræðis- hirð“ og „undirheimabúa", en þó var kvæðið „Vjer skipu- leggi_um“, jafnvel betur .'alið og sagði í rauninni allt, sem segja þurfti, t. d. þetta: „Vjer skerðum athafnír frjáisra lýða, án þess nokkur vor áform skilji, án þess birtist vor sanni vilji. Hver hugsun í byggð og bæjarhverfl skal bundin og háð voru trúarkerfi“. BELGRAD, 11. öes.: Fulltrúag 6 Dónárlar.da, Rússlands, Tjekkó-Slóvakíu, Ungverjalands Rúmeníu, Búlgaríu og Júgó- Slavíu komu saman í Galats í Rúmeníu í dag til að ræða nýj - an samning um siglingar á ánni, Bera Júgó-Slavar fram andmæli fTPCm þVI; HÚSScltf og hjáríki þeirra samþykkja án þess, að þeir sjeu til kvaddivg, fái gildi. — Reuter—NTB O síðar segir: KÆLISKIPIÐ „Vatnajökull" strandaði í Eyrarsundi síðast- liðinn föstudag, eins og skýrt hefir verið frá í blaðinu. j Skipið náðist út á laugardags j kvöld, er búið var að dæla nokkru af olíu úr því og ljetta j þannig á því. Fór það til Kaup- j mannahafnar til skoðunar. — Skemmdir höfðu ekki orðið miklar á því, og var því leyft að halda áfram ferð sinni til íslands. „Mannkynið bíður —- en mestu varðar, að mótið er haldið j ofan jarðar, ‘ og yfir því blaktir friðarfáni,! . fenginn að láni“. Afmælisméf Taflfjel. Hafnarfjarðar j Margt fleira er í kvæði j þessu, sem táknrænt er fyrir ,,friðarbaráttuna“, og ættu menn að gera sjer það ómak að lesa það yfir með tilliti til þess, að kommúnistar hafa valið j sjer það, sem leiðarljós í bar-: áttunni fyrir undirokun al- j heimsins. VíSa falsímasam- „RAÐSTJORNARÞJOÐIRNAR VERÐA EKKI STOÐVAÐAR'- bandsfausf Þá hófst loks „friðarræða“ Fundur lúfurskra forvígss- •fJÁRHAGSLEGA VEL (STÆTT BÆJARFJELAG Borgarstjóri lauk ræðu ainni manna % I nntf! LUNDI, 11.- des. — Foi’vígis- menn Alþjóðasambands lút- herskra safnaða á Norðurlönd- um komu saman í dag í Lundi. Ræddu þeir einkum undirbún- ,ing alheimsfundar sambands- ins, er haldinn verður 1952 í Hannover. — NTB í VEÐUROFSANUM að und- anföi’nu hafa orðið nokkrar símabilanir og talsambands- j laust orðið allvíða. T. d. var j ekki talsímasamband við Akur- ' eyri, Sigluf jörð, ísafjörð og Seyðisfjörð í gær, en ritsíma- j samband var við alla þessa ! staði. 1 Margir stórir flokkar eru nú úti við símaviðgerðir en þeir hafa vart undan. enda cr dag- ur nú stuttuf og erfitt yfir- ferðar. Vonir standá til að talsíma- samband komist á við Akureyri í dag. • Þórbergs, og hver var nú boð- skapur „friðarþingsins? „Þið eigið að sýna þeixn í tvo heim- ana“. Ráðstjórnarþjóðirnar verða ekki stöðvaðar“. Hvernig ætti að sigra þjóðir „þrautþjálf aðar í styi’jöld?“ „England og Spánn munu liggja undir linnu lausum loftárásum". „Asíu- þjóðirnar eru ekki laiigt frá uppreisn“. „Næsta styrjöld verður banabiti auðvaldsins". Þetta er sá boðskapur, sem „fulltrúi íslands11 á „fi’iðar- þinginu“ hafði að flytja. Öll hans í’æða miðaðist að því einu að reyna að sannfæra fundar- raenn jum, að Rússar myndu sigra í næsta stríði — en frið- urinij .gleymdist. é AFMÆLISSKAKMOT Tafl- fjelags Hafnarfiarvðar bófst s. L sunnudag. I meislaraíiokki hafa leikar farið þannig: I. umferð: Guðjón M. Sig- urðsson vann Jón .Tóhannsson, Bjarni Magnússon og Sigurgeir’ Gíslason gerðu jafntefli, en bið- skák varð híá Jóni Kristjána- syni og Friðrik Ólafssyni. II. umferð: Guðjón M. vanffi Jón Kristjánsson og Bjarni Magnússon vann J«5n Jóhannes- son, en biðskák hjá Sigurgeií og Friðrik. III. umferð: Jón Kristinsson' vann Bjama. Sigurgcir vann Jón Jóhannsson, en iafntefU varð hjá Guðjóni og Friðrik. Biðskákir í 1. oe 2. flokkS verða teflda'- í i*«<r 5. og 6. umferð fara fram á miðviku- dagskvöld í Alþýðuhúsinu. Þá verða einnie biðskákir í meist- araflokki tefldar. j Sameinaðir stönduni vjer WASHINGTON. 11. des. — Attlee, forsætisráðh. Breta, komst svo að orði m. a. á fundS með frjettamönnnm áður esa hann fór til Kanada: , Við verð- um að standa samcinaðir og efla samtök S. Þ., ef við ætl- um að varðveita heimsfriðinn, skapa mannkvninu hamingju og ljetta óttanum af hjarta al- merinings". •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.