Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. des. 1950 Bestu jólabækurnat eru jafnan bækur P rentsmújn ^s^uóturíancL Hjer er sýnd mynd af 6 úrvals erlendum skáldsögum og 3 bókum með sönnum frásögnum, sem hver fyrir sig cr tilvalin jólagjöf. 1. Þ&u nixítust í myrkri eftir Eri' Knight (2. útg.j Metsölubók í Englandi á hverju ári síCan 1941. Bókin selaist upp fyrir jóiin 1948 og var endurprentuð vegna fjölda áskor- ana. Aðeinr litið óselt af 2. útg. Myndskreytt bók í 2 bindum sam- anbundnum á kr. 70.00. 2. í leit að líumni ævi eftir Jurnis Hilton (2. útg.). Mjög falleg skáldsaga með myndum. 1. útg. seldist upp fyrir jólin 1948 og var bókin end- urprentuð og er 2. útg. að mestu uppseld. Verð ib. 48.00. 3. Á vígaslóð eftir sarna höfund. Falleg ástar- Saga Englendings, sem settist að í Rússlandi, var handtekinn og send- ur í útlegð í Siberiu. Saga frá byltingunni miklu í Rússlandi 1918. Verð ib. 45.00. 4. Kvennjósnarar eftir enska leyniþjónustumanninn „Z 7“ Stórfróðlegar og skemmtilegar sannar frásagnir um suma helstu kvennjósnara veraldarinnar m. a. Mata Hari. Verð ib. kr. 40.00. 5. Á ör;agastundu eftir Sigurd Hoel. Frægasta skáldsaga, sem kom- ið hefur út á Norðurlöndum eftir styrjöldina. Samanfljettaðar frá- sagnir af bernskuminningum og hernámsástandinu í Noregi. Ljóm andi falleg ástarsaga. Með þess- ari bók varð Sigurd Hoel sígild ur listamaður. Ver ib. kr. 55.00 6. Kreutzersonatan eftir Tolstoy. Sígilt listaverk. Verð ib. kr 30.00. 7. Lífið er dýrt eftir WiIIiard Motley Höfundurinn vívrð hctmsfræg- ur fyrir þessa bók, sem vai fyrsta bók hans og segir á átak anlegan hátt frá lifinu í fátækra hverfum stórborganna. Bókin ei 567 bls. að stærð og kostar þ( aðeins kr. 68.00 í rexinbandi. Við mælum ákveðið með þest ari bók. 8. Frægar konur eftir Henry Tomas og 1 )ane Lee Tonias Þættir með myndum af 16 frægum konum. Skemmtileg og fróðleg bók um mjög mismun andi konur. Verð ib. kr. 48.00 og kr. 55.00 í skinnbandi. 9. Hetjur hafsins Frægasta bók um siglingar með langferðaseglskipum, setn rituí hefur verið á ensfea tungu. Verð íb. kr. 58.00. .............. ............. = I ♦♦♦ v | Mig vantar | ^ ♦♦♦ | 1-2 fierb. og eldhús j mr— A ^ ^ % I strax eða :í janúar, tvenn í heim 1 HKggp WjUL BB ♦*♦ ili. Ábyrgð tekin á góðr, um- j B| MF* ^ ;1Í M jii ÍÍ Í1 P1 V gengni. Fyrir þá, sem leigja j t SB B « B 'Si SM «pf kB ^ 1] j| A. mjer, get ieg málað innan- eða I j utanbúss. Uppl. í síma 80123. : ♦ i ♦:♦ V f «♦♦ «?♦ ...............•••••••.■••••••■•••. Y ' m • S £ % •IIIIIHItlHIIMM.-lllllHlltltMIIIMtllllllMMtmiflll IIIHIIIM f utvegum vje? gegn Beytuvn v § Mæðrafjelagið % I heldur íund miðvikudaginn 13. | I des. 1950 i Aðalstraeti 12, kl. 8.30 | j^ I Dagskrá: Fjelagsmál, upplestur : j ^n' II Rafmagnsperur f Itll III JHIMt tflHIIMIIiHHffllHHIiHHHIIIHHIIHItlHHIIHH ■IIUHII 'HHHIHiHIMIHHHIHHHHIIHHHHHIIHHHHHHH í 1 4 f j Eazor ! f % | heldur kvenfjelag Nessóknar í = | dag kl. 2 i Góðtemplarahúsmu. j VERÐ OG AÐRAR UPPLÝSINGAR FYRIRLIGGJANM | Margir góðir og gagnlegir = t . .♦. i : ♦!♦ V E mumr. : f i : l ^ y Pf tfflllflr 'l I* jf^oróteinóóon ^"otinóon n»j'* ^ I þrjár breiddir, fyrirliggjandi. I " **•* I <0. sw j Qesg ag aaglvsa í Msrgunbiaðiaa. IfHllllflflHHHIIIIIIIIIIHinilllllfnilHIIIIIIIIIIIHIIIIIIfllt HIIMIIIHinnilIHHHIIHIHIlHIHHIIIIHIHHHll'HHIHIHHI j Tapast hefir Kvengullúr : :i 2.50 Kleppshraðferðinni á j i finnntudaginn. Vinsamlegast skil I í ist. gegn fundarlaunum að Hjalla- i í vegi 32. : IIIIIII. i .illllllHHHinillllllllllllllHIHHHHHIIIIIMIIIIIH '"2/efczéíuuM' GRETTISGÖTU 31 — Sitt aí hverju tagi — • IMIMHIIHHIIIMHIHIIHIIIIIIIHIIIIIIIHIIIIIIHII III<1111111» Dömukápur i dragtir, kjólar og allskonar barna j : föt eru sniðin á Viðimel 49. Við j j talstími kl. 4—6 alla virka daga. | í SÍinti 2 541. Jóna Guðinundsdóttir lllll'1'.i lllvillHHnilirilllllllHIIIIIIIIIIIHIIIHHIHHIIHHIIi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.